Fleiri fréttir Mikið tjón á verðmætum Menningarmálaráðherra Ítalíu, Dario Franceschini, segir 293 sögulega staði hafa orðið fyrir tjóni í jarðskjálftanum sem varð á miðri Ítalíu síðastliðinn miðvikudag. 29.8.2016 07:00 Þjóðverjar búast við 300.000 flóttamönnum það sem eftir lifir árs Erfitt væri fyrir Þjóðverja að taka á móti fleiri en 300.000 flóttamönnum fram að áramótum. Þjóðernishyggjuhreyfingum vex fiskur um hrygg, fylgi Alternative für Deutschland er um tólf prósent. Helmingur Þjóðverja hafnar innflytjenda 29.8.2016 07:00 Ósáttir við LÍN-frumvarp Félag læknanema gerir alvarlegar athugasemdir við nýtt frumvarp Illuga Gunnarssonar um Lánasjóð íslenskra námsmanna. 29.8.2016 07:00 Lögreglunám dýrara á Akureyri en í borginni Nám í lögreglufræðum verður 17 milljónum króna dýrara á hverju ári í HA en í HÍ. 29.8.2016 07:00 Skólastjórar funda vegna sundferða dæmds barnaníðings Fjórir skólastjórar í grunnskólum í Kópavogi hafa fundað með forstöðumanni Salalaugar vegna óánægju foreldra með að börn þeirra þurfi hugsanlega að vera í skólasundi á sama tíma og dæmdur barnaníðingur. 29.8.2016 07:00 Rannsókn á HIV-máli lokið Málið hefur verið sent til héraðssaksóknara sem vinnur nú að því að fara yfir gögn málsins. 29.8.2016 07:00 Fordæmalaus fjöldi kvartana flugliða WOW air Mörg mál eru á borði Flugfreyjufélags Íslands frá flugliðum WOW sem telja reglur um hvíldartíma brotnar. 29.8.2016 07:00 Ævintýrasigling til Íslands varð að martröð "Við lifðum af ísbirni, storm og nístingskulda,“ segir Paul. "Og drykkfelldan, vopnaðan skipstjóra. Eitthvað sem við áttum ekki von á að þurfa hafa áhyggjur af.“ 29.8.2016 07:00 Árslöng Mars-tilraun NASA komin að endalokum Sex manns hafa búið saman í litlu skýli í nærri því eitt ár. 28.8.2016 23:32 Systir Mariuh Carey handtekin fyrir vændi Lögreglan lagði gildru fyrir Alison A. Carey. 28.8.2016 22:29 Vopnahlé tekur formlega gildi Forsvarsmenn FARC uppreisnarhópsins í Kólumbíu lýsa yfir vopnahlé eftir 52 ára átök. 28.8.2016 22:15 Breskur maður ber kennsl á son sinn í aftökumyndbandi ISIS Í myndbandinu sjást fimm ungir drengir myrða fanga hryðjuverkasamtakanna. 28.8.2016 21:35 Lést eftir að hafa fengið sogblett Sogið olli blóðtappa sem varð til þess að táningur í Mexíkó fékk heilablóðfall. 28.8.2016 20:47 Vonbrigði með fjögurra ára samgönguáætlun Formaður Öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir ekki hægt að lenda flugvél á suðvesturhorni landsins í stífri suðvestanátt. 28.8.2016 20:30 Frá bikiní til búrkíni: Sagan endurtekur sig með öfugum formerkjum Bikiní-ið er 70 ára. Þessi sundfatnaður kvenna var upphaflega hannaður í Frakklandi, þar sem afmælinun er fagnað um þessar mundir, á sama tíma og hart er deilt um aðra gerð sundfatnaðar, svo nefnd burkini. 28.8.2016 20:15 Heimsfræg hollensk snekkja í Reykjavíkurhöfn Við gömlu höfnina í Reykjavík er nú bundin við landfestar heimsfræga snekkjan Dwinger sem tók tíu ár að smíða. Hún er með mastur eins og skúta og er þetta hæsta mastur á snekkju sinnar tegundar í heiminum. Fleyið er hér í stuttu stoppi á leið sinni til og frá Grænlandi. 28.8.2016 20:00 Frumbernskan áhrifameiri en áður var talið Vanmat á afleiðingum andlegra veikinda móður á fyrstu æviárum barnsins getur kostað samfélagið milljarða króna þegar fram í sækir. 28.8.2016 19:45 Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28.8.2016 19:25 Enginn frekari niðurskurður hjá leikskólunum Borgarstjóri skilur langvarandi þreytu eftir niðurskurðarárin 28.8.2016 18:45 Læknanemar gagnrýna LÍN-frumvarp Félag læknanema hefur sent inn umsögn um frumvarp til breytinga á núverandi námslánakerfi. 28.8.2016 18:41 Mikill viðbúnaður vegna neyðarboða frá flugvél Ekki náðist í flugmanninn í fyrstu en allt reyndist í góðu lagi. 28.8.2016 18:37 Ver fingurgjöf til mótmælenda Sigmar Gabriel, varakannslari Þýskalands, segir verst að hann hafi ekki notað báðar hendur. 28.8.2016 18:22 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vanmat á afleiðingum andlegra veikinda móður á fyrstu æviárum barns getur kostað samfélagið milljarða þegar fram í sækir. 28.8.2016 17:59 Reyndu að komast um borð í skemmtiferðaskip Tveir erlendir menn voru handteknir við Skarfabakka. 28.8.2016 17:46 Kári Stefánsson: Erfitt að halda uppi málefnalegri umræðu um stjórnmál Kári segir að umræða um stjórnmál veki hjá fólki tilfinningar sem bera heilbrigða skynsemi ofurliði. 28.8.2016 17:34 Sundkappi lést á Ermasundi Nick Thomas hafði synt í 16 klukkustundir þegar hann missti meðvitund. 28.8.2016 17:17 Þyrla landhelgisgæslunnar sótti sjúkling Þyrlan lenti við Landspítala um hálf fjögur. 28.8.2016 15:45 322 hreindýr drápust eftir að eldingu laust niður Áætlað er að um 10.000 hreindýr séu á svæðinu en umræddur hópur stóð á bletti sem var um áttatíu metrar í þvermál. 28.8.2016 15:36 Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. 28.8.2016 14:03 Brynjar: Þegar maður ræðir breytingar á RÚV líta margir á það sem árás Brynjar Níelsson, Helgi Hjörvar og Katrín Jakobsdóttir voru meðal gesta Heimis Karlssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. 28.8.2016 12:54 Foreldrar megi ekki hafna því að láta bólusetja börn sín Alríkisdómari í Kaliforníu hafnaði því á föstudag að ný bólusetningarlöggjöf ríkisins brjóti gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna. 28.8.2016 11:37 Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27.8.2016 23:45 Slökkvistarf tók þrjá tíma Tveir dælubílar og tankbíll voru sendir í Hafnarfjörðinn í kvöld þar sem mikill eldsmatur var á svæðinu. 27.8.2016 23:07 Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. 27.8.2016 22:43 Fundu sprengjur við þjóðveginn Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar létu loka þjóðvegi eitt á meðan sprengjunum var eytt. 27.8.2016 21:30 Reykjanesbær er „ekki gamli bærinn minn“ Tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson vill ekki að lag hans Gamli bærinn minn verði spilaður yfir flugeldasýningunni á Ljósanótt. 27.8.2016 21:05 Ólíðandi að hjólreiðamenn verði fyrir árásum Hjólreiðamaður slapp naumlega þar sem snæri hafði verið strengt yfir stíg. 27.8.2016 21:00 Fjögurra ára stúlka fannst á lífi undir líki eldri systur sinnar Fyrstu fjöldaútfarir fórnarlamba jarðskjálftans á Ítalíu fóru fram í dag. Á sama tíma heldur rústabjörgun áfram, en lítil von er þó um að nokkur finnist á lífi. Tala látinna fer áfram hækkandi og er nú staðfest að minnst 290 hafi farist. 27.8.2016 19:30 Fentanýl ekkert til að fíflast með Hættan af fentanýli er vanmetin í fíkniefnaheiminum, en lyfið er stórhættulegt og ekket til að fíflast með. Þetta segir Íslendingur sem sjálfur var háður heróíni í Bandaríkjunum. 27.8.2016 19:30 Gæluverkefni koma niður á grunnþjónustu við borgarbúa Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að meirihlutinn verði að hætta að sinna gæluverkefnum 27.8.2016 19:00 Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27.8.2016 18:56 Segir framboð Þorgerðar styrkja Viðreisn mikið Forystumenn í Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn hafa hvatt Þorgerði Katrínu að gefa kost á sér á ný í stjórnmálum. Hún er ekki á leið í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir að framboð hennar myndi styrkja Viðreisn mikið. 27.8.2016 18:45 Eldur á athafnasvæðinu á Völlunum Eldurinn sem kom upp í eins konar ruslahaug ógnar engum byggingum á svæðinu. 27.8.2016 18:12 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Meira en sextíu prósent fanga á Íslandi eru með ADHD. Þeir fá engin úrræði og glíma við sinn vanda sjálfir bak við rimlana. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2. 27.8.2016 18:04 Vantrú fær ekki aðgang að greinargerð um eðli sóknargjalda Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi ríkisendurskoðandi, tók greinargerðina saman að beiðni innanríkisráðherra. 27.8.2016 17:49 Sjá næstu 50 fréttir
Mikið tjón á verðmætum Menningarmálaráðherra Ítalíu, Dario Franceschini, segir 293 sögulega staði hafa orðið fyrir tjóni í jarðskjálftanum sem varð á miðri Ítalíu síðastliðinn miðvikudag. 29.8.2016 07:00
Þjóðverjar búast við 300.000 flóttamönnum það sem eftir lifir árs Erfitt væri fyrir Þjóðverja að taka á móti fleiri en 300.000 flóttamönnum fram að áramótum. Þjóðernishyggjuhreyfingum vex fiskur um hrygg, fylgi Alternative für Deutschland er um tólf prósent. Helmingur Þjóðverja hafnar innflytjenda 29.8.2016 07:00
Ósáttir við LÍN-frumvarp Félag læknanema gerir alvarlegar athugasemdir við nýtt frumvarp Illuga Gunnarssonar um Lánasjóð íslenskra námsmanna. 29.8.2016 07:00
Lögreglunám dýrara á Akureyri en í borginni Nám í lögreglufræðum verður 17 milljónum króna dýrara á hverju ári í HA en í HÍ. 29.8.2016 07:00
Skólastjórar funda vegna sundferða dæmds barnaníðings Fjórir skólastjórar í grunnskólum í Kópavogi hafa fundað með forstöðumanni Salalaugar vegna óánægju foreldra með að börn þeirra þurfi hugsanlega að vera í skólasundi á sama tíma og dæmdur barnaníðingur. 29.8.2016 07:00
Rannsókn á HIV-máli lokið Málið hefur verið sent til héraðssaksóknara sem vinnur nú að því að fara yfir gögn málsins. 29.8.2016 07:00
Fordæmalaus fjöldi kvartana flugliða WOW air Mörg mál eru á borði Flugfreyjufélags Íslands frá flugliðum WOW sem telja reglur um hvíldartíma brotnar. 29.8.2016 07:00
Ævintýrasigling til Íslands varð að martröð "Við lifðum af ísbirni, storm og nístingskulda,“ segir Paul. "Og drykkfelldan, vopnaðan skipstjóra. Eitthvað sem við áttum ekki von á að þurfa hafa áhyggjur af.“ 29.8.2016 07:00
Árslöng Mars-tilraun NASA komin að endalokum Sex manns hafa búið saman í litlu skýli í nærri því eitt ár. 28.8.2016 23:32
Systir Mariuh Carey handtekin fyrir vændi Lögreglan lagði gildru fyrir Alison A. Carey. 28.8.2016 22:29
Vopnahlé tekur formlega gildi Forsvarsmenn FARC uppreisnarhópsins í Kólumbíu lýsa yfir vopnahlé eftir 52 ára átök. 28.8.2016 22:15
Breskur maður ber kennsl á son sinn í aftökumyndbandi ISIS Í myndbandinu sjást fimm ungir drengir myrða fanga hryðjuverkasamtakanna. 28.8.2016 21:35
Lést eftir að hafa fengið sogblett Sogið olli blóðtappa sem varð til þess að táningur í Mexíkó fékk heilablóðfall. 28.8.2016 20:47
Vonbrigði með fjögurra ára samgönguáætlun Formaður Öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir ekki hægt að lenda flugvél á suðvesturhorni landsins í stífri suðvestanátt. 28.8.2016 20:30
Frá bikiní til búrkíni: Sagan endurtekur sig með öfugum formerkjum Bikiní-ið er 70 ára. Þessi sundfatnaður kvenna var upphaflega hannaður í Frakklandi, þar sem afmælinun er fagnað um þessar mundir, á sama tíma og hart er deilt um aðra gerð sundfatnaðar, svo nefnd burkini. 28.8.2016 20:15
Heimsfræg hollensk snekkja í Reykjavíkurhöfn Við gömlu höfnina í Reykjavík er nú bundin við landfestar heimsfræga snekkjan Dwinger sem tók tíu ár að smíða. Hún er með mastur eins og skúta og er þetta hæsta mastur á snekkju sinnar tegundar í heiminum. Fleyið er hér í stuttu stoppi á leið sinni til og frá Grænlandi. 28.8.2016 20:00
Frumbernskan áhrifameiri en áður var talið Vanmat á afleiðingum andlegra veikinda móður á fyrstu æviárum barnsins getur kostað samfélagið milljarða króna þegar fram í sækir. 28.8.2016 19:45
Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28.8.2016 19:25
Enginn frekari niðurskurður hjá leikskólunum Borgarstjóri skilur langvarandi þreytu eftir niðurskurðarárin 28.8.2016 18:45
Læknanemar gagnrýna LÍN-frumvarp Félag læknanema hefur sent inn umsögn um frumvarp til breytinga á núverandi námslánakerfi. 28.8.2016 18:41
Mikill viðbúnaður vegna neyðarboða frá flugvél Ekki náðist í flugmanninn í fyrstu en allt reyndist í góðu lagi. 28.8.2016 18:37
Ver fingurgjöf til mótmælenda Sigmar Gabriel, varakannslari Þýskalands, segir verst að hann hafi ekki notað báðar hendur. 28.8.2016 18:22
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vanmat á afleiðingum andlegra veikinda móður á fyrstu æviárum barns getur kostað samfélagið milljarða þegar fram í sækir. 28.8.2016 17:59
Reyndu að komast um borð í skemmtiferðaskip Tveir erlendir menn voru handteknir við Skarfabakka. 28.8.2016 17:46
Kári Stefánsson: Erfitt að halda uppi málefnalegri umræðu um stjórnmál Kári segir að umræða um stjórnmál veki hjá fólki tilfinningar sem bera heilbrigða skynsemi ofurliði. 28.8.2016 17:34
Sundkappi lést á Ermasundi Nick Thomas hafði synt í 16 klukkustundir þegar hann missti meðvitund. 28.8.2016 17:17
Þyrla landhelgisgæslunnar sótti sjúkling Þyrlan lenti við Landspítala um hálf fjögur. 28.8.2016 15:45
322 hreindýr drápust eftir að eldingu laust niður Áætlað er að um 10.000 hreindýr séu á svæðinu en umræddur hópur stóð á bletti sem var um áttatíu metrar í þvermál. 28.8.2016 15:36
Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. 28.8.2016 14:03
Brynjar: Þegar maður ræðir breytingar á RÚV líta margir á það sem árás Brynjar Níelsson, Helgi Hjörvar og Katrín Jakobsdóttir voru meðal gesta Heimis Karlssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. 28.8.2016 12:54
Foreldrar megi ekki hafna því að láta bólusetja börn sín Alríkisdómari í Kaliforníu hafnaði því á föstudag að ný bólusetningarlöggjöf ríkisins brjóti gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna. 28.8.2016 11:37
Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27.8.2016 23:45
Slökkvistarf tók þrjá tíma Tveir dælubílar og tankbíll voru sendir í Hafnarfjörðinn í kvöld þar sem mikill eldsmatur var á svæðinu. 27.8.2016 23:07
Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. 27.8.2016 22:43
Fundu sprengjur við þjóðveginn Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar létu loka þjóðvegi eitt á meðan sprengjunum var eytt. 27.8.2016 21:30
Reykjanesbær er „ekki gamli bærinn minn“ Tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson vill ekki að lag hans Gamli bærinn minn verði spilaður yfir flugeldasýningunni á Ljósanótt. 27.8.2016 21:05
Ólíðandi að hjólreiðamenn verði fyrir árásum Hjólreiðamaður slapp naumlega þar sem snæri hafði verið strengt yfir stíg. 27.8.2016 21:00
Fjögurra ára stúlka fannst á lífi undir líki eldri systur sinnar Fyrstu fjöldaútfarir fórnarlamba jarðskjálftans á Ítalíu fóru fram í dag. Á sama tíma heldur rústabjörgun áfram, en lítil von er þó um að nokkur finnist á lífi. Tala látinna fer áfram hækkandi og er nú staðfest að minnst 290 hafi farist. 27.8.2016 19:30
Fentanýl ekkert til að fíflast með Hættan af fentanýli er vanmetin í fíkniefnaheiminum, en lyfið er stórhættulegt og ekket til að fíflast með. Þetta segir Íslendingur sem sjálfur var háður heróíni í Bandaríkjunum. 27.8.2016 19:30
Gæluverkefni koma niður á grunnþjónustu við borgarbúa Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að meirihlutinn verði að hætta að sinna gæluverkefnum 27.8.2016 19:00
Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27.8.2016 18:56
Segir framboð Þorgerðar styrkja Viðreisn mikið Forystumenn í Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn hafa hvatt Þorgerði Katrínu að gefa kost á sér á ný í stjórnmálum. Hún er ekki á leið í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir að framboð hennar myndi styrkja Viðreisn mikið. 27.8.2016 18:45
Eldur á athafnasvæðinu á Völlunum Eldurinn sem kom upp í eins konar ruslahaug ógnar engum byggingum á svæðinu. 27.8.2016 18:12
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Meira en sextíu prósent fanga á Íslandi eru með ADHD. Þeir fá engin úrræði og glíma við sinn vanda sjálfir bak við rimlana. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2. 27.8.2016 18:04
Vantrú fær ekki aðgang að greinargerð um eðli sóknargjalda Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi ríkisendurskoðandi, tók greinargerðina saman að beiðni innanríkisráðherra. 27.8.2016 17:49