Fleiri fréttir

Vantrauststillagan komin fram

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram sameiginlega þingályktunartillögu um vantraust á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, ríkisstjórn, þingrof og nýjar kosningar.

Ríkisskattstjóri vill upplýsingar um Íslendingana

"Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu,“ segir Skúli Eggert Þórðarson.

Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna

Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris.

Bless $immi á Austurvelli og víðar

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið.

Leggja fram vantrauststillögu í dag

Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans á Alþingi í dag.

Fjórði starfsmaðurinn handtekinn

Lögreglan á Indlandi handtók í gær fjórða starfsmann verktakafyrirtækisins sem sá um að reisa brúna sem hrundi í borginni Kolkata á föstudag.

Hundruð sendir aftur til Tyrklands

Allt að fimm hundruð flóttamönnum verður snúið aftur til Tyrklands í dag eftir að hafa komið ólöglega til Grikklands.

Ræða hæfi ráðherra

Stórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mun í hádeginu í dag ræða aflandsfélög og hæfi ráðherra.

Stóraukin umferð um þjóðveg 1

Umferðin í mars á þjóðvegi 1 jókst um ríflega tuttugu prósent frá sama mánuði í fyrra. Aldrei hefur mælst jafn mikil aukning milli mánaða á hringveginum, mismunandi tímasetning páska skýrir þetta ekki að öllu leyti og er talið líklegt að umferð erlendra ferðamanna skýri aukninguna að miklu leyti.

Samningurinn gæti sprungið í loft upp

Samkvæmt samningi við Tyrki frá 20. mars mega ríki ESB senda flóttamenn aftur til Tyrklands frá og með deginum í dag. Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir samninginn geta sprungið af mörgum ástæðum.

„Lítur verr út eftir Kastljósþáttinn“

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir stöðu ríkisstjórnarinnar verða rædda á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í dag og hvort styðja eigi áfram Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem forsætisráðherra.

Sjá næstu 50 fréttir