Fleiri fréttir „Kannski kemur í ljós eftir hlaupið að þeir sem voru í kringum mig voru óeinkennisklæddir lögregluþjónar“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hleypur á laugardaginn í 12. sinn í röð hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu þar sem hann hefur tekið þátt síðan árið 2005. 18.8.2016 13:15 Segir það dapurlega staðreynd að honum hafi verið vikið úr stjórnmálum að ástæðulausu Árni Johnsen fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það dapurlega staðreynd að honum hafi verið vikið úr stjórnmálum að ástæðulausu en á þessum nótum hefst Facebook-færsla á síðunni Árni í framboð á ný. 18.8.2016 13:11 WM Motors safnaði 1 milljarði dollara til smíði rafmagnsbíla Forsvarsmaður WM Motors var áður forstjóri Volvo í Kína. 18.8.2016 12:47 Slökktu eld í geymslu í Hjallalundi Skemmdir eru taldar minniháttar. 18.8.2016 12:37 Fyrrum gítarleikari Utangarðsmanna: „Ég hef ekkert slæmt að segja um Steinar Berg“ Danny Pollock ber Steinari Berg vel söguna. 18.8.2016 12:33 Margrét Gauja gefur kost á sér í 2. sæti Margrét Gauja Magnúsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. 18.8.2016 12:02 Hiti í kappræðum formannsefna Verkamannaflokksins Owen Smith og Jeremy Corbyn bjóða sig fram til formanns Verkamannaflokksins. Smith sagðist í kappræðum vilja ræða við Íslamska ríkið og sagði Corbyn hugmyndina vanhugsaða. Formannskjörið hefur einkennst af vandræðagangi. 18.8.2016 12:00 Bílþjófurinn ekki í ástandi til yfirheyrslu í morgun Maður sem stal bíl með tveggja ára barn innanborðs í gær verður að líkindum yfirheyrður síðar í dag. 18.8.2016 11:38 Katrín um skrif Bjarna: Þung orð hjá formanni stærsta stjórnmálaflokks landsins Formaður Vinstri grænna spurði formann Sjálfstæðisflokksins út í Facebook-færslu hans sem birtist í gærkvöldi. 18.8.2016 11:37 Tesla með 100 kWh rafhlöður Tesla Model S P100D nær yfir 500 km drægni. 18.8.2016 11:12 Spyr ráðherra um uppbyggingu Heimskautsgerðisins á Raufarhöfn Steingrímur J. Sigfússon spyr hvort ráðherra muni beita sér fyrir frekari fjárveitingum þannig að unnt verði að ljúka verkinu. 18.8.2016 10:26 Fjármálaráðherra segir íslenska fjölmiðla hvorki hafa stefnu né tilgang Bjarni Benediktsson fjármála-og efnahagsráðherra veltir fyrir sér tilgangi íslenskra í færslu sem hann ritaði á Facebook-síðu sína í gærkvöldi. 18.8.2016 10:24 Mercedes birtir myndir af Maybach 6 Verður sýndur á bílasýningunni í Pebble Beach eftir 3 daga. 18.8.2016 09:53 Volkswagen lætur Tesla svitna með 500 km drægni Kynnir langdrægan rafmagnsbíl á bílasýningunni í parís í næsta mánuði. 18.8.2016 09:05 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18.8.2016 09:02 Eldur við Hringhellu í Hafnarfirði Lögð er áhersla á að verja nærliggjandi hús á svæðinu. 18.8.2016 08:03 Önnur sprengjuárás í austurhluta Tyrklands Þrír eru látnir og 120 særðir eftir sprengjuárás við lögreglustöðí bænum Elazig í austurhluta Tyrklands. 18.8.2016 07:59 82 þúsund manns gert að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú í suðurhluta Kaliforníu. 18.8.2016 07:41 Handtekinn eftir að hafa klifrað upp á svalir fjölbýlishúss við Kleppsveg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í nótt. 18.8.2016 07:30 Óttast að vera knésettir af verksmiðjufjósum Formaður Félags kúabænda hefur áhyggjur af framtíð fjölskyldurekinna mjólkurbúum. 18.8.2016 04:00 Pólitískur formáli í námsbók Skólinn var settur í gær og nýnemar boðnir velkomnir en í skugga þess að starfsfólk Menntaskólans í Reykjavík hefur ekki farið dult með þá skoðun sína að styttingin sé neikvæð. 18.8.2016 04:00 Bjargvætturinn fann á sér hvar barnið var að finna Kona á sjötugsaldri sem vinnur á leikskólanum Rjúpnahæð veifaði til þyrlunnar þegar hún fann tveggja ára dreng í stolnum bíl. 18.8.2016 04:00 Vandamál í veitingabransanum: Finnur enga íslenska uppvaskara eða vínþjóna Veitingastöðum á landinu gengur mörgum illa að ráða til sín starfsmenn með reynslu í þjóns- og matreiðslustörfum. Veitingamenn eru sammála um vandamálið. Fáir útskrifast sem þjónar eða matreiðslumenn. 18.8.2016 04:00 Fleiri nýnemar í kennaranámi norðan heiða Aldrei hafa verið fleiri nýnemar í kennaradeild Háskólans á Akureyri frá því námið varð fimm ára árið 2009. Í haust munu nærri sextíu manns hefja grunnnám í kennarafræðum og er það fjórðungs fjölgun frá síðasta ári. 18.8.2016 04:00 Steytir á LÍN og búvörusamningum Aðeins níu þingfundardagar eru eftir samkvæmt starfsáætlun Alþingis og á annað hundrað mála liggja fyrir. Fleiri mál gætu komið fram á næstu dögum. Spurning hvað ríkisstjórnarflokkarnir munu leggja áherslu á. 18.8.2016 04:00 Óttast að gulusótt verði heimsfaraldur Alþjóðlegu góðgerðarsamtökin Save the Children vara við því að gulusótt gæti orðið heimsfaraldur. 18.8.2016 04:00 Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella. 18.8.2016 04:00 Draumur Írisar Evu um Ólympíuleika rættist í Ríó Íris Eva Hauksdóttir tók sex vaktir á frjálsíþróttavellinum. Væntanlega eini íslenski sjálfboðaliðinn á leikunum. 18.8.2016 04:00 Fyrsti stjórnarmaður félags fanga sem ekki er fangi Í tilkynningu frá Afstöðu segir að mikilvægt sé að hafa talsmann utan fangelsisins enda sé mikið starf unnið þar. 18.8.2016 04:00 Nítján aðgerðum á gjörgæslu frestað á árinu vegna þrengsla Þurft hefur að fresta nítján aðgerðum vegna plássleysis á gjörgæsludeildum Landspítalans frá áramótum. Tveimur aðgerðum er frestað á mánuði að meðaltali. 18.8.2016 04:00 Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18.8.2016 04:00 Farþegar í sólarhringsferðalagi frá Tenerife í fyrra dauðþreyttir á seinagangi Bergur Þorri Benjamínsson var einn farþega í umræddri ferð og er orðinn þreyttur á seinagangi yfirvalda. 18.8.2016 04:00 Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17.8.2016 23:42 Fundu muni sem hylltu ISIS Maður sem handtekinn var í Þýskalandi í dag hyllti hryðjuverkasamtökin. 17.8.2016 21:59 Innviðir verði ekki byggðir upp á næstu árum Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir fimm ára fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar harðlega 17.8.2016 21:40 Vill betri umferðarmerkingar og fleiri hringtorg Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að hægt sé að auka umferðaröryggi með tiltölulega litlum aðgerðum. 17.8.2016 20:50 Íslendingar misstu af sex milljarða potti Tveir þriggja milljarða vinningar í Víkingalottói fóru til Noregs og Danmerkur. 17.8.2016 20:07 Segir fjármálaáætlun breikka bilið milli ríkra og fátækra Bjarkey Olsen hafnar eindregið þingsályktunartillögu fjármálaráðherra. 17.8.2016 20:01 Kú hættir á mjólkurmarkaði um áramótin ef samkeppnisumhverfið breytist ekki Þingmaður gagnrýnir að engar efnislegar breytingar séu fyrirhugaðar á markaðsráðandi stöðu MS í búvörulögunum sem nú eru til endurskoðunar. Forstjóri Kú segist munu hætta starfsemi um áramótin ef rekstrarumhverfið breytist ekki. 17.8.2016 20:00 Ylströnd opnar á Egilsstöðum 2018 Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn í Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn 17.8.2016 19:45 Flutningur Fiskistofu dýrkeyptur og erfiður fiskistofustjóri segir að það muni taka tvö til þrjú ár til viðbótar að ná flugi aftur. 17.8.2016 19:15 Fjölskyldan á Melabraut leitar eftir húsnæði: „Nú er pabbi búinn að missa konuna, hundinn, húsið og allt innbú“ Styrktarreikningur hefur verið opnaður fyrir feðgana sem bjuggu í húsinu. 17.8.2016 18:28 Heitasti mánuðurinn frá upphafi mælinga Meðalhiti júlí á heimsvísu hefur ekki verið hærri í þau 137 ár sem mælingar hafa staðið yfir. 17.8.2016 18:26 Dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir sjö brot Ákæruliðirnir voru sjö talsins og á maðurinn að baki sakaferil frá árinu 2015. 17.8.2016 18:11 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um barnsránið í Kópavogi og rætt við leikskólastýru í Rjúpnasölum en hún og starfsfólk hennar fann bílinn og barnið. 17.8.2016 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Kannski kemur í ljós eftir hlaupið að þeir sem voru í kringum mig voru óeinkennisklæddir lögregluþjónar“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hleypur á laugardaginn í 12. sinn í röð hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu þar sem hann hefur tekið þátt síðan árið 2005. 18.8.2016 13:15
Segir það dapurlega staðreynd að honum hafi verið vikið úr stjórnmálum að ástæðulausu Árni Johnsen fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það dapurlega staðreynd að honum hafi verið vikið úr stjórnmálum að ástæðulausu en á þessum nótum hefst Facebook-færsla á síðunni Árni í framboð á ný. 18.8.2016 13:11
WM Motors safnaði 1 milljarði dollara til smíði rafmagnsbíla Forsvarsmaður WM Motors var áður forstjóri Volvo í Kína. 18.8.2016 12:47
Fyrrum gítarleikari Utangarðsmanna: „Ég hef ekkert slæmt að segja um Steinar Berg“ Danny Pollock ber Steinari Berg vel söguna. 18.8.2016 12:33
Margrét Gauja gefur kost á sér í 2. sæti Margrét Gauja Magnúsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. 18.8.2016 12:02
Hiti í kappræðum formannsefna Verkamannaflokksins Owen Smith og Jeremy Corbyn bjóða sig fram til formanns Verkamannaflokksins. Smith sagðist í kappræðum vilja ræða við Íslamska ríkið og sagði Corbyn hugmyndina vanhugsaða. Formannskjörið hefur einkennst af vandræðagangi. 18.8.2016 12:00
Bílþjófurinn ekki í ástandi til yfirheyrslu í morgun Maður sem stal bíl með tveggja ára barn innanborðs í gær verður að líkindum yfirheyrður síðar í dag. 18.8.2016 11:38
Katrín um skrif Bjarna: Þung orð hjá formanni stærsta stjórnmálaflokks landsins Formaður Vinstri grænna spurði formann Sjálfstæðisflokksins út í Facebook-færslu hans sem birtist í gærkvöldi. 18.8.2016 11:37
Spyr ráðherra um uppbyggingu Heimskautsgerðisins á Raufarhöfn Steingrímur J. Sigfússon spyr hvort ráðherra muni beita sér fyrir frekari fjárveitingum þannig að unnt verði að ljúka verkinu. 18.8.2016 10:26
Fjármálaráðherra segir íslenska fjölmiðla hvorki hafa stefnu né tilgang Bjarni Benediktsson fjármála-og efnahagsráðherra veltir fyrir sér tilgangi íslenskra í færslu sem hann ritaði á Facebook-síðu sína í gærkvöldi. 18.8.2016 10:24
Mercedes birtir myndir af Maybach 6 Verður sýndur á bílasýningunni í Pebble Beach eftir 3 daga. 18.8.2016 09:53
Volkswagen lætur Tesla svitna með 500 km drægni Kynnir langdrægan rafmagnsbíl á bílasýningunni í parís í næsta mánuði. 18.8.2016 09:05
Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18.8.2016 09:02
Eldur við Hringhellu í Hafnarfirði Lögð er áhersla á að verja nærliggjandi hús á svæðinu. 18.8.2016 08:03
Önnur sprengjuárás í austurhluta Tyrklands Þrír eru látnir og 120 særðir eftir sprengjuárás við lögreglustöðí bænum Elazig í austurhluta Tyrklands. 18.8.2016 07:59
82 þúsund manns gert að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú í suðurhluta Kaliforníu. 18.8.2016 07:41
Handtekinn eftir að hafa klifrað upp á svalir fjölbýlishúss við Kleppsveg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í nótt. 18.8.2016 07:30
Óttast að vera knésettir af verksmiðjufjósum Formaður Félags kúabænda hefur áhyggjur af framtíð fjölskyldurekinna mjólkurbúum. 18.8.2016 04:00
Pólitískur formáli í námsbók Skólinn var settur í gær og nýnemar boðnir velkomnir en í skugga þess að starfsfólk Menntaskólans í Reykjavík hefur ekki farið dult með þá skoðun sína að styttingin sé neikvæð. 18.8.2016 04:00
Bjargvætturinn fann á sér hvar barnið var að finna Kona á sjötugsaldri sem vinnur á leikskólanum Rjúpnahæð veifaði til þyrlunnar þegar hún fann tveggja ára dreng í stolnum bíl. 18.8.2016 04:00
Vandamál í veitingabransanum: Finnur enga íslenska uppvaskara eða vínþjóna Veitingastöðum á landinu gengur mörgum illa að ráða til sín starfsmenn með reynslu í þjóns- og matreiðslustörfum. Veitingamenn eru sammála um vandamálið. Fáir útskrifast sem þjónar eða matreiðslumenn. 18.8.2016 04:00
Fleiri nýnemar í kennaranámi norðan heiða Aldrei hafa verið fleiri nýnemar í kennaradeild Háskólans á Akureyri frá því námið varð fimm ára árið 2009. Í haust munu nærri sextíu manns hefja grunnnám í kennarafræðum og er það fjórðungs fjölgun frá síðasta ári. 18.8.2016 04:00
Steytir á LÍN og búvörusamningum Aðeins níu þingfundardagar eru eftir samkvæmt starfsáætlun Alþingis og á annað hundrað mála liggja fyrir. Fleiri mál gætu komið fram á næstu dögum. Spurning hvað ríkisstjórnarflokkarnir munu leggja áherslu á. 18.8.2016 04:00
Óttast að gulusótt verði heimsfaraldur Alþjóðlegu góðgerðarsamtökin Save the Children vara við því að gulusótt gæti orðið heimsfaraldur. 18.8.2016 04:00
Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella. 18.8.2016 04:00
Draumur Írisar Evu um Ólympíuleika rættist í Ríó Íris Eva Hauksdóttir tók sex vaktir á frjálsíþróttavellinum. Væntanlega eini íslenski sjálfboðaliðinn á leikunum. 18.8.2016 04:00
Fyrsti stjórnarmaður félags fanga sem ekki er fangi Í tilkynningu frá Afstöðu segir að mikilvægt sé að hafa talsmann utan fangelsisins enda sé mikið starf unnið þar. 18.8.2016 04:00
Nítján aðgerðum á gjörgæslu frestað á árinu vegna þrengsla Þurft hefur að fresta nítján aðgerðum vegna plássleysis á gjörgæsludeildum Landspítalans frá áramótum. Tveimur aðgerðum er frestað á mánuði að meðaltali. 18.8.2016 04:00
Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18.8.2016 04:00
Farþegar í sólarhringsferðalagi frá Tenerife í fyrra dauðþreyttir á seinagangi Bergur Þorri Benjamínsson var einn farþega í umræddri ferð og er orðinn þreyttur á seinagangi yfirvalda. 18.8.2016 04:00
Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17.8.2016 23:42
Fundu muni sem hylltu ISIS Maður sem handtekinn var í Þýskalandi í dag hyllti hryðjuverkasamtökin. 17.8.2016 21:59
Innviðir verði ekki byggðir upp á næstu árum Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir fimm ára fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar harðlega 17.8.2016 21:40
Vill betri umferðarmerkingar og fleiri hringtorg Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að hægt sé að auka umferðaröryggi með tiltölulega litlum aðgerðum. 17.8.2016 20:50
Íslendingar misstu af sex milljarða potti Tveir þriggja milljarða vinningar í Víkingalottói fóru til Noregs og Danmerkur. 17.8.2016 20:07
Segir fjármálaáætlun breikka bilið milli ríkra og fátækra Bjarkey Olsen hafnar eindregið þingsályktunartillögu fjármálaráðherra. 17.8.2016 20:01
Kú hættir á mjólkurmarkaði um áramótin ef samkeppnisumhverfið breytist ekki Þingmaður gagnrýnir að engar efnislegar breytingar séu fyrirhugaðar á markaðsráðandi stöðu MS í búvörulögunum sem nú eru til endurskoðunar. Forstjóri Kú segist munu hætta starfsemi um áramótin ef rekstrarumhverfið breytist ekki. 17.8.2016 20:00
Ylströnd opnar á Egilsstöðum 2018 Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn í Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn 17.8.2016 19:45
Flutningur Fiskistofu dýrkeyptur og erfiður fiskistofustjóri segir að það muni taka tvö til þrjú ár til viðbótar að ná flugi aftur. 17.8.2016 19:15
Fjölskyldan á Melabraut leitar eftir húsnæði: „Nú er pabbi búinn að missa konuna, hundinn, húsið og allt innbú“ Styrktarreikningur hefur verið opnaður fyrir feðgana sem bjuggu í húsinu. 17.8.2016 18:28
Heitasti mánuðurinn frá upphafi mælinga Meðalhiti júlí á heimsvísu hefur ekki verið hærri í þau 137 ár sem mælingar hafa staðið yfir. 17.8.2016 18:26
Dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir sjö brot Ákæruliðirnir voru sjö talsins og á maðurinn að baki sakaferil frá árinu 2015. 17.8.2016 18:11
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um barnsránið í Kópavogi og rætt við leikskólastýru í Rjúpnasölum en hún og starfsfólk hennar fann bílinn og barnið. 17.8.2016 18:00