Fleiri fréttir

Vannæring aldraðra þarf athygli frá öllum

Vannæring gamals fólks er alvarlegt vandamál sem verðskuldar athygli samfélagsins alls, er mat Embættis landlæknis. Nærtækt er að kanna hvort gamalt fólk er vannært þegar það leitar til læknis eða skiptir við heilbrigðisstarfsfólk.

Fimm flokka stjórn frá vinstri að miðju fyrsti kostur

Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta í dag og fær formlegt umboð til stjórnarmyndunar. Fyrsti kostur Katrínar er fimm flokka stjórn án núverandi stjórnarflokka. Umræddir flokkar segjast tilbúnir ef málefnasamstaða næst.

Tíu þúsund Íslendingar á AdultFriendFinder

Tölvuþrjótar brutust inn í gagnagrunn skyndikynnasíðunnar AdultFriendFind­er og stálu upplýsingum hundraða milljóna notenda. Þúsundir Íslendinga eru þar á meðal. Tólf eru með netföng frá Kópavogsbæ og tveir frá Reykjavíkurborg.

Verkfalli allra sjómanna frestað

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir