Pallbíll Mercedes Benz fær líklega nafnið X-Class Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2016 09:18 Mercedes Benz X-Class? Samkvæmt bílavef CarAdvice fréttist um daginn á leynilegum bílahönnunarfundi í Ástralíu fyrir skömmu að Mercedes Benz ætli líklega að gefa nýjum pallbíl sínum sem nú er í þróun nafnið X-Class. Til greina kemur einnig að nefna hann Z-Class, en flestum þykir X-Class betur hæfa grófleika bílsins og torfærugetu. Meiningin hjá Mercedes Benz er að bjóða hann í þremur útfærslum, mis vel búnum. Sú hráasta á að höfða til hefðbundinna pallbílakaupenda og sú best útbúna sem enginn eftirbátur fólksbíla Benz að innan. Bíllinn verður líklega boðinn með tveimur dísilvélakostum, fjögurra strokka og 187 hestafla og sex strokka og 255 hestafla. Mercedes Benz áformar ekki að koma með þennan nýja pallbíl fyrr en við enda þessa áratugar og verður undirvagn hans sá sami og í Nissan NP300 og Navara, en að öðru leiti vera eins mikill Benz og aðrir bílar fyrirtækisins. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent
Samkvæmt bílavef CarAdvice fréttist um daginn á leynilegum bílahönnunarfundi í Ástralíu fyrir skömmu að Mercedes Benz ætli líklega að gefa nýjum pallbíl sínum sem nú er í þróun nafnið X-Class. Til greina kemur einnig að nefna hann Z-Class, en flestum þykir X-Class betur hæfa grófleika bílsins og torfærugetu. Meiningin hjá Mercedes Benz er að bjóða hann í þremur útfærslum, mis vel búnum. Sú hráasta á að höfða til hefðbundinna pallbílakaupenda og sú best útbúna sem enginn eftirbátur fólksbíla Benz að innan. Bíllinn verður líklega boðinn með tveimur dísilvélakostum, fjögurra strokka og 187 hestafla og sex strokka og 255 hestafla. Mercedes Benz áformar ekki að koma með þennan nýja pallbíl fyrr en við enda þessa áratugar og verður undirvagn hans sá sami og í Nissan NP300 og Navara, en að öðru leiti vera eins mikill Benz og aðrir bílar fyrirtækisins.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent