Fleiri fréttir

Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika

Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir.

Skoða að stytta vinnuvikuna í 36 stundir

Ráðherrar ætla að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana.

Kínverjar ekki hræddir við stríð

Herskipið USS Lassen sigldi inn fyrir tólf mílna landhelgi Spratly eyjaklasans sem Kínverjar hafa slegið eign sinni á, í óþökk nágrannaríkja.

Bandaríkin gefa í gegn ISIS

Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað.

Lögregla telur sig á slóð höfuðpauranna

Lögreglumál Fíkniefnin sem lögregla lagði hald á þann 22. september síðastliðinn í Norrænu voru 19,5 kíló af amfetamíni og 3,5 kíló af kókaíni. Gæsluvarðhald yfir tveimur Hollendingum og tveimur Íslendingum hefur verið framlengt um tvær vikur.

Færeyingar halda áfram að selja Rússum fisk

Færeyingar styðja ekki viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Þetta kom fram í máli Aksels Johannessen, lögmanns Færeyja, á fyrsta fundi 67. þings Norðurlandaráðs í Hörpu í gær.

Skiptar skoðanir á framtaki Íslendinga

Sendiherrar Palestínu og Ísraels hafa báðir verið í heimsókn á Íslandi undanfarna daga. Palestínumaðurinn Mufeed Shami fagnar upplýstri umræðu um málefni Palestínu hér á landi, en Ísraelinn Raphael Schutz kvartar undan fordómum.

Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst

Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum.

Leki í rannsókn innanhúss hjá Landspítala

Félagsráðgjafi á Landspítalanum lak persónuupplýsingum um víetnömsk hjón til Útlendingastofnunar, en hjónin leituðu til ráðgjafans eftir að þeim barst tæplega 300 þúsund króna reikningur eftir fæðingu dóttur þeirra. Málið er í rannsókn innanhúss á Landspítalanum.

Sjá næstu 50 fréttir