Fleiri fréttir

Múslimar halda friðarþing í Reykjavík

Fyrsti Írinn til þess að gegna stöðu Imam þar í landi er kominn til Reykjavíkur til þess að tala á trúarþingi sem fram fer í Reykjavík í kvöld.

30 ár frá slysinu í Chernobyl

Tilraun í kjarnorkuverinu í Chernobyl mistókst að morgni 26. apríl 1986 með þeim afleiðingum að einn kjarnakljúfurinn bræddi úr sér. Um er ræða stærsta kjarnorkuslys sögunnar.

Þingmenn Framsóknar tjá sig ekki

Þingmenn Framsóknarflokksins hafa ekki viljað tjá sig um aflandsviðskipti Hrólfs Ölvinssonar, framkvæmdastjóra flokksins.

Hreinsa útblástur og framleiða koltvísýring

HS Orka setur upp tilraunastöð í Svartsengi og hreinsar brennisteinsvetni úr útblæstri jarðvarmaversins. Framleidd verða 7.500 tonn af koltvísýringi sem nýtist við margs konar atvinnurekstur. Kostnaður er metinn 300 milljónir króna.

Dulinn kostnaður krabbameinsveikra

Tannlæknakostnaður, sálfræðitímar, lyfjakostnaður og kostnaður vegna ferðalaga og hjálpartækja er sligandi og að stórum hluta utan greiðsluþátttöku í nýju frumvarpi. Krabbameinsveik kona hefur greitt eina og hálfa milljón í kostnað

Sjá næstu 50 fréttir