Fleiri fréttir

Tugir létust í rútuslysi í Nepal

Talsmaður innanríkisráðuneytis landsins segir að rútan hafi farið út af veginum og hrapað um 150 metra niður fjallshlíð.

Elín sækist eftir 2.-3. sæti

Þingkonan Elín Hirst býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem fram fer 10. september næstkomandi.

Á annan tug ók of hratt

Lögregla á Suðurnesjum kærði á annan tug ökumanna fyrir of hraðan akstur í síðustu viku.

Ferja sjúklinga milli bygginga spítalans

Annað af tveimur segulómtækjum Landspítalans hefur ekki verið í notkun. Sjúklingana þarf því að ferja með sjúkrabílum til rannsókna á Landspítala við Hringbraut, af öllum deildum spítalans, einnig bráðadeild.

Apple sagt með heilsutæki í smíðum

Viðræður standa yfir vegna þróunar á nýju tæki sem getur mælt og safnað upplýsingum um hjartslátt, púls, blóðsykur og önnur heilsumerki.

Settur í myglað hótelherbergi

"Þetta er eitt af þessum slysum og hann hefur verið settur í herbergið fyrir mistök,“ segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela en um helgina var rútubílstjóri settur í herbergi með myglu á Fosshótel í Húsavík.

Þykjast vera heyrnarlausir og svíkja út fé

"Það virðist sem þeir einblíni á eldra fólk og séu þannig að nýta sér góðvild þess,“ segir Bjarney Annelsdóttir, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum.

30 dagar til að ljúka málum

Formaður Vinstri Grænna gerir alvarlegar athugasemdir við ríkisfjármálaáætlun stjórnarflokkanna sem lögð hefur verið fram

Sjá næstu 50 fréttir