Fleiri fréttir Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27.4.2016 19:30 Clinton og Trump styrkja stöðu sína Þau Donald Trump og Hillary Clinton halda enn forskoti á mótframbjóðendur sína í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Þeim verður tíðrætt um ókosti hvors annars í málflutningi sínum. 27.4.2016 19:30 Virðingarvert en óþarft af framkvæmdastjóra að hætta störfum Formaður Framsóknarflokksins segir framkvæmdastjóra flokksins hafa gefið fullnægjandi skýringar á aflandsviðskiptum sínum og ekki brotið lög eða siðareglur. 27.4.2016 18:54 Pútín húðskammar embættismenn sína eftir fýluferð Var búinn að ferðast fimm þúsund kílómetra til að verða vitni að eldflaugaskoti sem fresta þurfti á síðustu stundu. 27.4.2016 18:50 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 27.4.2016 17:38 Lokað fyrir heitt vatn í hluta Kópavogs á morgun Vegna framkvæmda á stofnlögn við Arnarnesveg þarf að loka fyrir heitt vatn til notenda í hluta Linda- og Salahverfis í Kópavogi á morgun 27.4.2016 17:17 Rússneskur auðjöfur kaupir 99% í Nürburgring Formúlu 1 kappakstur gæti orðið á Nürburgring á næsta ári. 27.4.2016 16:19 Robert Durst í sjö ára fangelsi Auðkýfingurinn var handtekinn degi eftir að síðasti þátturinn af The Jinx: The Life and Deaths of Robert Durst fór í loftið. 27.4.2016 15:33 Guðni lætur tímann vinna með sér Sagnfræðingurinn hefur enn ekki ákveðið hvort hann bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. 27.4.2016 15:23 Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Yfir 50 prósenta fylgi. 27.4.2016 14:49 Ensk sendinefnd kynnir sér starfsemi íslenska Barnahússins Stefnt að því að opna tvö barnahús í London á árinu. 27.4.2016 14:47 Meginþorra stöðugleikaframlaga komið í verð fyrir árslok Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, tjáir sig um einkahlutafélag sem heldur utan um stöðugleikaframlögin á Facebook-síðu sinni og gagnrýnir fréttaflutning. 27.4.2016 14:03 Framkvæmdastjóri Framsóknar hættir en segist ekki hafa stundað óheiðarleg viðskipti Hrólfur segist taka þessa ákvörðun vegna þess hversu einsleit og óvægin umræða er í þjóðfélaginu. 27.4.2016 13:58 Suzuki Swift yfir 5 milljóna markið Tók 11 ár og 5 mánuði að smíða 5 milljón eintök. 27.4.2016 13:39 Skattsvikamálið: Fastagestir hjá gjaldkerum tóku út hundruð milljóna Brotavilji áttmenningana var einbeittur, ef marka má ákæruna. Þau fóru á annað hundrað sinnum í banka til þess að taka út fjármuni sem þau höfðu svikið úr ríkissjóði. 27.4.2016 13:30 Aflandsviðskipti framkvæmdastjóra Framsóknar rædd á þingflokksfundi Fundurinn hófst klukkan 13. 27.4.2016 13:23 Sigmundur Davíð getur ekki að óbreyttu leitt Framsóknarflokkinn að mati fyrrverandi formanns Það er eins og álög á Sigmundi Davíð að mati Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, sem segir flokkinn í hörmulegri stöðu. 27.4.2016 12:43 Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27.4.2016 12:34 Framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins hættur vegna Panama-skjalanna Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins. 27.4.2016 12:02 Vill að Bjarni og Ólöf segi af sér vegna Panama-skjalanna Ólína Þorvarðardóttir Kjerúlf, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að ráðherrarnir segi af sér en nöfn þeirra eru í Panama-skjölunum. 27.4.2016 11:59 Bjarni ekki stjórnarformaður Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu voru fyrstu fréttir ekki réttar. 27.4.2016 11:45 Aukaþættir Top Gear – ExtraGear Skyggnst bak við tjöldin við gerð aðalþáttanna. 27.4.2016 11:28 10 gíra sjálfskipting í Ford F-150 Þróuð í samstarfi við GM og verður einnig í 8 bílgerðum þess. 27.4.2016 11:06 Bein útsending frá opnum fundi með forsetaframbjóðendum Frambjóðendur til embættis forseta Íslands munu sitja fyrir svörum á opnum fundi Stúdendafélags Háskólans í Reykjavík, SFHR, klukkan 12 í dag. 27.4.2016 11:00 Uppfært: Bjarni gegnir ekki formennsku í félaginu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun ekki sinna stjórnarformennsku í nýju einkahlutafélagi sem mun sjá um sölu þeirra eigna ríkisins, annarra en Íslandsbanka, sem til eru komnar af stöðugleikaframlögunum. 27.4.2016 10:57 Óeinkennisklæddar siðferðislöggur herja á íbúa Teheran Sjö þúsund menn og konur sjá um að íbúar Teheran fylgi lögum og klæði sig rétt. 27.4.2016 10:34 Samkynja hjónabönd samþykkt í Færeyjum Samþykktu í nótt frumvarp sem hefur verið í nefnd frá því í nóvember. 27.4.2016 09:57 Mitsubishi viðurkennir að hafa falsað eyðslutölur síðan 1991 Notuðu niðurstöður innanhússprófa en ekki viðurkennd próf japanska ríkisins. 27.4.2016 09:39 Chris Evans grætir starfsfólk í Top Gear Er af heimildarmanni innan BBC sagður haga sér mun verr en Jeremy Clarkson nokkurntíma gerði. 27.4.2016 09:28 Íslendingur lést í bílslysi í Danmörku Þrjátíu og níu ára gamall íslenskur karlmaður lést í bílslysi í Danmörku í gær. Slysið varð um sexleytið að staðartíma á Fredericiavej rétt við Vejle. 27.4.2016 09:12 Salah Abdeslam kominn til Frakklands Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði. 27.4.2016 08:45 Framsóknarmenn funda í dag Titringur er innan flokksins eftir að upplýst var um viðskipta framkvæmdastjóra hans í gegnum aflandsfélög í skattaskjólum. 27.4.2016 08:04 Mikilvæg nótt fyrir Trump og Clinton Báðir frambjóðendurnir gera ráð fyrir því að hljóta útnefningu flokka sinna og eru farnir að skjóta föstum skotum að hvorum öðrum. 27.4.2016 07:28 Nafn mannsins sem lést í sjóslysi Karlmaðurinn sem féll útbyrðis af báti á veiðum á Húnaflóa austur af Drangsnesi í fyrradag hét Ólafur Jóhannes Friðriksson. 27.4.2016 07:00 Ábyrgðin var ekki hjá fótboltaaðdáendunum Harmleikurinn á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield árið 1989, þegar 96 manns tróðust undir og hundruð urðu fyrir meiðslum, var ekki brjáluðum fótboltabullum að kenna. Niðurstöður rannsóknar á slysinu voru birtar í gær. 27.4.2016 07:00 Gæti gefið tífalt meiri orku HS Orka leiðir verkefni þar sem borað verður niður á fimm kílómetra dýpi á Reykjanesi. Verður dýpsta og heitasta vinnsluhola jarðvarma á Íslandi ef allt gengur að óskum. Styrkfé nýtt frá Evrópusambandinu. 27.4.2016 07:00 Tugþúsunda fjölgun í hvalaskoðun árlega Farþegar tólf hvalaskoðunarfyrirtækja í fyrra voru 272 þúsund alls. Fjölgunin á milli ára síðan 2012 er frá 15 til 35 prósenta. 27.4.2016 07:00 Meðalverð á fermetra í Vesturbæ er 2.200 krónur Meðalverð á fermetra í leiguíbúðum var rúmlega 2.200 krónur í vesturhluta Reykjavíkur á fyrsta ársfjórðungi. 27.4.2016 07:00 Kosið verður aftur á Spáni Pedro Sanches, leiðtogi spænska Sósíalistaflokksins, hefur gefið frá sér stjórnarmyndunarviðræður. 27.4.2016 07:00 Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27.4.2016 07:00 Borgin ætlar að bregðast við gagnrýni og þvo götur Mikill sandur á götum veldur slysum á hjólreiðafólki og eykur hættu á svifryksmengun. 27.4.2016 07:00 Morðhótanir í Sorpu vegna gjaldskylds úrgangs Miðaldra karlmaður réðst að starfsmanni Sorpu og er sagður hafa hótað honum lífláti vegna 1.200 króna gjalds fyrir losun byggingarefnis. Annar viðskiptavinur ók starfsmann nærri niður vitandi vits. Stjórn Sorpu hugleiðir aðgerðir. 27.4.2016 07:00 Aflandsgögn verða birt í maí ICIJ, Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, munu opna fyrir aðgengi að gagnagrunni með upplýsingum úr Panamaskjölunum svokölluðu þann 9. maí næstkomandi. 27.4.2016 07:00 Þaulsætnasti forseti heims endurkjörinn Theodoro Obiang Nguema Mbasogo hlaut 99,2 prósent atkvæða í forsetakosningum Miðbaugs Gíneu. 26.4.2016 23:37 „Þegar Ólafur sagði "no, no, no, no“ heyrði ég "yes, yes, yes““ Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon segir að Dorrit Moussaieff hafi logið að þjóðinni. 26.4.2016 22:50 Sjá næstu 50 fréttir
Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27.4.2016 19:30
Clinton og Trump styrkja stöðu sína Þau Donald Trump og Hillary Clinton halda enn forskoti á mótframbjóðendur sína í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Þeim verður tíðrætt um ókosti hvors annars í málflutningi sínum. 27.4.2016 19:30
Virðingarvert en óþarft af framkvæmdastjóra að hætta störfum Formaður Framsóknarflokksins segir framkvæmdastjóra flokksins hafa gefið fullnægjandi skýringar á aflandsviðskiptum sínum og ekki brotið lög eða siðareglur. 27.4.2016 18:54
Pútín húðskammar embættismenn sína eftir fýluferð Var búinn að ferðast fimm þúsund kílómetra til að verða vitni að eldflaugaskoti sem fresta þurfti á síðustu stundu. 27.4.2016 18:50
Lokað fyrir heitt vatn í hluta Kópavogs á morgun Vegna framkvæmda á stofnlögn við Arnarnesveg þarf að loka fyrir heitt vatn til notenda í hluta Linda- og Salahverfis í Kópavogi á morgun 27.4.2016 17:17
Rússneskur auðjöfur kaupir 99% í Nürburgring Formúlu 1 kappakstur gæti orðið á Nürburgring á næsta ári. 27.4.2016 16:19
Robert Durst í sjö ára fangelsi Auðkýfingurinn var handtekinn degi eftir að síðasti þátturinn af The Jinx: The Life and Deaths of Robert Durst fór í loftið. 27.4.2016 15:33
Guðni lætur tímann vinna með sér Sagnfræðingurinn hefur enn ekki ákveðið hvort hann bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. 27.4.2016 15:23
Ensk sendinefnd kynnir sér starfsemi íslenska Barnahússins Stefnt að því að opna tvö barnahús í London á árinu. 27.4.2016 14:47
Meginþorra stöðugleikaframlaga komið í verð fyrir árslok Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, tjáir sig um einkahlutafélag sem heldur utan um stöðugleikaframlögin á Facebook-síðu sinni og gagnrýnir fréttaflutning. 27.4.2016 14:03
Framkvæmdastjóri Framsóknar hættir en segist ekki hafa stundað óheiðarleg viðskipti Hrólfur segist taka þessa ákvörðun vegna þess hversu einsleit og óvægin umræða er í þjóðfélaginu. 27.4.2016 13:58
Skattsvikamálið: Fastagestir hjá gjaldkerum tóku út hundruð milljóna Brotavilji áttmenningana var einbeittur, ef marka má ákæruna. Þau fóru á annað hundrað sinnum í banka til þess að taka út fjármuni sem þau höfðu svikið úr ríkissjóði. 27.4.2016 13:30
Aflandsviðskipti framkvæmdastjóra Framsóknar rædd á þingflokksfundi Fundurinn hófst klukkan 13. 27.4.2016 13:23
Sigmundur Davíð getur ekki að óbreyttu leitt Framsóknarflokkinn að mati fyrrverandi formanns Það er eins og álög á Sigmundi Davíð að mati Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, sem segir flokkinn í hörmulegri stöðu. 27.4.2016 12:43
Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27.4.2016 12:34
Framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins hættur vegna Panama-skjalanna Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins. 27.4.2016 12:02
Vill að Bjarni og Ólöf segi af sér vegna Panama-skjalanna Ólína Þorvarðardóttir Kjerúlf, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að ráðherrarnir segi af sér en nöfn þeirra eru í Panama-skjölunum. 27.4.2016 11:59
Bjarni ekki stjórnarformaður Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu voru fyrstu fréttir ekki réttar. 27.4.2016 11:45
10 gíra sjálfskipting í Ford F-150 Þróuð í samstarfi við GM og verður einnig í 8 bílgerðum þess. 27.4.2016 11:06
Bein útsending frá opnum fundi með forsetaframbjóðendum Frambjóðendur til embættis forseta Íslands munu sitja fyrir svörum á opnum fundi Stúdendafélags Háskólans í Reykjavík, SFHR, klukkan 12 í dag. 27.4.2016 11:00
Uppfært: Bjarni gegnir ekki formennsku í félaginu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun ekki sinna stjórnarformennsku í nýju einkahlutafélagi sem mun sjá um sölu þeirra eigna ríkisins, annarra en Íslandsbanka, sem til eru komnar af stöðugleikaframlögunum. 27.4.2016 10:57
Óeinkennisklæddar siðferðislöggur herja á íbúa Teheran Sjö þúsund menn og konur sjá um að íbúar Teheran fylgi lögum og klæði sig rétt. 27.4.2016 10:34
Samkynja hjónabönd samþykkt í Færeyjum Samþykktu í nótt frumvarp sem hefur verið í nefnd frá því í nóvember. 27.4.2016 09:57
Mitsubishi viðurkennir að hafa falsað eyðslutölur síðan 1991 Notuðu niðurstöður innanhússprófa en ekki viðurkennd próf japanska ríkisins. 27.4.2016 09:39
Chris Evans grætir starfsfólk í Top Gear Er af heimildarmanni innan BBC sagður haga sér mun verr en Jeremy Clarkson nokkurntíma gerði. 27.4.2016 09:28
Íslendingur lést í bílslysi í Danmörku Þrjátíu og níu ára gamall íslenskur karlmaður lést í bílslysi í Danmörku í gær. Slysið varð um sexleytið að staðartíma á Fredericiavej rétt við Vejle. 27.4.2016 09:12
Salah Abdeslam kominn til Frakklands Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði. 27.4.2016 08:45
Framsóknarmenn funda í dag Titringur er innan flokksins eftir að upplýst var um viðskipta framkvæmdastjóra hans í gegnum aflandsfélög í skattaskjólum. 27.4.2016 08:04
Mikilvæg nótt fyrir Trump og Clinton Báðir frambjóðendurnir gera ráð fyrir því að hljóta útnefningu flokka sinna og eru farnir að skjóta föstum skotum að hvorum öðrum. 27.4.2016 07:28
Nafn mannsins sem lést í sjóslysi Karlmaðurinn sem féll útbyrðis af báti á veiðum á Húnaflóa austur af Drangsnesi í fyrradag hét Ólafur Jóhannes Friðriksson. 27.4.2016 07:00
Ábyrgðin var ekki hjá fótboltaaðdáendunum Harmleikurinn á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield árið 1989, þegar 96 manns tróðust undir og hundruð urðu fyrir meiðslum, var ekki brjáluðum fótboltabullum að kenna. Niðurstöður rannsóknar á slysinu voru birtar í gær. 27.4.2016 07:00
Gæti gefið tífalt meiri orku HS Orka leiðir verkefni þar sem borað verður niður á fimm kílómetra dýpi á Reykjanesi. Verður dýpsta og heitasta vinnsluhola jarðvarma á Íslandi ef allt gengur að óskum. Styrkfé nýtt frá Evrópusambandinu. 27.4.2016 07:00
Tugþúsunda fjölgun í hvalaskoðun árlega Farþegar tólf hvalaskoðunarfyrirtækja í fyrra voru 272 þúsund alls. Fjölgunin á milli ára síðan 2012 er frá 15 til 35 prósenta. 27.4.2016 07:00
Meðalverð á fermetra í Vesturbæ er 2.200 krónur Meðalverð á fermetra í leiguíbúðum var rúmlega 2.200 krónur í vesturhluta Reykjavíkur á fyrsta ársfjórðungi. 27.4.2016 07:00
Kosið verður aftur á Spáni Pedro Sanches, leiðtogi spænska Sósíalistaflokksins, hefur gefið frá sér stjórnarmyndunarviðræður. 27.4.2016 07:00
Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27.4.2016 07:00
Borgin ætlar að bregðast við gagnrýni og þvo götur Mikill sandur á götum veldur slysum á hjólreiðafólki og eykur hættu á svifryksmengun. 27.4.2016 07:00
Morðhótanir í Sorpu vegna gjaldskylds úrgangs Miðaldra karlmaður réðst að starfsmanni Sorpu og er sagður hafa hótað honum lífláti vegna 1.200 króna gjalds fyrir losun byggingarefnis. Annar viðskiptavinur ók starfsmann nærri niður vitandi vits. Stjórn Sorpu hugleiðir aðgerðir. 27.4.2016 07:00
Aflandsgögn verða birt í maí ICIJ, Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, munu opna fyrir aðgengi að gagnagrunni með upplýsingum úr Panamaskjölunum svokölluðu þann 9. maí næstkomandi. 27.4.2016 07:00
Þaulsætnasti forseti heims endurkjörinn Theodoro Obiang Nguema Mbasogo hlaut 99,2 prósent atkvæða í forsetakosningum Miðbaugs Gíneu. 26.4.2016 23:37
„Þegar Ólafur sagði "no, no, no, no“ heyrði ég "yes, yes, yes““ Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon segir að Dorrit Moussaieff hafi logið að þjóðinni. 26.4.2016 22:50