Fleiri fréttir Mesta virknin í Kötlu-hrinunni greindist í hádeginu: Litakóðanum breytt úr grænu í gult Veðurstofan segir engan gosóróa sýnilegan á þessari stundu. 30.9.2016 12:46 Umhverfisráðherrar ESB-ríkja samþykkja Parísarsamninginn Parísarsamningurinn um loftslagsmál var ræddur á fundi ráðherranna í Brussel í morgun. 30.9.2016 12:26 Ný dagskrá í burðarliðnum fyrir flokksþing Framsóknarflokksins 1049 fulltrúar á flokksþingi ákveða hver verður næsti formaður flokksins í kosningu á sunnudag. Flokkurinn gæti verið í sárum vegna úrslitanna, hver sem þau verða. 30.9.2016 11:52 Vísindaráð almannavarna fundar: Katla virðist vera að ræskja sig Öflug jarðskjálftavirkni hefur verið í Kötlu síðastliðinn sólarhring. 30.9.2016 11:44 Segir ummæli forstjóra Vinnueftirlitsins um kranaslysið afar sérstök „Mér finnst sérstakt ef menn eru komnir með niðurstöðu í máli nokkrum klukkustundum eftir að það gerðist.“ 30.9.2016 11:25 Hafði endurtekið kynferðismök við fjórtán ára stúlku en þarf ekki að sitja inni Sagðist ekki hafa vitað hve ung hún var í fyrstu skiptin. En vissi það í seinni skiptin. 30.9.2016 11:20 Bein útsending: Rosetta brotlendir á halastjörnunni ESA sýnir beint frá síðustu andartökum Rosettum en búist er við að hún brotlendir klukkan 11:18. 30.9.2016 11:05 Eric Clapton verður bara að fara eitthvað annað að veiða Stangveiðimenn sjá fyrir sér óafturkræft umhverfisslys samfara auknu laxeldi. 30.9.2016 10:59 USA Today hvetur lesendur til að hafna Trump Blaðið hvetur lesendur til að kjósa ekki "hinn hættulega lýðskrumara“ Donald Trump, þar sem hann sé ekki "hæfur til að verða forseti“. 30.9.2016 10:25 Þorvaldur leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður og formaður Alþýðufylkingarinnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í komandi alþingiskosningum. 30.9.2016 10:17 Guðni fluttur á Bessastaði og hjólaði í leikskólann "Þetta er fallegt land, Ísland,“ segir Guðni Th. Jóhannesson. 30.9.2016 10:03 Stelpurnar fá nokkur hundruð þúsund krónur í bónus fyrir EM-sætið Greiðslan frá KSÍ hækkar um fimmtíu prósent. 30.9.2016 10:00 Gætu þurft að fella þriðjung stærstu hreindýrahjarðar heims Miltisbrandur hefur fundist í nokkrum dýrum síðustu mánuði. 30.9.2016 09:45 Listi Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi samþykktur Þingmaðurinn Lilja Rafney Magnúsdóttir skipar efsta sæti listans. 30.9.2016 09:36 Endurheimtu stolin Van Gogh málverk Málverkunum var stolið fyrir fjórtán árum. 30.9.2016 08:49 Bjarni talaði mjög fyrir breytingu á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi Breytingin var mjög óvænt að sögn Bryndísar Haraldsdóttur. 30.9.2016 08:49 Peres borinn til grafar Barack Obama og Mahmoud Abbas eru í hópi þeirra sem sækja útförina. 30.9.2016 08:35 Meðalverð á flugi enn í sögulegu lágmarki Meðalverð er nú 44.709 krónur. 30.9.2016 08:31 Duterte líkir sjálfum sér við Hitler Forseti Filippseyja segir að á Fillipseyjum væru þrjár milljónir eiturlyfjasjúklinga og að hann myndi glaður vilja slátra þeim öllum. 30.9.2016 08:26 Stórir skjálftar í Kötlu í nótt Þrír stórir skjálftar mældust í Kötlu í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 30.9.2016 07:15 Vilja að fleiri greinar greiði auðlindagjald Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru almennt sammála um að fleiri atvinnugreinar en sjávarútvegur greiði auðlindagjald. Forsætisráðherra segir óraunhæft að fækka virðisaukaskattsþrepum niður í eitt. Formaður VG segir þörf á að efla 30.9.2016 07:00 Borgin greiddi yfir hundrað milljónir í ferðakostnað Starfsmenn og kjörnir fulltrúar Reykjavíkurborgar ferðuðust erlendis fyrir 21,4 milljónir króna á árinu 2015. 30.9.2016 07:00 Nóg komið af átaksverkefnum, nú þarf kerfisbreytingu Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir að það hljóti að verða að kosningamáli hvernig hlúa eigi að ferðaþjónustunni. Tímabundin átaksverkefni dugi ekki til þegar bregðast þurfi við ferðamannastraumnum með auknum fjárútlát 30.9.2016 07:00 Allt að fimmfaldur munur á kostnaði Áætlað er að meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskóla nemi 1,72 milljónum króna á yfirstandandi skólaári. Rekstrarkostnaður grunnskóla á hvern nemanda var á milli ein og 5,5 milljónir króna árið 2015. Hæstur í Árneshrep 30.9.2016 07:00 Nánari skoðun krefst rökstudds gruns Bókhald forsetaframbjóðenda er ekki skoðað ítarlega nema að rökstuddur grunur sé um að ekki sé allt með felldu. Ástæðan er sú að bókhaldið er yfirfarið af endurskoðanda eða skoðunarmanni þegar það berst Ríkisendurskoðun. 30.9.2016 07:00 Sádí-Arabar lýsa yfir áhyggjum af nýjum lögum í Bandaríkjunum Bandaríska þingið samþykkti ný lög um hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001. 29.9.2016 23:48 Danir kaupa Panamagögn Danmörk er fyrst þjóða til þess að kaupa gögnin. 29.9.2016 23:17 Breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: Bryndís í annað sætið Breytingin var samþykkt á fundi Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu í kvöld. 29.9.2016 22:18 Sprengjan reyndist vera reiðhjólahjálmur Grunur lék á að sprengja væru um borð í strætisvagni í Uppsala í Svíþjóð í dag. 29.9.2016 21:40 Búnaðurinn sem hefði getað komið í veg fyrir lestarslysið Lestin sem skall á lestarstöðinni í Hoboken í New Jersey í Bandaríkjunum var ekki búinn svokölluðum PTC-búnaði sem setja átti í allar lestir í Bandaríkjunum fyrir árslok 2015. 29.9.2016 20:50 „Börnin hafa það gott og eru hjá góðu fólki“ Réttargæslumaður í máli konu sem dæmd var í eins og hálfs árs fangelsi fyrir langvarandi ofbeldi í garð barna sinna segir að grípa hefði átt inn í málið fyrr. Málið hefur verið í vinnslu hjá barnaverndaryfirvöldum með hléum frá árinu 2005. Forstjóri Barnverndarstofu segir dóminn mjög vandaðan. 29.9.2016 20:15 Grét og starði á vegginn eftir fæðingu dóttur sinnar „Við brunuðum niður á geðdeild, ég og maðurinn minn og litla stelpan okkar,“ segir Kristín Arna Sigurðardóttir, sem þjáðist af alvarlegum fæðingakvíða eftir að hafa eignast fyrstu dóttur sína. Dóttur sem Kristín og maður hennar, Jökull, höfðu eignast með hjálp smásjárfrjóvgunar og biðu með eftirvæntingu. 29.9.2016 20:15 Tölvurnar duttu út meðan á próftíma stóð Einhverjir hnökrar komu upp við fyrirlögn samræmdra könnunarprófa. 29.9.2016 20:10 Mikið dregið úr jarðskjálftavirkni í Kötlu Tíðni skjálfta í dag sú mesta frá árinu 2011. 29.9.2016 19:41 Grunur leikur á um að átt hafi verið við öryggisbúnað kranans Grunur leikur á um að átt hafi verið við öryggisbúnað kranans sem féll á hús í byggingu við Hafnarstræti þannigað lyfta mætti þyngra hlassi en mögulegt var. Lögregla rannsakar málið. 29.9.2016 19:14 Hæstarétti þótti frásögn eins piltsins fjarstæðukennd Fimm piltar voru grunaður um að hafa í sameiningu nauðgað 16 ára stúlku. 29.9.2016 18:59 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rúmlega tvö þúsund starfsmenn banka og fjármálafyrirtækja hér á landi hafa misst vinnuna á undanförnum árum, þar af sautján hundruð konur. 29.9.2016 17:57 Óvæntur glaðningur frá forseta Íslands beið Lilju Katrínar Hélt bökunarmaraþon á dögunum. 29.9.2016 17:37 Kvöldfréttir Stöðvar 2: ,,Þá bara dó eitthvað innra með mér“ Kristín Arna Sigurðardóttir þjáðist af alvarlegum fæðingakvíða eftir að hafa eignast fyrstu dóttur sína. 29.9.2016 16:32 Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29.9.2016 16:29 Fimmtíu skjálftar hafa mælst í Kötlu í dag Mesta virkni frá árinu 2011. 29.9.2016 15:54 Lexus UX í París Er tilraunabíll og því ekki víst að hann fari í framleiðslu svona útlítandi. 29.9.2016 15:46 Laus úr gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Suðurlands féllst ekki á kröfu lögreglunnar í Vestmannaeyjum um framlengingu gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot. 29.9.2016 15:23 Hæstiréttur staðfestir sýknudóm í hópnauðgunarmálinu Dómur yfir einum ungu mannanna fimm, sem tók upp myndband, var ómerktur og sendur aftur heim í hérað. 29.9.2016 15:20 Johnson í vandræðum með að nefna einhvern erlendan þjóðarleiðtoga Bandarískur forsetaframbjóðandi lenti enn á ný í vandræðum í viðtali hjá NBC. 29.9.2016 15:12 Sjá næstu 50 fréttir
Mesta virknin í Kötlu-hrinunni greindist í hádeginu: Litakóðanum breytt úr grænu í gult Veðurstofan segir engan gosóróa sýnilegan á þessari stundu. 30.9.2016 12:46
Umhverfisráðherrar ESB-ríkja samþykkja Parísarsamninginn Parísarsamningurinn um loftslagsmál var ræddur á fundi ráðherranna í Brussel í morgun. 30.9.2016 12:26
Ný dagskrá í burðarliðnum fyrir flokksþing Framsóknarflokksins 1049 fulltrúar á flokksþingi ákveða hver verður næsti formaður flokksins í kosningu á sunnudag. Flokkurinn gæti verið í sárum vegna úrslitanna, hver sem þau verða. 30.9.2016 11:52
Vísindaráð almannavarna fundar: Katla virðist vera að ræskja sig Öflug jarðskjálftavirkni hefur verið í Kötlu síðastliðinn sólarhring. 30.9.2016 11:44
Segir ummæli forstjóra Vinnueftirlitsins um kranaslysið afar sérstök „Mér finnst sérstakt ef menn eru komnir með niðurstöðu í máli nokkrum klukkustundum eftir að það gerðist.“ 30.9.2016 11:25
Hafði endurtekið kynferðismök við fjórtán ára stúlku en þarf ekki að sitja inni Sagðist ekki hafa vitað hve ung hún var í fyrstu skiptin. En vissi það í seinni skiptin. 30.9.2016 11:20
Bein útsending: Rosetta brotlendir á halastjörnunni ESA sýnir beint frá síðustu andartökum Rosettum en búist er við að hún brotlendir klukkan 11:18. 30.9.2016 11:05
Eric Clapton verður bara að fara eitthvað annað að veiða Stangveiðimenn sjá fyrir sér óafturkræft umhverfisslys samfara auknu laxeldi. 30.9.2016 10:59
USA Today hvetur lesendur til að hafna Trump Blaðið hvetur lesendur til að kjósa ekki "hinn hættulega lýðskrumara“ Donald Trump, þar sem hann sé ekki "hæfur til að verða forseti“. 30.9.2016 10:25
Þorvaldur leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður og formaður Alþýðufylkingarinnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í komandi alþingiskosningum. 30.9.2016 10:17
Guðni fluttur á Bessastaði og hjólaði í leikskólann "Þetta er fallegt land, Ísland,“ segir Guðni Th. Jóhannesson. 30.9.2016 10:03
Stelpurnar fá nokkur hundruð þúsund krónur í bónus fyrir EM-sætið Greiðslan frá KSÍ hækkar um fimmtíu prósent. 30.9.2016 10:00
Gætu þurft að fella þriðjung stærstu hreindýrahjarðar heims Miltisbrandur hefur fundist í nokkrum dýrum síðustu mánuði. 30.9.2016 09:45
Listi Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi samþykktur Þingmaðurinn Lilja Rafney Magnúsdóttir skipar efsta sæti listans. 30.9.2016 09:36
Bjarni talaði mjög fyrir breytingu á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi Breytingin var mjög óvænt að sögn Bryndísar Haraldsdóttur. 30.9.2016 08:49
Peres borinn til grafar Barack Obama og Mahmoud Abbas eru í hópi þeirra sem sækja útförina. 30.9.2016 08:35
Duterte líkir sjálfum sér við Hitler Forseti Filippseyja segir að á Fillipseyjum væru þrjár milljónir eiturlyfjasjúklinga og að hann myndi glaður vilja slátra þeim öllum. 30.9.2016 08:26
Stórir skjálftar í Kötlu í nótt Þrír stórir skjálftar mældust í Kötlu í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 30.9.2016 07:15
Vilja að fleiri greinar greiði auðlindagjald Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru almennt sammála um að fleiri atvinnugreinar en sjávarútvegur greiði auðlindagjald. Forsætisráðherra segir óraunhæft að fækka virðisaukaskattsþrepum niður í eitt. Formaður VG segir þörf á að efla 30.9.2016 07:00
Borgin greiddi yfir hundrað milljónir í ferðakostnað Starfsmenn og kjörnir fulltrúar Reykjavíkurborgar ferðuðust erlendis fyrir 21,4 milljónir króna á árinu 2015. 30.9.2016 07:00
Nóg komið af átaksverkefnum, nú þarf kerfisbreytingu Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir að það hljóti að verða að kosningamáli hvernig hlúa eigi að ferðaþjónustunni. Tímabundin átaksverkefni dugi ekki til þegar bregðast þurfi við ferðamannastraumnum með auknum fjárútlát 30.9.2016 07:00
Allt að fimmfaldur munur á kostnaði Áætlað er að meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskóla nemi 1,72 milljónum króna á yfirstandandi skólaári. Rekstrarkostnaður grunnskóla á hvern nemanda var á milli ein og 5,5 milljónir króna árið 2015. Hæstur í Árneshrep 30.9.2016 07:00
Nánari skoðun krefst rökstudds gruns Bókhald forsetaframbjóðenda er ekki skoðað ítarlega nema að rökstuddur grunur sé um að ekki sé allt með felldu. Ástæðan er sú að bókhaldið er yfirfarið af endurskoðanda eða skoðunarmanni þegar það berst Ríkisendurskoðun. 30.9.2016 07:00
Sádí-Arabar lýsa yfir áhyggjum af nýjum lögum í Bandaríkjunum Bandaríska þingið samþykkti ný lög um hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001. 29.9.2016 23:48
Breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: Bryndís í annað sætið Breytingin var samþykkt á fundi Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu í kvöld. 29.9.2016 22:18
Sprengjan reyndist vera reiðhjólahjálmur Grunur lék á að sprengja væru um borð í strætisvagni í Uppsala í Svíþjóð í dag. 29.9.2016 21:40
Búnaðurinn sem hefði getað komið í veg fyrir lestarslysið Lestin sem skall á lestarstöðinni í Hoboken í New Jersey í Bandaríkjunum var ekki búinn svokölluðum PTC-búnaði sem setja átti í allar lestir í Bandaríkjunum fyrir árslok 2015. 29.9.2016 20:50
„Börnin hafa það gott og eru hjá góðu fólki“ Réttargæslumaður í máli konu sem dæmd var í eins og hálfs árs fangelsi fyrir langvarandi ofbeldi í garð barna sinna segir að grípa hefði átt inn í málið fyrr. Málið hefur verið í vinnslu hjá barnaverndaryfirvöldum með hléum frá árinu 2005. Forstjóri Barnverndarstofu segir dóminn mjög vandaðan. 29.9.2016 20:15
Grét og starði á vegginn eftir fæðingu dóttur sinnar „Við brunuðum niður á geðdeild, ég og maðurinn minn og litla stelpan okkar,“ segir Kristín Arna Sigurðardóttir, sem þjáðist af alvarlegum fæðingakvíða eftir að hafa eignast fyrstu dóttur sína. Dóttur sem Kristín og maður hennar, Jökull, höfðu eignast með hjálp smásjárfrjóvgunar og biðu með eftirvæntingu. 29.9.2016 20:15
Tölvurnar duttu út meðan á próftíma stóð Einhverjir hnökrar komu upp við fyrirlögn samræmdra könnunarprófa. 29.9.2016 20:10
Mikið dregið úr jarðskjálftavirkni í Kötlu Tíðni skjálfta í dag sú mesta frá árinu 2011. 29.9.2016 19:41
Grunur leikur á um að átt hafi verið við öryggisbúnað kranans Grunur leikur á um að átt hafi verið við öryggisbúnað kranans sem féll á hús í byggingu við Hafnarstræti þannigað lyfta mætti þyngra hlassi en mögulegt var. Lögregla rannsakar málið. 29.9.2016 19:14
Hæstarétti þótti frásögn eins piltsins fjarstæðukennd Fimm piltar voru grunaður um að hafa í sameiningu nauðgað 16 ára stúlku. 29.9.2016 18:59
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rúmlega tvö þúsund starfsmenn banka og fjármálafyrirtækja hér á landi hafa misst vinnuna á undanförnum árum, þar af sautján hundruð konur. 29.9.2016 17:57
Óvæntur glaðningur frá forseta Íslands beið Lilju Katrínar Hélt bökunarmaraþon á dögunum. 29.9.2016 17:37
Kvöldfréttir Stöðvar 2: ,,Þá bara dó eitthvað innra með mér“ Kristín Arna Sigurðardóttir þjáðist af alvarlegum fæðingakvíða eftir að hafa eignast fyrstu dóttur sína. 29.9.2016 16:32
Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29.9.2016 16:29
Lexus UX í París Er tilraunabíll og því ekki víst að hann fari í framleiðslu svona útlítandi. 29.9.2016 15:46
Laus úr gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Suðurlands féllst ekki á kröfu lögreglunnar í Vestmannaeyjum um framlengingu gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot. 29.9.2016 15:23
Hæstiréttur staðfestir sýknudóm í hópnauðgunarmálinu Dómur yfir einum ungu mannanna fimm, sem tók upp myndband, var ómerktur og sendur aftur heim í hérað. 29.9.2016 15:20
Johnson í vandræðum með að nefna einhvern erlendan þjóðarleiðtoga Bandarískur forsetaframbjóðandi lenti enn á ný í vandræðum í viðtali hjá NBC. 29.9.2016 15:12