Fleiri fréttir

Seldi Wintris fyrir einn bandaríkjadal

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fékk úthlutað prókúru fyrir aflandsfélaginu Wintris Inc. þegar félagið var stofnað. Prókúran gerði honum kleift að skuldbinda félagið og meðhöndla eignir þess sem sínar eigin. Þá átti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í viðskiptum með fasteignir í Dúbaí árið 2009 og notaði til þess tölvupóstfang sitt hjá Alþingi.

Sigmundur ræðst líka gegn RÚV

„Umfjöllunin öll hefur haft meira yfirbragð þess að segja sögu eða hanna atburðarás fremur en að greina frá staðreyndum.“

Vígamenn komast í gegnum öryggisnet Evrópu

Þegar Ibrahim El Bakraoui sprengdi sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, var það í minnst þriðja sinn sem hann fór óáreittur um flugvöll á undanförnum mánuðum.

Óvissa með innritun yngstu barnanna í leikskóla

Óvíst er hvort að börn fædd í byrjun árs 2015 fái pláss á leikskólum borgarinnar í haust þrátt fyrir að leikskólabörnum fækki þá verulega þegar börn fædd árið 2010 hefja skólagöngu.

Blindir renndu sér á skíðum í Skálafelli

Það var líf og fjör í Skálafelli í dag þar sem blind og sjónskert börn skíðuðu niður brekkurnar með aðstoð kennara. Þau létu litla reynslu ekki stoppa sig og nutu hraðans sem fylgir skíðunum.

Sjá næstu 50 fréttir