Fleiri fréttir

Vilja að fleiri greinar greiði auðlindagjald

Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru almennt sammála um að fleiri atvinnugreinar en sjávarútvegur greiði auðlindagjald. Forsætisráðherra segir óraunhæft að fækka virðisaukaskattsþrepum niður í eitt. Formaður VG segir þörf á að efla

Nóg komið af átaksverkefnum, nú þarf kerfisbreytingu

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir að það hljóti að verða að kosningamáli hvernig hlúa eigi að ferðaþjónustunni. Tímabundin átaksverkefni dugi ekki til þegar bregðast þurfi við ferðamannastraumnum með auknum fjárútlát

Allt að fimmfaldur munur á kostnaði

Áætlað er að meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskóla nemi 1,72 milljónum króna á yfirstandandi skólaári. Rekstrarkostnaður grunnskóla á hvern nemanda var á milli ein og 5,5 milljónir króna árið 2015. Hæstur í Árneshrep

Nánari skoðun krefst rökstudds gruns

Bókhald forsetaframbjóðenda er ekki skoðað ítarlega nema að rökstuddur grunur sé um að ekki sé allt með felldu. Ástæðan er sú að bókhaldið er yfirfarið af endurskoðanda eða skoðunarmanni þegar það berst Ríkisendurskoðun.

„Börnin hafa það gott og eru hjá góðu fólki“

Réttargæslumaður í máli konu sem dæmd var í eins og hálfs árs fangelsi fyrir langvarandi ofbeldi í garð barna sinna segir að grípa hefði átt inn í málið fyrr. Málið hefur verið í vinnslu hjá barnaverndaryfirvöldum með hléum frá árinu 2005. Forstjóri Barnverndarstofu segir dóminn mjög vandaðan.

Grét og starði á vegginn eftir fæðingu dóttur sinnar

„Við brunuðum niður á geðdeild, ég og maðurinn minn og litla stelpan okkar,“ segir Kristín Arna Sigurðardóttir, sem þjáðist af alvarlegum fæðingakvíða eftir að hafa eignast fyrstu dóttur sína. Dóttur sem Kristín og maður hennar, Jökull, höfðu eignast með hjálp smásjárfrjóvgunar og biðu með eftirvæntingu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Rúmlega tvö þúsund starfsmenn banka og fjármálafyrirtækja hér á landi hafa misst vinnuna á undanförnum árum, þar af sautján hundruð konur.

Lexus UX í París

Er tilraunabíll og því ekki víst að hann fari í framleiðslu svona útlítandi.

Laus úr gæsluvarðhaldi

Héraðsdómur Suðurlands féllst ekki á kröfu lögreglunnar í Vestmannaeyjum um framlengingu gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot.

Sjá næstu 50 fréttir