Þjóðaratkvæðagreiðslan skemmdi sambandið Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. maí 2016 11:16 Þeir Boris Johnson og David Cameron eru, eða réttara sagt voru, miklir vinir. vísir/getty Forsætisráðherra Bretlands segir að skiptar skoðanir hans og borgararstjóra Lundúna á hugsanlegri útgöngu landsins úr Evrópusambandinu hafi bitnað á nánu sambandi þeirra. David Cameron segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig þegar borgarstjórinn Boris Johnson ákvað að styðja útgöngu Brelands úr Evrópusambandinu. Honum hafi fundist það sérstaklega þungbært í ljósi þess að samband þeirra Cameron og Johnson spannar áratugi og nær allt til námsára þeirra í Eton og Oxford. Hann segir að hann hafði vonast til þess að geta átt í góðum og hreinskiptum rökræðum við einhvern sem hann taldi „góðan vin“ en í samtali við tímaritið Glamour segir hann að skiptar skoðanir þeirra hafi sett svip sinn á samskiptin. „Ég er ennþá vinur Boris, en eflaust ekki jafn góður vinur,“ segir Cameron og bætti við að andstaða borgarstjórans við áframhaldandi veru í Evrópusambandi væri „pirrandi.“ Annar náinn samstarfsmaður Camerons, dómsmálaráðherrann Michael Gove, berst einnig fyrir útgöngu úr ESB. „Ég er þeirrar skoðunar að þeir hafi tekið ranga ákvörðun en þeir eru stjórnmálamenn og verða að ákveða sig,“ segir Cameron. Hann segir í samtali við tímaritið að hann ætli ekki að segja af sér muni breska þjóðin kjósa að segja sig úr ESB. Að sama skapi efast hann um að umræðan um útgöngu úr sambandinu muni hætta þó svo að Bretar ákveði að vera þar áfram. Kosið verður þann 23. júní. Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. 29. apríl 2016 07:00 Bretar hætti aðild að Mannréttindasáttmála Theresa May, innanríkisráðherra Bretlands, segir Mannréttindasáttmála Evrópu binda hendur breska þjóðþingsins um of. 26. apríl 2016 05:00 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Forsætisráðherra Bretlands segir að skiptar skoðanir hans og borgararstjóra Lundúna á hugsanlegri útgöngu landsins úr Evrópusambandinu hafi bitnað á nánu sambandi þeirra. David Cameron segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig þegar borgarstjórinn Boris Johnson ákvað að styðja útgöngu Brelands úr Evrópusambandinu. Honum hafi fundist það sérstaklega þungbært í ljósi þess að samband þeirra Cameron og Johnson spannar áratugi og nær allt til námsára þeirra í Eton og Oxford. Hann segir að hann hafði vonast til þess að geta átt í góðum og hreinskiptum rökræðum við einhvern sem hann taldi „góðan vin“ en í samtali við tímaritið Glamour segir hann að skiptar skoðanir þeirra hafi sett svip sinn á samskiptin. „Ég er ennþá vinur Boris, en eflaust ekki jafn góður vinur,“ segir Cameron og bætti við að andstaða borgarstjórans við áframhaldandi veru í Evrópusambandi væri „pirrandi.“ Annar náinn samstarfsmaður Camerons, dómsmálaráðherrann Michael Gove, berst einnig fyrir útgöngu úr ESB. „Ég er þeirrar skoðunar að þeir hafi tekið ranga ákvörðun en þeir eru stjórnmálamenn og verða að ákveða sig,“ segir Cameron. Hann segir í samtali við tímaritið að hann ætli ekki að segja af sér muni breska þjóðin kjósa að segja sig úr ESB. Að sama skapi efast hann um að umræðan um útgöngu úr sambandinu muni hætta þó svo að Bretar ákveði að vera þar áfram. Kosið verður þann 23. júní.
Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. 29. apríl 2016 07:00 Bretar hætti aðild að Mannréttindasáttmála Theresa May, innanríkisráðherra Bretlands, segir Mannréttindasáttmála Evrópu binda hendur breska þjóðþingsins um of. 26. apríl 2016 05:00 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00
Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. 29. apríl 2016 07:00
Bretar hætti aðild að Mannréttindasáttmála Theresa May, innanríkisráðherra Bretlands, segir Mannréttindasáttmála Evrópu binda hendur breska þjóðþingsins um of. 26. apríl 2016 05:00