Fleiri fréttir

Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama

Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra.

Á þátt í merkilegum uppgötvunum LIGO

Íslenskur vísindamaður í Arizona sérhæfir sig í smíði nema sem greina þyngdarbylgjur. Hann starfaði við LIGO-verkefnið í Louisiana í fjölda ára og á því þátt í þeim tímamótum sem urðu þegar tókst að nema þyngdarbylgjur í fy

Friðarsamkomulag upp á von og óvon

Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b

Fleiri fá vinnu í elsta hópi

„Bati á vinnumarkaði var umtalsverður árið 2015, sé miðað við atvinnuleysi eða hlutfall starfandi. Sá bati virðist skila sér til elsta launahópsins, hlutfall starfandi á aldrinum 55 til 74 ára er nú með því hæsta sem sést hefur árum saman,“ segir í nýrri umfjöllun VR og vísað í nýjasta efnahagsyfirlit stéttarfélagsins.

Vilja þjónustu og farsímasenda

Bæjarráð Ölfuss tekur undir áskorun bæjarráðs Árborgar til Vegagerðarinnar frá því í janúarlok um að breytt verði skilgreiningum á vetrarþjónustu á Suðurstrandarvegi. Farið er fram á að þjónusta á veginum verði færð upp um þjónustuflokk.

Hvert heimili verði með viðlagakassa

Rauði krossinn verður með almenningsfræðslu á tuttugu og fimm stöðum og í öllum grunnskólum landsins um hvernig bregðast skuli við ef rof verður á innviðum. Vill að hvert einasta heimili verði með heimilisáætlun og viðlagakassa.

Óværa sem smitar bæði menn og dýr

Kattafló fannst á heimilisketti í Garðabæ fyrir stuttu, en hún er ekki landlæg. Mikil áhersla er lögð á að uppræta óværuna enda veldur hún dýrum og mönnum miklum óþægindum og jafnvel veikindum.

„Snýst eingöngu um réttlæti”

Réttarhöld yfir níutíu og fjögurra ára gömlum fyrrverandi fangaverði í útrýmingarbúðum Nasista í Auschwitz standa nú yfir. Eftirlifandi helfararinnar segir mikilvægt að réttlætið nái fram að ganga.

Ofanflóðasjóður lokar á Siglufjörð

Ofanflóðasjóður telur sig ekki geta komið frekar að kostnaði við viðgerðir á tveimur götum norðarlega í Fjallabyggð vegna flóða sem urðu á Siglufirði þann 28. ágúst í fyrra.

Neitaði að borga og var flutt í fangaklefa

Mjög ölvuð kona neitaði að greiða fyrir veitingar, sem hún hafði notið á veitingahúsi í vesturborginni laust fyrir klukkan eitt í nótt. Starfsfólkið kallaði á lögreglu, en konan harðneitaði að gefa upp nafn eða aðrar upplýsingar, svo hún var vistuð í fangageymslu.

Stefnt að vopnahléi í Sýrlandi

Stórveldi heimsins hafa ákveðið að reyna að koma á vopnahléi í Sýrlandi sem á að hefjast eftir eina viku. Þetta var niðurstaða fundar sem fram fór í Þýskalandi í gærkvöldi. John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna viðurkennir að áætlunin sé metnaðarfull og að margt geti farið úrskeiðis.

Vélsleðar framkalla snjóflóð

Dæmi eru um að vélsleðar hafi hleypt af stað snjóflóðum á hálendinu síðustu daga. Töluverð snjóflóðahætta er enn á noðranverðum Vestfjörðum, utanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum eftir austan áhlaupið fyrir síðustu helgi.

Námu þyngdarbylgjur frá samruna tveggja svarthola

Merk tímamót urðu í stjarnvísindum í gær þegar vísindamenn í Bandaríkjunum skýrðu frá því að þyngdarbylgjur hefðu greinst í fyrsta sinn. Albert Einstein spáði um tilvist þyngdarbylgja fyrir nærri hundrað árum.

Sjá næstu 50 fréttir