Fleiri fréttir Bað Margréti Frímanns afsökunar úr pontu á Alþingi Helgi Hrafn Gunnarsson pírati hringdi líka í fráfarandi fangelsisstjórann á Litla-Hrauni til að biðja hana afsökunar. 5.12.2015 13:22 Írösk yfirvöld saka Tyrki um gróft brot á fullveldi Íraks Forsætisráðherra Íraks krefst þess að herlið Tyrkja sem sent var inn í Írak fyrir skömmu verði dregið til baka án tafar. 5.12.2015 10:53 Kaldlyndir strákar og niðurlægðar stúlkur Hvaða skilaboð sendir klám um kynlíf, konur, karla og sambönd? Hver eru áhrif þess á börn og unglinga? Er klámvæðingin komin til að vera? Hvernig er hún að þróast? Ástrós Erla Benediktsdóttir og Þórður Kristinsson eru sérfróð um áhrif kláms á ungmenni og eru sammála um að aukin kynfræðsla sé algjör nauðsyn. 5.12.2015 09:30 Búið að loka nokkrum Strætóleiðum Búast má við miklum töfum á leiðarkerfi Strætó í dag. 5.12.2015 09:17 Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5.12.2015 09:12 Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5.12.2015 09:01 Keyra annan hvern dag Frá og með fyrsta janúar munu ökumenn í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands, einungis mega keyra bíl sinn annan hvern dag. Yfirvöld í borginni kynntu í gær þessi áform sín. 5.12.2015 07:00 Lögmenn óska skýringa "Ég held að það eigi að vera mjög auðvelt fyrir lögregluna að hafa uppi á lögmönnum sem eru tilbúnir að mæta,“ segir Ingimar Ingason, framkvæmdastjóri Lögmannafélags Íslands. Á mánudag greindi Fréttablaðið frá bréfi Afstöðu, félags fanga, til lögmannafélagsins þar sem fram kom óánægja með þá verjendur sem lögregla skipar sakborningum. 5.12.2015 07:00 Tryggingargjaldið verður ekki lækkað Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Hann telur kröfu um lækkun gjaldsins til marks um að laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. 5.12.2015 07:00 Ríflega þrisvar sinnum fleiri ofbeldiskonur leita meðferðar Níu konur sem eru gerendur heimilisofbeldis hafa leitað sér meðferðar hjá Körlum til ábyrgðar. Fyrir ári voru þær tvær. Skömm, þöggun og ótti við að missa börnin kemur í veg fyrir að karlmenn fari úr aðstæðum. 5.12.2015 07:00 Vandinn og verkefnið sem fram undan er Loftslagsbreytingar og afleiðingar þeirra er stærsta verkefni mannkyns til næstu áratuga. Afneitun vandans hefur tafið eða komið í veg fyrir aðgerðir. Lausnir eru þó til og lykillinn – loftslagssamningur – er í smíðum á Loftslagsrá 5.12.2015 07:00 Vaxandi vá í vetrarríki Maður sem rekið hefur körfubílaþjónustu í 25 ár hefur ekki séð viðlíka ástand og nú er í höfuðborginni vegna mikils snjóþunga og klaka utan á húsum. Fólk er varað við því að stefna sér í hættu við hreinsun af þökum og renn 5.12.2015 07:00 Danir kusu þvert á flokka um ESB Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, segir greinilegt að kjósendur hafi töluverðar efasemdir um Evrópusambandið. 5.12.2015 07:00 Þjóðverjar senda hermenn í stríð Meirihluti Þjóðverja styður ákvörðun þýska þingsins um stuðning við hernað Frakka og fleiri ríkja gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. Ákvörðunin samt umdeild. 5.12.2015 07:00 Hlýnun jarðar sést hvað best á Íslandi Breytingar á tiltölulega einföldu vistkerfi Íslands gera það að verkum að allar breytingar sjást greinilega. Nýjar lífverur verða áberandi í vötnum og í sjó. Vatn verður innan tíðar ein mesta auðlind mannkyns. 5.12.2015 07:00 Menn gyrði sig í brók Ekki voru liðnir nema fjórir dagar af Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París þegar Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakka, beindi varnaðarorðum til samninganefnda landanna 195, sem nú reyna að berja saman tímamótaloftslagssamning, að gyrða sig í brók. Með sömu vinnubrögðum verði vinnunni aldrei lokið fyrir tilætlaðan tíma – eða 11. desember næstkomandi. 5.12.2015 07:00 Tvístígandi á hemlunum Töluverðar vonir eru bundnar við loftslagsráðstefnu sem hefst í París eftir helgina. Leiðtogar helstu ríkja heims virðast í þetta skiptið eitthvað viljugri til að skuldbinda sig til aðgerða. Þeir hafa hálfan mánuð til samninga. 5.12.2015 01:00 Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. 4.12.2015 23:56 Snjóflóðahætta víða um land Veðurstofan hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu en mest er hættan á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaskaga. 4.12.2015 22:38 „Það er bara vonskuveður um allt land“ Mjög vont veður er um allt landið og ekki stefnir í að það lægi fyrr en annað kvöld. Ekkert ferðaveður verður á morgun. 4.12.2015 22:27 Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs Stórhríð er nánast á öllu Suðurlandi og gríðarlega blint samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 4.12.2015 20:06 Túlka ber reglur um vopnaburð lögreglu þröngt Innanríkisráðherra segir ekki standa til að almenn lögregla verði vopnuð. Túlka beri reglur um vopnaburð þröngt. 4.12.2015 19:30 Búið að opna Hafnarfjall en Öxnadalsheiði enn ófær Veður fer víða versnandi og Vegagerðin ræður fólki frá því að vera á ferðinni. 4.12.2015 19:14 Kærur um rangar sakargiftir í Hlíðamálinu felldar niður Kærur um rangar sakargiftir á hendur tveggja kvenna sem koma við sögu í nauðgunarmálinu í Hlíðunum hafa verið felldar niður hjá lögreglu. Þá hefur kæra um nauðgun á karlmanni í sama máli einnig verið felld niður. 4.12.2015 18:45 Til marks um að laun hafi hækkað of mikið Fjármálaráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Þá telur hann kröfu um lækkun gjaldsins til marks um laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. 4.12.2015 18:30 Tveggja manna leitað í Belgíu og Frakklandi Lögregluyfirvöld leita tveggja manna sem taldir eru hafa aðstoðað þá sem frömdu hryðjuverkin í París 4.12.2015 18:02 Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4.12.2015 17:07 Þýska löggan á Corvettu Með 6,2 lítra V8 vél sem skilar 460 hestöflum og beinskiptur. 4.12.2015 16:11 Hættuástand skapast á suðvesturhorninu í kvöld Stórhætta er af grýlukertum og snjó á þökum að sögn sérfræðings í forvörnum. 4.12.2015 15:45 Fjöldagrafir finnast í Sinjar Ekki sé þó ljóst hve marga ISIS-liðar myrtu að svo stöddu. 4.12.2015 15:40 Þurfa að ferja farþega til Víkur "Það er rosalega blint og mikið af lausum snjó,“ segir Orri Örvarsson, formaður Víkverja. 4.12.2015 15:37 Fylgstu með óveðrinu koma að Suðurlandi Óveður víða um land í dag. 4.12.2015 15:29 MAX1 Bílavaktin afhendir Krabbameinsfélagi Íslands 1.500.000 kr. Annað árið í röð sem MAX1 styrkir Bleiku slaufuna. 4.12.2015 15:24 Almari í kassanum hótað Nemendur Listaháskóla Íslands ætla að vakta skólann um helgina. 4.12.2015 14:48 Innanlandsflug úr skorðum Búið er að aflýsa flugferðum vegna veðurs. Hefur áhrif á um 150 farþega. 4.12.2015 14:37 Viðræðum sjómanna og útgerðarmanna slitið Kjarasamningar hafa verið lausir frá 1. janúar 2011. 4.12.2015 14:20 Þátttaka í borgaralegri fermingu slær met 322 börn hafa skráð sig hjá Siðmennt fyrir næsta ár. 4.12.2015 14:00 Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4.12.2015 13:45 Hlíðamálin komin til saksóknara Fréttablaðið greindi frá rannsókn málanna í síðasta mánuði. 4.12.2015 13:34 Umferðar- og gönguljós úti á Miklubraut Lögregla stýrði umferð um tíma. 4.12.2015 13:27 Íslenska í dauðateygjunum og þak að hruni komið Þingmenn ræddu allt milli himins og jarðar í umræðum um störf þingsins á Alþingi í morgun. Önnur umræða fjárlaga hefur dregist um rúma viku. 4.12.2015 13:06 Segir að svar forsætisráðherra um stuðning Íslands við Íraksinnrásina sé „algerlega óboðlegt“ Helgi Hjörvar spurði hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vissi ekki af yfirlýsingu Davíðs Oddssonar frá 2003. 4.12.2015 13:05 Vegum á Suðurlandi lokað klukkan tvö Lögreglan mun loka frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni. 4.12.2015 11:59 Lögregla kölluð til eftir að maður braut rúður í strætisvagni í miðbænum Karlmaður, líklega vopnaður, gekk berserksgang og braut tvær rúður. 4.12.2015 11:33 Forþjöppuhik úr sögunni hjá Volvo Loft er sent úr háþrýstiloftstanki til forþjöppunnar við stig á eldsneytisgjöfina. 4.12.2015 11:23 Sjá næstu 50 fréttir
Bað Margréti Frímanns afsökunar úr pontu á Alþingi Helgi Hrafn Gunnarsson pírati hringdi líka í fráfarandi fangelsisstjórann á Litla-Hrauni til að biðja hana afsökunar. 5.12.2015 13:22
Írösk yfirvöld saka Tyrki um gróft brot á fullveldi Íraks Forsætisráðherra Íraks krefst þess að herlið Tyrkja sem sent var inn í Írak fyrir skömmu verði dregið til baka án tafar. 5.12.2015 10:53
Kaldlyndir strákar og niðurlægðar stúlkur Hvaða skilaboð sendir klám um kynlíf, konur, karla og sambönd? Hver eru áhrif þess á börn og unglinga? Er klámvæðingin komin til að vera? Hvernig er hún að þróast? Ástrós Erla Benediktsdóttir og Þórður Kristinsson eru sérfróð um áhrif kláms á ungmenni og eru sammála um að aukin kynfræðsla sé algjör nauðsyn. 5.12.2015 09:30
Búið að loka nokkrum Strætóleiðum Búast má við miklum töfum á leiðarkerfi Strætó í dag. 5.12.2015 09:17
Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5.12.2015 09:12
Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5.12.2015 09:01
Keyra annan hvern dag Frá og með fyrsta janúar munu ökumenn í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands, einungis mega keyra bíl sinn annan hvern dag. Yfirvöld í borginni kynntu í gær þessi áform sín. 5.12.2015 07:00
Lögmenn óska skýringa "Ég held að það eigi að vera mjög auðvelt fyrir lögregluna að hafa uppi á lögmönnum sem eru tilbúnir að mæta,“ segir Ingimar Ingason, framkvæmdastjóri Lögmannafélags Íslands. Á mánudag greindi Fréttablaðið frá bréfi Afstöðu, félags fanga, til lögmannafélagsins þar sem fram kom óánægja með þá verjendur sem lögregla skipar sakborningum. 5.12.2015 07:00
Tryggingargjaldið verður ekki lækkað Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Hann telur kröfu um lækkun gjaldsins til marks um að laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. 5.12.2015 07:00
Ríflega þrisvar sinnum fleiri ofbeldiskonur leita meðferðar Níu konur sem eru gerendur heimilisofbeldis hafa leitað sér meðferðar hjá Körlum til ábyrgðar. Fyrir ári voru þær tvær. Skömm, þöggun og ótti við að missa börnin kemur í veg fyrir að karlmenn fari úr aðstæðum. 5.12.2015 07:00
Vandinn og verkefnið sem fram undan er Loftslagsbreytingar og afleiðingar þeirra er stærsta verkefni mannkyns til næstu áratuga. Afneitun vandans hefur tafið eða komið í veg fyrir aðgerðir. Lausnir eru þó til og lykillinn – loftslagssamningur – er í smíðum á Loftslagsrá 5.12.2015 07:00
Vaxandi vá í vetrarríki Maður sem rekið hefur körfubílaþjónustu í 25 ár hefur ekki séð viðlíka ástand og nú er í höfuðborginni vegna mikils snjóþunga og klaka utan á húsum. Fólk er varað við því að stefna sér í hættu við hreinsun af þökum og renn 5.12.2015 07:00
Danir kusu þvert á flokka um ESB Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, segir greinilegt að kjósendur hafi töluverðar efasemdir um Evrópusambandið. 5.12.2015 07:00
Þjóðverjar senda hermenn í stríð Meirihluti Þjóðverja styður ákvörðun þýska þingsins um stuðning við hernað Frakka og fleiri ríkja gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. Ákvörðunin samt umdeild. 5.12.2015 07:00
Hlýnun jarðar sést hvað best á Íslandi Breytingar á tiltölulega einföldu vistkerfi Íslands gera það að verkum að allar breytingar sjást greinilega. Nýjar lífverur verða áberandi í vötnum og í sjó. Vatn verður innan tíðar ein mesta auðlind mannkyns. 5.12.2015 07:00
Menn gyrði sig í brók Ekki voru liðnir nema fjórir dagar af Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París þegar Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakka, beindi varnaðarorðum til samninganefnda landanna 195, sem nú reyna að berja saman tímamótaloftslagssamning, að gyrða sig í brók. Með sömu vinnubrögðum verði vinnunni aldrei lokið fyrir tilætlaðan tíma – eða 11. desember næstkomandi. 5.12.2015 07:00
Tvístígandi á hemlunum Töluverðar vonir eru bundnar við loftslagsráðstefnu sem hefst í París eftir helgina. Leiðtogar helstu ríkja heims virðast í þetta skiptið eitthvað viljugri til að skuldbinda sig til aðgerða. Þeir hafa hálfan mánuð til samninga. 5.12.2015 01:00
Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. 4.12.2015 23:56
Snjóflóðahætta víða um land Veðurstofan hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu en mest er hættan á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaskaga. 4.12.2015 22:38
„Það er bara vonskuveður um allt land“ Mjög vont veður er um allt landið og ekki stefnir í að það lægi fyrr en annað kvöld. Ekkert ferðaveður verður á morgun. 4.12.2015 22:27
Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs Stórhríð er nánast á öllu Suðurlandi og gríðarlega blint samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 4.12.2015 20:06
Túlka ber reglur um vopnaburð lögreglu þröngt Innanríkisráðherra segir ekki standa til að almenn lögregla verði vopnuð. Túlka beri reglur um vopnaburð þröngt. 4.12.2015 19:30
Búið að opna Hafnarfjall en Öxnadalsheiði enn ófær Veður fer víða versnandi og Vegagerðin ræður fólki frá því að vera á ferðinni. 4.12.2015 19:14
Kærur um rangar sakargiftir í Hlíðamálinu felldar niður Kærur um rangar sakargiftir á hendur tveggja kvenna sem koma við sögu í nauðgunarmálinu í Hlíðunum hafa verið felldar niður hjá lögreglu. Þá hefur kæra um nauðgun á karlmanni í sama máli einnig verið felld niður. 4.12.2015 18:45
Til marks um að laun hafi hækkað of mikið Fjármálaráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Þá telur hann kröfu um lækkun gjaldsins til marks um laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. 4.12.2015 18:30
Tveggja manna leitað í Belgíu og Frakklandi Lögregluyfirvöld leita tveggja manna sem taldir eru hafa aðstoðað þá sem frömdu hryðjuverkin í París 4.12.2015 18:02
Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4.12.2015 17:07
Þýska löggan á Corvettu Með 6,2 lítra V8 vél sem skilar 460 hestöflum og beinskiptur. 4.12.2015 16:11
Hættuástand skapast á suðvesturhorninu í kvöld Stórhætta er af grýlukertum og snjó á þökum að sögn sérfræðings í forvörnum. 4.12.2015 15:45
Fjöldagrafir finnast í Sinjar Ekki sé þó ljóst hve marga ISIS-liðar myrtu að svo stöddu. 4.12.2015 15:40
Þurfa að ferja farþega til Víkur "Það er rosalega blint og mikið af lausum snjó,“ segir Orri Örvarsson, formaður Víkverja. 4.12.2015 15:37
MAX1 Bílavaktin afhendir Krabbameinsfélagi Íslands 1.500.000 kr. Annað árið í röð sem MAX1 styrkir Bleiku slaufuna. 4.12.2015 15:24
Almari í kassanum hótað Nemendur Listaháskóla Íslands ætla að vakta skólann um helgina. 4.12.2015 14:48
Innanlandsflug úr skorðum Búið er að aflýsa flugferðum vegna veðurs. Hefur áhrif á um 150 farþega. 4.12.2015 14:37
Viðræðum sjómanna og útgerðarmanna slitið Kjarasamningar hafa verið lausir frá 1. janúar 2011. 4.12.2015 14:20
Þátttaka í borgaralegri fermingu slær met 322 börn hafa skráð sig hjá Siðmennt fyrir næsta ár. 4.12.2015 14:00
Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4.12.2015 13:45
Hlíðamálin komin til saksóknara Fréttablaðið greindi frá rannsókn málanna í síðasta mánuði. 4.12.2015 13:34
Íslenska í dauðateygjunum og þak að hruni komið Þingmenn ræddu allt milli himins og jarðar í umræðum um störf þingsins á Alþingi í morgun. Önnur umræða fjárlaga hefur dregist um rúma viku. 4.12.2015 13:06
Segir að svar forsætisráðherra um stuðning Íslands við Íraksinnrásina sé „algerlega óboðlegt“ Helgi Hjörvar spurði hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vissi ekki af yfirlýsingu Davíðs Oddssonar frá 2003. 4.12.2015 13:05
Vegum á Suðurlandi lokað klukkan tvö Lögreglan mun loka frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni. 4.12.2015 11:59
Lögregla kölluð til eftir að maður braut rúður í strætisvagni í miðbænum Karlmaður, líklega vopnaður, gekk berserksgang og braut tvær rúður. 4.12.2015 11:33
Forþjöppuhik úr sögunni hjá Volvo Loft er sent úr háþrýstiloftstanki til forþjöppunnar við stig á eldsneytisgjöfina. 4.12.2015 11:23