Fleiri fréttir

Línur Trumps farnar að skýrast

Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist.

Skoða hraða á nettengingum

Neytendastofu hafa borist mörg erindi frá neytendum vegna auglýsinga fjarskiptafyrirtækja á netþjónustu og hraða nettenginga

Telja Åkesson skilningsríkastan

Alls telja 48 prósent að Åkesson sé skilningsríkastur en 31 prósent telur að leiðtogi Vinstri flokksins, Jonas Sjöstedt, skilji venjulega kjósendur.

Háskóli Íslands stefnir í 300 milljóna halla

Háskólaráð telur HÍ ekki geta staðið undir hlutverki sínu í samfélaginu. Rektor segir að þrátt fyrir niðurskurð og hallarekstur þurfi að ráðast í umbætur á næsta ári.

Laun grunnskólakennara hafa hækkað minna en launavísitala

Laun kennara hafa hækkað um 86,7 prósent á síðustu tíu árum en þó ekki jafn mikið og launavísitala. Boðað hefur verið til samstöðufundar í dag og kennarar hvattir til að leggja niður störf klukkan hálf þrjú.

Meintir hrappar sitja um sóknargjöld zúista

Ekki er vitað hvort yfir 33 milljónir króna af skattfé sem renna áttu til zúista á Íslandi verði endurgreiddar sóknarbörnum eða fari til fyrrum forsvarsmanna félagsins. Innanríkisráðuneytið vinnur í málinu.

Hagaskóli vann Skrekk

Hagaskóli vann Skrekk í kvöld en keppt var til úrslita í Borgarleikhúsinu. Ölduselsskóli hreppti annað sætið og Árbæjarskóli lenti í þriðja sæti.

Sjá næstu 50 fréttir