Fleiri fréttir

Frumvarp um opinber innkaup lent í mótbyr

Samkeppniseftirlitið gagnrýnir frumvarp um opinber innkaup. Gert er ráð fyrir að innlent samkeppnismat verði ekki skylda er innlendir aðilar halda útboð með erlendum aðilum. Viðskiptaráð gerir alvarlegar athugasemdir við málið.

Flúðu skelfingu lostnar frá Cancun

Íslensk kona í gæsluvarðhaldi í Kanada. Talin hafa reynt að narra þrjár vinkonur sínar til að gerast burðardýr. Ótrúleg frásögn.

Vill að dóttir sín skipti um skóla

Móðir ellefu ára gamallar stelpu, sem fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla í tilefni öskudags þar sem hún var ekki í mataráskrift í skólanum, segir koma til greina að hún skipti um skóla vegna málsins. Sviðstjóri skóla og frístundasviðs borgarinnar segir skólayfirvöld hafa brugðist rétt við í málinu.

Bjargaði mömmu sinni frá drukknun

Sjö ára stúlka úr Grafarvogi, Karen Sæberg Guðmundsdóttir, var í dag útnefnd skyndihjálparmaður ársins. Karen bjargaði lífi móður sinnar sem fékk flogakast í heitum potti.

Mjólkin kostar meira en melónan minna

Mjólkurvörur sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verðið á þann 5. febrúar síðastliðinn og þann 16. mars í fyrra eru allar dýrara í öllum verslunum nú en þá.

Fokk ofbeldi-húfan til stuðnings konum á flótta

Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hefst í dag í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín.

Leggja til að 67 ára og eldri fái frítt í sund

Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarinnar fá 67 ára og eldri að synda gjaldfrítt. Starfshópur um heilsueflingu aldraðra leggur til að sundferðir í Reykjavík verði gjaldfrjálsar frá og með 67 ára aldri. Formaður öldungaráðs segir að tillögurnar verði skoðaðar.

Sjá næstu 50 fréttir