Fleiri fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26.3.2016 07:00 Hver verður næsti forseti Íslands? Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði. 26.3.2016 07:00 Segir rógsfrétt vera frá Trump Bandaríska tímaritið The National Enquirer birti í gær umfjöllun þar sem öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz, sem sækist eftir útnefningu repúblikana til forsetaframboðs, er sakaður um að hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni Heidi með fimm öðrum konum. Tímaritið hefur áður fjallað með sambærilegum hætti um golfarann Tiger Woods og stjórnmálamanninn Johns Edwards. 26.3.2016 07:00 Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Algjör þögn er úr herbúðum Sjálfstæðisflokksins vegna máls forsætisráðherra. 26.3.2016 07:00 Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26.3.2016 07:00 Dagsektarmálum fjölgað um 63 prósent Á síðustu árum hafa deilur foreldra vegna umgengni við börn harðnað. Ein birtingarmynd er fleiri dagsektarmál vegna tálmana hjá sýslumönnum. Nú eru 27 mál til meðferðar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. 26.3.2016 07:00 Fermingum hefur fækkað um rúma tíund Á sex árum hefur fermingum í þjóðkirkjunni fækkað um tólf prósent. Í aðeins sjö kirkjum af 47 í óformlegri könnun hafði fermingarbörnum fjölgað á milli ára. Prestur bendir á fjölgun innflytjenda. 26.3.2016 07:00 Óþarfi að teygja vinnu yfir helgidaga „Mér finnst þetta fyrst og fremst vera óþarfi. Þetta eru helgustu dagar ársins. Það er alveg óþarfi að vera að teygja þessa vinnuþrælkun á fólki yfir á þessa daga,“ segir Geir. 26.3.2016 07:00 ISIS lýsa árásunum í Jemen á hendur sér Að minnsta kosti tuttugu létust í þremur sprengjuárásum. 25.3.2016 23:18 Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25.3.2016 21:15 Brjóstabyltingunni fagnað á morgun Tveir viðburðir haldnir í tilefni þess að brjóstabyltingin er ársgömul. 25.3.2016 21:03 „Hefði getað verið hver sem er úr mínum hópi“ Íslensk kona, sem fór til Norður Kóreu með sömu ferðaskrifstofu,og dvaldi á sama hóteli og bandarískur námsmaður sem í síðustu viku var dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu þar í landi, segist vera slegin yfir fréttum af málinu. Hver sem er úr hennar hópi hefði getað hlotið sömu örlög. 25.3.2016 20:30 Hælisleitandi stunginn til bana í Svíþjóð Lögreglan í Svíþjóð rannsakar nú andlát manns sem talið er hafa borið að með saknæmum hætti. 25.3.2016 20:16 Rauðhetta með riffil Hverju hefði það breytt um framvindu ævintýranna um Rauðhettu og Hans og Grétu ef sögupersónurnar hefðu borið vopn? 25.3.2016 20:00 Börn fanga líði ekki fyrir gjörðir foreldra sinna Verkefnastjóri Barnaheilla- Save the Children á Íslandi, segir mikilvægt að börn fanga verði ekki fyrir fordómum eða líði fyrir hverjir foreldrar þeirra eru. Slíkt geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fullorðnir verði að bera ábyrgð á hvernig þeir tala við börnin sín um önnur börn. 25.3.2016 19:15 Dómurinn veldur vonbrigðum Radovan Karadzic hyggst áfrýja dómi sem hann hlaut í gær fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð. 25.3.2016 19:11 Þrjátíu látnir eftir sjálfsmorðsárás á fótboltavelli Enginn hefur lýst tilræðinu á hendur sér. 25.3.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fréttirnar í beinni. 25.3.2016 18:33 Kominn í hendur björgunarsveitarmanna Maðurinn sem óskaði eftir aðstoð rétt vestan við Dettifoss í dag er kominn í hendur björgunarsveitarmanna. 25.3.2016 18:28 Annar sprengjumannanna á flugvellinum nafngreindur Yfirvöld í Belgíu hafa staðfest að Najim Zaachraoui hafi verið annar tveggja árásarmanna á Zaventem-flugvelli í Brussel í vikunni þar sem 31 lét lífið. 25.3.2016 17:50 Þrír hælisleitendur stöðvaðir á svæði Faxaflóahafna Mennirnir ætluðu að lauma sér um borð í farskip. 25.3.2016 16:57 Stjórnarandstaðan bíður eftir viðbrögðum Sjálfstæðisflokksins Óttarr Proppé átti ekki von á því að því að forsætisráðherra þætti eðlilegt að skilgreina sína eigin siðferðiskvarða sjálfur. 25.3.2016 16:34 Dulkóðunarbaráttu FBI og Apple lokið í bili Prófanir á aflæsingarforriti ísraelsks fyrirtækis standa nú yfir hjá FBI. 25.3.2016 15:43 Sækja slæptan göngumann skammt frá Dettifossi Snjóþungt er á svæðinu og erfitt yfirferðar. 25.3.2016 15:14 Slökkviliðið kallað út vegna tveggja bruna í Iðufelli Allt bendir til þess að um íkveikjur sé að ræða. 25.3.2016 14:08 Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25.3.2016 13:25 Sérsveitin kölluð til Hveragerðis Maður hafði hótað að nota skotvopn. Málið hlaut farsælan endi. 25.3.2016 13:06 Réttað yfir tyrkneskum blaðamönnum fyrir luktum dyrum Can Dundar og Erdem Gul, af blaðinu Cumhuriyet, voru handteknir í nóvember eftir að þeir birtu frétt þess efnis að tyrkneska ríkisstjórnin hefði reynt að senda íslamistum í Sýrlandi vopn. 25.3.2016 11:17 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25.3.2016 10:30 Eldur kom upp í spennistöð Rafmagnslaust er í hluta Vesturbæjar eftir að kviknaði í spennistöð. Unnið er að viðgerð. 25.3.2016 10:01 Umferðin gengið vel að mestu um land allt Hálka er á vegum víða um land en ferðir fólks milli staða hafa gengið vel að mestu. 25.3.2016 09:34 Tekinn fyrir fíkniefnaakstur er hann ók fram hjá slysi Átta gista fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina en flest meintra brota tengjast fíkniefnum. 25.3.2016 09:10 Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25.3.2016 00:16 Meðlimum í Þjóðkirkjunni og trúfélögum múslima fækkar Rétt rúmlega 71 prósent íbúa landsins eru nú í Þjóðkirkjunni samanborið við tæplega áttatíu prósent árið 2009. 24.3.2016 23:33 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24.3.2016 20:53 Twitter tíu ára: „Skemmtilegasti samfélagsmiðillinn” Twitter er í sókn hér á landi og hefur meðal annars áhrif á sjónvarpsáhorf landsmanna. 24.3.2016 19:38 Handtekinn fyrir að gleyma að skila VHS-spólu Maður í Norður-Karólínu þarf að greiða sekt fyrir að hafa gleymt að koma Freddy Got Fingered aftur á myndbandaleigu. 24.3.2016 19:12 Prófsteinn á lærdóma hrunsins Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun telur að það hafi ekki verið heiðarlegt hjá forsætisráðherra að halda tilvist félagsins Wintris á Jómfrúreyjum leyndri fyrir þjóðinni. Hann telur málið prófstein á lærdóma hrunsins og rannsóknarskýrslu Alþingis. 24.3.2016 18:30 Velkjast um í sjónum við Reynisfjöru Þórir Kjartansson segir nokkra ferðamenn hafa lent illa í því í þá stuttu stund sem hann hafi verið að taka myndir í fjörunni í gær. 24.3.2016 16:37 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24.3.2016 15:35 Karadzic sekur um þjóðarmorð Fyrrum leiðtogi Bosníuserba var dæmdur í 40 ára fangelsi. 24.3.2016 15:30 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24.3.2016 14:56 Vilja lausn á deilunni í Boðaþingi Naustavör ætlar að stinga upp á lausn á deilu við íbúa þjónustuíbúða við Boðaþing í Kópavogi sem telja fyrirtækið hafa ofrukkað íbúa um húsgjöld um árabil. 24.3.2016 14:20 Minnast látinna ættingja og vina Ár er liðið frá því að 150 manns létu lífið þegar Andreas Lubitz, aðstoðarflugmaður Germanwings, flaug farþegaflugvél viljandi í fjallshlíð. 24.3.2016 12:36 Greiðfærir vegir um mest allt land Norðlægar áttir munu smám saman ná yfirhöndinni með ofankomu og kólnandi veðri. 24.3.2016 12:34 Sjá næstu 50 fréttir
Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26.3.2016 07:00
Hver verður næsti forseti Íslands? Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði. 26.3.2016 07:00
Segir rógsfrétt vera frá Trump Bandaríska tímaritið The National Enquirer birti í gær umfjöllun þar sem öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz, sem sækist eftir útnefningu repúblikana til forsetaframboðs, er sakaður um að hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni Heidi með fimm öðrum konum. Tímaritið hefur áður fjallað með sambærilegum hætti um golfarann Tiger Woods og stjórnmálamanninn Johns Edwards. 26.3.2016 07:00
Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Algjör þögn er úr herbúðum Sjálfstæðisflokksins vegna máls forsætisráðherra. 26.3.2016 07:00
Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26.3.2016 07:00
Dagsektarmálum fjölgað um 63 prósent Á síðustu árum hafa deilur foreldra vegna umgengni við börn harðnað. Ein birtingarmynd er fleiri dagsektarmál vegna tálmana hjá sýslumönnum. Nú eru 27 mál til meðferðar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. 26.3.2016 07:00
Fermingum hefur fækkað um rúma tíund Á sex árum hefur fermingum í þjóðkirkjunni fækkað um tólf prósent. Í aðeins sjö kirkjum af 47 í óformlegri könnun hafði fermingarbörnum fjölgað á milli ára. Prestur bendir á fjölgun innflytjenda. 26.3.2016 07:00
Óþarfi að teygja vinnu yfir helgidaga „Mér finnst þetta fyrst og fremst vera óþarfi. Þetta eru helgustu dagar ársins. Það er alveg óþarfi að vera að teygja þessa vinnuþrælkun á fólki yfir á þessa daga,“ segir Geir. 26.3.2016 07:00
ISIS lýsa árásunum í Jemen á hendur sér Að minnsta kosti tuttugu létust í þremur sprengjuárásum. 25.3.2016 23:18
Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25.3.2016 21:15
Brjóstabyltingunni fagnað á morgun Tveir viðburðir haldnir í tilefni þess að brjóstabyltingin er ársgömul. 25.3.2016 21:03
„Hefði getað verið hver sem er úr mínum hópi“ Íslensk kona, sem fór til Norður Kóreu með sömu ferðaskrifstofu,og dvaldi á sama hóteli og bandarískur námsmaður sem í síðustu viku var dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu þar í landi, segist vera slegin yfir fréttum af málinu. Hver sem er úr hennar hópi hefði getað hlotið sömu örlög. 25.3.2016 20:30
Hælisleitandi stunginn til bana í Svíþjóð Lögreglan í Svíþjóð rannsakar nú andlát manns sem talið er hafa borið að með saknæmum hætti. 25.3.2016 20:16
Rauðhetta með riffil Hverju hefði það breytt um framvindu ævintýranna um Rauðhettu og Hans og Grétu ef sögupersónurnar hefðu borið vopn? 25.3.2016 20:00
Börn fanga líði ekki fyrir gjörðir foreldra sinna Verkefnastjóri Barnaheilla- Save the Children á Íslandi, segir mikilvægt að börn fanga verði ekki fyrir fordómum eða líði fyrir hverjir foreldrar þeirra eru. Slíkt geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fullorðnir verði að bera ábyrgð á hvernig þeir tala við börnin sín um önnur börn. 25.3.2016 19:15
Dómurinn veldur vonbrigðum Radovan Karadzic hyggst áfrýja dómi sem hann hlaut í gær fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð. 25.3.2016 19:11
Þrjátíu látnir eftir sjálfsmorðsárás á fótboltavelli Enginn hefur lýst tilræðinu á hendur sér. 25.3.2016 19:00
Kominn í hendur björgunarsveitarmanna Maðurinn sem óskaði eftir aðstoð rétt vestan við Dettifoss í dag er kominn í hendur björgunarsveitarmanna. 25.3.2016 18:28
Annar sprengjumannanna á flugvellinum nafngreindur Yfirvöld í Belgíu hafa staðfest að Najim Zaachraoui hafi verið annar tveggja árásarmanna á Zaventem-flugvelli í Brussel í vikunni þar sem 31 lét lífið. 25.3.2016 17:50
Þrír hælisleitendur stöðvaðir á svæði Faxaflóahafna Mennirnir ætluðu að lauma sér um borð í farskip. 25.3.2016 16:57
Stjórnarandstaðan bíður eftir viðbrögðum Sjálfstæðisflokksins Óttarr Proppé átti ekki von á því að því að forsætisráðherra þætti eðlilegt að skilgreina sína eigin siðferðiskvarða sjálfur. 25.3.2016 16:34
Dulkóðunarbaráttu FBI og Apple lokið í bili Prófanir á aflæsingarforriti ísraelsks fyrirtækis standa nú yfir hjá FBI. 25.3.2016 15:43
Sækja slæptan göngumann skammt frá Dettifossi Snjóþungt er á svæðinu og erfitt yfirferðar. 25.3.2016 15:14
Slökkviliðið kallað út vegna tveggja bruna í Iðufelli Allt bendir til þess að um íkveikjur sé að ræða. 25.3.2016 14:08
Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25.3.2016 13:25
Sérsveitin kölluð til Hveragerðis Maður hafði hótað að nota skotvopn. Málið hlaut farsælan endi. 25.3.2016 13:06
Réttað yfir tyrkneskum blaðamönnum fyrir luktum dyrum Can Dundar og Erdem Gul, af blaðinu Cumhuriyet, voru handteknir í nóvember eftir að þeir birtu frétt þess efnis að tyrkneska ríkisstjórnin hefði reynt að senda íslamistum í Sýrlandi vopn. 25.3.2016 11:17
Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25.3.2016 10:30
Eldur kom upp í spennistöð Rafmagnslaust er í hluta Vesturbæjar eftir að kviknaði í spennistöð. Unnið er að viðgerð. 25.3.2016 10:01
Umferðin gengið vel að mestu um land allt Hálka er á vegum víða um land en ferðir fólks milli staða hafa gengið vel að mestu. 25.3.2016 09:34
Tekinn fyrir fíkniefnaakstur er hann ók fram hjá slysi Átta gista fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina en flest meintra brota tengjast fíkniefnum. 25.3.2016 09:10
Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25.3.2016 00:16
Meðlimum í Þjóðkirkjunni og trúfélögum múslima fækkar Rétt rúmlega 71 prósent íbúa landsins eru nú í Þjóðkirkjunni samanborið við tæplega áttatíu prósent árið 2009. 24.3.2016 23:33
Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24.3.2016 20:53
Twitter tíu ára: „Skemmtilegasti samfélagsmiðillinn” Twitter er í sókn hér á landi og hefur meðal annars áhrif á sjónvarpsáhorf landsmanna. 24.3.2016 19:38
Handtekinn fyrir að gleyma að skila VHS-spólu Maður í Norður-Karólínu þarf að greiða sekt fyrir að hafa gleymt að koma Freddy Got Fingered aftur á myndbandaleigu. 24.3.2016 19:12
Prófsteinn á lærdóma hrunsins Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun telur að það hafi ekki verið heiðarlegt hjá forsætisráðherra að halda tilvist félagsins Wintris á Jómfrúreyjum leyndri fyrir þjóðinni. Hann telur málið prófstein á lærdóma hrunsins og rannsóknarskýrslu Alþingis. 24.3.2016 18:30
Velkjast um í sjónum við Reynisfjöru Þórir Kjartansson segir nokkra ferðamenn hafa lent illa í því í þá stuttu stund sem hann hafi verið að taka myndir í fjörunni í gær. 24.3.2016 16:37
Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24.3.2016 15:35
Karadzic sekur um þjóðarmorð Fyrrum leiðtogi Bosníuserba var dæmdur í 40 ára fangelsi. 24.3.2016 15:30
Vilja lausn á deilunni í Boðaþingi Naustavör ætlar að stinga upp á lausn á deilu við íbúa þjónustuíbúða við Boðaþing í Kópavogi sem telja fyrirtækið hafa ofrukkað íbúa um húsgjöld um árabil. 24.3.2016 14:20
Minnast látinna ættingja og vina Ár er liðið frá því að 150 manns létu lífið þegar Andreas Lubitz, aðstoðarflugmaður Germanwings, flaug farþegaflugvél viljandi í fjallshlíð. 24.3.2016 12:36
Greiðfærir vegir um mest allt land Norðlægar áttir munu smám saman ná yfirhöndinni með ofankomu og kólnandi veðri. 24.3.2016 12:34