Fleiri fréttir

Hefja endurreisn Exeterhúss

„Þeir klára niðurrifið og halda svo áfram framkvæmdinni og reisa húsið í gömlum stíl í umsjón Minjastofnunar Íslands,“ segir Nikulás Úlfar Másson, byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar.

Minni kröfur á gáfnaprófi

Þúsundir lögreglumanna vantar til starfa í Svíþjóð næstu árin. Til þess að fleiri komist að í náminu hafa kröfur um ákveðna lágmarkseinkunn á gáfnaprófi verið minnkaðar.

Áttatíu prósent fjölgun kaupsamninga

Í júní síðastliðnum var 614 kaupsamningum um fasteignir þinglýst við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands

Verði áfram náin ESB

„Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn.

Telja samninga leiða til ofbeitar

Sauðfjárbændur á Vestfjörðum og Ströndum eru gríðarlega óánægðir með nýjan búvörusamning sem nú er til skoðunar í atvinnuveganefnd Alþingis. Sauðfjárbændur samþykktu samninginn í mars með 60,4 prósentum atkvæða gegn 37,3 prósentum.

Tölvupóstar Clinton enn til trafala

FBI hefur sagt nokkra þeirra tölvupósta sem hún skilaði inn innihalda leyniskjöl. Slík meðhöndlun leyniskjala er ólögleg í Bandaríkjunum.

Leiðbeiningar á stýrið fyrir erlenda ökumenn

Bílaleigur hafa nú fengið ný spjöld þar sem ökumenn eru upplýstir með myndrænum hætti um hvað helst beri að varast í umferðinni. Spjöldin sem hengd eru á stýri bílaleigubílanna eru unnin af Samtökum ferðaþjónustunnar í samstarfi við viðbragðsaðila og stofnanir á borð við Vegagerðina og innanríkisráðuneytið.

Lögregluskóli hættir en biðlaun skólastjórans eru fyrst hækkuð

Kjararáð hækkaði laun Karls Gauta Hjaltasonar, skólastjóra Lögregluskóla ríkisins, í 1,2 milljónir króna á mánuði með ákvörðun á fundi í síðustu viku. Leggja á niður starf skólastjórans ásamt Lögregluskóla ríkisins frá og með 30. september.

Hundsaði vopnaðan ræningja

Eigandi Kebabstaðar í Christchurch í Nýja-Sjálandi beitti heldur óhefðbundinni leið til þess að verjast vopnuðum ræningja.

Nokkrar aldir bætast við sögu Árbæjar

Í fornleifarannsókn sem fram hefur farið á Árbæjarsafni í sumar hafa komið í ljós mannvirki sem byggð voru fyrir árið 1226 en það má sjá á gjóskulögum í jörðum.

Angelo er á hrakhólum og þvælist milli náttstaða

Hollendingurinn, Angelo Uijleman, sem er í farbanni, dvelur nú hjá kunningja. Hann dvaldi á gistiheimili en var sendur burt. Honum hefur ekki verið útvegað nýtt húsnæði. Angelo er greindarskertur og er ákærður fyrir fíkniefnasmygl.

Yfirgefið og þaklaust hús vekur ugg í Laugarneshverfi

Yfirgefið og þaklaust hús í Laugarneshverfinu vekur mikinn óhug nágrannana. Síðustu níu ár hefur enginn haft þar fasta búsetu en útigangsmenn hafa haldið til í kjallaranum og rottur leika þar lausum hala segir kona sem býr í næsta húsi

Sjá næstu 50 fréttir