Fleiri fréttir

Hver var Humayun Khan?

Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra.

Fangar mega fá fjölskylduleyfi

Nýleg lög um fullnustu refsinga hafa að geyma nýmæli um svokallað fjölskylduleyfi fanga. Leyfið er allt að tveimur sólarhringum og á að draga úr neikvæðum afleiðingum innilokunar. Ströng skilyrði eru fyrir leyfinu.

Fordæmir Trump en styður hann samt áfram

Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ekki dregið til baka stuðning sinn við Donald Trump, en fordæmir engu að síður orð Trumps í garð bandarískra múslimahjóna sem stigu á svið á landsþingi Demókrataflokksins í síðustu viku.

Fangageymslur hýstu nær fjörutíu um helgina

Víða voru annir hjá lögreglu um nýliðna verslunarmannahelgi. Á Þjóðhátíð í Eyjum voru um 30 fíkniefnamál og mun hafa verið tilkynnt um minnst tvö kynferðisbrotamál þar. Þá var mikið um hraðakstur á Vestfjörðum segir lögregla.

Trúa á forystuhlutverk Bandaríkjanna

Á flokksþingum Demókrataflokksins og Repúblikanaflokksins nú í júlí, þar sem Hillary Clinton og Donald Trump voru formlega útnefnd forsetaefni, voru einnig samþykktar stefnuskrár flokkanna sem þingmenn þeirra eiga að starfa eftir næsta kjörtímabil

Borga net og síma en fá ekki að vita notkunina

Sjómenn Samherja segjast ekki fá sundurliðun á notkun sinni á neti og síma sem fyrirtækið dregur af launum. Samherji neitar að svara fyrirspurn Fréttablaðsins. Formaður Sjómannasambandsins segir þetta þurfa að liggja fyrir.

Tyrkir kúgi ekki ESB

Tyrknesk stjórnvöld segja að ekkert verði úr samkomulagi við Evrópusambandið um flóttafólk nema ESB standi við loforð sitt um að leyfa Tyrkjum að komast til ESB-landa án vegabréfsáritunar.

Sjá næstu 50 fréttir