Fleiri fréttir

Sonur Muammar Gaddafi dæmdur til dauða

Saif al-Islam Gaddafi, meðlimur í innsta hring föður síns, hefur verið dæmdur til dauða fyrir stríðsglæpi í líbísku borgarastyrjöldinni árið 2011.

Umferðartafir í dag

Víða verður unnið að vegaframkvæmdum í dag og má því búast við einhverjum töfum.

Hringdi 82 símtöl í 112

Tvær konur voru handteknar í nótt eftir margítrekað ónæði við Neyðarlínuna, 112.

Helmings fækkun sakamála

Sakamálum fækkaði um helming milli áranna 2011 og 2014. Aðstoðarlögreglustjóri segir afbrot færast á netið.

Ekkert lát á kynþáttafordómum á netinu

Fólk af erlendum uppruna finnur fyrir auknum fordómum í gegnum netið. Prófessor í mannfræði segir að afmennskun valdi því að fólk segi það sem því sýnist.

Ástfangnir af föngum þótt reglur banni það

Fyrrverandi fangavörður í fangelsinu að Sogni og fangi urðu ástfangin. Í dag eru þau saman. Fangelsismálastjóri segir slík tilvik koma upp annað slagið. Brýnt er fyrir nýliðum í Fangavarðaskólanum að persónulegt samband við fanga sé óheimilt.

Náum ekki til erlendra ungmenna

Forstöðumaður Fjölmenningarseturs segir rannsóknir á högum ungmenna af erlendum uppruna sýna alvarlega stöðu. Hann segir að bregðast verði við til að tryggja að fólk af erlendum uppruna standi ekki höllum fæti í samfélaginu.

Merkilegt starf í Breiðholti, innlögnum fækkað um fjórðung

Geðheilsustöð Breiðholts hefur náð undraverðum árangri í meðferð skjólstæðinga sinna og hefur innlögnum Breiðhyltinga á geðdeild fækkað um meira en fjórðung á þremur árum. Um tilraunaverkefni var að ræða en framtíð þess er í mikilli óvissu

Sjá næstu 50 fréttir