Fleiri fréttir

Fundað í sjómannadeilunni í dag

Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna reyna nú að afstýra verkfalli sjómanna sem á að hefjast á eftir rúma tvo sólarhringa. Deiluaðilar ætla funda síðdegis en formaður Sjómannasambands Íslands segir allan undirbúning verkfallsins langt kominn og sjómenn tilbúna ef ekki semst í tæka tíð.

Fyrirheit stjórnvalda reyndust orðin tóm

Háskóli Íslands verður að óbreyttu rekinn með 300 milljóna króna halla á þessu ári. Fordæmalaus staða, segir rektor. Þarf 1,5 milljarða strax á næsta ári.

Snákur birtist í háloftunum

Farþegum mexíkóska flugfélagsins Aeromexico varð hverft við í fyrradag þegar snákur féll skyndilega úr farangurshólfi flugvélarinnar.

Búa sig undir 55% fjölgun íbúa

Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja fer í allsherjar innviðagreiningu vegna spár um farþegafjölgun á Keflavíkurflugvelli og tilheyrandi íbúafjölgun á svæðinu. Íbúum Suðurnesja fjölgar um 55% á næstu fjórtán árum, má telja víst.

Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni

Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót.

Kjaradeilu kennara vísað til ríkissáttasemjara

Kjaradeilu Félags grunnskólakennara við Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Samninganefnd Félags grunnskólakennara ákvað í dag að vísa deilunni þangað þar sem samningar náðust ekki á fundi nefndanna í dag.

Sjá næstu 50 fréttir