Fleiri fréttir

Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari

Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag.

Clinton og Trump styrkja stöðu sína

Þau Donald Trump og Hillary Clinton halda enn forskoti á mótframbjóðendur sína í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Þeim verður tíðrætt um ókosti hvors annars í málflutningi sínum.

Robert Durst í sjö ára fangelsi

Auðkýfingurinn var handtekinn degi eftir að síðasti þátturinn af The Jinx: The Life and Deaths of Robert Durst fór í loftið.

Uppfært: Bjarni gegnir ekki formennsku í félaginu

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun ekki sinna stjórnarformennsku í nýju einkahlutafélagi sem mun sjá um sölu þeirra eigna ríkisins, annarra en Íslandsbanka, sem til eru komnar af stöðugleikaframlögunum.

Íslendingur lést í bílslysi í Danmörku

Þrjátíu og níu ára gamall íslenskur karlmaður lést í bílslysi í Danmörku í gær. Slysið varð um sexleytið að staðartíma á Fredericiavej rétt við Vejle.

Framsóknarmenn funda í dag

Titringur er innan flokksins eftir að upplýst var um viðskipta framkvæmdastjóra hans í gegnum aflandsfélög í skattaskjólum.

Mikilvæg nótt fyrir Trump og Clinton

Báðir frambjóðendurnir gera ráð fyrir því að hljóta útnefningu flokka sinna og eru farnir að skjóta föstum skotum að hvorum öðrum.

Nafn mannsins sem lést í sjóslysi

Karlmaðurinn sem féll útbyrðis af báti á veiðum á Húnaflóa austur af Drangsnesi í fyrradag hét Ólafur Jóhannes Friðriksson.

Ábyrgðin var ekki hjá fótboltaaðdáendunum

Harmleikurinn á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield árið 1989, þegar 96 manns tróðust undir og hundruð urðu fyrir meiðslum, var ekki brjáluðum fótboltabullum að kenna. Niðurstöður rannsóknar á slysinu voru birtar í gær.

Gæti gefið tífalt meiri orku

HS Orka leiðir verkefni þar sem borað verður niður á fimm kílómetra dýpi á Reykjanesi. Verður dýpsta og heitasta vinnsluhola jarðvarma á Íslandi ef allt gengur að óskum. Styrkfé nýtt frá Evrópusambandinu.

Kosið verður aftur á Spáni

Pedro Sanches, leiðtogi spænska Sósíalistaflokksins, hefur gefið frá sér stjórnarmyndunarviðræður.

Morðhótanir í Sorpu vegna gjaldskylds úrgangs

Miðaldra karlmaður réðst að starfsmanni Sorpu og er sagður hafa hótað honum lífláti vegna 1.200 króna gjalds fyrir losun byggingarefnis. Annar viðskiptavinur ók starfsmann nærri niður vitandi vits. Stjórn Sorpu hugleiðir aðgerðir.

Aflandsgögn verða birt í maí

ICIJ, Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, munu opna fyrir aðgengi að gagnagrunni með upplýsingum úr Panamaskjölunum svokölluðu þann 9. maí næstkomandi.

Sjá næstu 50 fréttir