Fleiri fréttir

Lagarde mun þurfa að mæta fyrir rétt

Forstóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verið ákærður vegna máls sem snýr að greiðslu franska ríkisins til auðjöfursins Bernard Tapie.

Tæki dauðarefsingu fram yfir ESB-aðild

Erdogan Tyrklandsforseti virðist staðráðinn í að brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerð var um síðustu helgi.

Orkuvandi hjá Hvergerðingum

Rekstur hitaveitu Hveragerðis var erfiður í vetur því gufuholur sem nýttar hafa verið undanfarin ár hafa ekki verið eins áreiðanlegar og áður.

Cruz stendur á sínu

"Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður.“

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Aldrei hafa fleiri íbúðir og gistiheimili boðið upp á gistingu án þess að hafa fyrir þeirri starfsemi leyfi.

Leitast eftir að fjölga í Læknadeildinni

Lögð hafa verið fram drög að því að fjölga nemendum í Læknadeild Háskóla Íslands úr 48 í 60. Varaformaður læknadeildar Háskóla Íslands segir mikla eftirspurn eftir læknanámi í dag en margir þurfi að leita erlendis í nám vegna plássleysis.

Sjá næstu 50 fréttir