Fleiri fréttir

Hiti í kappræðum formannsefna Verkamannaflokksins

Owen Smith og Jeremy Corbyn bjóða sig fram til formanns Verkamannaflokksins. Smith sagðist í kappræðum vilja ræða við Íslamska ríkið og sagði Corbyn hugmyndina vanhugsaða. Formannskjörið hefur einkennst af vandræðagangi.

Pólitískur formáli í námsbók

Skólinn var settur í gær og nýnemar boðnir velkomnir en í skugga þess að starfsfólk Menntaskólans í Reykjavík hefur ekki farið dult með þá skoðun sína að styttingin sé neikvæð.

Fleiri nýnemar í kennaranámi norðan heiða

Aldrei hafa verið fleiri nýnemar í kennaradeild Háskólans á Akureyri frá því námið varð fimm ára árið 2009. Í haust munu nærri sextíu manns hefja grunnnám í kennarafræðum og er það fjórðungs fjölgun frá síðasta ári.

Steytir á LÍN og búvörusamningum

Aðeins níu þingfundardagar eru eftir samkvæmt starfsáætlun Alþingis og á annað hundrað mála liggja fyrir. Fleiri mál gætu komið fram á næstu dögum. Spurning hvað ríkisstjórnarflokkarnir munu leggja áherslu á.

Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa

Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella.

Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit

Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent.

Ylströnd opnar á Egilsstöðum 2018

Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn í Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um barnsránið í Kópavogi og rætt við leikskólastýru í Rjúpnasölum en hún og starfsfólk hennar fann bílinn og barnið.

Sjá næstu 50 fréttir