Innlent

Úttekt á styttingu náms

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ásgeir Jónsson er höfundur skýrslunnar.
Ásgeir Jónsson er höfundur skýrslunnar. Vísir/GVA
„Ef stytting námstíma til stúdentsprófs verður til þess að breyta námsmynstri og færa útskriftarhlutfall og námstíma íslenskra ungmenna nær því sem þekkist á Norðurlöndum þá hefði það mjög jákvæð áhrif á bæði mannauðsmyndun og meðalframleiðni í landinu.“

Þetta segir í niðurstöðum hagfræðilegrar úttektar á styttingu náms í framhaldsskólum. Það var Ásgeir Jónsson hagfræðingur sem gerði úttektina. Hún var birt á vef ráðuneytisins á föstudaginn. 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×