Fleiri fréttir

Nærri níutíu vilja á þing fyrir Pírata

Píratar hafa ákveðið að halda sameiginlegt prófkjör fyrir allt höfuðborgarsvæðið. Þriðjungur þeirra sem hafa þegar gefið kost á sér í prófkjörinu eru konur. Nærri níutíu manns hafa gefið kost á sér og framkvæmdastjóri hreyfin

Fjórtán þingmenn sagst ætla að hætta

Meirihluti alþingismanna, eða 34, segist staðráðinn í að halda áfram á þingi. Fjórtán hafa þegar sagst ætla að hverfa á braut. Undirbúningur stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar er hafinn. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar segja brýnt

Friði hval fyrir veiði í Faxaflóa

Hvalaskoðunarsamtök Íslands skora á sjávarútvegsráðherra að loka Faxaflóa fyrir frekari veiðum á hrefnu. Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að þegar hafi 34 hrefnur verið veiddar í og við Faxaflóa á yfirstandandi vertíð. Það sé fimm fleiri en í heild í fyrra.

Lið Erdogans fer hamförum

Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans.

Engar formlegar viðræður um útgöngu fyrir áramót

„Við verðum að hlusta eftir því hvað Bretar vilja og finna út rétta svarið,“ sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, á blaðamannafundi í Berlín í gær að loknum fundi hennar með Theresu May, nýjum forsætisráðherra Bretlands.

Telur stækkun Tennishallarinnar náttúruspjöll

Bæjarfulltrúi úr meirihlutanum í Kópavogi segir þrengt að náttúruperlu með fyrirhugaðri viðbyggingu í Kópavogsdal. Framkvæmdastjóri Tennishallarinnar segir að fyrst og fremst eigi að byggja á malarplani.

Grænkeri gagnrýnir að ríkið styrki búfjárrækt

Grænkeri telur óréttlátt að vera látinn styðja við nautgripa- og sauðfjárrækt með skattgreiðslum. Kristian Guttesen segir marga nota tegundahyggju til að réttlæta kjötræktun. Hann telji að dýr hafi engu minni rétt til lífs en mannesk

Erdogan lýsir yfir neyðarástandi

Segir neyðarástandið til þess komið svo hægt væri að fjarlæga öll ummerki „þeirra hryðjuverkasamtaka“ sem komu að valdaráninu misheppnaða.

„Vonum að þróunin verðir lýðræðinu í hag“

Tyrki sem hefur verið búsettur hér á landi í þó nokkur ár segir erfitt að horfa á ástandið úr fjarlægð og að landið sé ekki það sama og það var þegar hann fluttist hingað til lands fyrir rúmum 15 árum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður farið yfir stöðuna í Tyrklandi en lýðræðið þar á undir högg að sækja eftir atburði síðustu daga.

Sjá næstu 50 fréttir