Fleiri fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15.11.2016 14:38 Volvo flytur framleiðslu S90 til Kína Ætla að selja 200.000 Volvo bíla í Kína árið 2020. 15.11.2016 13:28 Ótrúleg skilvirkni gatnargerðarmanna í Japan Löguðu gatnamót sem urðu gríðarstórri holu að bráð á aðeins tveimur dögum. 15.11.2016 13:25 Kvöldfréttir Stöðvar 2: "Miklu meira um að konur beiti ofbeldi en við höldum“ Sigrún Sigurðardóttir segir að komið sé nóg af því að lítið sé gert úr upplifun drengja og karla á ofbeldi. 15.11.2016 13:16 “The Escape” frá BMW vinsælla en auglýsingar Trump Clive Owen og Dakota Fanning leika í stuttmynd BMW. 15.11.2016 12:50 Sjáðu eyðilegginguna: Þrjú þúsund ára rústir jafnaðar við jörðu Assýríska borgin Nimrud hefur verið gereyðilögð af Íslamska ríkinu. 15.11.2016 12:09 Kemur brátt í ljós hvort grundvöllur er til samstarfs stjórnarmyndunarflokkanna Formaður Viðreisnar segir að hann vilji að það skýrist á næstu sólarhringum hvort grundvöllur sé til samstarfs flokkanna. 15.11.2016 11:50 Veturinn boðar komu sína Veðurstofan varar við vetrarveðri. 15.11.2016 11:47 Assange klæðir kött sinn upp í einverunni Stofnandi Wikileaks virðist hafa nógan tíma til þess að leika sér. 15.11.2016 11:43 Níu Íslendingar flæktir í fíkniefnamál sem teygir anga sína til þriggja heimsálfa Málið varðar fíkniefnainnflutning á kókaíni og ýmisskonar lyfjum. 15.11.2016 11:33 Vann 18 milljónir og ætlar í draumanámið í útlöndum Hinn heppni ætlar að endurnýja bílinn sem er víst alveg að detta í sundur. 15.11.2016 11:32 Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15.11.2016 11:15 Kunnur kennari krítiserar Skrekk Ragnar Þór Pétursson hefur eitt og annað út á Skrekk að setja. 15.11.2016 11:14 Sigmundur Davíð: Stjórnmálaflokkar þurfa að þora að ræða viðkvæm en stór mál eins og innflytjendamál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, skrifar grein í Morgunblaðið í dag undir yfirskriftinni "Hvert stefna stjórnmálin?“ 15.11.2016 11:07 Gullöld bílsins - Glæsivagnar risanna þriggja 1946–1960 Þetta minnisstæða tímabil rifjað upp með yfir 400 myndum. 15.11.2016 10:41 BMW hefur selt 100.000 rafmagnsbíla á 3 árum Hefur selt 60.000 eintök af i3 rafmagnsbílnum og 10.000 i8. 15.11.2016 10:39 Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15.11.2016 10:21 Háttsettur ráðherra í Rússlandi handtekinn vegna mútuþægni Sakaður um að hafa þegið tvær milljónir dollara í skiptum fyrir jákvæða umsögn. 15.11.2016 10:08 Skotásársin í Fellahverfi: Yngri bróðirinn ákærður fyrir tilraun til manndráps Bræðurnir beitu afsagaðri haglabyssu og skutu í áttina að fólki. 15.11.2016 09:52 GM segir upp 2.000 manns vegna lélegrar fólksbílasölu Á meðan jeppar og jepplingar grimmseljast, fellur fólksbílasala. 15.11.2016 09:30 Ferðast um í lúxus hjá Arctic Exclusive Eins og glæst einkaþota að innan. 15.11.2016 09:19 „Þetta er sjón sem ég mun aldrei gleyma“ Páll Óskar Hjálmtýsson kallar eftir hjálp handa vannærðum börnum Nígeríu. 15.11.2016 09:07 Forsetinn og fegurðardrottningin veittu viðurkenningar Þá opnaði forsetinn við sama tilefni heimasíðuna Íslandsforeldri. Þar gefst fólki kostur á að styrkja Fjölskylduhjálpina með mánaðarlegu framlagi. Síðuna má finna á fjolskylduhjalp.is. 15.11.2016 09:00 Éljagangur í dag en norðanstórhríð út vikuna Veðurstofan spáir skúrum eða slydduél sunnan- og vestantil í dag og miklu roki. 15.11.2016 07:45 Skotárásum í Svíþjóð fjölgar Nær eitt þúsund skotárásir hafa verið gerðar í Stokkhólmi, Gautaborg og Malmö á fimm árum. 15.11.2016 07:30 1400 manns fluttir frá einangruðum bæ Bærinn Kaikoura varð hvað verst úti í jarðskjálftunum í Nýja Sjálandi. 15.11.2016 07:23 Jarðskjálftahrina við Grímsey í gær Tveir skjálftar mældust yfir þrjú stig. 15.11.2016 07:19 Eldur kviknaði í íbúðagámi á Selfossi Engan sakaði og nærliggjandi hús voru ekki í hættu. 15.11.2016 07:16 Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15.11.2016 07:00 Skoða hraða á nettengingum Neytendastofu hafa borist mörg erindi frá neytendum vegna auglýsinga fjarskiptafyrirtækja á netþjónustu og hraða nettenginga 15.11.2016 07:00 Umhverfi Selárlaugar bitbein Vopnafjarðarhrepps og Fremri-Nýps „Við höfum kært úrskurðinn áfram til Hæstaréttar,“ segir Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. 15.11.2016 07:00 Gunnar Bragi í mótbyr í Skagafirðinum Skagafjörður fékk 19 þorskígildistonn sem eyrnamerkt eru Hofsósi en engan byggðakvóta til Sauðárkróks. 15.11.2016 07:00 Telja Åkesson skilningsríkastan Alls telja 48 prósent að Åkesson sé skilningsríkastur en 31 prósent telur að leiðtogi Vinstri flokksins, Jonas Sjöstedt, skilji venjulega kjósendur. 15.11.2016 07:00 Háskóli Íslands stefnir í 300 milljóna halla Háskólaráð telur HÍ ekki geta staðið undir hlutverki sínu í samfélaginu. Rektor segir að þrátt fyrir niðurskurð og hallarekstur þurfi að ráðast í umbætur á næsta ári. 15.11.2016 07:00 Laun grunnskólakennara hafa hækkað minna en launavísitala Laun kennara hafa hækkað um 86,7 prósent á síðustu tíu árum en þó ekki jafn mikið og launavísitala. Boðað hefur verið til samstöðufundar í dag og kennarar hvattir til að leggja niður störf klukkan hálf þrjú. 15.11.2016 06:45 Íbúar skora á vinsælan lækni sem fær ekki fulla stöðu á Hvolsvelli Undirskriftum íbúa í Rangárþingi eystra er nú safnað til að skora á Þóri Kolbeinsson, lækni á Hellu, að halda áfram störfum við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. 15.11.2016 06:45 Meintir hrappar sitja um sóknargjöld zúista Ekki er vitað hvort yfir 33 milljónir króna af skattfé sem renna áttu til zúista á Íslandi verði endurgreiddar sóknarbörnum eða fari til fyrrum forsvarsmanna félagsins. Innanríkisráðuneytið vinnur í málinu. 15.11.2016 06:30 Heimilisofbeldi er mest í jólamánuðinum: „Það er rosalega mikil spenna sem fylgir jólunum“ Vígslubiskup segir jólakvíða ýta undir ofbeldi. Fleiri leiti eftir sálusorgun á nýju ári en um jól. Meira er um heimilisofbeldi í desember en öðrum mánuðum. 15.11.2016 06:00 Steig til hliðar en talar fyrir lögregluna á ráðstefnu í Helsinki Alda steig til hliðar hjá lögreglunni um miðjan október eftir að settur héraðssaksóknari hóf rannsókn á störfum hennar í LÖKE-málinu svonefnda. 15.11.2016 06:00 Lögreglumaður ákærður fyrir brot í starfi Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur síðar í þessum mánuði. 15.11.2016 00:03 Lík fyrrverandi Póllandsforseta fjarlægt og verður krufið Líkin verða krufin í tengslum við rannsókn á flugslysinu í Smolensk árið 2010 þar sem þau forsetahjónin fórust ásamt 92 til viðbótar. 14.11.2016 23:44 Obama biður fólk um að gefa Trump tækifæri Barack Obama Bandaríkjaforseti segir engan vafa á öðru en að hann hafi áhyggjur af forsetatíð nýkjörins forseta landsins, Donalds Trump 14.11.2016 23:44 „Þetta mjakast hægt áfram“ Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sitja enn á fundi. 14.11.2016 22:20 Kjörmannakerfið á rætur sínar að rekja til þrælahalds í Suðurríkjum Bandaríkjanna Ýmsum þykir bandaríska kjörmannakerfið ólýðræðislegt. 14.11.2016 22:15 Hagaskóli vann Skrekk Hagaskóli vann Skrekk í kvöld en keppt var til úrslita í Borgarleikhúsinu. Ölduselsskóli hreppti annað sætið og Árbæjarskóli lenti í þriðja sæti. 14.11.2016 21:44 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15.11.2016 14:38
Volvo flytur framleiðslu S90 til Kína Ætla að selja 200.000 Volvo bíla í Kína árið 2020. 15.11.2016 13:28
Ótrúleg skilvirkni gatnargerðarmanna í Japan Löguðu gatnamót sem urðu gríðarstórri holu að bráð á aðeins tveimur dögum. 15.11.2016 13:25
Kvöldfréttir Stöðvar 2: "Miklu meira um að konur beiti ofbeldi en við höldum“ Sigrún Sigurðardóttir segir að komið sé nóg af því að lítið sé gert úr upplifun drengja og karla á ofbeldi. 15.11.2016 13:16
“The Escape” frá BMW vinsælla en auglýsingar Trump Clive Owen og Dakota Fanning leika í stuttmynd BMW. 15.11.2016 12:50
Sjáðu eyðilegginguna: Þrjú þúsund ára rústir jafnaðar við jörðu Assýríska borgin Nimrud hefur verið gereyðilögð af Íslamska ríkinu. 15.11.2016 12:09
Kemur brátt í ljós hvort grundvöllur er til samstarfs stjórnarmyndunarflokkanna Formaður Viðreisnar segir að hann vilji að það skýrist á næstu sólarhringum hvort grundvöllur sé til samstarfs flokkanna. 15.11.2016 11:50
Assange klæðir kött sinn upp í einverunni Stofnandi Wikileaks virðist hafa nógan tíma til þess að leika sér. 15.11.2016 11:43
Níu Íslendingar flæktir í fíkniefnamál sem teygir anga sína til þriggja heimsálfa Málið varðar fíkniefnainnflutning á kókaíni og ýmisskonar lyfjum. 15.11.2016 11:33
Vann 18 milljónir og ætlar í draumanámið í útlöndum Hinn heppni ætlar að endurnýja bílinn sem er víst alveg að detta í sundur. 15.11.2016 11:32
Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15.11.2016 11:15
Kunnur kennari krítiserar Skrekk Ragnar Þór Pétursson hefur eitt og annað út á Skrekk að setja. 15.11.2016 11:14
Sigmundur Davíð: Stjórnmálaflokkar þurfa að þora að ræða viðkvæm en stór mál eins og innflytjendamál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, skrifar grein í Morgunblaðið í dag undir yfirskriftinni "Hvert stefna stjórnmálin?“ 15.11.2016 11:07
Gullöld bílsins - Glæsivagnar risanna þriggja 1946–1960 Þetta minnisstæða tímabil rifjað upp með yfir 400 myndum. 15.11.2016 10:41
BMW hefur selt 100.000 rafmagnsbíla á 3 árum Hefur selt 60.000 eintök af i3 rafmagnsbílnum og 10.000 i8. 15.11.2016 10:39
Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15.11.2016 10:21
Háttsettur ráðherra í Rússlandi handtekinn vegna mútuþægni Sakaður um að hafa þegið tvær milljónir dollara í skiptum fyrir jákvæða umsögn. 15.11.2016 10:08
Skotásársin í Fellahverfi: Yngri bróðirinn ákærður fyrir tilraun til manndráps Bræðurnir beitu afsagaðri haglabyssu og skutu í áttina að fólki. 15.11.2016 09:52
GM segir upp 2.000 manns vegna lélegrar fólksbílasölu Á meðan jeppar og jepplingar grimmseljast, fellur fólksbílasala. 15.11.2016 09:30
„Þetta er sjón sem ég mun aldrei gleyma“ Páll Óskar Hjálmtýsson kallar eftir hjálp handa vannærðum börnum Nígeríu. 15.11.2016 09:07
Forsetinn og fegurðardrottningin veittu viðurkenningar Þá opnaði forsetinn við sama tilefni heimasíðuna Íslandsforeldri. Þar gefst fólki kostur á að styrkja Fjölskylduhjálpina með mánaðarlegu framlagi. Síðuna má finna á fjolskylduhjalp.is. 15.11.2016 09:00
Éljagangur í dag en norðanstórhríð út vikuna Veðurstofan spáir skúrum eða slydduél sunnan- og vestantil í dag og miklu roki. 15.11.2016 07:45
Skotárásum í Svíþjóð fjölgar Nær eitt þúsund skotárásir hafa verið gerðar í Stokkhólmi, Gautaborg og Malmö á fimm árum. 15.11.2016 07:30
1400 manns fluttir frá einangruðum bæ Bærinn Kaikoura varð hvað verst úti í jarðskjálftunum í Nýja Sjálandi. 15.11.2016 07:23
Eldur kviknaði í íbúðagámi á Selfossi Engan sakaði og nærliggjandi hús voru ekki í hættu. 15.11.2016 07:16
Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15.11.2016 07:00
Skoða hraða á nettengingum Neytendastofu hafa borist mörg erindi frá neytendum vegna auglýsinga fjarskiptafyrirtækja á netþjónustu og hraða nettenginga 15.11.2016 07:00
Umhverfi Selárlaugar bitbein Vopnafjarðarhrepps og Fremri-Nýps „Við höfum kært úrskurðinn áfram til Hæstaréttar,“ segir Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. 15.11.2016 07:00
Gunnar Bragi í mótbyr í Skagafirðinum Skagafjörður fékk 19 þorskígildistonn sem eyrnamerkt eru Hofsósi en engan byggðakvóta til Sauðárkróks. 15.11.2016 07:00
Telja Åkesson skilningsríkastan Alls telja 48 prósent að Åkesson sé skilningsríkastur en 31 prósent telur að leiðtogi Vinstri flokksins, Jonas Sjöstedt, skilji venjulega kjósendur. 15.11.2016 07:00
Háskóli Íslands stefnir í 300 milljóna halla Háskólaráð telur HÍ ekki geta staðið undir hlutverki sínu í samfélaginu. Rektor segir að þrátt fyrir niðurskurð og hallarekstur þurfi að ráðast í umbætur á næsta ári. 15.11.2016 07:00
Laun grunnskólakennara hafa hækkað minna en launavísitala Laun kennara hafa hækkað um 86,7 prósent á síðustu tíu árum en þó ekki jafn mikið og launavísitala. Boðað hefur verið til samstöðufundar í dag og kennarar hvattir til að leggja niður störf klukkan hálf þrjú. 15.11.2016 06:45
Íbúar skora á vinsælan lækni sem fær ekki fulla stöðu á Hvolsvelli Undirskriftum íbúa í Rangárþingi eystra er nú safnað til að skora á Þóri Kolbeinsson, lækni á Hellu, að halda áfram störfum við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. 15.11.2016 06:45
Meintir hrappar sitja um sóknargjöld zúista Ekki er vitað hvort yfir 33 milljónir króna af skattfé sem renna áttu til zúista á Íslandi verði endurgreiddar sóknarbörnum eða fari til fyrrum forsvarsmanna félagsins. Innanríkisráðuneytið vinnur í málinu. 15.11.2016 06:30
Heimilisofbeldi er mest í jólamánuðinum: „Það er rosalega mikil spenna sem fylgir jólunum“ Vígslubiskup segir jólakvíða ýta undir ofbeldi. Fleiri leiti eftir sálusorgun á nýju ári en um jól. Meira er um heimilisofbeldi í desember en öðrum mánuðum. 15.11.2016 06:00
Steig til hliðar en talar fyrir lögregluna á ráðstefnu í Helsinki Alda steig til hliðar hjá lögreglunni um miðjan október eftir að settur héraðssaksóknari hóf rannsókn á störfum hennar í LÖKE-málinu svonefnda. 15.11.2016 06:00
Lögreglumaður ákærður fyrir brot í starfi Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur síðar í þessum mánuði. 15.11.2016 00:03
Lík fyrrverandi Póllandsforseta fjarlægt og verður krufið Líkin verða krufin í tengslum við rannsókn á flugslysinu í Smolensk árið 2010 þar sem þau forsetahjónin fórust ásamt 92 til viðbótar. 14.11.2016 23:44
Obama biður fólk um að gefa Trump tækifæri Barack Obama Bandaríkjaforseti segir engan vafa á öðru en að hann hafi áhyggjur af forsetatíð nýkjörins forseta landsins, Donalds Trump 14.11.2016 23:44
„Þetta mjakast hægt áfram“ Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sitja enn á fundi. 14.11.2016 22:20
Kjörmannakerfið á rætur sínar að rekja til þrælahalds í Suðurríkjum Bandaríkjanna Ýmsum þykir bandaríska kjörmannakerfið ólýðræðislegt. 14.11.2016 22:15
Hagaskóli vann Skrekk Hagaskóli vann Skrekk í kvöld en keppt var til úrslita í Borgarleikhúsinu. Ölduselsskóli hreppti annað sætið og Árbæjarskóli lenti í þriðja sæti. 14.11.2016 21:44