Rjúpnaskyttur gripnar glóðvolgar með margt á samviskunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2016 15:29 Rjúpnaveiðihelgin er hafin en veiðimenn eru hvattir til að kynna sér vel veðurspá áður en haldið er til fjalla. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Vesturlandi stöðvaði för tveggja manna á Snæfellsnesi í gær og gerðu upptækar rjúpur sem þeir höfðu veitt. Mennirnir höfðu gerst sekir um að aka utan vegar, veiða í þjóðgarðinum auk þess sem ekki er leyfilegt að veiða rjúpur nema tólf daga á ári, fjórar helgar frá föstudegi til sunnudags. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi náði vegfarandi mynd af mönnunum á jeppa sínum í utanverðum þjóðgarðinum í gær. Viðkomandi kom myndunum til lögreglu sem mætti á svæðið og stöðvaði mennina á Snæfellsnesvegi. Vaknaði fljótlega grunur um að mennirnir tveir hefðu verið á rjúpnaveiðum í þjóðgarðinum þar sem meðferð skotvopna er stranglega bönnuð. Fyrir utan þá staðreynd að rjúpnaveiðihelgin hófst ekki fyrr en í dag. Mennirnir viðurkenndu að hafa verið á ólöglegum skotveiðum og hafa ekið utan vega. Eiga þeir von á sekt vegna þessa. Þó svíður eflaust sárast að þrettán rjúpur sem mennirnir höfðu skotið í þjóðgarðinum voru gerðar upptækar. Tengdar fréttir Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Þriðja helgin þar sem má ganga til rjúpna er framundan og það verður að segjast eins og er að ekki lítur hún vel út. 10. nóvember 2016 11:37 Tærnar upp í loft eftir sextán rjúpur fyrsta daginn Rjúpnaveiðitímabilið hófst formlega í gær. Halldór Svavar Sigurðsson fór á veiðar á norðausturhorninu og kláraði sinn kvóta strax fyrsta daginn. 29. október 2016 15:55 Rjúpan er fyrir austan Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki. 26. október 2016 11:02 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi stöðvaði för tveggja manna á Snæfellsnesi í gær og gerðu upptækar rjúpur sem þeir höfðu veitt. Mennirnir höfðu gerst sekir um að aka utan vegar, veiða í þjóðgarðinum auk þess sem ekki er leyfilegt að veiða rjúpur nema tólf daga á ári, fjórar helgar frá föstudegi til sunnudags. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi náði vegfarandi mynd af mönnunum á jeppa sínum í utanverðum þjóðgarðinum í gær. Viðkomandi kom myndunum til lögreglu sem mætti á svæðið og stöðvaði mennina á Snæfellsnesvegi. Vaknaði fljótlega grunur um að mennirnir tveir hefðu verið á rjúpnaveiðum í þjóðgarðinum þar sem meðferð skotvopna er stranglega bönnuð. Fyrir utan þá staðreynd að rjúpnaveiðihelgin hófst ekki fyrr en í dag. Mennirnir viðurkenndu að hafa verið á ólöglegum skotveiðum og hafa ekið utan vega. Eiga þeir von á sekt vegna þessa. Þó svíður eflaust sárast að þrettán rjúpur sem mennirnir höfðu skotið í þjóðgarðinum voru gerðar upptækar.
Tengdar fréttir Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Þriðja helgin þar sem má ganga til rjúpna er framundan og það verður að segjast eins og er að ekki lítur hún vel út. 10. nóvember 2016 11:37 Tærnar upp í loft eftir sextán rjúpur fyrsta daginn Rjúpnaveiðitímabilið hófst formlega í gær. Halldór Svavar Sigurðsson fór á veiðar á norðausturhorninu og kláraði sinn kvóta strax fyrsta daginn. 29. október 2016 15:55 Rjúpan er fyrir austan Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki. 26. október 2016 11:02 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Sjá meira
Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Þriðja helgin þar sem má ganga til rjúpna er framundan og það verður að segjast eins og er að ekki lítur hún vel út. 10. nóvember 2016 11:37
Tærnar upp í loft eftir sextán rjúpur fyrsta daginn Rjúpnaveiðitímabilið hófst formlega í gær. Halldór Svavar Sigurðsson fór á veiðar á norðausturhorninu og kláraði sinn kvóta strax fyrsta daginn. 29. október 2016 15:55
Rjúpan er fyrir austan Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki. 26. október 2016 11:02