Fleiri fréttir

Slagnum frestað fram til haustsins

Viðræðum stærstu aðildarfélaga BSRB við ríkið hjá ríkissáttasemjara hefur verið frestað fram í ágúst. Náist samningar fyrir lok september gilda þeir afturvirkt frá fyrsta maí. Óvissuástand vegna lagasetningar og gerðardóms spilar inn í frestunina.

Skjálftahrina vestur af Reykjanesi

Skjálftahrinan er um fjóra kílómetra norðvestur af Geirfugladrangi og hafi borist tilkynningar bæði frá íbúum í Keflavík og á Akranesi.

Rauði krossinn á Íslandi sendir fleiri til Nepal

Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl.

„Það er verið að flæma okkur í burtu“

Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda.

Margir vilja neita samkynja pörum

Dómsmálaráðherra Texas, næstfjölmennasta fylkis Bandaríkjanna, segir niðurstöðu hæstaréttar þar í landi lögleysu. Opinberir starfsmenn fá ókeypis lögfræðing ef þeir neita samkynja pörum um þjónustu.

Kalli í Pelsinum fer í hart við skiptastjóra

Málaferli Karls Steingrímssonar gegn skiptastjóra eignarhaldsfélagsins Vindasúlna ehf. snúast um afhendingu gagna. Lögmaður Karls segir málið persónulegt. Skiptastjóri búsins segir að rétt hafi verið staðið að öllu varðandi skiptin.

Sjá næstu 50 fréttir