Fleiri fréttir Guðni Th. afþakkar forsetafylgd úr landi Að ósk forseta Íslands hefur sá siður að handhafi forsetavalds fylgi forseta úr landi verið lagður niður. 15.8.2016 14:56 Lögfræðikostnaður vegna hælisleitenda hækkar ár frá ári Það sem af er ári hefur ríkið greitt tæplega 33 milljónir króna vegna lögfræðikostnaðar í málum hælisleitenda. 15.8.2016 14:56 Formaður VG: Fjarri því að vera boðað afnám verðtryggingar Katrín Jakobsdóttir segir að svo líti út fyrir að boðaðar aðgerðir ríkistjórnarinnar þýði að fólk með háar tekjur fái mestan skattaafslátt. 15.8.2016 14:26 Bein útsending: Þingið kemur saman eftir sumarfrí Óundirbúnar fyrirspurnir og munnleg skýrsla forsætisráðherra á dagskrá. 15.8.2016 14:21 Fyrsta fasteign: „Rökrétt framhald leiðréttingarinnar“ Nýju frumvarpi er ætlað að hvetja til húsnæðissparnaðar og auðvelda ungu fólki að fjárfesta í sinni fyrstu fasteign. 15.8.2016 13:48 Formaður Félags heyrnarlausra: Félagið hefur aldrei og mun aldrei standa fyrir svona söfnunum Félag heyrnarlausra harmar fregnir um óprúttna aðila sem þykjast heyrnarlausir og reyna þannig að hafa fé af almenningi. 15.8.2016 13:26 Tugir létust í rútuslysi í Nepal Talsmaður innanríkisráðuneytis landsins segir að rútan hafi farið út af veginum og hrapað um 150 metra niður fjallshlíð. 15.8.2016 12:51 Meintur brennuvargur handtekinn í Malmö Kveikt hefur verið í um hundrað bílum í Malmö í síðustu vikurnar. 15.8.2016 12:34 Suzuki innkallar 50 Jimny Bilun í hemlakútum. 15.8.2016 12:22 Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15.8.2016 11:55 Bein útsending: Kynna ný úrræði fyrir ungt fólk við kaup á fyrstu íbúð Ríkisstjórnin kynnir lausnirnar á fundi í Hörpu klukkan 13. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. 15.8.2016 11:52 Elín sækist eftir 2.-3. sæti Þingkonan Elín Hirst býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem fram fer 10. september næstkomandi. 15.8.2016 11:32 Vilja safna níu milljónum á dag Félag múslima á Íslandi freistar þess nú að hópfjármagna byggingu fyrstu íslensku moskunnar. 15.8.2016 11:30 Matt LeBlanc aðalstjórnandi Top Gear BBC og Matt LeBlanc gera eins árs samning. 15.8.2016 11:22 Suður-afrískur barnaræningi fær tíu ára dóm Upp komst um málið eftir að fólk tók eftir ótrúlegum líkindum með stelpunni, Zephany Nurse, og annarri stelpu í skólanum. 15.8.2016 11:19 Mótmæli og samstaða á Austurvelli klukkan 15: Ekki boðlegt að mótmæla gegn fólki Boðað hefur verið til samstöðufundar með flóttafólki og hælisleitendum klukkan 15 í dag. Á sama tíma hyggst Íslenska Þjóðfylkingin mótmæla nýjum útlendingalögum. 15.8.2016 11:14 Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15.8.2016 11:05 Þrettán ára bandarískur drengur fyrirfór sér eftir margra ára einelti Faðir Daniel Fitzpatrick birti um tuttugu mínútna myndband þar sem hann beinir orðum sínum meðal annars til foreldra eineltisseggja sonar síns. 15.8.2016 09:56 Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15.8.2016 09:41 Söluminnkun hjá Volkswagen í júlí Audi, Skoda og Seat með aukningu en minnkun hjá Porsche. 15.8.2016 09:25 Kínverskur rafbílaframleiðandi byggir 400.000 bíla verksmiðju Mun bæði smíða eigin rafbíla, sem og bíla fyrir Faraday Future. 15.8.2016 08:55 Forsetinn á Hólahátíð: Hyggst ekki leggja fólki línur í trúmálum Guðni Th. Jóhannesson ræddi stöðu sína utan trúfélaga á Hólahátíð um helgina og sagðist standa þar í góðri sátt við guð og menn. 15.8.2016 08:17 Á annan tug ók of hratt Lögregla á Suðurnesjum kærði á annan tug ökumanna fyrir of hraðan akstur í síðustu viku. 15.8.2016 08:00 Nýjar bjöllutegundir fundust í árvissum leiðangri vísindamanna Ný smádýr fundust í árvissum leiðangri vísindamanna út í Surtsey, að því er fram kemur á vef Náttúrufræðistofnunar 15.8.2016 08:00 Vilja malbikshrauka í Kapelluhrauni í burtu Bæjaryfirvöld telja geymslusvæðið ekki hafa leyfi til að taka á móti úrganginum. 15.8.2016 08:00 Ferja sjúklinga milli bygginga spítalans Annað af tveimur segulómtækjum Landspítalans hefur ekki verið í notkun. Sjúklingana þarf því að ferja með sjúkrabílum til rannsókna á Landspítala við Hringbraut, af öllum deildum spítalans, einnig bráðadeild. 15.8.2016 08:00 Hnetuofnæmi læknað með ónæmismeðferð Tekist hefur að lækna börn af hnetuofnæmi með ónæmismeðferð í Bandaríkjunum. 15.8.2016 08:00 Apple sagt með heilsutæki í smíðum Viðræður standa yfir vegna þróunar á nýju tæki sem getur mælt og safnað upplýsingum um hjartslátt, púls, blóðsykur og önnur heilsumerki. 15.8.2016 08:00 Geta orðið allt að fimm hundruð ára gamlir Hákarlar geta orðið 300 til 500 ára gamlir. Þetta fullyrða danskir vísindamenn sem hafa gert rannsóknir á 28 hákörlum. 15.8.2016 08:00 Þing kemur saman í dag: Forsætisráðherra flytur skýrslu um stöðu þjóðmála Formenn þingflokka Alþingis munu funda klukkan 11 í dag og verður þing sett klukkan 15. 15.8.2016 07:33 Varað við mikilli rigningu á Suðausturlandi í dag Spáð er strekkings suðaustanátt í dag og fram á morgundaginn en síðan lægir og útlit fyrir hæglætisveður á landinu eftir það. 15.8.2016 07:06 Lögmenn sagðir nota handrukkara í störfum sínum „Þetta er meinsemd sem þarf að ræða en hefur ekki farið hátt,“ segir Sævar Jónsson, lögmaður og eigandi lögmannsstofu. 15.8.2016 07:00 Settur í myglað hótelherbergi "Þetta er eitt af þessum slysum og hann hefur verið settur í herbergið fyrir mistök,“ segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela en um helgina var rútubílstjóri settur í herbergi með myglu á Fosshótel í Húsavík. 15.8.2016 06:00 Þykjast vera heyrnarlausir og svíkja út fé "Það virðist sem þeir einblíni á eldra fólk og séu þannig að nýta sér góðvild þess,“ segir Bjarney Annelsdóttir, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. 15.8.2016 06:00 180 óbreyttir borgarar drepnir í Sýrlandi síðan á föstudag Mannréttindasamtökin SOHR, Syrian Observatory for Human Rights, skrásetja atburði í Sýrlandi á degi hverjum en samkvæmt þeirra tölum hafa 327 óbreyttir borgarar látist í átökum síðastliðinna fimmtán daga. 15.8.2016 00:08 BBC fjallar um húsnæðisvanda í Reykjavík vegna AirBnb Blaðamaður BBC lýsir samskiptum borgaryfirvalda og vefsíðna á borð við AirBnb sem stríði. 14.8.2016 22:01 Ætlar að gefa einræðisherranum Marcos hetjulega útför Mótmæli vegna áforma nýkjörins forseti Filipseyja um að veita Ferdinand Marcos hetjulega útför. 14.8.2016 20:28 Formaður Heimdallar sækist eftir baráttusæti í Reykjavíkurkjördæmi Albert Guðmundsson vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann sigraði í kosningum um formennsku í Heimdalli. Hann kom í kjölfarið í viðtal hjá Fréttablaðinu. 14.8.2016 19:58 30 dagar til að ljúka málum Formaður Vinstri Grænna gerir alvarlegar athugasemdir við ríkisfjármálaáætlun stjórnarflokkanna sem lögð hefur verið fram 14.8.2016 18:45 Björgunarsveitir björguðu fjórum villtum og örmagna göngumönnum á Fimmvörðuhálsi Kallað var eftir aðstoð fyrir tvær konur og fyrir tilviljun rákust björgunarsveitir á tvær til viðbótar sem þurftu hjálp. 14.8.2016 17:47 23 ára reynslubolti gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Ísak Ernir Kristinsson bætist í hóp frambjóðenda fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kjördæminu. 14.8.2016 17:42 Telur að forsætisráðherra hefði átt að ræða dagsetningu kosninga við þingflokkinn Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra mun fara yfir ákvörðun sína og fjármálaráðherra um fastsetningu kjördags hinn 29. október á þingflokksfundi Framsóknarmanna á morgun. 14.8.2016 16:57 Samstöðufundur með flóttamönnum og hælisleitendum á Austurvelli Boðað hefur verið til friðsamlegs samstöðufundar með flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi á Austurvelli á morgun klukkan 15. Á sama stað og sama tíma hefur Íslenska þjóðfylkingin boðað til þögulla mótmæla 14.8.2016 16:35 Stormviðvörun á hálendinu og þungbúið veður í kortunum Veðurstofan varar við hvassviðri eða stormi, 15 til 23 metrum á sekúndu, á hálendinu í kvöld. Þá má búast við snörpum vindhviðum við fjöll suðvestanlands í kvöld. 14.8.2016 15:17 Sækja örmagna göngukonur á Fimmvörðuháls Tuttugu björgunarsveitarmenn á Suðurlandi eru nú á leið á Fimmvörðuháls til að aðstoða tvær franskar göngukonur sem þar eru staddar. 14.8.2016 14:39 Sjá næstu 50 fréttir
Guðni Th. afþakkar forsetafylgd úr landi Að ósk forseta Íslands hefur sá siður að handhafi forsetavalds fylgi forseta úr landi verið lagður niður. 15.8.2016 14:56
Lögfræðikostnaður vegna hælisleitenda hækkar ár frá ári Það sem af er ári hefur ríkið greitt tæplega 33 milljónir króna vegna lögfræðikostnaðar í málum hælisleitenda. 15.8.2016 14:56
Formaður VG: Fjarri því að vera boðað afnám verðtryggingar Katrín Jakobsdóttir segir að svo líti út fyrir að boðaðar aðgerðir ríkistjórnarinnar þýði að fólk með háar tekjur fái mestan skattaafslátt. 15.8.2016 14:26
Bein útsending: Þingið kemur saman eftir sumarfrí Óundirbúnar fyrirspurnir og munnleg skýrsla forsætisráðherra á dagskrá. 15.8.2016 14:21
Fyrsta fasteign: „Rökrétt framhald leiðréttingarinnar“ Nýju frumvarpi er ætlað að hvetja til húsnæðissparnaðar og auðvelda ungu fólki að fjárfesta í sinni fyrstu fasteign. 15.8.2016 13:48
Formaður Félags heyrnarlausra: Félagið hefur aldrei og mun aldrei standa fyrir svona söfnunum Félag heyrnarlausra harmar fregnir um óprúttna aðila sem þykjast heyrnarlausir og reyna þannig að hafa fé af almenningi. 15.8.2016 13:26
Tugir létust í rútuslysi í Nepal Talsmaður innanríkisráðuneytis landsins segir að rútan hafi farið út af veginum og hrapað um 150 metra niður fjallshlíð. 15.8.2016 12:51
Meintur brennuvargur handtekinn í Malmö Kveikt hefur verið í um hundrað bílum í Malmö í síðustu vikurnar. 15.8.2016 12:34
Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15.8.2016 11:55
Bein útsending: Kynna ný úrræði fyrir ungt fólk við kaup á fyrstu íbúð Ríkisstjórnin kynnir lausnirnar á fundi í Hörpu klukkan 13. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. 15.8.2016 11:52
Elín sækist eftir 2.-3. sæti Þingkonan Elín Hirst býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem fram fer 10. september næstkomandi. 15.8.2016 11:32
Vilja safna níu milljónum á dag Félag múslima á Íslandi freistar þess nú að hópfjármagna byggingu fyrstu íslensku moskunnar. 15.8.2016 11:30
Suður-afrískur barnaræningi fær tíu ára dóm Upp komst um málið eftir að fólk tók eftir ótrúlegum líkindum með stelpunni, Zephany Nurse, og annarri stelpu í skólanum. 15.8.2016 11:19
Mótmæli og samstaða á Austurvelli klukkan 15: Ekki boðlegt að mótmæla gegn fólki Boðað hefur verið til samstöðufundar með flóttafólki og hælisleitendum klukkan 15 í dag. Á sama tíma hyggst Íslenska Þjóðfylkingin mótmæla nýjum útlendingalögum. 15.8.2016 11:14
Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15.8.2016 11:05
Þrettán ára bandarískur drengur fyrirfór sér eftir margra ára einelti Faðir Daniel Fitzpatrick birti um tuttugu mínútna myndband þar sem hann beinir orðum sínum meðal annars til foreldra eineltisseggja sonar síns. 15.8.2016 09:56
Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15.8.2016 09:41
Söluminnkun hjá Volkswagen í júlí Audi, Skoda og Seat með aukningu en minnkun hjá Porsche. 15.8.2016 09:25
Kínverskur rafbílaframleiðandi byggir 400.000 bíla verksmiðju Mun bæði smíða eigin rafbíla, sem og bíla fyrir Faraday Future. 15.8.2016 08:55
Forsetinn á Hólahátíð: Hyggst ekki leggja fólki línur í trúmálum Guðni Th. Jóhannesson ræddi stöðu sína utan trúfélaga á Hólahátíð um helgina og sagðist standa þar í góðri sátt við guð og menn. 15.8.2016 08:17
Á annan tug ók of hratt Lögregla á Suðurnesjum kærði á annan tug ökumanna fyrir of hraðan akstur í síðustu viku. 15.8.2016 08:00
Nýjar bjöllutegundir fundust í árvissum leiðangri vísindamanna Ný smádýr fundust í árvissum leiðangri vísindamanna út í Surtsey, að því er fram kemur á vef Náttúrufræðistofnunar 15.8.2016 08:00
Vilja malbikshrauka í Kapelluhrauni í burtu Bæjaryfirvöld telja geymslusvæðið ekki hafa leyfi til að taka á móti úrganginum. 15.8.2016 08:00
Ferja sjúklinga milli bygginga spítalans Annað af tveimur segulómtækjum Landspítalans hefur ekki verið í notkun. Sjúklingana þarf því að ferja með sjúkrabílum til rannsókna á Landspítala við Hringbraut, af öllum deildum spítalans, einnig bráðadeild. 15.8.2016 08:00
Hnetuofnæmi læknað með ónæmismeðferð Tekist hefur að lækna börn af hnetuofnæmi með ónæmismeðferð í Bandaríkjunum. 15.8.2016 08:00
Apple sagt með heilsutæki í smíðum Viðræður standa yfir vegna þróunar á nýju tæki sem getur mælt og safnað upplýsingum um hjartslátt, púls, blóðsykur og önnur heilsumerki. 15.8.2016 08:00
Geta orðið allt að fimm hundruð ára gamlir Hákarlar geta orðið 300 til 500 ára gamlir. Þetta fullyrða danskir vísindamenn sem hafa gert rannsóknir á 28 hákörlum. 15.8.2016 08:00
Þing kemur saman í dag: Forsætisráðherra flytur skýrslu um stöðu þjóðmála Formenn þingflokka Alþingis munu funda klukkan 11 í dag og verður þing sett klukkan 15. 15.8.2016 07:33
Varað við mikilli rigningu á Suðausturlandi í dag Spáð er strekkings suðaustanátt í dag og fram á morgundaginn en síðan lægir og útlit fyrir hæglætisveður á landinu eftir það. 15.8.2016 07:06
Lögmenn sagðir nota handrukkara í störfum sínum „Þetta er meinsemd sem þarf að ræða en hefur ekki farið hátt,“ segir Sævar Jónsson, lögmaður og eigandi lögmannsstofu. 15.8.2016 07:00
Settur í myglað hótelherbergi "Þetta er eitt af þessum slysum og hann hefur verið settur í herbergið fyrir mistök,“ segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela en um helgina var rútubílstjóri settur í herbergi með myglu á Fosshótel í Húsavík. 15.8.2016 06:00
Þykjast vera heyrnarlausir og svíkja út fé "Það virðist sem þeir einblíni á eldra fólk og séu þannig að nýta sér góðvild þess,“ segir Bjarney Annelsdóttir, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. 15.8.2016 06:00
180 óbreyttir borgarar drepnir í Sýrlandi síðan á föstudag Mannréttindasamtökin SOHR, Syrian Observatory for Human Rights, skrásetja atburði í Sýrlandi á degi hverjum en samkvæmt þeirra tölum hafa 327 óbreyttir borgarar látist í átökum síðastliðinna fimmtán daga. 15.8.2016 00:08
BBC fjallar um húsnæðisvanda í Reykjavík vegna AirBnb Blaðamaður BBC lýsir samskiptum borgaryfirvalda og vefsíðna á borð við AirBnb sem stríði. 14.8.2016 22:01
Ætlar að gefa einræðisherranum Marcos hetjulega útför Mótmæli vegna áforma nýkjörins forseti Filipseyja um að veita Ferdinand Marcos hetjulega útför. 14.8.2016 20:28
Formaður Heimdallar sækist eftir baráttusæti í Reykjavíkurkjördæmi Albert Guðmundsson vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann sigraði í kosningum um formennsku í Heimdalli. Hann kom í kjölfarið í viðtal hjá Fréttablaðinu. 14.8.2016 19:58
30 dagar til að ljúka málum Formaður Vinstri Grænna gerir alvarlegar athugasemdir við ríkisfjármálaáætlun stjórnarflokkanna sem lögð hefur verið fram 14.8.2016 18:45
Björgunarsveitir björguðu fjórum villtum og örmagna göngumönnum á Fimmvörðuhálsi Kallað var eftir aðstoð fyrir tvær konur og fyrir tilviljun rákust björgunarsveitir á tvær til viðbótar sem þurftu hjálp. 14.8.2016 17:47
23 ára reynslubolti gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Ísak Ernir Kristinsson bætist í hóp frambjóðenda fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kjördæminu. 14.8.2016 17:42
Telur að forsætisráðherra hefði átt að ræða dagsetningu kosninga við þingflokkinn Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra mun fara yfir ákvörðun sína og fjármálaráðherra um fastsetningu kjördags hinn 29. október á þingflokksfundi Framsóknarmanna á morgun. 14.8.2016 16:57
Samstöðufundur með flóttamönnum og hælisleitendum á Austurvelli Boðað hefur verið til friðsamlegs samstöðufundar með flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi á Austurvelli á morgun klukkan 15. Á sama stað og sama tíma hefur Íslenska þjóðfylkingin boðað til þögulla mótmæla 14.8.2016 16:35
Stormviðvörun á hálendinu og þungbúið veður í kortunum Veðurstofan varar við hvassviðri eða stormi, 15 til 23 metrum á sekúndu, á hálendinu í kvöld. Þá má búast við snörpum vindhviðum við fjöll suðvestanlands í kvöld. 14.8.2016 15:17
Sækja örmagna göngukonur á Fimmvörðuháls Tuttugu björgunarsveitarmenn á Suðurlandi eru nú á leið á Fimmvörðuháls til að aðstoða tvær franskar göngukonur sem þar eru staddar. 14.8.2016 14:39