Fleiri fréttir

Nissan Patrol Nismo

Er einungis beint að bílamarkaði í arabalöndunum þar sem mikil eftirspurn er eftir ofurjeppum.

Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu

„Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“

David Cameron væntanlegur til landsins

Í fyrsta sinn frá stofnun lýðveldisins sem sitjandi forsætisráðherra kemur til landsins. Mun hann taka þátt í málþinginu Northern Future Forum í lok október.

Vill skipulag á haf- og strandsvæðum

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ætlar á yfirstandandi þingi að leggja fram frumvarp um stefnumótun og gerð skipulags á haf- og strandsvæðum við Ísland.

Vald og ábyrgð á skipaninni fari saman

Dósent í lögfræði vill að ráðherra og Alþingi komi saman að skipan dómara. Eigi valdið við skipan dómara að vera hjá nefnd en ekki hjá ráðherra þá þurfi stjórnarskrárbreyting að koma til.

Tvíkynhneigðum stúlkum líður verst

Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum.

Sjónum beint að nemendunum sjálfum

Hermundur Sigmundsson er í forsvari fyrir nýja kennslufræðistofnun. Hann vill nota vísindalegar rannsóknir til að bæta menntakerfið og skoða betur hegðun nemenda.

Steven Tyler hótar Trump málsókn

Steven Tyler, Aerosmith söngvari, hefur krafist þess að Donald Trump, auðjöfur og forsetaframbjóðandi, hætti að spila lag hans „Dream on“ í kosningabaráttu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir