Fleiri fréttir Mjólka innkallar skyrtertu vegna kólígerils Fólk beðið um að farga eða skila vörunni til framleiðanda. 22.7.2016 16:10 Lögregla rannsakar líkamsárás í Njarðvík Árásarmennirnir eru sagðir hafa lokkað fórnarlambið upp í bíl, gengið í skrokk á honum og skilið hann eftir í blóði sínu. 22.7.2016 15:54 Aldrei fleiri skráðir í Urriðavatnssundið 121 sundmaður er skráður til leiks en á síðustu tveimur árum hafa þátttakendur verið milli fimmtíu og sextíu talsins. 22.7.2016 15:08 Pólska þingið segir fjöldamorð Úkraínumanna hafa verið þjóðarmorð Þúsundir Pólverja voru drepnir í Volhynia af úkraínsku uppreisnarhópnum UPA á fimmta áratug síðustu aldar. 22.7.2016 14:40 Hljómsveitirnar funda með Þjóðhátíðarnefnd Krafa sveitanna er að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. 22.7.2016 13:33 Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22.7.2016 13:11 „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22.7.2016 12:58 Lagarde mun þurfa að mæta fyrir rétt Forstóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verið ákærður vegna máls sem snýr að greiðslu franska ríkisins til auðjöfursins Bernard Tapie. 22.7.2016 12:52 Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22.7.2016 12:43 Birta myndir í tilefni af þriggja ára afmæli Georgs prins Á myndunum má meðal annars sjá prinsinn að leik með hundi fjölskyldunnar Lupo. 22.7.2016 12:08 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22.7.2016 11:47 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22.7.2016 11:07 Nærri þrjú þúsund hafa drukknað í Miðjarðarhafi á árinu Fjöldinn er mun meiri en á sama tíma síðustu fjögur árin. 22.7.2016 11:06 Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í gær að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum að vera á svæðinu. Hljómsveitirnar eiga enn eftir að bregðast við. 22.7.2016 10:26 Fimm ár frá árásunum í Ósló og Útey: Minningarathöfn í Vatnsmýri Athöfnin fer fram við minningarlundinn í Vatnsmýri klukkan 17:30. 22.7.2016 10:15 Vitni segja árásarmanninn sem varð Íslendingi að bana hafa talað um dulkóðuð skjöl 35 ára Íslendingur var myrtur í Stokkhólmi á mánudag. 22.7.2016 09:48 Talsverðar annir hjá björgunarsveitum í gærkvöldi Stúlka handleggsbrotnaði á Látraströnd, hlaupari skilaði sér ekki og maður slasaðist í Saurskógi. 22.7.2016 09:03 Aldís fer fram á milljónir frá íslenska ríkinu vegna ákvörðunar Sigríðar Bjarkar Telur sig hafa orðið fyrir ill dulbúinni brottvikningu þegar hún var færð til í starfi og segist hafa þurft að þola einelti á vinnustað af hálfu lögreglustjórans. 22.7.2016 08:22 Íslendingur myrtur í Svíþjóð Morðinginn ófundinn. 22.7.2016 08:05 Eftirlýstur karlmaður handtekinn eftir að hafa verið með læti á slysadeild Annar maður handtekinn fyrir að skemmdi að minnsta kosti eina bifreið í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 22.7.2016 07:33 Munu innsigla íbúðina ef ekki fæst leyfi Talsmaður samtaka um skammtímaleigu á heimilum, segir heimsóknir vegna Airbnb-leigu á miðvikudag fordæmalausar. 22.7.2016 07:00 Fylgst með Hillary Clinton í tuttugu ár Lilja Dögg Alfreðsdóttir kom eins og stormsveipur inn í stjórnmálin fyrr á árinu. 22.7.2016 07:00 Tæki dauðarefsingu fram yfir ESB-aðild Erdogan Tyrklandsforseti virðist staðráðinn í að brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerð var um síðustu helgi. 22.7.2016 07:00 Orsakasamhengi fundið milli astma og raka Astmi eykst þar sem rakaskemmdir eru. Rúður blotna gjarnan að innan þar sem raki er innanhúss. 22.7.2016 07:00 Clinton á lokametrunum að velja varaforsetaefnið Búist er við því að Hillary Clinton kynni varaforsetaefni sitt á morgun. 22.7.2016 07:00 Sameinuðu þjóðirnar hafi staðið sig illa Helen Clark gagnrýnir frammistöðu SÞ í friðar- og öryggismálum harðlega. 22.7.2016 07:00 Orkuvandi hjá Hvergerðingum Rekstur hitaveitu Hveragerðis var erfiður í vetur því gufuholur sem nýttar hafa verið undanfarin ár hafa ekki verið eins áreiðanlegar og áður. 22.7.2016 07:00 Hvetja geðsjúka áfram með veitingu styrkja Níu manns fengu styrk í gær frá forvarna- og fræðslusjóðnum Þú getur! 22.7.2016 07:00 Ætlar að binda endi á glæpi í Bandaríkjunum Donald Trump mun opinberlega taka við tilnefningu Repúblikanaflokksins. 21.7.2016 23:28 Óttast var að fallhlífarmaður hefði farið í sjóinn Mikill viðbúnaður var við Gróttu nú í kvöld en í ljós kom að um gasblöðrur var að ræða. 21.7.2016 22:03 Fylgjast grannt með þróun mála í Tyrklandi Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, segir stöðuna grafalvarlega. 21.7.2016 20:34 Cruz stendur á sínu "Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður.“ 21.7.2016 19:45 Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21.7.2016 19:02 Dikta og GKR einnig hættir við Sjö hljómsveitir hafa nú ákveðið að koma ekki fram á þjóðhátíð 21.7.2016 18:44 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Aldrei hafa fleiri íbúðir og gistiheimili boðið upp á gistingu án þess að hafa fyrir þeirri starfsemi leyfi. 21.7.2016 17:59 Tíu handteknir í Ríó fyrir að skipuleggja hryðjuverk Mönnunum er lýst sem amatörum en þeir höfðu reynt að ná sambandi við ISIS og reyndu að kaupa vopn. 21.7.2016 17:36 Skipulagði árásina í nokkra mánuði Maður sem ók flutningabíl inn í stóran hóp fólks í Nice fékk hjálp. 21.7.2016 17:21 Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Hljómsveitin ætlar að funda í kvöld til þess að ákveða um framhaldið. 21.7.2016 17:21 Elliði Vignisson: „Um misskilning að ræða“ Elliði segir að allar upplýsingar um kynferðisbrot verði veittar eins fljótt og mögulegt er. 21.7.2016 16:32 Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21.7.2016 16:17 Bróðir Qandeel Baloch byrlaði foreldrum sínum ólyfjan áður en hann myrti systur sína Morðið á "hinni pakistönsku Kim Kardashian“ hefur vakið mikla reiði. Gæti orðið til þess að harðara verði tekið á hefndarmorðum í landinu. 21.7.2016 15:56 Leitast eftir að fjölga í Læknadeildinni Lögð hafa verið fram drög að því að fjölga nemendum í Læknadeild Háskóla Íslands úr 48 í 60. Varaformaður læknadeildar Háskóla Íslands segir mikla eftirspurn eftir læknanámi í dag en margir þurfi að leita erlendis í nám vegna plássleysis. 21.7.2016 15:15 Nissan Navara áreiðanlegastur samkvæmt J.D. Power Nissan bílar skipuðu sér 6 sinnum í eitt af þremur efstu sætunum í mismunandi flokkum. 21.7.2016 15:12 Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21.7.2016 14:53 Varað við tínslu á skel Útbreiðsla þessara þörunga annars staðar við landið er ekki þekkt. 21.7.2016 14:04 Sjá næstu 50 fréttir
Mjólka innkallar skyrtertu vegna kólígerils Fólk beðið um að farga eða skila vörunni til framleiðanda. 22.7.2016 16:10
Lögregla rannsakar líkamsárás í Njarðvík Árásarmennirnir eru sagðir hafa lokkað fórnarlambið upp í bíl, gengið í skrokk á honum og skilið hann eftir í blóði sínu. 22.7.2016 15:54
Aldrei fleiri skráðir í Urriðavatnssundið 121 sundmaður er skráður til leiks en á síðustu tveimur árum hafa þátttakendur verið milli fimmtíu og sextíu talsins. 22.7.2016 15:08
Pólska þingið segir fjöldamorð Úkraínumanna hafa verið þjóðarmorð Þúsundir Pólverja voru drepnir í Volhynia af úkraínsku uppreisnarhópnum UPA á fimmta áratug síðustu aldar. 22.7.2016 14:40
Hljómsveitirnar funda með Þjóðhátíðarnefnd Krafa sveitanna er að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. 22.7.2016 13:33
Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22.7.2016 13:11
„Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22.7.2016 12:58
Lagarde mun þurfa að mæta fyrir rétt Forstóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verið ákærður vegna máls sem snýr að greiðslu franska ríkisins til auðjöfursins Bernard Tapie. 22.7.2016 12:52
Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22.7.2016 12:43
Birta myndir í tilefni af þriggja ára afmæli Georgs prins Á myndunum má meðal annars sjá prinsinn að leik með hundi fjölskyldunnar Lupo. 22.7.2016 12:08
Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22.7.2016 11:47
Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22.7.2016 11:07
Nærri þrjú þúsund hafa drukknað í Miðjarðarhafi á árinu Fjöldinn er mun meiri en á sama tíma síðustu fjögur árin. 22.7.2016 11:06
Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í gær að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum að vera á svæðinu. Hljómsveitirnar eiga enn eftir að bregðast við. 22.7.2016 10:26
Fimm ár frá árásunum í Ósló og Útey: Minningarathöfn í Vatnsmýri Athöfnin fer fram við minningarlundinn í Vatnsmýri klukkan 17:30. 22.7.2016 10:15
Vitni segja árásarmanninn sem varð Íslendingi að bana hafa talað um dulkóðuð skjöl 35 ára Íslendingur var myrtur í Stokkhólmi á mánudag. 22.7.2016 09:48
Talsverðar annir hjá björgunarsveitum í gærkvöldi Stúlka handleggsbrotnaði á Látraströnd, hlaupari skilaði sér ekki og maður slasaðist í Saurskógi. 22.7.2016 09:03
Aldís fer fram á milljónir frá íslenska ríkinu vegna ákvörðunar Sigríðar Bjarkar Telur sig hafa orðið fyrir ill dulbúinni brottvikningu þegar hún var færð til í starfi og segist hafa þurft að þola einelti á vinnustað af hálfu lögreglustjórans. 22.7.2016 08:22
Eftirlýstur karlmaður handtekinn eftir að hafa verið með læti á slysadeild Annar maður handtekinn fyrir að skemmdi að minnsta kosti eina bifreið í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 22.7.2016 07:33
Munu innsigla íbúðina ef ekki fæst leyfi Talsmaður samtaka um skammtímaleigu á heimilum, segir heimsóknir vegna Airbnb-leigu á miðvikudag fordæmalausar. 22.7.2016 07:00
Fylgst með Hillary Clinton í tuttugu ár Lilja Dögg Alfreðsdóttir kom eins og stormsveipur inn í stjórnmálin fyrr á árinu. 22.7.2016 07:00
Tæki dauðarefsingu fram yfir ESB-aðild Erdogan Tyrklandsforseti virðist staðráðinn í að brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerð var um síðustu helgi. 22.7.2016 07:00
Orsakasamhengi fundið milli astma og raka Astmi eykst þar sem rakaskemmdir eru. Rúður blotna gjarnan að innan þar sem raki er innanhúss. 22.7.2016 07:00
Clinton á lokametrunum að velja varaforsetaefnið Búist er við því að Hillary Clinton kynni varaforsetaefni sitt á morgun. 22.7.2016 07:00
Sameinuðu þjóðirnar hafi staðið sig illa Helen Clark gagnrýnir frammistöðu SÞ í friðar- og öryggismálum harðlega. 22.7.2016 07:00
Orkuvandi hjá Hvergerðingum Rekstur hitaveitu Hveragerðis var erfiður í vetur því gufuholur sem nýttar hafa verið undanfarin ár hafa ekki verið eins áreiðanlegar og áður. 22.7.2016 07:00
Hvetja geðsjúka áfram með veitingu styrkja Níu manns fengu styrk í gær frá forvarna- og fræðslusjóðnum Þú getur! 22.7.2016 07:00
Ætlar að binda endi á glæpi í Bandaríkjunum Donald Trump mun opinberlega taka við tilnefningu Repúblikanaflokksins. 21.7.2016 23:28
Óttast var að fallhlífarmaður hefði farið í sjóinn Mikill viðbúnaður var við Gróttu nú í kvöld en í ljós kom að um gasblöðrur var að ræða. 21.7.2016 22:03
Fylgjast grannt með þróun mála í Tyrklandi Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, segir stöðuna grafalvarlega. 21.7.2016 20:34
Cruz stendur á sínu "Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður.“ 21.7.2016 19:45
Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21.7.2016 19:02
Dikta og GKR einnig hættir við Sjö hljómsveitir hafa nú ákveðið að koma ekki fram á þjóðhátíð 21.7.2016 18:44
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Aldrei hafa fleiri íbúðir og gistiheimili boðið upp á gistingu án þess að hafa fyrir þeirri starfsemi leyfi. 21.7.2016 17:59
Tíu handteknir í Ríó fyrir að skipuleggja hryðjuverk Mönnunum er lýst sem amatörum en þeir höfðu reynt að ná sambandi við ISIS og reyndu að kaupa vopn. 21.7.2016 17:36
Skipulagði árásina í nokkra mánuði Maður sem ók flutningabíl inn í stóran hóp fólks í Nice fékk hjálp. 21.7.2016 17:21
Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Hljómsveitin ætlar að funda í kvöld til þess að ákveða um framhaldið. 21.7.2016 17:21
Elliði Vignisson: „Um misskilning að ræða“ Elliði segir að allar upplýsingar um kynferðisbrot verði veittar eins fljótt og mögulegt er. 21.7.2016 16:32
Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21.7.2016 16:17
Bróðir Qandeel Baloch byrlaði foreldrum sínum ólyfjan áður en hann myrti systur sína Morðið á "hinni pakistönsku Kim Kardashian“ hefur vakið mikla reiði. Gæti orðið til þess að harðara verði tekið á hefndarmorðum í landinu. 21.7.2016 15:56
Leitast eftir að fjölga í Læknadeildinni Lögð hafa verið fram drög að því að fjölga nemendum í Læknadeild Háskóla Íslands úr 48 í 60. Varaformaður læknadeildar Háskóla Íslands segir mikla eftirspurn eftir læknanámi í dag en margir þurfi að leita erlendis í nám vegna plássleysis. 21.7.2016 15:15
Nissan Navara áreiðanlegastur samkvæmt J.D. Power Nissan bílar skipuðu sér 6 sinnum í eitt af þremur efstu sætunum í mismunandi flokkum. 21.7.2016 15:12
Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21.7.2016 14:53
Varað við tínslu á skel Útbreiðsla þessara þörunga annars staðar við landið er ekki þekkt. 21.7.2016 14:04
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent