Fleiri fréttir

Mikið tjón á verðmætum

Menningarmálaráðherra Ítalíu, Dario Franceschini, segir 293 sögulega staði hafa orðið fyrir tjóni í jarðskjálftanum sem varð á miðri Ítalíu síðastliðinn miðvikudag.

Ósáttir við LÍN-frumvarp

Félag læknanema gerir alvarlegar athugasemdir við nýtt frumvarp Illuga Gunnarssonar um Lánasjóð íslenskra námsmanna.

Skólastjórar funda vegna sundferða dæmds barnaníðings

Fjórir skólastjórar í grunnskólum í Kópavogi hafa fundað með forstöðumanni Salalaugar vegna óánægju foreldra með að börn þeirra þurfi hugsanlega að vera í skólasundi á sama tíma og dæmdur barnaníðingur.

Heimsfræg hollensk snekkja í Reykjavíkurhöfn

Við gömlu höfnina í Reykjavík er nú bundin við landfestar heimsfræga snekkjan Dwinger sem tók tíu ár að smíða. Hún er með mastur eins og skúta og er þetta hæsta mastur á snekkju sinnar tegundar í heiminum. Fleyið er hér í stuttu stoppi á leið sinni til og frá Grænlandi.

Slökkvistarf tók þrjá tíma

Tveir dælubílar og tankbíll voru sendir í Hafnarfjörðinn í kvöld þar sem mikill eldsmatur var á svæðinu.

Fentanýl ekkert til að fíflast með

Hættan af fentanýli er vanmetin í fíkniefnaheiminum, en lyfið er stórhættulegt og ekket til að fíflast með. Þetta segir Íslendingur sem sjálfur var háður heróíni í Bandaríkjunum.

Segir litaða vera óvininn

Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu.

Segir framboð Þorgerðar styrkja Viðreisn mikið

Forystumenn í Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn hafa hvatt Þorgerði Katrínu að gefa kost á sér á ný í stjórnmálum. Hún er ekki á leið í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir að framboð hennar myndi styrkja Viðreisn mikið.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Meira en sextíu prósent fanga á Íslandi eru með ADHD. Þeir fá engin úrræði og glíma við sinn vanda sjálfir bak við rimlana. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sjá næstu 50 fréttir