Fleiri fréttir

Æfareiðir myndhöggvarar munnhöggvast

Ásmundur Ásmundsson og Hannes Lárusson myndlistarmenn voru reknir úr Myndhöggvarafélagi Reykjavíkur. Ásmundur segir um ofsóknir og einelti að ræða. Formaður félagsins segir þá rekna á löglegan hátt.

Tíminn geymir næstu skref

Maraþonfundir fóru fram í Brussel í gær. Drög að samkomulagi liggja fyrir sem þýðir að skuldir Grikkja fara yfir 200 prósent af vergri landsframleiðslu. Óvissa ríkir um framhaldið, næstu skref og hvað þau hafa í för með sér.

Ágangur sjávar ógnar landnámsminjum

Fjöldi fornminja og gamalla verbúða víða um land liggur undir skemmdum vegna sjávarrofs. Sjávarrof hefur eyðilagt minjar við Gufuskála þar sem björgunaruppgröftur á sér stað. Margar minjanna eru allt frá landnámsöld.

Vilja brenna 2.000 tonn af dýrahræjum

Kaupfélag Skagfirðinga hefur óskað eftir leyfi til að setja upp brennsluofn við sláturhús sitt á Sauðárkróki. Vilja leyfi til að brenna allt að sex tonn af dýrahræjum á dag. "Málið er nú í athugasemdaferli,“ segir framkvæmdastjóri HNV.

Eldur á Arnarvatnsheiði

Þyrla Landhelgisgælsunnar var fengin til að aðstoða við að slökkva kjarr- og mosaeld á Arnarvatnsheiði því ekki var hægt að komast að eldinum með dælubílum.

Fordæma árásina á Vucic

Fulltrúar allra þjóðarbrota í Bosníu hafa fordæmt árásina á Aleksandar Vucic, forsætisráðherra Serbíu, á minningarathöfn vegna fjöldamorðanna í Srebrenica í gær.

Grænlendingar rífa blokkirnar

Grænlendingar eru byrjaðir að rífa niður stóru íbúðablokkirnar sem dönsk stjórnvöld létu reisa fyrir hálfri öld í því að skyni að umbylta grænlenska veiðimannasamfélaginu.

Stórborgir á kafi í Kína

Um milljón manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Kína en fellibylurinn Chan-Hom stefnir nú óðfluga á landið.

Þungi sögunnar hvílir á Þýskalandi

Dagurinn í dag er talinn sá stærsti í 10 ára valdatíð Angelu Merkel og biðla þýskir miðlar til kanslarans að hún „sýni mikilleika“ og bjargi Evrópu.

Gísli Hjalta sótti slasaðan mann

Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar, á norðanverðum Vestfjörðum, voru kallaðar út vegna neyðarboðs frá ferðafólki í Jökulfjörðum.

Segir anda Hrunsins svífa yfir vötnum

Ómar Ragnarsson er vægast sagt ósáttur við fyrirhugaða byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans sem hann kallar „stærsta gullkálf í sögu norrænna þjóða“

Bakslag í baráttunni við ebólu

Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér.

Sjá næstu 50 fréttir