Fleiri fréttir

Frekari rök gegn byrjendalæsi opinberuð

Menntamálastofnun stendur við gagnrýni sína á árangur byrjendalæsis. Í ítarlegri skýringu sýnir stofnunin fram á að læsi barna í skólum með byrjendalæsi sé marktækt lakara en í öðrum skólum.

Fjöldi flóttamanna eykst á meðan barist er

Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi.

Saksóknari bjargaði lífi Ágústu Evu á bílaþvottastöð

Söng-og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir lenti í heldur skelfilegri lífsreynslu síðastliðinn sunnudag en hún var þá hætt komin þegar hún klemmdist á milli hurðar á bílaþvottastöð og húddsins á bílnum hennar.

Ljón drap leiðsögumann

Atvikið átti sér stað í þjóðgarðinum þar sem ljónið Cecil hélt til í Simbabve.

Drög að nýjum útlendingalögum kynnt

Frumvarpið felur í sér heildarendurskoðun á núgildandi lögum um útlendinga. Áætlað er að leggja frumvarpið fram á komandi haustþingi.

Sjá næstu 50 fréttir