Fleiri fréttir „Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar. 28.10.2015 18:00 Sigmundur og Cameron funduðu í þinghúsinu Þjóðarleiðtogarnir voru afar lágróma svo vart mátti greina hvað þeim fór í millum. 28.10.2015 17:49 Íslenskt efnahagslíf kemst í „allt aðra og eftirsóknarverðari stöðu“ en verið hefur um langt skeið Bjarni Benediktsson segir að efnahagsgerðir vegna stöðugleikaskilyrða slitabúa föllnu bankanna þær stærstu sem ráðist hefur verið í hér á landi. 28.10.2015 16:50 Embætti landlæknis hvetur fólk til að takmarka neyslu á unnum kjötvörum Ný rannsókn leiðir í ljós að unnar kjötvörur geti orsakað krabbamein. 28.10.2015 16:21 Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara. 28.10.2015 15:56 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Churchill heimsækir Reykjavík árið 1941 David Cameron kemur til Reykjavíkur síðdegis í dag, en enginn breskur forsætisráðherra hefur heimsótt borgina frá komu Churchills árið 1941. Sýndar verða myndir frá þeirri heimsókn í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30 28.10.2015 15:53 Meiri búnaður og munaður í nýjum Sante Fe Öryggisbúnaður aukinn og bætt við ýmsu sem eykur þægindi. 28.10.2015 15:16 Porsche Macan GTS er 360 hestöfl Er fjórða útgáfa sportjeppans og fellur á milli Macan S og Macan Turbo. 28.10.2015 15:08 Pyntingar og mannát í Suður-Súdan Rannsóknarnefnd Afríkubandalagsins segir deiluaðila hafa framið ýmis ódæði gegn íbúum svæðisins. 28.10.2015 15:07 Mitsubishi með meiri veltu en minni hagnað Salan jókst í V-Evrópu og í Bandaríkjunum milli ára. 28.10.2015 14:33 Evrópulöndin greinir á um ströng mengunarmarkmið fyrir dísilbíla Mörg bílaframleiðslulönd álfunnar vilja miklar tilslakanir. 28.10.2015 14:26 Minjastofnun: Friðlýsing hafnargarðsins ekki á forsendum aldurs Stofnunin segir að hafnargarðurinn sé mikilvæg heimild um þróun Reykjavíkur sem borgar. 28.10.2015 14:00 Bein útsending: Niðurstöður á efnahagslegum áhrifum undanþágubeiðna slitabúanna Bjarni Ben kynnir skýrslu og svarar spurningum blaðamanna á fundi í Hannesarholti klukkan 15. 28.10.2015 14:00 Fresta þurfti 120 skurðaðgerðum í verkfallinu Einungis bráðum og brýnum aðgerðum var sinnt á meðan verkfalli stóð. 28.10.2015 13:57 Segir fjölda flóttamanna frá Afganistan óásættanlegan "Ég er að segja hreint út að hælisleitendur frá Afganistan mega búast við því að fá ekki að vera áfram í Þýskalandi.“ 28.10.2015 13:31 Sigríður Björk: Samskiptavandinn ekki uppi á yfirborðinu Um tuttugu starfsmenn lögreglunnar hafi verið kallaðir í viðtal hjá Leifi Geir Hafsteinssyni, doktor í vinnusálfræði, sem fenginn var til að skoða hvort að samskiptavandi sé til staðar hjá embættinu. 28.10.2015 12:51 Björguðu 338 manns úr klóm Boko Haram Forseti Nígeríu hefur gefið hernum tíma fram til áramóta til að sigra hryðjuverkahópinn. 28.10.2015 12:34 Uppgjör föllnu bankanna tryggir ríkissjóði hundruð milljarða Fjármálaráðherra segir samninga við þrotabú föllnu bankanna lækka vaxtakostnað ríkissjóðs um tugi milljarða og geta fært ríkissjóði vel yfir 500 milljarða til lækkunar skulda. 28.10.2015 12:20 Búist við að Cameron tækli framtíð Bretlands innan ESB í Íslandsför sinni Forsætisráðherra Bretlands er væntanlegur til landsins í dag á Northern Future Forum. 28.10.2015 12:11 Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28.10.2015 12:07 Skoða að stytta vinnuvikuna í 36 stundir Ráðherrar ætla að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana. 28.10.2015 11:54 Fíkniefnin í Norrænu: Sagði dóttur sinni ekki hvert hún væri að fara í frí Lögregla telur framburð hollenskrar konu sem grunuð er um stórfelldan fíkniefnainnflutning hingað til lands mjög ótrúverðugan. 28.10.2015 11:48 Sigmundur segir kaupmátt landsmanna eiga eftir að aukast vegna niðurstöðu SALEK Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að þegar sé farið að draga úr verðbólguþrýstingi vegna niðurstöðu SALEK-hópsins. 28.10.2015 11:03 Nýtt Íslandsmet: Lögreglan lagði hald á 57 kíló af maríjúana Fíkiniefnabrotum fjölgar einnig en lagt var hald á metmagn af marijúana árið 2014. 28.10.2015 10:28 Landeigendur gerðu rjúpuna upptæka Veiðimenn máttu bíta í það súra epli að þurfa að afhenda landeigendum feng sinn. 28.10.2015 10:20 Tilfinningaþrungin ræða Einars á málþingi Geðhjálpar: „Það eina sem við megum ekki gera er að stoppa“ Einar Zeppelin Hildarson hélt ræðu á málþingi Geðhjálpar, Öðruvísi líf, fyrr í þessum mánuði. Á málþinginu var áhersla lögð á upplifun og reynslu aðstandenda geðsjúkra en móðir Einars hefur um árabil glímt við alvarlegan geðsjúkdóm. 28.10.2015 10:15 Stóðu ekki skil á virðisaukaskattsskýrslum og gert að greiða 75 milljónir Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í síðustu viku hjón í tíu og sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot árin 2011 til 2013. 28.10.2015 10:05 Ætla að byggja girðingu á landamærum Austurríkis og Slóveníu Yfirvöld í Austurríki vilja hægja á og ná stjórn á flóði flóttamanna. 28.10.2015 10:01 Ný Subaru Impreza á næsta ári Mikið breytt útlit frá núverandi kynslóð. 28.10.2015 09:40 Forsætisráðuneytið skoðar uppbyggingu á stjórnarráðsreitnum Stefán Thors, nýr húsameistari ríkisins, segir stjórnarráðið glíma við húsnæðisvanda. 28.10.2015 09:30 Mazda kynnir sportbíl með Rotary vél í Tókýó Mazda RX-VISION gæti verið forveri RX-9. 28.10.2015 09:21 Kínverjar ekki hræddir við stríð Herskipið USS Lassen sigldi inn fyrir tólf mílna landhelgi Spratly eyjaklasans sem Kínverjar hafa slegið eign sinni á, í óþökk nágrannaríkja. 28.10.2015 08:33 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28.10.2015 08:08 Réðst á maka sinn fyrir framan lögreglu Þónokkur útköll voru í gærkvöldi og í nótt vegna ölvaðs fólks. 28.10.2015 07:26 Lögregla telur sig á slóð höfuðpauranna Lögreglumál Fíkniefnin sem lögregla lagði hald á þann 22. september síðastliðinn í Norrænu voru 19,5 kíló af amfetamíni og 3,5 kíló af kókaíni. Gæsluvarðhald yfir tveimur Hollendingum og tveimur Íslendingum hefur verið framlengt um tvær vikur. 28.10.2015 07:00 Færeyingar halda áfram að selja Rússum fisk Færeyingar styðja ekki viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Þetta kom fram í máli Aksels Johannessen, lögmanns Færeyja, á fyrsta fundi 67. þings Norðurlandaráðs í Hörpu í gær. 28.10.2015 07:00 Þjóðkirkjan setji 150 milljónir í sálnaveiðar Starfshópur innan þjóðkirkjunnar leggur til að 150 milljónir króna fari til þess að auka nýliðun í kirkjunni. Meðlimum fækkaði um átta þúsund á einum áratug. 28.10.2015 07:00 Skiptar skoðanir á framtaki Íslendinga Sendiherrar Palestínu og Ísraels hafa báðir verið í heimsókn á Íslandi undanfarna daga. Palestínumaðurinn Mufeed Shami fagnar upplýstri umræðu um málefni Palestínu hér á landi, en Ísraelinn Raphael Schutz kvartar undan fordómum. 28.10.2015 07:00 Skrifstofur sem sinna sömu verkefnum Verkefni skrifstofu í forsætisráðuneytinu eru keimlík verkefnum skrifstofu í fjármálaráðuneytinu. 28.10.2015 07:00 Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum. 28.10.2015 06:11 Hlýnandi veður næstu tvo daga Allt að tólf stiga hiti. 27.10.2015 23:45 Formaður SFR bjartsýnn á að samningar náist í nótt eða fyrramálið „Þessi mál hafa smátt og smátt verið að leysast,“ segir Árni Stefán Jónsson. 27.10.2015 21:04 Dularfullt innbrot á Álftanesi til skoðunar Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar hvort innbrot hafi átt sér stað á heimili á Álftanesi síðdegis í gær. 27.10.2015 20:54 Leki í rannsókn innanhúss hjá Landspítala Félagsráðgjafi á Landspítalanum lak persónuupplýsingum um víetnömsk hjón til Útlendingastofnunar, en hjónin leituðu til ráðgjafans eftir að þeim barst tæplega 300 þúsund króna reikningur eftir fæðingu dóttur þeirra. Málið er í rannsókn innanhúss á Landspítalanum. 27.10.2015 20:15 Tímamót á fundi Norðurlandaráðs í Reykjavík Tímamótatillaga um utanríkismál kemur til atkvæða á þingi Norðurlandaráðs á morgun. Ríkur vilji til að efla samstarf Norðurlandanna. 27.10.2015 20:07 Sjá næstu 50 fréttir
„Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar. 28.10.2015 18:00
Sigmundur og Cameron funduðu í þinghúsinu Þjóðarleiðtogarnir voru afar lágróma svo vart mátti greina hvað þeim fór í millum. 28.10.2015 17:49
Íslenskt efnahagslíf kemst í „allt aðra og eftirsóknarverðari stöðu“ en verið hefur um langt skeið Bjarni Benediktsson segir að efnahagsgerðir vegna stöðugleikaskilyrða slitabúa föllnu bankanna þær stærstu sem ráðist hefur verið í hér á landi. 28.10.2015 16:50
Embætti landlæknis hvetur fólk til að takmarka neyslu á unnum kjötvörum Ný rannsókn leiðir í ljós að unnar kjötvörur geti orsakað krabbamein. 28.10.2015 16:21
Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara. 28.10.2015 15:56
Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Churchill heimsækir Reykjavík árið 1941 David Cameron kemur til Reykjavíkur síðdegis í dag, en enginn breskur forsætisráðherra hefur heimsótt borgina frá komu Churchills árið 1941. Sýndar verða myndir frá þeirri heimsókn í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30 28.10.2015 15:53
Meiri búnaður og munaður í nýjum Sante Fe Öryggisbúnaður aukinn og bætt við ýmsu sem eykur þægindi. 28.10.2015 15:16
Porsche Macan GTS er 360 hestöfl Er fjórða útgáfa sportjeppans og fellur á milli Macan S og Macan Turbo. 28.10.2015 15:08
Pyntingar og mannát í Suður-Súdan Rannsóknarnefnd Afríkubandalagsins segir deiluaðila hafa framið ýmis ódæði gegn íbúum svæðisins. 28.10.2015 15:07
Mitsubishi með meiri veltu en minni hagnað Salan jókst í V-Evrópu og í Bandaríkjunum milli ára. 28.10.2015 14:33
Evrópulöndin greinir á um ströng mengunarmarkmið fyrir dísilbíla Mörg bílaframleiðslulönd álfunnar vilja miklar tilslakanir. 28.10.2015 14:26
Minjastofnun: Friðlýsing hafnargarðsins ekki á forsendum aldurs Stofnunin segir að hafnargarðurinn sé mikilvæg heimild um þróun Reykjavíkur sem borgar. 28.10.2015 14:00
Bein útsending: Niðurstöður á efnahagslegum áhrifum undanþágubeiðna slitabúanna Bjarni Ben kynnir skýrslu og svarar spurningum blaðamanna á fundi í Hannesarholti klukkan 15. 28.10.2015 14:00
Fresta þurfti 120 skurðaðgerðum í verkfallinu Einungis bráðum og brýnum aðgerðum var sinnt á meðan verkfalli stóð. 28.10.2015 13:57
Segir fjölda flóttamanna frá Afganistan óásættanlegan "Ég er að segja hreint út að hælisleitendur frá Afganistan mega búast við því að fá ekki að vera áfram í Þýskalandi.“ 28.10.2015 13:31
Sigríður Björk: Samskiptavandinn ekki uppi á yfirborðinu Um tuttugu starfsmenn lögreglunnar hafi verið kallaðir í viðtal hjá Leifi Geir Hafsteinssyni, doktor í vinnusálfræði, sem fenginn var til að skoða hvort að samskiptavandi sé til staðar hjá embættinu. 28.10.2015 12:51
Björguðu 338 manns úr klóm Boko Haram Forseti Nígeríu hefur gefið hernum tíma fram til áramóta til að sigra hryðjuverkahópinn. 28.10.2015 12:34
Uppgjör föllnu bankanna tryggir ríkissjóði hundruð milljarða Fjármálaráðherra segir samninga við þrotabú föllnu bankanna lækka vaxtakostnað ríkissjóðs um tugi milljarða og geta fært ríkissjóði vel yfir 500 milljarða til lækkunar skulda. 28.10.2015 12:20
Búist við að Cameron tækli framtíð Bretlands innan ESB í Íslandsför sinni Forsætisráðherra Bretlands er væntanlegur til landsins í dag á Northern Future Forum. 28.10.2015 12:11
Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28.10.2015 12:07
Skoða að stytta vinnuvikuna í 36 stundir Ráðherrar ætla að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana. 28.10.2015 11:54
Fíkniefnin í Norrænu: Sagði dóttur sinni ekki hvert hún væri að fara í frí Lögregla telur framburð hollenskrar konu sem grunuð er um stórfelldan fíkniefnainnflutning hingað til lands mjög ótrúverðugan. 28.10.2015 11:48
Sigmundur segir kaupmátt landsmanna eiga eftir að aukast vegna niðurstöðu SALEK Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að þegar sé farið að draga úr verðbólguþrýstingi vegna niðurstöðu SALEK-hópsins. 28.10.2015 11:03
Nýtt Íslandsmet: Lögreglan lagði hald á 57 kíló af maríjúana Fíkiniefnabrotum fjölgar einnig en lagt var hald á metmagn af marijúana árið 2014. 28.10.2015 10:28
Landeigendur gerðu rjúpuna upptæka Veiðimenn máttu bíta í það súra epli að þurfa að afhenda landeigendum feng sinn. 28.10.2015 10:20
Tilfinningaþrungin ræða Einars á málþingi Geðhjálpar: „Það eina sem við megum ekki gera er að stoppa“ Einar Zeppelin Hildarson hélt ræðu á málþingi Geðhjálpar, Öðruvísi líf, fyrr í þessum mánuði. Á málþinginu var áhersla lögð á upplifun og reynslu aðstandenda geðsjúkra en móðir Einars hefur um árabil glímt við alvarlegan geðsjúkdóm. 28.10.2015 10:15
Stóðu ekki skil á virðisaukaskattsskýrslum og gert að greiða 75 milljónir Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í síðustu viku hjón í tíu og sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot árin 2011 til 2013. 28.10.2015 10:05
Ætla að byggja girðingu á landamærum Austurríkis og Slóveníu Yfirvöld í Austurríki vilja hægja á og ná stjórn á flóði flóttamanna. 28.10.2015 10:01
Forsætisráðuneytið skoðar uppbyggingu á stjórnarráðsreitnum Stefán Thors, nýr húsameistari ríkisins, segir stjórnarráðið glíma við húsnæðisvanda. 28.10.2015 09:30
Mazda kynnir sportbíl með Rotary vél í Tókýó Mazda RX-VISION gæti verið forveri RX-9. 28.10.2015 09:21
Kínverjar ekki hræddir við stríð Herskipið USS Lassen sigldi inn fyrir tólf mílna landhelgi Spratly eyjaklasans sem Kínverjar hafa slegið eign sinni á, í óþökk nágrannaríkja. 28.10.2015 08:33
Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28.10.2015 08:08
Réðst á maka sinn fyrir framan lögreglu Þónokkur útköll voru í gærkvöldi og í nótt vegna ölvaðs fólks. 28.10.2015 07:26
Lögregla telur sig á slóð höfuðpauranna Lögreglumál Fíkniefnin sem lögregla lagði hald á þann 22. september síðastliðinn í Norrænu voru 19,5 kíló af amfetamíni og 3,5 kíló af kókaíni. Gæsluvarðhald yfir tveimur Hollendingum og tveimur Íslendingum hefur verið framlengt um tvær vikur. 28.10.2015 07:00
Færeyingar halda áfram að selja Rússum fisk Færeyingar styðja ekki viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Þetta kom fram í máli Aksels Johannessen, lögmanns Færeyja, á fyrsta fundi 67. þings Norðurlandaráðs í Hörpu í gær. 28.10.2015 07:00
Þjóðkirkjan setji 150 milljónir í sálnaveiðar Starfshópur innan þjóðkirkjunnar leggur til að 150 milljónir króna fari til þess að auka nýliðun í kirkjunni. Meðlimum fækkaði um átta þúsund á einum áratug. 28.10.2015 07:00
Skiptar skoðanir á framtaki Íslendinga Sendiherrar Palestínu og Ísraels hafa báðir verið í heimsókn á Íslandi undanfarna daga. Palestínumaðurinn Mufeed Shami fagnar upplýstri umræðu um málefni Palestínu hér á landi, en Ísraelinn Raphael Schutz kvartar undan fordómum. 28.10.2015 07:00
Skrifstofur sem sinna sömu verkefnum Verkefni skrifstofu í forsætisráðuneytinu eru keimlík verkefnum skrifstofu í fjármálaráðuneytinu. 28.10.2015 07:00
Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum. 28.10.2015 06:11
Formaður SFR bjartsýnn á að samningar náist í nótt eða fyrramálið „Þessi mál hafa smátt og smátt verið að leysast,“ segir Árni Stefán Jónsson. 27.10.2015 21:04
Dularfullt innbrot á Álftanesi til skoðunar Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar hvort innbrot hafi átt sér stað á heimili á Álftanesi síðdegis í gær. 27.10.2015 20:54
Leki í rannsókn innanhúss hjá Landspítala Félagsráðgjafi á Landspítalanum lak persónuupplýsingum um víetnömsk hjón til Útlendingastofnunar, en hjónin leituðu til ráðgjafans eftir að þeim barst tæplega 300 þúsund króna reikningur eftir fæðingu dóttur þeirra. Málið er í rannsókn innanhúss á Landspítalanum. 27.10.2015 20:15
Tímamót á fundi Norðurlandaráðs í Reykjavík Tímamótatillaga um utanríkismál kemur til atkvæða á þingi Norðurlandaráðs á morgun. Ríkur vilji til að efla samstarf Norðurlandanna. 27.10.2015 20:07