Fleiri fréttir Frumvarp um opinber innkaup lent í mótbyr Samkeppniseftirlitið gagnrýnir frumvarp um opinber innkaup. Gert er ráð fyrir að innlent samkeppnismat verði ekki skylda er innlendir aðilar halda útboð með erlendum aðilum. Viðskiptaráð gerir alvarlegar athugasemdir við málið. 12.2.2016 07:00 Flúðu skelfingu lostnar frá Cancun Íslensk kona í gæsluvarðhaldi í Kanada. Talin hafa reynt að narra þrjár vinkonur sínar til að gerast burðardýr. Ótrúleg frásögn. 12.2.2016 07:00 Minnihlutahópar í brennidepli í kappræðum Demókrata í nótt Næstu forkosningar fara fram í Nevada og Suður-Karólínu. Íbúar þessara ríkja eru að stórum hluta spænskumælandi eða svartir. 11.2.2016 23:45 Ráðherra ferðamála segir að verið sé að vinna að því að tryggja öryggi ferðamanna Ljóst er að bæta þarf verulega úr öryggismálum ferðamanna en fjórir erlendir ferðamenn hafa látist af slysförum hér á landi á síðustu tveimur mánuðum. 11.2.2016 22:30 Ferðamaður hætt kominn í sprungu á Sólheimajökli Rússneskur ferðamaður féll í gegnum ís á bólakaf í jökulsprungu í dag. Leiðsögumaður sem kom honum til bjargar segir að illa hefði geta farið. 11.2.2016 22:21 Stjórnmálavísir: Óttast að aukin umsvif hersins í Keflavík sé aðeins upphafið Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona Vinstri grænna, vill umræðu um veru Íslands í NATO og aukin umsvif bandaríska hersins í Keflavík. 11.2.2016 21:05 Talsmaður landeigenda eftir dóm Hæstaréttar: „Enginn að hugsa um náttúruna, bara rassgatið á sjálfum sér“ Hæstaréttur segir að landeigendum í Reykjahlíð sé óheimilt að rukka inn gjald við náttúruperlur í Mývatnssveit. 11.2.2016 21:00 Medvedev óttast að ný heimsstyrjöld blossi upp Forsætisráðherra Rússlands segir að deiluaðilar verði allir að setjast að samningsborðinu til að binda enda á stríðið í Sýrlandi. 11.2.2016 20:19 Meirihlutinn í Borgarbyggð er fallinn Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa slitið meirihlutasamstarfi sínu í Borgarbyggð. 11.2.2016 19:51 Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11.2.2016 19:45 Vill að dóttir sín skipti um skóla Móðir ellefu ára gamallar stelpu, sem fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla í tilefni öskudags þar sem hún var ekki í mataráskrift í skólanum, segir koma til greina að hún skipti um skóla vegna málsins. Sviðstjóri skóla og frístundasviðs borgarinnar segir skólayfirvöld hafa brugðist rétt við í málinu. 11.2.2016 19:45 Bjargaði mömmu sinni frá drukknun Sjö ára stúlka úr Grafarvogi, Karen Sæberg Guðmundsdóttir, var í dag útnefnd skyndihjálparmaður ársins. Karen bjargaði lífi móður sinnar sem fékk flogakast í heitum potti. 11.2.2016 19:07 Árni Páll: „Fólk treystir ekki þeim sem henda einum fyrir ljónin og hlaupa burt“ Árni Páll Árnason segir Samfylkinguna hafa gert fjölmörg mistök allt frá ríkisstjórnarþátttöku 2007 án þess að gangast við þeim og gera þau upp. 11.2.2016 18:57 Eldur í bíl á Grettisgötu Mikinn reyk lagði frá bílnum. 11.2.2016 18:40 „Hef áhyggjur af því að svona umfjöllun skaði skólasamfélagið“ Formaður Félags skólastjórnenda gagnrýnir umfjöllun um mataráskriftir grunnskólabarna. 11.2.2016 17:15 Tveir á slysadeild eftir harðan árekstur Virðist öðrum bílnum hafa verið ekið inn í hinn. 11.2.2016 16:33 Máttu ekki rukka í Námaskarði og við Leirhnjúk Hæstiréttur hefur staðfest lögbann sýslumannsins á Húsavík um lögbann á gjaldtöku við náttúruperlur í Mývatnssveit. 11.2.2016 16:30 Vísindamenn finna þyngdarbylgjur: Markar tímamót í stjarnvísindum Sáu þyngdarbylgjurnar á meðan þeir fylgdust með samruna tveggja svarthola sem átti sér stað fyrir 1,3 milljörðum ára. 11.2.2016 16:28 52 létust í óeirðum í fangelsi í Mexíkó 52 létust og 12 slösuðust í fangelsinu Topo Chico í borginni Monterrey í Mexíkó í nótt eftir að óeirðir brutust þar út. 11.2.2016 16:22 Árni Páll segir mannfórnir ekki bjarga Samfylkingunni Aðildarumsókn að ESB byggð á baktjaldasamkomulagi og Icesave samninginn ekki hafa varið ítrustu hagsmuni þjóðarinnar. 11.2.2016 16:21 Snorri í Betel sýknaður: Býður til veislu í tilefni dagsins Akureyrarbær fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins yrði felldur úr gildi. 11.2.2016 16:15 Flóttabörn upplifa sig ósýnileg: „Enginn hefur spurt mig hvernig mér líður“ Margt má betur fara í þjónustu við flóttabörn hér á landi, að því er fram kemur í nýrri MA-rannsókn. 11.2.2016 15:40 Félag Zúista á Íslandi í biðstöðu Zúistar á Íslandi hafa ekki fengið að skrá rekstrarfélag sitt hjá ríkisskattstjóra. 11.2.2016 15:26 Mjólkin kostar meira en melónan minna Mjólkurvörur sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verðið á þann 5. febrúar síðastliðinn og þann 16. mars í fyrra eru allar dýrara í öllum verslunum nú en þá. 11.2.2016 15:24 Ráðherra skipar Baldur Guðlaugsson formann hæfisnefndar Hlaut dóm fyrir innherjasvik og brot í starfi. 11.2.2016 15:07 Kennari myrti sex samstarfsmenn Hóf skothríð á skrifstofum námssviðs í Sádi-Arabíu. 11.2.2016 14:58 Lögreglustjórinn segir almenning ekkert varða um eineltismál í Vestmannaeyjum Páley Borgþórsdóttir fordæmir forsvarsmenn ÍBV fyrir að hafa greint frá meintu eineltismáli og telur af og frá að málið eigi erindi í fjölmiðla. 11.2.2016 14:55 Formaður ÍTR veitti styrk til félags sem hann stofnaði Þrjú hundruð þúsund krónur renna frá ÍTR til dansfélagsins Lindy Ravers sem formaðurinn stofnaði og er enn skráður fyrir á vef Ríkisskattstjóra 11.2.2016 14:41 Börn ekki í mataráskrift þurfa að borða annars staðar Dæmi að börn sitji ein í matmálstímum. 11.2.2016 14:15 Fjölskylda drengs sem skotinn var til bana af lögreglu rukkuð fyrir sjúkrabílinn Drengurinn var tólf ára og að leika sér með lofbyssu, en Cleveland-borg segir að dauði hans hafi verið honum sjálfum að kenna. 11.2.2016 14:12 Fokk ofbeldi-húfan til stuðnings konum á flótta Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hefst í dag í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín. 11.2.2016 13:48 Menn reyndu að lokka nemendur við Laugarnesskóla í bíl með því að bjóða þeim sælgæti Starfsmenn sem eru á útivakt hafa fengið fyrirmæli um að vera með aukna vakt á bílaumferð við skólann. 11.2.2016 13:38 Mötuneytinu lokað vegna ömurlegrar umgengni nemenda Kristinn Þorsteinsson skólameistari í Garðabæ gripið til þess að loka mötuneyti skólans vegna slæmrar umgengni. 11.2.2016 13:23 Baráttan um formannsembættið í Samfylkingunni hefst formlega í apríl Ósk um allsherjaratkvæðagreiðslu og formannsframboð í Samfylkingunni þurfa að koma fram fyrir miðjan apríl. 11.2.2016 13:19 Ættleiðingardagur fyrir kettina sem bjargað var úr iðnaðarhúsnæði í október Næstkomandi sunnudag, þann 14. febrúar, mun Dýrahjálp Íslands halda ættleiðingardag í sal gæludýr.is á Korputorgi frá klukkan 12-15. 11.2.2016 13:19 Fyrir rétti vegna dauða Aylan Kurdi Tveir smyglarar eru sakaðir um að hafa valdið dauða hans með vísvitandi vandrækslu. 11.2.2016 13:16 Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11.2.2016 13:10 Sex mánaða fangelsi fyrir smygl á 150 grömmum á kókaíni Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þýskan ríkisborgara, Alfredo Santana Garcia, í sex mánaða fangelsi fyrir að smygla 150,69 grömmum af kókaíni hingað til lands þann 6. desember síðastliðinn. 11.2.2016 13:00 „Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls“ Borgarfulltrúar gagnrýna ákvörðun Fellaskóla um að neita barni um pítsu í skólanum. 11.2.2016 11:40 Ekkert lát á uppgangi golfsins á Íslandi Brynjar Eldon Geirsson er nýr framkvæmdastjóri Golfsambandsins og það er hugur í honum. 11.2.2016 11:21 Formaður Femínistafélags Verzló: „Stelpan er mjög valdamikil í þessu myndbandi“ Sylvía Hall ræddi myndbandið umdeilda frá 12:00 í Brennslunni í morgun. 11.2.2016 11:21 Fjögurra ára drengur látinn fremja aftökur Látinn sprengja bíl í loft upp sem í voru þrír meintir njósnarar. 11.2.2016 11:15 Fjórir látist af slysförum á tveimur mánuðum: „Stjórnvöld verða að fara að hysja upp um sig buxurnar í þessum málum“ Jónas Guðmundsson hjá Slysvarnafélaginu Landsbjörg segir að bæta þurfi forvarnir og fræðslu til erlendra ferðamanna, byggja þurfi upp innviði og stórefla löggæslu og eftirlit en ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega hér á landi síðustu ár. 11.2.2016 11:12 Leggja til að 67 ára og eldri fái frítt í sund Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarinnar fá 67 ára og eldri að synda gjaldfrítt. Starfshópur um heilsueflingu aldraðra leggur til að sundferðir í Reykjavík verði gjaldfrjálsar frá og með 67 ára aldri. Formaður öldungaráðs segir að tillögurnar verði skoðaðar. 11.2.2016 11:00 Erlendur ökumaður hlaut rúmlega 100 þúsund króna sekt Hátt í fjörutíu ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga. 11.2.2016 10:48 Sjá næstu 50 fréttir
Frumvarp um opinber innkaup lent í mótbyr Samkeppniseftirlitið gagnrýnir frumvarp um opinber innkaup. Gert er ráð fyrir að innlent samkeppnismat verði ekki skylda er innlendir aðilar halda útboð með erlendum aðilum. Viðskiptaráð gerir alvarlegar athugasemdir við málið. 12.2.2016 07:00
Flúðu skelfingu lostnar frá Cancun Íslensk kona í gæsluvarðhaldi í Kanada. Talin hafa reynt að narra þrjár vinkonur sínar til að gerast burðardýr. Ótrúleg frásögn. 12.2.2016 07:00
Minnihlutahópar í brennidepli í kappræðum Demókrata í nótt Næstu forkosningar fara fram í Nevada og Suður-Karólínu. Íbúar þessara ríkja eru að stórum hluta spænskumælandi eða svartir. 11.2.2016 23:45
Ráðherra ferðamála segir að verið sé að vinna að því að tryggja öryggi ferðamanna Ljóst er að bæta þarf verulega úr öryggismálum ferðamanna en fjórir erlendir ferðamenn hafa látist af slysförum hér á landi á síðustu tveimur mánuðum. 11.2.2016 22:30
Ferðamaður hætt kominn í sprungu á Sólheimajökli Rússneskur ferðamaður féll í gegnum ís á bólakaf í jökulsprungu í dag. Leiðsögumaður sem kom honum til bjargar segir að illa hefði geta farið. 11.2.2016 22:21
Stjórnmálavísir: Óttast að aukin umsvif hersins í Keflavík sé aðeins upphafið Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona Vinstri grænna, vill umræðu um veru Íslands í NATO og aukin umsvif bandaríska hersins í Keflavík. 11.2.2016 21:05
Talsmaður landeigenda eftir dóm Hæstaréttar: „Enginn að hugsa um náttúruna, bara rassgatið á sjálfum sér“ Hæstaréttur segir að landeigendum í Reykjahlíð sé óheimilt að rukka inn gjald við náttúruperlur í Mývatnssveit. 11.2.2016 21:00
Medvedev óttast að ný heimsstyrjöld blossi upp Forsætisráðherra Rússlands segir að deiluaðilar verði allir að setjast að samningsborðinu til að binda enda á stríðið í Sýrlandi. 11.2.2016 20:19
Meirihlutinn í Borgarbyggð er fallinn Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa slitið meirihlutasamstarfi sínu í Borgarbyggð. 11.2.2016 19:51
Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11.2.2016 19:45
Vill að dóttir sín skipti um skóla Móðir ellefu ára gamallar stelpu, sem fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla í tilefni öskudags þar sem hún var ekki í mataráskrift í skólanum, segir koma til greina að hún skipti um skóla vegna málsins. Sviðstjóri skóla og frístundasviðs borgarinnar segir skólayfirvöld hafa brugðist rétt við í málinu. 11.2.2016 19:45
Bjargaði mömmu sinni frá drukknun Sjö ára stúlka úr Grafarvogi, Karen Sæberg Guðmundsdóttir, var í dag útnefnd skyndihjálparmaður ársins. Karen bjargaði lífi móður sinnar sem fékk flogakast í heitum potti. 11.2.2016 19:07
Árni Páll: „Fólk treystir ekki þeim sem henda einum fyrir ljónin og hlaupa burt“ Árni Páll Árnason segir Samfylkinguna hafa gert fjölmörg mistök allt frá ríkisstjórnarþátttöku 2007 án þess að gangast við þeim og gera þau upp. 11.2.2016 18:57
„Hef áhyggjur af því að svona umfjöllun skaði skólasamfélagið“ Formaður Félags skólastjórnenda gagnrýnir umfjöllun um mataráskriftir grunnskólabarna. 11.2.2016 17:15
Tveir á slysadeild eftir harðan árekstur Virðist öðrum bílnum hafa verið ekið inn í hinn. 11.2.2016 16:33
Máttu ekki rukka í Námaskarði og við Leirhnjúk Hæstiréttur hefur staðfest lögbann sýslumannsins á Húsavík um lögbann á gjaldtöku við náttúruperlur í Mývatnssveit. 11.2.2016 16:30
Vísindamenn finna þyngdarbylgjur: Markar tímamót í stjarnvísindum Sáu þyngdarbylgjurnar á meðan þeir fylgdust með samruna tveggja svarthola sem átti sér stað fyrir 1,3 milljörðum ára. 11.2.2016 16:28
52 létust í óeirðum í fangelsi í Mexíkó 52 létust og 12 slösuðust í fangelsinu Topo Chico í borginni Monterrey í Mexíkó í nótt eftir að óeirðir brutust þar út. 11.2.2016 16:22
Árni Páll segir mannfórnir ekki bjarga Samfylkingunni Aðildarumsókn að ESB byggð á baktjaldasamkomulagi og Icesave samninginn ekki hafa varið ítrustu hagsmuni þjóðarinnar. 11.2.2016 16:21
Snorri í Betel sýknaður: Býður til veislu í tilefni dagsins Akureyrarbær fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins yrði felldur úr gildi. 11.2.2016 16:15
Flóttabörn upplifa sig ósýnileg: „Enginn hefur spurt mig hvernig mér líður“ Margt má betur fara í þjónustu við flóttabörn hér á landi, að því er fram kemur í nýrri MA-rannsókn. 11.2.2016 15:40
Félag Zúista á Íslandi í biðstöðu Zúistar á Íslandi hafa ekki fengið að skrá rekstrarfélag sitt hjá ríkisskattstjóra. 11.2.2016 15:26
Mjólkin kostar meira en melónan minna Mjólkurvörur sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verðið á þann 5. febrúar síðastliðinn og þann 16. mars í fyrra eru allar dýrara í öllum verslunum nú en þá. 11.2.2016 15:24
Ráðherra skipar Baldur Guðlaugsson formann hæfisnefndar Hlaut dóm fyrir innherjasvik og brot í starfi. 11.2.2016 15:07
Lögreglustjórinn segir almenning ekkert varða um eineltismál í Vestmannaeyjum Páley Borgþórsdóttir fordæmir forsvarsmenn ÍBV fyrir að hafa greint frá meintu eineltismáli og telur af og frá að málið eigi erindi í fjölmiðla. 11.2.2016 14:55
Formaður ÍTR veitti styrk til félags sem hann stofnaði Þrjú hundruð þúsund krónur renna frá ÍTR til dansfélagsins Lindy Ravers sem formaðurinn stofnaði og er enn skráður fyrir á vef Ríkisskattstjóra 11.2.2016 14:41
Börn ekki í mataráskrift þurfa að borða annars staðar Dæmi að börn sitji ein í matmálstímum. 11.2.2016 14:15
Fjölskylda drengs sem skotinn var til bana af lögreglu rukkuð fyrir sjúkrabílinn Drengurinn var tólf ára og að leika sér með lofbyssu, en Cleveland-borg segir að dauði hans hafi verið honum sjálfum að kenna. 11.2.2016 14:12
Fokk ofbeldi-húfan til stuðnings konum á flótta Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hefst í dag í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín. 11.2.2016 13:48
Menn reyndu að lokka nemendur við Laugarnesskóla í bíl með því að bjóða þeim sælgæti Starfsmenn sem eru á útivakt hafa fengið fyrirmæli um að vera með aukna vakt á bílaumferð við skólann. 11.2.2016 13:38
Mötuneytinu lokað vegna ömurlegrar umgengni nemenda Kristinn Þorsteinsson skólameistari í Garðabæ gripið til þess að loka mötuneyti skólans vegna slæmrar umgengni. 11.2.2016 13:23
Baráttan um formannsembættið í Samfylkingunni hefst formlega í apríl Ósk um allsherjaratkvæðagreiðslu og formannsframboð í Samfylkingunni þurfa að koma fram fyrir miðjan apríl. 11.2.2016 13:19
Ættleiðingardagur fyrir kettina sem bjargað var úr iðnaðarhúsnæði í október Næstkomandi sunnudag, þann 14. febrúar, mun Dýrahjálp Íslands halda ættleiðingardag í sal gæludýr.is á Korputorgi frá klukkan 12-15. 11.2.2016 13:19
Fyrir rétti vegna dauða Aylan Kurdi Tveir smyglarar eru sakaðir um að hafa valdið dauða hans með vísvitandi vandrækslu. 11.2.2016 13:16
Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11.2.2016 13:10
Sex mánaða fangelsi fyrir smygl á 150 grömmum á kókaíni Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þýskan ríkisborgara, Alfredo Santana Garcia, í sex mánaða fangelsi fyrir að smygla 150,69 grömmum af kókaíni hingað til lands þann 6. desember síðastliðinn. 11.2.2016 13:00
„Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls“ Borgarfulltrúar gagnrýna ákvörðun Fellaskóla um að neita barni um pítsu í skólanum. 11.2.2016 11:40
Ekkert lát á uppgangi golfsins á Íslandi Brynjar Eldon Geirsson er nýr framkvæmdastjóri Golfsambandsins og það er hugur í honum. 11.2.2016 11:21
Formaður Femínistafélags Verzló: „Stelpan er mjög valdamikil í þessu myndbandi“ Sylvía Hall ræddi myndbandið umdeilda frá 12:00 í Brennslunni í morgun. 11.2.2016 11:21
Fjögurra ára drengur látinn fremja aftökur Látinn sprengja bíl í loft upp sem í voru þrír meintir njósnarar. 11.2.2016 11:15
Fjórir látist af slysförum á tveimur mánuðum: „Stjórnvöld verða að fara að hysja upp um sig buxurnar í þessum málum“ Jónas Guðmundsson hjá Slysvarnafélaginu Landsbjörg segir að bæta þurfi forvarnir og fræðslu til erlendra ferðamanna, byggja þurfi upp innviði og stórefla löggæslu og eftirlit en ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega hér á landi síðustu ár. 11.2.2016 11:12
Leggja til að 67 ára og eldri fái frítt í sund Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarinnar fá 67 ára og eldri að synda gjaldfrítt. Starfshópur um heilsueflingu aldraðra leggur til að sundferðir í Reykjavík verði gjaldfrjálsar frá og með 67 ára aldri. Formaður öldungaráðs segir að tillögurnar verði skoðaðar. 11.2.2016 11:00
Erlendur ökumaður hlaut rúmlega 100 þúsund króna sekt Hátt í fjörutíu ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga. 11.2.2016 10:48