Fleiri fréttir

Forseti FIDE stígur til hliðar

Kirsan Iljúmtsjínov, forseti Alþjóðaskáksambandsins (FIDE), hefur ákveðið að stíga tímabundið til hliðar. Georgios Makro­poulos gegnir embættinu á meðan.

Moskur undir smásjá lögreglu

Varakanslari Þýsklands krefst þess að Sádi-Arabar hætti að fjármagna Wahhabi-moskur. Ímam í Frakklandi telur að allt að 160 moskum gæti verið lokað.

Finnar leggja til laun fyrir borgarana grunnframfærslu

Finnska ríkisstjórnin leggur um þessar mundir drög að innleiðingu grunnframfærslu sem nemur 800 evrum, jafnvirði 113 þúsund íslenskra króna, skattfrjálst til allra í hverjum mánuði. Í staðinn verða allar bætur lagðar niður.

Von á ofsaveðri sem kemur á áratuga fresti

Veðurstofa Íslands spáir ofsaveðri í dag. Á morgun er búist við góðu vetrarveðri. Slysavarnafélagið Landsbjörg biður fólk að vara erlenda ferðamenn við veðrinu.

Stórsigur þjóðernissinna í Frakklandi

Allt útlit var fyrir stórsigur Þjóðfylkingarinnar, stjórnmálaflokks Marine Le Pen, í fyrri umferð héraðskosninga í Frakklandi þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi.

Gistinóttum á hótelum fjölgað um fimmtung

Á fyrstu tíu mánuðum ársins nemur fjöldi gistinátta á hótelum 2,43 milljónum. Þetta er 20 prósenta aukning miðað við sama tímabil árið 2014 þegar þær námu 2,02 milljónum.

Ráðherra hrindi tillögum í framkvæmd

Félag atvinnurekenda og Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda lýsa undrun yfir því að Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra „hafi kosið að aðhafast ekkert til að hrinda tilmælum Samkeppniseftirlitsins í framkvæmd“. Þetta segir í bréfi samtakanna til ráðherra þar sem þau kalla eftir afstöðu hans.

Kalla á viðræður um kaup á Reiðhöllinni

Reykjavík Riding Center hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um kaup á Reiðhöllinni í Víðidal til að bjóða upp á reiðsýningar fyrir ferðamenn.

Allt að smella fyrir komu flóttafólksins

Rauði krossinn vinnur nú að því að búa flóttafjölskyldunum heimili. Fólkið kemur hingað allslaust úr flóttamannabúðum og vantar því allt frá hnífapörum til húsgagna.

Þurfti að bíða í sólarhring eftir að vera lagður inn

Maður, sem hefur verið hjartveikur í sextán ár og þurft að nýta sér þjónustu Landspítala reglulega í þann tíma, segir ástandið á spítalanum hafa farið hratt versnandi undanfarin ár og aldrei verið jafn slæmt og nú. Í vikunni þurfti hann að bíða í sólarhring á bráðamóttöku eftir að vera lagður inn á hjartadeild.

Skammsýni að styðja ekki við námsmenn erlendis

Skorið verður niður á fjárlögum til Lánasjóðs íslenskra námsmanna á næsta ári, með þeim rökum að nýjum lánþegum hafi fækkað. Samtök íslenskra námsmanna erlendis telja það skammsýni af hálfu stjórnvalda að hvetja ekki ungt fólk til að mennta sig erlendis.

Sjúklingar sofa á göngum, kaffistofum og í tækjageymslum

Formaður prófessoraráðs Landspítalans segir óásættanlegt að ríkisstjórnin leggi ekki meira fé til heilbrigðismála þegar ríkissjóður er rekinn með afgangi. Hann segist sjaldan muna eftir jafn miklum önnum á spítalanum sem sé yfirfullur og sjúklingar sofi á göngum, kaffistofum og í tækjageymslum.

Fleiri en ein fjöldaskotárás í Bandaríkjunum á dag

Ítrekuð varnaðarorð forsetans í þessa veru virðast ekki hafa mikla þýðingu, sé tekið tillit til fjölda skotárása sem orðið hafa þar í landi það sem af er ári, sú síðasta nú á miðvikudag.

Sagði árásina fyrir Sýrland

Maðurinn sem særði þrjá í hnífstunguárás í Lundúnum í gærkvöldi sagðist hafa gert það fyrir Sýrland.

„Kaþólska kirkjan bara núll og nix"

Maðurinn sem rauf þögnina um ofbeldi gagnvart börnum innan kaþólsku kirkjunnar á Íslandi segir allt vera bjartara eftir að Alþingi samþykkti frumvarp um sanngirnisbætur þeim til handa.

Íslensk fóstureyðingarlög úrelt og niðurlægjandi

Íslenskir heilbrigðisstarfsmenn segja tímabært að endurmeta fóstureyðingarlög, en ólíkt nágrannalöndum okkar eru fóstureyðingar ekki frjálsar hér á landi. Sérfræðingur segir ferlið eins og það er í dag niðurlægjandi og lögin brjóta á sjálfsákvörðunarrétti kvenna.

Samkomulagsdrög samþykkt í París

Fulltrúar á Loftlagsráðstefnunni í París hafa samþykkt drög að því sem vonast er til að verði grunnurinn að alþjóðasamningi sem miðar að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum.

Sjá næstu 50 fréttir