Fleiri fréttir

Kaldlyndir strákar og niðurlægðar stúlkur

Hvaða skilaboð sendir klám um kynlíf, konur, karla og sambönd? Hver eru áhrif þess á börn og unglinga? Er klámvæðingin komin til að vera? Hvernig er hún að þróast? Ástrós Erla Benediktsdóttir og Þórður Kristinsson eru sérfróð um áhrif kláms á ungmenni og eru sammála um að aukin kynfræðsla sé algjör nauðsyn.

Keyra annan hvern dag

Frá og með fyrsta janúar munu ökumenn í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands, einungis mega keyra bíl sinn annan hvern dag. Yfirvöld í borginni kynntu í gær þessi áform sín.

Lögmenn óska skýringa

"Ég held að það eigi að vera mjög auðvelt fyrir lögregluna að hafa uppi á lögmönnum sem eru tilbúnir að mæta,“ segir Ingimar Ingason, framkvæmdastjóri Lögmannafélags Íslands. Á mánudag greindi Fréttablaðið frá bréfi Afstöðu, félags fanga, til lögmannafélagsins þar sem fram kom óánægja með þá verjendur sem lögregla skipar sakborningum.

Tryggingargjaldið verður ekki lækkað

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Hann telur kröfu um lækkun gjaldsins til marks um að laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum.

Vandinn og verkefnið sem fram undan er

Loftslagsbreytingar og afleiðingar þeirra er stærsta verkefni mannkyns til næstu áratuga. Afneitun vandans hefur tafið eða komið í veg fyrir aðgerðir. Lausnir eru þó til og lykillinn – loftslagssamningur – er í smíðum á Loftslagsrá

Vaxandi vá í vetrarríki

Maður sem rekið hefur körfubílaþjónustu í 25 ár hefur ekki séð viðlíka ástand og nú er í höfuðborginni vegna mikils snjóþunga og klaka utan á húsum. Fólk er varað við því að stefna sér í hættu við hreinsun af þökum og renn

Danir kusu þvert á flokka um ESB

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, segir greinilegt að kjósendur hafi töluverðar efasemdir um Evrópusambandið.

Þjóðverjar senda hermenn í stríð

Meirihluti Þjóðverja styður ákvörðun þýska þingsins um stuðning við hernað Frakka og fleiri ríkja gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. Ákvörðunin samt umdeild.

Hlýnun jarðar sést hvað best á Íslandi

Breytingar á tiltölulega einföldu vistkerfi Íslands gera það að verkum að allar breytingar sjást greinilega. Nýjar lífverur verða áberandi í vötnum og í sjó. Vatn verður innan tíðar ein mesta auðlind mannkyns.

Menn gyrði sig í brók

Ekki voru liðnir nema fjórir dagar af Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París þegar Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakka, beindi varnaðarorðum til samninganefnda landanna 195, sem nú reyna að berja saman tímamótaloftslagssamning, að gyrða sig í brók. Með sömu vinnubrögðum verði vinnunni aldrei lokið fyrir tilætlaðan tíma – eða 11. desember næstkomandi.

Tvístígandi á hemlunum

Töluverðar vonir eru bundnar við loftslagsráðstefnu sem hefst í París eftir helgina. Leiðtogar helstu ríkja heims virðast í þetta skiptið eitthvað viljugri til að skuldbinda sig til aðgerða. Þeir hafa hálfan mánuð til samninga.

Snjóflóðahætta víða um land

Veðurstofan hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu en mest er hættan á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaskaga.

Kærur um rangar sakargiftir í Hlíðamálinu felldar niður

Kærur um rangar sakargiftir á hendur tveggja kvenna sem koma við sögu í nauðgunarmálinu í Hlíðunum hafa verið felldar niður hjá lögreglu. Þá hefur kæra um nauðgun á karlmanni í sama máli einnig verið felld niður.

Til marks um að laun hafi hækkað of mikið

Fjármálaráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Þá telur hann kröfu um lækkun gjaldsins til marks um laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum.

Lýsti yfir hollustu við ISIS

Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin.

Sjá næstu 50 fréttir