Fleiri fréttir

Fer sjóleiðis í vinnuna frá Grafarvogi í miðbæinn

Alexander Gylfason fer sjóleiðis í vinnuna frá Grafarvogi í miðbæ Reykjavíkur á hverjum degi og segir það mun ódýrara, umhverfisvænna og skemmtilegra en að fara akandi eins og flestir gera. Hann hvetur Íslendinga til að hugsa út fyrir kassann þegar kemur að samgöngum.

Mikilvægara að hækka þak en lengja fæðingarorlofið

Starfshópur sem rannsakað hefur framtíðarskipan fæðingarorlofskerfisins skilar af sér skýrslu á næstunni og formaður hópsins segir mikilvægara að hækka greiðsluþak en að lengja orlofstímann. Hann segir málið brýnt og vonar að tillögur til breytinga verði lagðar fram strax á þessu þingi.

Spjaldtölvuvæðing í Áslandsskóla

"Allt þetta kallar á breytta kennsluhætti, eilítið annan hugsunarhátt sem við í Áslandsskóla erum tilbúin að takast á við,“ segir Leifur S. Garðarsson skólastjóri.

Osama búinn að fá vinnu á Spáni

Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands.

Tollur á frostpinna verndar Kjörís og Emmess

Upptalning innihaldsefna íss fyrir fólk með mjólkuróþol sem á að verða undanþeginn skatti er ekki tæmandi í fjárlagafrumvarpinu. Eðlilegra að orða hlutina með almennari hætti segir eigandi Ísbílsins.

Sjá næstu 50 fréttir