Fleiri fréttir BL hefur selt 3.500 bíla í ár Er með 26,7% markaðshlutdeild en Hekla 17,5%. 14.7.2016 09:41 Ferðamaðurinn í Sveinsgili látinn Lík mannsins hefur verið flutt til byggða. 14.7.2016 07:54 Hefja endurreisn Exeterhúss „Þeir klára niðurrifið og halda svo áfram framkvæmdinni og reisa húsið í gömlum stíl í umsjón Minjastofnunar Íslands,“ segir Nikulás Úlfar Másson, byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar. 14.7.2016 07:00 Stjórnarkjör til hlutafélagaskrár 14.7.2016 07:00 Minni kröfur á gáfnaprófi Þúsundir lögreglumanna vantar til starfa í Svíþjóð næstu árin. Til þess að fleiri komist að í náminu hafa kröfur um ákveðna lágmarkseinkunn á gáfnaprófi verið minnkaðar. 14.7.2016 07:00 Áttatíu prósent fjölgun kaupsamninga Í júní síðastliðnum var 614 kaupsamningum um fasteignir þinglýst við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands 14.7.2016 07:00 Verði áfram náin ESB „Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn. 14.7.2016 07:00 Hæstaréttardómari segir Trump vera loddara „Donald Trump er loddari,“ segir Ruth Bader Ginsburg. Hún er dómari við hæstarétt Bandaríkjanna og lét þessi orð falla í sjónvarpsviðtali á mánudag 14.7.2016 07:00 Telja samninga leiða til ofbeitar Sauðfjárbændur á Vestfjörðum og Ströndum eru gríðarlega óánægðir með nýjan búvörusamning sem nú er til skoðunar í atvinnuveganefnd Alþingis. Sauðfjárbændur samþykktu samninginn í mars með 60,4 prósentum atkvæða gegn 37,3 prósentum. 14.7.2016 07:00 Tölvupóstar Clinton enn til trafala FBI hefur sagt nokkra þeirra tölvupósta sem hún skilaði inn innihalda leyniskjöl. Slík meðhöndlun leyniskjala er ólögleg í Bandaríkjunum. 14.7.2016 07:00 Eigendur illa farna hússins við Hraunteig vilja fá leyfi til rífa það og byggja nýtt í staðinn "Það er verið að teikna nýtt hús,“ segir Sjöfn Sigurgísladóttir, nýr eigandi hússins og lóðarinnar á Hraunteig, sem hefur valdið bæði ónæði og óþægindum í Laugarneshverfi. 14.7.2016 07:00 Leiðbeiningar á stýrið fyrir erlenda ökumenn Bílaleigur hafa nú fengið ný spjöld þar sem ökumenn eru upplýstir með myndrænum hætti um hvað helst beri að varast í umferðinni. Spjöldin sem hengd eru á stýri bílaleigubílanna eru unnin af Samtökum ferðaþjónustunnar í samstarfi við viðbragðsaðila og stofnanir á borð við Vegagerðina og innanríkisráðuneytið. 14.7.2016 07:00 Lögregluskóli hættir en biðlaun skólastjórans eru fyrst hækkuð Kjararáð hækkaði laun Karls Gauta Hjaltasonar, skólastjóra Lögregluskóla ríkisins, í 1,2 milljónir króna á mánuði með ákvörðun á fundi í síðustu viku. Leggja á niður starf skólastjórans ásamt Lögregluskóla ríkisins frá og með 30. september. 14.7.2016 07:00 Engar „óþarfa hetjudáðir“ í Sveinsgili „Þetta er ekki fyrir hvern sem er, bæði hættulegt og erfitt. Vatnið er afar kalt og það er mikill straumur,“ segir Sigurður. 14.7.2016 07:00 Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga í Nice til að láta vita af sér Neyðarnúmer borgaraþjónustunnar er opið allan sólarhringinn. 14.7.2016 00:01 Nýtt kerfi Evrópusambandsins fyrir hælisleitendur gagnrýnt Yfirmaður Amnesty International segir kerfið í raun hannað til þess að hægt sé að vísa fleirum frá en veita hæli. 13.7.2016 23:24 Háttsettur ISIS liði lést í Írak Fréttastofa Amaq staðfestir að Omar Shishani sé látinn en fréttum af því hvernig hann dó ber ekki saman. 13.7.2016 22:31 Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13.7.2016 22:09 Björgunaraðgerðir við Sveinsgil: Ákveðið að draga úr aðgerðum í nótt Flestir þeirra björgunarmanna sem hafa leitað franska ferðamannsins við Sveinsgil fara heim í nótt. Mæta aftur í fyrramálið. 13.7.2016 20:59 Ísframleiðsla úr landi eða leggist af Íslensk ísframleiðsla mun flytjast úr landi eða leggjast af verði búvörusamningar og boðaðar tollabreytingar að veruleika. 13.7.2016 20:41 Boris er nýr utanríkisráðherra Bretlands Ný ríkisstjórn Theresu May er að mótast. Liam Fox verður næsti ráðherra erlendra viðskipta. 13.7.2016 19:26 Theresa May orðin forsætisráðherra Lofaði að bæta Bretland með því að vinna fyrir alla þegna en ekki einungis fáa útvalda. 13.7.2016 18:49 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 13.7.2016 18:22 Sérsveit lögreglu kölluð út í Hafnarfirði Lögregla fékk tilkynningu um vopnaðan mann. Hannssýndi enga ógnandi tilburði þegar lögregla kom á svæðið. 13.7.2016 18:10 Segja ákvörðunina um brottvísun byggða á ákvörðun ríkissaksóknara Yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir lögregluþjóni ekki hafa verið vikið úr starfi vegna orðróms. 13.7.2016 16:38 Hundsaði vopnaðan ræningja Eigandi Kebabstaðar í Christchurch í Nýja-Sjálandi beitti heldur óhefðbundinni leið til þess að verjast vopnuðum ræningja. 13.7.2016 15:57 Nokkrar aldir bætast við sögu Árbæjar Í fornleifarannsókn sem fram hefur farið á Árbæjarsafni í sumar hafa komið í ljós mannvirki sem byggð voru fyrir árið 1226 en það má sjá á gjóskulögum í jörðum. 13.7.2016 15:33 Keisarinn ætlar að stíga til hliðar Akihito, keisari Japan, á við heilsuvandamál að stríða. 13.7.2016 14:55 Maður og tvö börn í sjálfheldu fyrir ofan Þingeyri Björgunarsveitir fóru til bjarkar og er beðið eftir öryggisbúnaði til að flytja fólkið. 13.7.2016 14:16 Maðurinn enn ófundinn: Kafarar Landhelgisgæslunnar á leið í Sveinsgil Sveitir á staðnum héldu stöðufund nú klukkan tvö. 13.7.2016 14:16 Þingmenn kvöddu Cameron með lófataki Breskir þingmenn virtust skemmta sér konunglega á síðasta fyrirspurnartíma David Cameron. 13.7.2016 13:45 Telja að Sigríður Björk hafi byggt ákvörðun sína á orðrómi en ekki gögnum Var ekki heimilt að víkja lögreglufulltrúa tímabundið úr starfi í kjölfar þess að héraðssaksóknari hóf rannsókn á ætluðum brotum mannsins í starfi. 13.7.2016 12:49 Enn óskað eftir starfsliði í Sveinsgil Franskur ferðamaður sem var á hálendisgöngu er enn ófundinn. 13.7.2016 12:34 Stefnt að því að lækka raforkuverð í Vestmannaeyjum Ragnheiður Elín Árnadóttir og Júlíus Jónsson forstjóri HS veitna skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu vegna uppsetningu varmadælu í Vestmannaeyjum. 13.7.2016 12:33 Níu mánaða fangelsi fyrir að hafa 42 milljónir af Alzheimer-sjúklingi Fullnusta sex mánaða refsingarinnar fellur niður haldi maðurinn almennt skilorð í tvö ár. 13.7.2016 11:57 Hóta að loka himninum yfir Suður-Kínahafi Kínverjar segjast eiga rétt á því að stofna loftvarnarsvæði þrátt fyrir úrskurð Alþjóðagerðardómstólsins í gær. 13.7.2016 11:44 Sónar Festival slítur samstarfssamningi við Sónar Reykjavík ehf Sónar Festival og móðurfélag þess, Advanced Music SL, hafa slitið samstarfssamningi við fyrirtækið Sónar Reykjavík ehf sem Björn Steinbekk hefur verið í forsvari fyrir. 13.7.2016 11:18 Greiddi hárgreiðslumanni tíu þúsund evrur á mánuði Frakkar fara hafmörum í að gera grín að forseta sínum á samfélagsmiðlum. 13.7.2016 11:01 Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13.7.2016 10:51 Reyna að finna orsök slyssins Tugir björgunaraðila leita enn að fólki í rústum tveggja lesta sem skullu saman á Ítalíu í gær. 13.7.2016 10:03 Tólf ára drengur týndist á hóteli við Laugaveg í nótt Dagbók lögreglu lýsir aðgerðum næturinnar. 13.7.2016 07:32 Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13.7.2016 07:27 Angelo er á hrakhólum og þvælist milli náttstaða Hollendingurinn, Angelo Uijleman, sem er í farbanni, dvelur nú hjá kunningja. Hann dvaldi á gistiheimili en var sendur burt. Honum hefur ekki verið útvegað nýtt húsnæði. Angelo er greindarskertur og er ákærður fyrir fíkniefnasmygl. 13.7.2016 06:00 Yfirgefið og þaklaust hús vekur ugg í Laugarneshverfi Yfirgefið og þaklaust hús í Laugarneshverfinu vekur mikinn óhug nágrannana. Síðustu níu ár hefur enginn haft þar fasta búsetu en útigangsmenn hafa haldið til í kjallaranum og rottur leika þar lausum hala segir kona sem býr í næsta húsi 13.7.2016 06:00 Bætist í hóp bankafólks í fangelsum Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis banka, er byrjaður að afplána dóm sinn 13.7.2016 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hefja endurreisn Exeterhúss „Þeir klára niðurrifið og halda svo áfram framkvæmdinni og reisa húsið í gömlum stíl í umsjón Minjastofnunar Íslands,“ segir Nikulás Úlfar Másson, byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar. 14.7.2016 07:00
Minni kröfur á gáfnaprófi Þúsundir lögreglumanna vantar til starfa í Svíþjóð næstu árin. Til þess að fleiri komist að í náminu hafa kröfur um ákveðna lágmarkseinkunn á gáfnaprófi verið minnkaðar. 14.7.2016 07:00
Áttatíu prósent fjölgun kaupsamninga Í júní síðastliðnum var 614 kaupsamningum um fasteignir þinglýst við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands 14.7.2016 07:00
Verði áfram náin ESB „Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn. 14.7.2016 07:00
Hæstaréttardómari segir Trump vera loddara „Donald Trump er loddari,“ segir Ruth Bader Ginsburg. Hún er dómari við hæstarétt Bandaríkjanna og lét þessi orð falla í sjónvarpsviðtali á mánudag 14.7.2016 07:00
Telja samninga leiða til ofbeitar Sauðfjárbændur á Vestfjörðum og Ströndum eru gríðarlega óánægðir með nýjan búvörusamning sem nú er til skoðunar í atvinnuveganefnd Alþingis. Sauðfjárbændur samþykktu samninginn í mars með 60,4 prósentum atkvæða gegn 37,3 prósentum. 14.7.2016 07:00
Tölvupóstar Clinton enn til trafala FBI hefur sagt nokkra þeirra tölvupósta sem hún skilaði inn innihalda leyniskjöl. Slík meðhöndlun leyniskjala er ólögleg í Bandaríkjunum. 14.7.2016 07:00
Eigendur illa farna hússins við Hraunteig vilja fá leyfi til rífa það og byggja nýtt í staðinn "Það er verið að teikna nýtt hús,“ segir Sjöfn Sigurgísladóttir, nýr eigandi hússins og lóðarinnar á Hraunteig, sem hefur valdið bæði ónæði og óþægindum í Laugarneshverfi. 14.7.2016 07:00
Leiðbeiningar á stýrið fyrir erlenda ökumenn Bílaleigur hafa nú fengið ný spjöld þar sem ökumenn eru upplýstir með myndrænum hætti um hvað helst beri að varast í umferðinni. Spjöldin sem hengd eru á stýri bílaleigubílanna eru unnin af Samtökum ferðaþjónustunnar í samstarfi við viðbragðsaðila og stofnanir á borð við Vegagerðina og innanríkisráðuneytið. 14.7.2016 07:00
Lögregluskóli hættir en biðlaun skólastjórans eru fyrst hækkuð Kjararáð hækkaði laun Karls Gauta Hjaltasonar, skólastjóra Lögregluskóla ríkisins, í 1,2 milljónir króna á mánuði með ákvörðun á fundi í síðustu viku. Leggja á niður starf skólastjórans ásamt Lögregluskóla ríkisins frá og með 30. september. 14.7.2016 07:00
Engar „óþarfa hetjudáðir“ í Sveinsgili „Þetta er ekki fyrir hvern sem er, bæði hættulegt og erfitt. Vatnið er afar kalt og það er mikill straumur,“ segir Sigurður. 14.7.2016 07:00
Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga í Nice til að láta vita af sér Neyðarnúmer borgaraþjónustunnar er opið allan sólarhringinn. 14.7.2016 00:01
Nýtt kerfi Evrópusambandsins fyrir hælisleitendur gagnrýnt Yfirmaður Amnesty International segir kerfið í raun hannað til þess að hægt sé að vísa fleirum frá en veita hæli. 13.7.2016 23:24
Háttsettur ISIS liði lést í Írak Fréttastofa Amaq staðfestir að Omar Shishani sé látinn en fréttum af því hvernig hann dó ber ekki saman. 13.7.2016 22:31
Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13.7.2016 22:09
Björgunaraðgerðir við Sveinsgil: Ákveðið að draga úr aðgerðum í nótt Flestir þeirra björgunarmanna sem hafa leitað franska ferðamannsins við Sveinsgil fara heim í nótt. Mæta aftur í fyrramálið. 13.7.2016 20:59
Ísframleiðsla úr landi eða leggist af Íslensk ísframleiðsla mun flytjast úr landi eða leggjast af verði búvörusamningar og boðaðar tollabreytingar að veruleika. 13.7.2016 20:41
Boris er nýr utanríkisráðherra Bretlands Ný ríkisstjórn Theresu May er að mótast. Liam Fox verður næsti ráðherra erlendra viðskipta. 13.7.2016 19:26
Theresa May orðin forsætisráðherra Lofaði að bæta Bretland með því að vinna fyrir alla þegna en ekki einungis fáa útvalda. 13.7.2016 18:49
Sérsveit lögreglu kölluð út í Hafnarfirði Lögregla fékk tilkynningu um vopnaðan mann. Hannssýndi enga ógnandi tilburði þegar lögregla kom á svæðið. 13.7.2016 18:10
Segja ákvörðunina um brottvísun byggða á ákvörðun ríkissaksóknara Yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir lögregluþjóni ekki hafa verið vikið úr starfi vegna orðróms. 13.7.2016 16:38
Hundsaði vopnaðan ræningja Eigandi Kebabstaðar í Christchurch í Nýja-Sjálandi beitti heldur óhefðbundinni leið til þess að verjast vopnuðum ræningja. 13.7.2016 15:57
Nokkrar aldir bætast við sögu Árbæjar Í fornleifarannsókn sem fram hefur farið á Árbæjarsafni í sumar hafa komið í ljós mannvirki sem byggð voru fyrir árið 1226 en það má sjá á gjóskulögum í jörðum. 13.7.2016 15:33
Keisarinn ætlar að stíga til hliðar Akihito, keisari Japan, á við heilsuvandamál að stríða. 13.7.2016 14:55
Maður og tvö börn í sjálfheldu fyrir ofan Þingeyri Björgunarsveitir fóru til bjarkar og er beðið eftir öryggisbúnaði til að flytja fólkið. 13.7.2016 14:16
Maðurinn enn ófundinn: Kafarar Landhelgisgæslunnar á leið í Sveinsgil Sveitir á staðnum héldu stöðufund nú klukkan tvö. 13.7.2016 14:16
Þingmenn kvöddu Cameron með lófataki Breskir þingmenn virtust skemmta sér konunglega á síðasta fyrirspurnartíma David Cameron. 13.7.2016 13:45
Telja að Sigríður Björk hafi byggt ákvörðun sína á orðrómi en ekki gögnum Var ekki heimilt að víkja lögreglufulltrúa tímabundið úr starfi í kjölfar þess að héraðssaksóknari hóf rannsókn á ætluðum brotum mannsins í starfi. 13.7.2016 12:49
Enn óskað eftir starfsliði í Sveinsgil Franskur ferðamaður sem var á hálendisgöngu er enn ófundinn. 13.7.2016 12:34
Stefnt að því að lækka raforkuverð í Vestmannaeyjum Ragnheiður Elín Árnadóttir og Júlíus Jónsson forstjóri HS veitna skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu vegna uppsetningu varmadælu í Vestmannaeyjum. 13.7.2016 12:33
Níu mánaða fangelsi fyrir að hafa 42 milljónir af Alzheimer-sjúklingi Fullnusta sex mánaða refsingarinnar fellur niður haldi maðurinn almennt skilorð í tvö ár. 13.7.2016 11:57
Hóta að loka himninum yfir Suður-Kínahafi Kínverjar segjast eiga rétt á því að stofna loftvarnarsvæði þrátt fyrir úrskurð Alþjóðagerðardómstólsins í gær. 13.7.2016 11:44
Sónar Festival slítur samstarfssamningi við Sónar Reykjavík ehf Sónar Festival og móðurfélag þess, Advanced Music SL, hafa slitið samstarfssamningi við fyrirtækið Sónar Reykjavík ehf sem Björn Steinbekk hefur verið í forsvari fyrir. 13.7.2016 11:18
Greiddi hárgreiðslumanni tíu þúsund evrur á mánuði Frakkar fara hafmörum í að gera grín að forseta sínum á samfélagsmiðlum. 13.7.2016 11:01
Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13.7.2016 10:51
Reyna að finna orsök slyssins Tugir björgunaraðila leita enn að fólki í rústum tveggja lesta sem skullu saman á Ítalíu í gær. 13.7.2016 10:03
Tólf ára drengur týndist á hóteli við Laugaveg í nótt Dagbók lögreglu lýsir aðgerðum næturinnar. 13.7.2016 07:32
Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13.7.2016 07:27
Angelo er á hrakhólum og þvælist milli náttstaða Hollendingurinn, Angelo Uijleman, sem er í farbanni, dvelur nú hjá kunningja. Hann dvaldi á gistiheimili en var sendur burt. Honum hefur ekki verið útvegað nýtt húsnæði. Angelo er greindarskertur og er ákærður fyrir fíkniefnasmygl. 13.7.2016 06:00
Yfirgefið og þaklaust hús vekur ugg í Laugarneshverfi Yfirgefið og þaklaust hús í Laugarneshverfinu vekur mikinn óhug nágrannana. Síðustu níu ár hefur enginn haft þar fasta búsetu en útigangsmenn hafa haldið til í kjallaranum og rottur leika þar lausum hala segir kona sem býr í næsta húsi 13.7.2016 06:00
Bætist í hóp bankafólks í fangelsum Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis banka, er byrjaður að afplána dóm sinn 13.7.2016 06:00