Fleiri fréttir Segir Íslendinga verða að „viðundri á heimsvísu“ Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna og fyrrverandi ráðherra, vill banna viðskiptabönkum að fást við fjárfestingar. 3.4.2016 22:21 Stefnir í fjölmenn mótmæli á morgun Þúsundir ætla að mæta á Austurvöll klukkan 17 á morgun. 3.4.2016 21:47 Sigmundur Davíð einn af tólf þjóðarleiðtogum í Panama-skjölunum Fjölmargir aðrir með tengsl við skjölin sem og ráðherrar og þingmenn. 3.4.2016 21:33 Helgi Hrafn: Verður að lýsa yfir vantrausti og rjúfa þing "Ef ekki undir þessum kringumstæðum, hvenær í ósköpunum ætti þingið a lýsa yfir vantrausti,“ spyr Helgi Hrafn eftir að hafa séð umfjöllunina um Panama-skjölin. 3.4.2016 20:26 Fólkið á Facebook er furðulostið Fjölmargir krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs. Stjórnarandstaðan boðar vantrauststillögu. 3.4.2016 20:22 „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3.4.2016 20:18 „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3.4.2016 20:16 Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3.4.2016 19:51 Segir ekkert nýtt hafa komið fram í umfjöllun Kastljóss Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segist hafa búist við annars konar framsetningu á þeim upplýsingum sem opinberuð voru í Kastljósþætti kvöldsins. 3.4.2016 19:22 Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3.4.2016 19:15 Sex hundruð Íslendingar sagðir tengjast Panama-skjölunum Upplýsingar um fjármuni sem íslensk stjórnvöld hafa leitað að frá hruni eru sögð vera í Panama-skjölunum 3.4.2016 19:10 Íslensku stjórnmálamennirnir í Panama-skjölunum Fleiri en ráðherrarnir þrír eiga félög á aflandseyjum. 3.4.2016 19:04 Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3.4.2016 18:31 Seldi Wintris fyrir einn bandaríkjadal Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fékk úthlutað prókúru fyrir aflandsfélaginu Wintris Inc. þegar félagið var stofnað. Prókúran gerði honum kleift að skuldbinda félagið og meðhöndla eignir þess sem sínar eigin. Þá átti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í viðskiptum með fasteignir í Dúbaí árið 2009 og notaði til þess tölvupóstfang sitt hjá Alþingi. 3.4.2016 18:30 Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3.4.2016 18:22 Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3.4.2016 18:01 Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. 3.4.2016 18:01 RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3.4.2016 18:00 Sigmundur fær kaldar kveðjur á Facebooksíðu sinni Varnarræða Sigmundar Davíðs á Facebooksíðu hans hefur kallað fram 3.4.2016 17:54 Sigmundur ræðst líka gegn RÚV „Umfjöllunin öll hefur haft meira yfirbragð þess að segja sögu eða hanna atburðarás fremur en að greina frá staðreyndum.“ 3.4.2016 16:48 Eldflaugasérfræðingur ISIS felldur í drónaárás Jasim Khadijah er sagður hafa stýrt árásum Íslamska ríkisins. 3.4.2016 16:09 Tveir látnir í lestaslysi í Bandaríkjunum Tæplega þrjú hundruð og fimmtíu voru um borð í lestinni þegar hún fór út af sporinu. 3.4.2016 14:54 Aftur flogið til og frá Brussel Flugumferð hófst um Zaventem-flugvöll í Brussel í dag, tólf dögum frá hryðjuverkaárás á flugvöllinn. 3.4.2016 14:42 Stjórnarherinn sækir áfram gegn ISIS Ríkismiðlar Sýrlands segja herinn hafa tekið stóran hluta bæjarins Qaryatain með stuðningi Rússa. 3.4.2016 14:21 Þingmenn tókust á um Sigmund Davíð: Óheppilegt eða hræsni? Brynjar Níelsson og Helgi Hjörvar sjá mál forsætisráðherra og Wintris ólíkum augum. 3.4.2016 14:02 Saga Ara Matt með ríkustu mönnum á Íslandi á Holtinu rifjuð upp Ríkustu mönnum landsins var boðin leið til að koma fjármunum sínum úr landi. 3.4.2016 13:09 Annasamur morgun hjá lögreglunni Mikið um ökumenn undir áhrifum lyfja og áfengis og fimmtán ára piltur tók bíl ófrjálsri hendi. 3.4.2016 13:05 Hafa beðið eftir flugi heim í um 18 klukkustundir Hópur Íslendinga á Kanaríeyjum hefur varið miklum tíma á flugvelli vegna vélarbilunar. 3.4.2016 12:00 Ósáttur við Obama vegna ummæla um frelsi fjölmiðla Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur persónulega höfðað um 1.800 mál vegna móðgana gegn blaðamönnum, einstaklingum og börnum. 3.4.2016 11:22 Aserbaídsjan tilkynnir einhliða vopnahlé Segjast vilja fylgja kalli alþjóðasamfélagið eftir verstu átök í hinu umdeilda héraði Nagorny Karabakh í tvo áratugi. 3.4.2016 10:44 Bandarískar orrustuþotur í loftrýmisgæslu Bandaríkjaher hóf á föstudaginn að flytja 12 F-15C orrustuþotur til Ísland og Hollands svo og 350 hermenn úr röðum flughersins. 3.4.2016 09:57 Enn finnst mögulegt brak úr MH370 MH370 hvarf í mars 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 farþega. 3.4.2016 09:30 Erill vegna ölvunar og skemmtanahalds Fangaklefar voru vel nýttir í nótt vegna ölvunar. 3.4.2016 09:18 Jón Stefánsson látinn Lést í dag en Jón var 69 ára gamall. 2.4.2016 23:24 Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2.4.2016 22:46 Vígamenn komast í gegnum öryggisnet Evrópu Þegar Ibrahim El Bakraoui sprengdi sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, var það í minnst þriðja sinn sem hann fór óáreittur um flugvöll á undanförnum mánuðum. 2.4.2016 22:11 Íhuga að senda fleiri hermenn til Sýrlands Nú eru um 50 bandarískir sérsveitarmenn þar að berjast gegn ISIS. 2.4.2016 21:36 Óvissa með innritun yngstu barnanna í leikskóla Óvíst er hvort að börn fædd í byrjun árs 2015 fái pláss á leikskólum borgarinnar í haust þrátt fyrir að leikskólabörnum fækki þá verulega þegar börn fædd árið 2010 hefja skólagöngu. 2.4.2016 20:58 Skotinn í beinni útsendingu á Facebook Myndband af skotárásinni hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. 2.4.2016 20:53 Stór stund á Selfossflugvelli – Ný flugvél frá Tékklandi Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél sem nota á í ferðamennsku. 2.4.2016 20:21 Blindir renndu sér á skíðum í Skálafelli Það var líf og fjör í Skálafelli í dag þar sem blind og sjónskert börn skíðuðu niður brekkurnar með aðstoð kennara. Þau létu litla reynslu ekki stoppa sig og nutu hraðans sem fylgir skíðunum. 2.4.2016 20:00 „Tilfinninga“ Tómas laminn með hafnaboltakylfu í Tælandi „Ótrúlegt en satt brotnaði ég ekki nein staðar en á móti kemur lít èg út eins og Jared Leto í Fight club eftir að Edward Norton „felt like destroying something beautiful“.“ 2.4.2016 19:52 Tesla Model 3 markar tímamót í rafbílavæðingunni „Við verðum að hugsa það mjög vel hvar við ætlum að setja niður hleðslustöðvarnar.“ 2.4.2016 19:30 Á annað hundrað sjúklingar í lyfjameðferð við lifrarbólgu C Á annað hundrað sjúklingar eru þessa dagana í lyfjameðferð gegn lifrarbólgu C á Landspítalanum og á sjúkrahúsinu Vogi. Sérstakur skanni hefur verið tekinn í notkun í tengslum við meðferðirnar. 2.4.2016 19:00 Segir Rúv í „pólitískum herleiðangri“ gegn forsætisráðherra Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir augljóst að Ríkisútvarpið noti upplýsingar um aflandsreikninga í þeim tilgangi að koma höggi á forsætisráðherra og ríkisstjórnina. 2.4.2016 18:50 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Íslendinga verða að „viðundri á heimsvísu“ Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna og fyrrverandi ráðherra, vill banna viðskiptabönkum að fást við fjárfestingar. 3.4.2016 22:21
Stefnir í fjölmenn mótmæli á morgun Þúsundir ætla að mæta á Austurvöll klukkan 17 á morgun. 3.4.2016 21:47
Sigmundur Davíð einn af tólf þjóðarleiðtogum í Panama-skjölunum Fjölmargir aðrir með tengsl við skjölin sem og ráðherrar og þingmenn. 3.4.2016 21:33
Helgi Hrafn: Verður að lýsa yfir vantrausti og rjúfa þing "Ef ekki undir þessum kringumstæðum, hvenær í ósköpunum ætti þingið a lýsa yfir vantrausti,“ spyr Helgi Hrafn eftir að hafa séð umfjöllunina um Panama-skjölin. 3.4.2016 20:26
Fólkið á Facebook er furðulostið Fjölmargir krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs. Stjórnarandstaðan boðar vantrauststillögu. 3.4.2016 20:22
„Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3.4.2016 20:18
„Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3.4.2016 20:16
Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3.4.2016 19:51
Segir ekkert nýtt hafa komið fram í umfjöllun Kastljóss Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segist hafa búist við annars konar framsetningu á þeim upplýsingum sem opinberuð voru í Kastljósþætti kvöldsins. 3.4.2016 19:22
Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3.4.2016 19:15
Sex hundruð Íslendingar sagðir tengjast Panama-skjölunum Upplýsingar um fjármuni sem íslensk stjórnvöld hafa leitað að frá hruni eru sögð vera í Panama-skjölunum 3.4.2016 19:10
Íslensku stjórnmálamennirnir í Panama-skjölunum Fleiri en ráðherrarnir þrír eiga félög á aflandseyjum. 3.4.2016 19:04
Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3.4.2016 18:31
Seldi Wintris fyrir einn bandaríkjadal Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fékk úthlutað prókúru fyrir aflandsfélaginu Wintris Inc. þegar félagið var stofnað. Prókúran gerði honum kleift að skuldbinda félagið og meðhöndla eignir þess sem sínar eigin. Þá átti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í viðskiptum með fasteignir í Dúbaí árið 2009 og notaði til þess tölvupóstfang sitt hjá Alþingi. 3.4.2016 18:30
Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3.4.2016 18:22
Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3.4.2016 18:01
Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. 3.4.2016 18:01
RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3.4.2016 18:00
Sigmundur fær kaldar kveðjur á Facebooksíðu sinni Varnarræða Sigmundar Davíðs á Facebooksíðu hans hefur kallað fram 3.4.2016 17:54
Sigmundur ræðst líka gegn RÚV „Umfjöllunin öll hefur haft meira yfirbragð þess að segja sögu eða hanna atburðarás fremur en að greina frá staðreyndum.“ 3.4.2016 16:48
Eldflaugasérfræðingur ISIS felldur í drónaárás Jasim Khadijah er sagður hafa stýrt árásum Íslamska ríkisins. 3.4.2016 16:09
Tveir látnir í lestaslysi í Bandaríkjunum Tæplega þrjú hundruð og fimmtíu voru um borð í lestinni þegar hún fór út af sporinu. 3.4.2016 14:54
Aftur flogið til og frá Brussel Flugumferð hófst um Zaventem-flugvöll í Brussel í dag, tólf dögum frá hryðjuverkaárás á flugvöllinn. 3.4.2016 14:42
Stjórnarherinn sækir áfram gegn ISIS Ríkismiðlar Sýrlands segja herinn hafa tekið stóran hluta bæjarins Qaryatain með stuðningi Rússa. 3.4.2016 14:21
Þingmenn tókust á um Sigmund Davíð: Óheppilegt eða hræsni? Brynjar Níelsson og Helgi Hjörvar sjá mál forsætisráðherra og Wintris ólíkum augum. 3.4.2016 14:02
Saga Ara Matt með ríkustu mönnum á Íslandi á Holtinu rifjuð upp Ríkustu mönnum landsins var boðin leið til að koma fjármunum sínum úr landi. 3.4.2016 13:09
Annasamur morgun hjá lögreglunni Mikið um ökumenn undir áhrifum lyfja og áfengis og fimmtán ára piltur tók bíl ófrjálsri hendi. 3.4.2016 13:05
Hafa beðið eftir flugi heim í um 18 klukkustundir Hópur Íslendinga á Kanaríeyjum hefur varið miklum tíma á flugvelli vegna vélarbilunar. 3.4.2016 12:00
Ósáttur við Obama vegna ummæla um frelsi fjölmiðla Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur persónulega höfðað um 1.800 mál vegna móðgana gegn blaðamönnum, einstaklingum og börnum. 3.4.2016 11:22
Aserbaídsjan tilkynnir einhliða vopnahlé Segjast vilja fylgja kalli alþjóðasamfélagið eftir verstu átök í hinu umdeilda héraði Nagorny Karabakh í tvo áratugi. 3.4.2016 10:44
Bandarískar orrustuþotur í loftrýmisgæslu Bandaríkjaher hóf á föstudaginn að flytja 12 F-15C orrustuþotur til Ísland og Hollands svo og 350 hermenn úr röðum flughersins. 3.4.2016 09:57
Enn finnst mögulegt brak úr MH370 MH370 hvarf í mars 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 farþega. 3.4.2016 09:30
Erill vegna ölvunar og skemmtanahalds Fangaklefar voru vel nýttir í nótt vegna ölvunar. 3.4.2016 09:18
Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2.4.2016 22:46
Vígamenn komast í gegnum öryggisnet Evrópu Þegar Ibrahim El Bakraoui sprengdi sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, var það í minnst þriðja sinn sem hann fór óáreittur um flugvöll á undanförnum mánuðum. 2.4.2016 22:11
Íhuga að senda fleiri hermenn til Sýrlands Nú eru um 50 bandarískir sérsveitarmenn þar að berjast gegn ISIS. 2.4.2016 21:36
Óvissa með innritun yngstu barnanna í leikskóla Óvíst er hvort að börn fædd í byrjun árs 2015 fái pláss á leikskólum borgarinnar í haust þrátt fyrir að leikskólabörnum fækki þá verulega þegar börn fædd árið 2010 hefja skólagöngu. 2.4.2016 20:58
Skotinn í beinni útsendingu á Facebook Myndband af skotárásinni hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. 2.4.2016 20:53
Stór stund á Selfossflugvelli – Ný flugvél frá Tékklandi Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél sem nota á í ferðamennsku. 2.4.2016 20:21
Blindir renndu sér á skíðum í Skálafelli Það var líf og fjör í Skálafelli í dag þar sem blind og sjónskert börn skíðuðu niður brekkurnar með aðstoð kennara. Þau létu litla reynslu ekki stoppa sig og nutu hraðans sem fylgir skíðunum. 2.4.2016 20:00
„Tilfinninga“ Tómas laminn með hafnaboltakylfu í Tælandi „Ótrúlegt en satt brotnaði ég ekki nein staðar en á móti kemur lít èg út eins og Jared Leto í Fight club eftir að Edward Norton „felt like destroying something beautiful“.“ 2.4.2016 19:52
Tesla Model 3 markar tímamót í rafbílavæðingunni „Við verðum að hugsa það mjög vel hvar við ætlum að setja niður hleðslustöðvarnar.“ 2.4.2016 19:30
Á annað hundrað sjúklingar í lyfjameðferð við lifrarbólgu C Á annað hundrað sjúklingar eru þessa dagana í lyfjameðferð gegn lifrarbólgu C á Landspítalanum og á sjúkrahúsinu Vogi. Sérstakur skanni hefur verið tekinn í notkun í tengslum við meðferðirnar. 2.4.2016 19:00
Segir Rúv í „pólitískum herleiðangri“ gegn forsætisráðherra Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir augljóst að Ríkisútvarpið noti upplýsingar um aflandsreikninga í þeim tilgangi að koma höggi á forsætisráðherra og ríkisstjórnina. 2.4.2016 18:50