Fleiri fréttir Rússneskir grínistar hringdu í Elton John – ekki Pútín Tónlistarmaðurinn stóð í þeirri trú að Pútín hefði hringt í sig til að ræða mál samkynhneigðra. 17.9.2015 07:16 Þrjár milljónir deyja vegna mengunar á ári Viðar og kolabrennsluofnar sem notaðir eru til að hita heimili og til eldunar eru stærstu orsakavaldarnir í Asíu. 17.9.2015 07:05 Notuðu táragas og vatn á flóttafólk Hópur flóttafólks braut sér leið í gegnum víggirtan vegg á landamærum Ungverjalands og Serbíu. 17.9.2015 07:02 Ætla að endurreisa Gamla mjólkurbúið Miðbær Selfoss tekur gagngerum breytingum gangi eftir hugmyndir um uppbyggingu nýs miðbæjar þar sem margvísleg starfsemi verður í húsum með sögulega fyrirmynd. 17.9.2015 07:00 Þróun frá landnámi loksins snúið við Á aðeins aldarfjórðungi hefur gríðarmiklu af skógi verið eytt. Þó gengur hægar á skóga jarðar nú en gerði fyrir áratug. Á Íslandi hefur hopi skóga frá landnámi verið snúið í sókn. 17.9.2015 07:00 Fjárhagsaðstoð fyllir upp í götin í kerfinu Þeim sem þiggja fjárhagsaðstoð fækkar ekki jafn mikið í Reykjavík og í öðrum sveitarfélögum. Skrifstofustjóri á velferðarsviði borgarinnar segir engan velja að fá fjárhagsaðstoð og bæta þurfi stöðu fólks til lengri tíma. 17.9.2015 07:00 Hæfnispróf tekin upp í framhaldsskólum Framhaldsskólum verður ekki heimilt að nýta niðurstöður samræmdra prófa vegna innritunar næsta vor. Í undirbúningi eru viðamiklar breytingar á námsmati í grunnskólum landsins. 17.9.2015 07:00 Einungis ein tillaga skilar sér inn í fjárlögin Nefnd á vegum forsætisráðherra skilaði tillögum fyrir tæpu ári um uppbygginu á Norðvesturlandi. Aðeins vísi að einni þeirra er að finna í fjárlögum frá utanríkisráðherra. Formaður nefndarinnar ósáttur við seinagang hins opinbera. 17.9.2015 07:00 Segir að fólk þurfi að vera samkvæmt sjálfu sér „Við teljum að þetta skili ekki miklum árangri,“ segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins um stefnu Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael. 17.9.2015 07:00 Fimmtán látnir eftir gríðarsterkan jarðskjálfta í Síle Ein milljón manns þurfti að flýja heimili sín. 17.9.2015 06:57 FTT undrast afstöðu Pírata gagnvart höfundarréttinum Félag tónskálda og textahöfunda segir að afstaða þingmanna Pírata sé undarleg í ljósi þess að foreldar tveggja þingmanna Pírata framfleyttu fjölskyldum sínum með höfundarréttargreiðslum. 16.9.2015 23:30 Einungis fimm uppreisnarmenn eftir Þjálfun og vopnun Bandaríkjanna á hófsömum uppreisnarmönnum í Sýrlandi virðist hafa misheppnast algjörlega. 16.9.2015 23:26 Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16.9.2015 22:26 „Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16.9.2015 22:15 Ofskynjunarsveppir gera starfsfólki kirkjugarða lífið leitt Á hverju ári tínir fjöldi fólks ofskynjunarsveppi í kirkjugörðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar þrífast þeir vel þar sem garðarnir eru vel hirtir og slegnir reglulega. Starfsmenn garðanna segja málið hvimleitt og óviðeigandi. 16.9.2015 20:45 Engar tollalækkanir á makríl frá ESB Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir að miðað við fyrstu viðbrögð sé lítil eða engin von um tollalækkanir. 16.9.2015 20:34 Benjamín Ólafsson fundinn heill á húfi Hafði hans verið leitað frá aðfaranótt mánudags. 16.9.2015 20:11 Ísland í dag: Pétur Jóhann dregur í dilka Pétur Jóhann Sigfússon skellti sér norður í Skagafjörð þar sem hann rak fé og dró í dilka í Silfrastaðarétt. Afraksturinn var sýndur í Íslandi í dag og þú getur séð innslagið í spilaranum hér að ofan. 16.9.2015 20:00 Helgi Björnsson, jöklafræðingur, heimsækir Melaskóla Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur. 16.9.2015 20:00 Ahmed boðið í heimsókn í Hvíta Húsið og til Facebook Ahmed var handjárnaður í skóla sínum í Irving í Texas á mánudaginn, eftir að kennurum þótti heimagerð klukka hans líkjast sprengju. 16.9.2015 19:30 Varað við notkun mittisþjálfa að óþörfu Möguleg langtímaáhrif eru meðal annars vöðvabólga og bakverkir. 16.9.2015 19:30 Tíu prósent eitrana vegna neyslu á ofskynjunarsveppum Rúm tíu prósent þeirra sem koma á Landspítalann vegna eitrana frá ólöglegum vímuefnum, koma vegna neyslu á ofskynjunarsveppum.Tvö til fimm eitrunartilvik vegna sveppanna komi upp á ári. Læknir og eiturefnafræðingur segir dæmi um dauðsföll af völdum samskonar sveppa í nágrannalöndunum. 16.9.2015 19:30 Þingmenn ósáttir við Gunnar Braga Össur Skarphéðinsson sagðist hafa verið ávíttur af samflokksmönnum hans þegar hann hlýddi kalli náttúrunnar. 16.9.2015 19:04 Vart við geislavirkni á Íslandi í fyrsta sinn Geislavarnir ríkisins segja enga hættu á ferðum. 16.9.2015 18:08 Bæjarstjóri biðst afsökunar á skráningu á Airbnb Róbert Ragnarsson segist biðjast innilegrar afsökunar á því að hafa leigt út herbergi í húsi í eigu Grindavíkurbæjar. 16.9.2015 16:48 "Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16.9.2015 16:48 Kalifornía, New York og Nevada meðal ríkja sem líkleg eru til að lögleiða kannabisefni Bandarískt greiningarfyrirtæki hefur tekið saman hvaða ríki Bandaríkjanna eru líklegust til að lögleiða kannabisefni næst. 16.9.2015 16:30 Formaður borgarráðs segir mistök að Sveinbjörg Birna fékk enga afmælisköku „Mér þykir bara leiðinlegt ef Sveinbjörgu hefur sárnað þetta, það var ekki meiningin.“ 16.9.2015 16:27 Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16.9.2015 15:43 Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16.9.2015 15:43 Verðlaunaði þættina Lífríkið í sjónum við Ísland Umhverfis- og auðlindaráðherra veitti þáttagerðarmönnum fjölmiðlaverðlaun ráðuneytisins í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. 16.9.2015 15:40 Forsætisráðherra Finnlands ávarpar þjóð sína Verkfalls- og mótmælaaðgerðir munu lama finnskt samfélag á föstudag. 16.9.2015 15:22 Hnífstunguárás í Vesturbæ: Fimm menn börðu húsráðanda og rændu Fórnarlambið varð fyrir alvarlegum áverkum en þó ekki í lífshættu. 16.9.2015 15:21 Fjórir hafa stöðu sakbornings vegna líkamsárásar fyrir utan Smáralind Lögregla hefur yfirheyrt mennina. 16.9.2015 15:07 Sveinn í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu WHO Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu, var kjörinn á 65. þingi Evróupuskrifstofu WHO. 16.9.2015 15:02 Mikið um lús í leik- og grunnskólum Sóttvarnahjúkrunarfræðingur hjá Landlæknisembættinu hvetur fólk til að kemba börnin sín vikulega. 16.9.2015 14:39 Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16.9.2015 14:13 Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16.9.2015 14:10 Áhöfnin og fjölskylda taka þátt í leitinni að Benjamín Leit er haldið áfram að 23 ára Íslendingi sem saknað er á Sikiley síðan aðfararnótt mánudags. 16.9.2015 13:58 Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16.9.2015 13:48 Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16.9.2015 13:29 Segir það ekki hafa verið rétt að veita Obama friðarverðlaun Nóbels Bók Geir Lundestad, fyrrverandi forstöðumaður norsku Nóbelsstofnunarinnar, var gefin út í morgun. 16.9.2015 13:24 Ítrekað slökkt á femínísku listaverki í ráðhúsinu Femínískt listaverk særir blygðunarkennd starfsfólks sem neitar að hafa það fyrir augunum 16.9.2015 13:10 Andlega veikur fangi fær enga sérmeðferð á Litla-Hrauni Fangelsismálastjóri segir hörmungarástand í geðheilbrigðismálum fanga. 16.9.2015 12:53 Þingmaður Pírata gagnrýnir samkomulag rétthafa og fjarskiptafyrirtækja Lögbannið sem samkomulagið byggir á var sett í Hæstarétti þann 14. október í fyrra, en þá var aðgangi að síðunum Deildu.net og Pirate Bay lokað. 16.9.2015 12:23 Sjá næstu 50 fréttir
Rússneskir grínistar hringdu í Elton John – ekki Pútín Tónlistarmaðurinn stóð í þeirri trú að Pútín hefði hringt í sig til að ræða mál samkynhneigðra. 17.9.2015 07:16
Þrjár milljónir deyja vegna mengunar á ári Viðar og kolabrennsluofnar sem notaðir eru til að hita heimili og til eldunar eru stærstu orsakavaldarnir í Asíu. 17.9.2015 07:05
Notuðu táragas og vatn á flóttafólk Hópur flóttafólks braut sér leið í gegnum víggirtan vegg á landamærum Ungverjalands og Serbíu. 17.9.2015 07:02
Ætla að endurreisa Gamla mjólkurbúið Miðbær Selfoss tekur gagngerum breytingum gangi eftir hugmyndir um uppbyggingu nýs miðbæjar þar sem margvísleg starfsemi verður í húsum með sögulega fyrirmynd. 17.9.2015 07:00
Þróun frá landnámi loksins snúið við Á aðeins aldarfjórðungi hefur gríðarmiklu af skógi verið eytt. Þó gengur hægar á skóga jarðar nú en gerði fyrir áratug. Á Íslandi hefur hopi skóga frá landnámi verið snúið í sókn. 17.9.2015 07:00
Fjárhagsaðstoð fyllir upp í götin í kerfinu Þeim sem þiggja fjárhagsaðstoð fækkar ekki jafn mikið í Reykjavík og í öðrum sveitarfélögum. Skrifstofustjóri á velferðarsviði borgarinnar segir engan velja að fá fjárhagsaðstoð og bæta þurfi stöðu fólks til lengri tíma. 17.9.2015 07:00
Hæfnispróf tekin upp í framhaldsskólum Framhaldsskólum verður ekki heimilt að nýta niðurstöður samræmdra prófa vegna innritunar næsta vor. Í undirbúningi eru viðamiklar breytingar á námsmati í grunnskólum landsins. 17.9.2015 07:00
Einungis ein tillaga skilar sér inn í fjárlögin Nefnd á vegum forsætisráðherra skilaði tillögum fyrir tæpu ári um uppbygginu á Norðvesturlandi. Aðeins vísi að einni þeirra er að finna í fjárlögum frá utanríkisráðherra. Formaður nefndarinnar ósáttur við seinagang hins opinbera. 17.9.2015 07:00
Segir að fólk þurfi að vera samkvæmt sjálfu sér „Við teljum að þetta skili ekki miklum árangri,“ segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins um stefnu Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael. 17.9.2015 07:00
Fimmtán látnir eftir gríðarsterkan jarðskjálfta í Síle Ein milljón manns þurfti að flýja heimili sín. 17.9.2015 06:57
FTT undrast afstöðu Pírata gagnvart höfundarréttinum Félag tónskálda og textahöfunda segir að afstaða þingmanna Pírata sé undarleg í ljósi þess að foreldar tveggja þingmanna Pírata framfleyttu fjölskyldum sínum með höfundarréttargreiðslum. 16.9.2015 23:30
Einungis fimm uppreisnarmenn eftir Þjálfun og vopnun Bandaríkjanna á hófsömum uppreisnarmönnum í Sýrlandi virðist hafa misheppnast algjörlega. 16.9.2015 23:26
Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16.9.2015 22:26
„Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16.9.2015 22:15
Ofskynjunarsveppir gera starfsfólki kirkjugarða lífið leitt Á hverju ári tínir fjöldi fólks ofskynjunarsveppi í kirkjugörðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar þrífast þeir vel þar sem garðarnir eru vel hirtir og slegnir reglulega. Starfsmenn garðanna segja málið hvimleitt og óviðeigandi. 16.9.2015 20:45
Engar tollalækkanir á makríl frá ESB Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir að miðað við fyrstu viðbrögð sé lítil eða engin von um tollalækkanir. 16.9.2015 20:34
Benjamín Ólafsson fundinn heill á húfi Hafði hans verið leitað frá aðfaranótt mánudags. 16.9.2015 20:11
Ísland í dag: Pétur Jóhann dregur í dilka Pétur Jóhann Sigfússon skellti sér norður í Skagafjörð þar sem hann rak fé og dró í dilka í Silfrastaðarétt. Afraksturinn var sýndur í Íslandi í dag og þú getur séð innslagið í spilaranum hér að ofan. 16.9.2015 20:00
Helgi Björnsson, jöklafræðingur, heimsækir Melaskóla Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur. 16.9.2015 20:00
Ahmed boðið í heimsókn í Hvíta Húsið og til Facebook Ahmed var handjárnaður í skóla sínum í Irving í Texas á mánudaginn, eftir að kennurum þótti heimagerð klukka hans líkjast sprengju. 16.9.2015 19:30
Varað við notkun mittisþjálfa að óþörfu Möguleg langtímaáhrif eru meðal annars vöðvabólga og bakverkir. 16.9.2015 19:30
Tíu prósent eitrana vegna neyslu á ofskynjunarsveppum Rúm tíu prósent þeirra sem koma á Landspítalann vegna eitrana frá ólöglegum vímuefnum, koma vegna neyslu á ofskynjunarsveppum.Tvö til fimm eitrunartilvik vegna sveppanna komi upp á ári. Læknir og eiturefnafræðingur segir dæmi um dauðsföll af völdum samskonar sveppa í nágrannalöndunum. 16.9.2015 19:30
Þingmenn ósáttir við Gunnar Braga Össur Skarphéðinsson sagðist hafa verið ávíttur af samflokksmönnum hans þegar hann hlýddi kalli náttúrunnar. 16.9.2015 19:04
Vart við geislavirkni á Íslandi í fyrsta sinn Geislavarnir ríkisins segja enga hættu á ferðum. 16.9.2015 18:08
Bæjarstjóri biðst afsökunar á skráningu á Airbnb Róbert Ragnarsson segist biðjast innilegrar afsökunar á því að hafa leigt út herbergi í húsi í eigu Grindavíkurbæjar. 16.9.2015 16:48
"Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16.9.2015 16:48
Kalifornía, New York og Nevada meðal ríkja sem líkleg eru til að lögleiða kannabisefni Bandarískt greiningarfyrirtæki hefur tekið saman hvaða ríki Bandaríkjanna eru líklegust til að lögleiða kannabisefni næst. 16.9.2015 16:30
Formaður borgarráðs segir mistök að Sveinbjörg Birna fékk enga afmælisköku „Mér þykir bara leiðinlegt ef Sveinbjörgu hefur sárnað þetta, það var ekki meiningin.“ 16.9.2015 16:27
Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16.9.2015 15:43
Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16.9.2015 15:43
Verðlaunaði þættina Lífríkið í sjónum við Ísland Umhverfis- og auðlindaráðherra veitti þáttagerðarmönnum fjölmiðlaverðlaun ráðuneytisins í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. 16.9.2015 15:40
Forsætisráðherra Finnlands ávarpar þjóð sína Verkfalls- og mótmælaaðgerðir munu lama finnskt samfélag á föstudag. 16.9.2015 15:22
Hnífstunguárás í Vesturbæ: Fimm menn börðu húsráðanda og rændu Fórnarlambið varð fyrir alvarlegum áverkum en þó ekki í lífshættu. 16.9.2015 15:21
Fjórir hafa stöðu sakbornings vegna líkamsárásar fyrir utan Smáralind Lögregla hefur yfirheyrt mennina. 16.9.2015 15:07
Sveinn í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu WHO Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu, var kjörinn á 65. þingi Evróupuskrifstofu WHO. 16.9.2015 15:02
Mikið um lús í leik- og grunnskólum Sóttvarnahjúkrunarfræðingur hjá Landlæknisembættinu hvetur fólk til að kemba börnin sín vikulega. 16.9.2015 14:39
Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16.9.2015 14:13
Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16.9.2015 14:10
Áhöfnin og fjölskylda taka þátt í leitinni að Benjamín Leit er haldið áfram að 23 ára Íslendingi sem saknað er á Sikiley síðan aðfararnótt mánudags. 16.9.2015 13:58
Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16.9.2015 13:48
Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16.9.2015 13:29
Segir það ekki hafa verið rétt að veita Obama friðarverðlaun Nóbels Bók Geir Lundestad, fyrrverandi forstöðumaður norsku Nóbelsstofnunarinnar, var gefin út í morgun. 16.9.2015 13:24
Ítrekað slökkt á femínísku listaverki í ráðhúsinu Femínískt listaverk særir blygðunarkennd starfsfólks sem neitar að hafa það fyrir augunum 16.9.2015 13:10
Andlega veikur fangi fær enga sérmeðferð á Litla-Hrauni Fangelsismálastjóri segir hörmungarástand í geðheilbrigðismálum fanga. 16.9.2015 12:53
Þingmaður Pírata gagnrýnir samkomulag rétthafa og fjarskiptafyrirtækja Lögbannið sem samkomulagið byggir á var sett í Hæstarétti þann 14. október í fyrra, en þá var aðgangi að síðunum Deildu.net og Pirate Bay lokað. 16.9.2015 12:23