Fyrrverandi mannauðsstjóri Landspítalans fær umtalsvert hærri bætur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2016 16:44 Landspítalinn. Mynd/Vilhelm Hæstiréttur hefur dæmt Landspítalann til þess að greiða Kristjönu Ernu Einarsdóttur, fyrrum starfsmannastjóra Landspítalans, 67 milljónir vegna starfslokasamnings sem gerður var við hana árið 2013 er henni var sagt upp störfum. Hækka bætur hennar til muna en áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt henni 27 milljónir vegna starfslokasamningsins. Landspítalinn áfrýjaði dómi héraðsdóms til Hæstaréttar og krafðist sýknu í málinu. Kristjana Erna áfrýjaði einnig dómi héraðsdóms og krafðist þess að viðurkennt yrði að Landspítalinn yrði skylt að greiða sér laun starfsmannastjóra mánaðarlega frá 1. nóvember 2016 til 31. maí 2017 samkvæmt þeim samningi sem gerður var. Málið má rekja til þess að þann 2. maí 2013 undirrituðu Björn Zöega, þáverandi forstjóri Landspítalands, og Kristjana Erna, starfslokasamning. Hljóðaði hann þannig að Kristjana Erna myndi láta af starfi starfsmannastjóra og fara í námsleyfi frá 1. júní 2013 til 31. maí 2014. Að því loknu skyldi hún snúa aftur til starfa og vera forstjóra til ráðgjafar um mannauðsmál og önnur tilfallandi verkefni til 31. maí 2017.Sjá einnig: Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónirBjörn Zöega, var forstjóri Landspítalans þegar umræddur starfslokasamningur var gerður.Vísir/GVASamið var um að laun Kristjönu skyldu vera þau sömu og hún hafði áður notið sem starfsmannastjóri. Í upphafi árs 2014 kallaði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalands, Kristjönu á sinn fund og tjáði henni að Björn hefði ekki haft heimild til þess að gera við hana starfslokasamning að mati fjármálaráðuneytisins. Því væri Landspítalanum óheimilt að efna þann starfslokasamning sem gerður var. Var Kristjönu boðið að taka að sér starf við uppbyggingu nýrra bygginga á Landspítala en með lækkuðum launum. Sætti Kristjana sig ekki við það og taldi að starfslokasamningur sem hún gerði við forvera Páls í starfi væri enn í fullum gildi. Taldi Hæstaréttur að Kristjana ætti rétt til efndabóta, sem geri hana eins setta fjárhagslega og ef samningurinn hefði verið réttilega efndur. Í dómi héraðsdóms sagði að Landspítalanum hafi ekki verið heimilt að slíta ráðningarsambandi aðila upp á sitt eindæmi. Hæstiréttur staðfesti þennan dóm en hækkaði bæturnar sem Kristjana fær úr 27 milljónum í 67 milljónir í samræmi við aðalkröfu Kristjönu. Hafði sú krafa ekki sætt neinum andmælum af hálfu Landspítalans og var hún því tekin til greina.Dóm Hæstaréttar má sjá hér. Tengdar fréttir Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónir Landspítalinn taldi sig ekki mega efna starfslokasamning sem fyrrum forstjóri gerði við starfsmannastjórann. 19. nóvember 2015 12:15 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Hæstiréttur hefur dæmt Landspítalann til þess að greiða Kristjönu Ernu Einarsdóttur, fyrrum starfsmannastjóra Landspítalans, 67 milljónir vegna starfslokasamnings sem gerður var við hana árið 2013 er henni var sagt upp störfum. Hækka bætur hennar til muna en áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt henni 27 milljónir vegna starfslokasamningsins. Landspítalinn áfrýjaði dómi héraðsdóms til Hæstaréttar og krafðist sýknu í málinu. Kristjana Erna áfrýjaði einnig dómi héraðsdóms og krafðist þess að viðurkennt yrði að Landspítalinn yrði skylt að greiða sér laun starfsmannastjóra mánaðarlega frá 1. nóvember 2016 til 31. maí 2017 samkvæmt þeim samningi sem gerður var. Málið má rekja til þess að þann 2. maí 2013 undirrituðu Björn Zöega, þáverandi forstjóri Landspítalands, og Kristjana Erna, starfslokasamning. Hljóðaði hann þannig að Kristjana Erna myndi láta af starfi starfsmannastjóra og fara í námsleyfi frá 1. júní 2013 til 31. maí 2014. Að því loknu skyldi hún snúa aftur til starfa og vera forstjóra til ráðgjafar um mannauðsmál og önnur tilfallandi verkefni til 31. maí 2017.Sjá einnig: Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónirBjörn Zöega, var forstjóri Landspítalans þegar umræddur starfslokasamningur var gerður.Vísir/GVASamið var um að laun Kristjönu skyldu vera þau sömu og hún hafði áður notið sem starfsmannastjóri. Í upphafi árs 2014 kallaði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalands, Kristjönu á sinn fund og tjáði henni að Björn hefði ekki haft heimild til þess að gera við hana starfslokasamning að mati fjármálaráðuneytisins. Því væri Landspítalanum óheimilt að efna þann starfslokasamning sem gerður var. Var Kristjönu boðið að taka að sér starf við uppbyggingu nýrra bygginga á Landspítala en með lækkuðum launum. Sætti Kristjana sig ekki við það og taldi að starfslokasamningur sem hún gerði við forvera Páls í starfi væri enn í fullum gildi. Taldi Hæstaréttur að Kristjana ætti rétt til efndabóta, sem geri hana eins setta fjárhagslega og ef samningurinn hefði verið réttilega efndur. Í dómi héraðsdóms sagði að Landspítalanum hafi ekki verið heimilt að slíta ráðningarsambandi aðila upp á sitt eindæmi. Hæstiréttur staðfesti þennan dóm en hækkaði bæturnar sem Kristjana fær úr 27 milljónum í 67 milljónir í samræmi við aðalkröfu Kristjönu. Hafði sú krafa ekki sætt neinum andmælum af hálfu Landspítalans og var hún því tekin til greina.Dóm Hæstaréttar má sjá hér.
Tengdar fréttir Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónir Landspítalinn taldi sig ekki mega efna starfslokasamning sem fyrrum forstjóri gerði við starfsmannastjórann. 19. nóvember 2015 12:15 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónir Landspítalinn taldi sig ekki mega efna starfslokasamning sem fyrrum forstjóri gerði við starfsmannastjórann. 19. nóvember 2015 12:15
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent