Fleiri fréttir San Francisco-borg snýst til varnar Nýstárleg leið til að berjast gegn tíðum þvaglátum á almenningssvæðum vekur athygli. 28.7.2015 11:30 Sonur Muammar Gaddafi dæmdur til dauða Saif al-Islam Gaddafi, meðlimur í innsta hring föður síns, hefur verið dæmdur til dauða fyrir stríðsglæpi í líbísku borgarastyrjöldinni árið 2011. 28.7.2015 10:01 Volkswagen framúr Toyota í sölu Volkswagen selt 5,04 milljón bíla, en Toyota 5,02. 28.7.2015 10:00 Lögreglu ber að rannsaka öll kynferðisbrot en gerir það í fæstum tilfellum án kæru Skipuleggjandi Druslugöngunnar er ósáttur við meðferð lögreglu á hópnauðgunarmáli. Yfirvöld segja að sjálfsákvörðunarrétt þolanda verði að virða. 28.7.2015 09:55 „Áhugavert að upp úr 1900 hafi menn verið að búa til svo öfluga kafbáta“ Kristján Eldjárn, framkvæmdastjóri Ixplorer, er spenntur að vita hvaðan kafbáturinn er sem fannst við strendur Svíþjóðar í gær. 28.7.2015 09:30 Enn ein kínversk eftirherma Kínverski rafmagnsbíllinn Youxia X er svo til alveg eins og Tesla Model S. 28.7.2015 09:18 Umferðartafir í dag Víða verður unnið að vegaframkvæmdum í dag og má því búast við einhverjum töfum. 28.7.2015 08:57 Skátar leyfa samkynhneigðum að ganga til ábyrgðarstarfa Ákvörðunin er söguleg því hart hefur verið deilt um málið í áraraðir og hefur hreyfingin meðal annars verið lögsótt vegna mismununar í garð samkynhneigðra. 28.7.2015 08:04 Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Borgarfulltrúinn segir húsnæðismálin „í rugli“ sökum þess að ráðherrann neiti að taka við ráðleggingum. 28.7.2015 07:55 Hringdi 82 símtöl í 112 Tvær konur voru handteknar í nótt eftir margítrekað ónæði við Neyðarlínuna, 112. 28.7.2015 07:35 Jón Steinar segir hugmyndir Balta og Illuga ekki samræmast jafnréttishugsjón Leikstjórinn og ráðherrann mæla með kynjakvóta í kvikmyndagerð. „Nema þeir meini ekkert með því sem þeir segja og séu aðeins að reyna að ganga í augu kvenna.“ 28.7.2015 07:31 Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28.7.2015 07:05 Íslenskt fyrirtæki finnur kafbát í Svíþjóð Sænski herinn skoðar myndir af dularfullu skipsflaki sem fannst við Svíþjóð. 28.7.2015 07:00 Nærri 70 létust síðastliðna viku í Pakistan Mikil monsúnrigning orsakar flóð víðs vegar um Pakistan. 28.7.2015 07:00 Vætusamt um verslunarmannahelgina Veðurstofan spáir 5 til 16 stigum og rigningu um helgina. 28.7.2015 07:00 Kúba tekin af lista yfir ríki þar sem mansal þrífst John Kerry kynnti í gær árlega skýrslu ráðuneytis síns. 28.7.2015 07:00 Formaður Bændasamtakanna vill að ákvörðunartaka um hækkanir verði gegnsærri Formaður Bændasamtakanna segir tólf prósenta hækkun á smjöri eðlilega. Smjörið hafi verið undirverðlagt hingað til. Formaður atvinnuveganefndar vill að fólk geti kynnt sér betur ákvarðanir um verðlagningu. 28.7.2015 07:00 Helmings fækkun sakamála Sakamálum fækkaði um helming milli áranna 2011 og 2014. Aðstoðarlögreglustjóri segir afbrot færast á netið. 28.7.2015 07:00 Ekkert lát á kynþáttafordómum á netinu Fólk af erlendum uppruna finnur fyrir auknum fordómum í gegnum netið. Prófessor í mannfræði segir að afmennskun valdi því að fólk segi það sem því sýnist. 28.7.2015 07:00 Ástfangnir af föngum þótt reglur banni það Fyrrverandi fangavörður í fangelsinu að Sogni og fangi urðu ástfangin. Í dag eru þau saman. Fangelsismálastjóri segir slík tilvik koma upp annað slagið. Brýnt er fyrir nýliðum í Fangavarðaskólanum að persónulegt samband við fanga sé óheimilt. 28.7.2015 07:00 Náum ekki til erlendra ungmenna Forstöðumaður Fjölmenningarseturs segir rannsóknir á högum ungmenna af erlendum uppruna sýna alvarlega stöðu. Hann segir að bregðast verði við til að tryggja að fólk af erlendum uppruna standi ekki höllum fæti í samfélaginu. 28.7.2015 07:00 Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28.7.2015 07:00 Umhverfisráðherra Frakklands í heimsókn á Íslandi Ségolène Royal kemur til Íslands til að undirrita jarðhitaklasasamkomulag og funda með ráðherrum. 28.7.2015 07:00 Taki á sig verkefni starfsmanna sem hætta Norðurþing með hlutfallslega of marga bæjarstarfsmenn, segir bæjarráðið og leggur fram nýja áætlun. 28.7.2015 07:00 Smitberinn vanrækti að mæta í blóðprufu Hælisleitandi situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa smitað ungar konur af HIV-veirunni. 28.7.2015 07:00 Fara fram á tugi milljóna króna vegna Feneyjatvíæringsins Feneyjum stefnt vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum. 28.7.2015 07:00 Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28.7.2015 00:04 Obama ræðst á frambjóðendur Repúblikana Mick Huckabee segir forsetann vera að leiða Ísraela að "hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. 27.7.2015 23:43 „Ótrúlegt að bíllinn skuli hafa getað gufað upp á augabragði“ Bílnum sem Birna Hafliðadóttir ók í gærkvöldi var stolið fyrir utan Gerðuberg í Breiðholti en hún tók augun af honum í einungis tvær mínútur. 27.7.2015 23:10 Vottar Jehóva í Ástralíu hylmdu yfir kynferðisbrot gegn börnum Safnaðarmeðlimir létu vera að tilkynna um rúmlega þúsund tilfelli um kynferðisbrot gegn börnum. 27.7.2015 22:43 Krabbameinssjúkur maður dæmdur fyrir framleiðslu á metamfetamíni Ráðabrugg hins 78 ára gamla George Rogers þykir óneitanlega svipa til hinna geysivinsælu þátta Breaking Bad. 27.7.2015 21:53 Kafbáturinn sökk líklegast árið 1916 Sænskir kafarar fundu bátinn um þremur kílómetrum austur af Svíþjóð eftir að upplýsingar bárust um hnit frá íslensku fyrirtæki. 27.7.2015 21:46 Náði að kasta syni sínum áður en hún beið bana Myndband af kínverski konu sem fellur ofan í gangvirki rúllustiga hefur vakið óhug og reiði netverja. 27.7.2015 21:17 433 loftbelgir tóku á loft á sama tíma Heimsmet var slegið í norðausturhluta Frakklands í gær. 27.7.2015 20:58 Óskar eftir aðstoð við upprunaleit sína: „Af hverju var ég skilin eftir á barnaheimili til þess að veslast upp?“ Kolbrún Sara Larsen fékk skilaboð á dögunum sem fengu hana til að hefja leitina að líffræðilegu foreldrum sínum og svaranna við spurningunum sem hafa leitað á hana í gegnum árin. 27.7.2015 20:51 Merkilegt starf í Breiðholti, innlögnum fækkað um fjórðung Geðheilsustöð Breiðholts hefur náð undraverðum árangri í meðferð skjólstæðinga sinna og hefur innlögnum Breiðhyltinga á geðdeild fækkað um meira en fjórðung á þremur árum. Um tilraunaverkefni var að ræða en framtíð þess er í mikilli óvissu 27.7.2015 20:21 Reisa nýja heilsugæslustöð í Mývatnssveit Nýja heilsugæslustöðin mun rísa við hlið sveitarstjórnarskrifstofu Skútustaðahrepps að Hlíðavegi í Reykjahlíð. 27.7.2015 20:17 Bandaríkin og Eþíópía ætla að auka samstarf sitt Bandaríkin og Eþíópía ætla að vinna saman að þróun lýðræðis í landinu og gegn vexti öfgahópa í álfunni. 27.7.2015 19:57 Vill aðgerðaráætlun gegn fordómum Formaður hverfisráðs Breiðholts segir fordóma of algenga og það þurfi að stöðva. 27.7.2015 19:52 Nýju höfuðstöðvarnar kosta það sama og rekstur útibús í 100 til 150 ár Stjórnarþingmaðurinn Ásmundur Einar Daðason, sem jafnframt er aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans hreina og klára ögrun við almenning. 27.7.2015 19:37 Segir birtingu skattagagna ekki bara koma við þá tekjuhærri Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það brjóta gegn friðhelgi einkalífsins að birta skattaupplýsingar fólks opinberlega. 27.7.2015 19:22 Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Mál Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar gegn yfirvöldum í Feneyjum verður tekið fyrir á miðvikudaginn. 27.7.2015 18:45 „Forseti fólksins“ fallinn frá A.P.J. Abdul Kalam, fyrrum forseti Indlands, lést í dag 83. ára að aldri. 27.7.2015 18:24 Kafarar fundu óþekktan kafbát á hafsbotni undan strönd Svíþjóðar Báturinn er með kýrillískt áletrun utan á og ekki sjást neinar skemmdir utan á bátnum. 27.7.2015 17:54 Hjúkrunarfræðingur og rafiðnfræðingur til Nepal Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi. 27.7.2015 17:36 Sjá næstu 50 fréttir
San Francisco-borg snýst til varnar Nýstárleg leið til að berjast gegn tíðum þvaglátum á almenningssvæðum vekur athygli. 28.7.2015 11:30
Sonur Muammar Gaddafi dæmdur til dauða Saif al-Islam Gaddafi, meðlimur í innsta hring föður síns, hefur verið dæmdur til dauða fyrir stríðsglæpi í líbísku borgarastyrjöldinni árið 2011. 28.7.2015 10:01
Lögreglu ber að rannsaka öll kynferðisbrot en gerir það í fæstum tilfellum án kæru Skipuleggjandi Druslugöngunnar er ósáttur við meðferð lögreglu á hópnauðgunarmáli. Yfirvöld segja að sjálfsákvörðunarrétt þolanda verði að virða. 28.7.2015 09:55
„Áhugavert að upp úr 1900 hafi menn verið að búa til svo öfluga kafbáta“ Kristján Eldjárn, framkvæmdastjóri Ixplorer, er spenntur að vita hvaðan kafbáturinn er sem fannst við strendur Svíþjóðar í gær. 28.7.2015 09:30
Enn ein kínversk eftirherma Kínverski rafmagnsbíllinn Youxia X er svo til alveg eins og Tesla Model S. 28.7.2015 09:18
Umferðartafir í dag Víða verður unnið að vegaframkvæmdum í dag og má því búast við einhverjum töfum. 28.7.2015 08:57
Skátar leyfa samkynhneigðum að ganga til ábyrgðarstarfa Ákvörðunin er söguleg því hart hefur verið deilt um málið í áraraðir og hefur hreyfingin meðal annars verið lögsótt vegna mismununar í garð samkynhneigðra. 28.7.2015 08:04
Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Borgarfulltrúinn segir húsnæðismálin „í rugli“ sökum þess að ráðherrann neiti að taka við ráðleggingum. 28.7.2015 07:55
Hringdi 82 símtöl í 112 Tvær konur voru handteknar í nótt eftir margítrekað ónæði við Neyðarlínuna, 112. 28.7.2015 07:35
Jón Steinar segir hugmyndir Balta og Illuga ekki samræmast jafnréttishugsjón Leikstjórinn og ráðherrann mæla með kynjakvóta í kvikmyndagerð. „Nema þeir meini ekkert með því sem þeir segja og séu aðeins að reyna að ganga í augu kvenna.“ 28.7.2015 07:31
Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28.7.2015 07:05
Íslenskt fyrirtæki finnur kafbát í Svíþjóð Sænski herinn skoðar myndir af dularfullu skipsflaki sem fannst við Svíþjóð. 28.7.2015 07:00
Nærri 70 létust síðastliðna viku í Pakistan Mikil monsúnrigning orsakar flóð víðs vegar um Pakistan. 28.7.2015 07:00
Vætusamt um verslunarmannahelgina Veðurstofan spáir 5 til 16 stigum og rigningu um helgina. 28.7.2015 07:00
Kúba tekin af lista yfir ríki þar sem mansal þrífst John Kerry kynnti í gær árlega skýrslu ráðuneytis síns. 28.7.2015 07:00
Formaður Bændasamtakanna vill að ákvörðunartaka um hækkanir verði gegnsærri Formaður Bændasamtakanna segir tólf prósenta hækkun á smjöri eðlilega. Smjörið hafi verið undirverðlagt hingað til. Formaður atvinnuveganefndar vill að fólk geti kynnt sér betur ákvarðanir um verðlagningu. 28.7.2015 07:00
Helmings fækkun sakamála Sakamálum fækkaði um helming milli áranna 2011 og 2014. Aðstoðarlögreglustjóri segir afbrot færast á netið. 28.7.2015 07:00
Ekkert lát á kynþáttafordómum á netinu Fólk af erlendum uppruna finnur fyrir auknum fordómum í gegnum netið. Prófessor í mannfræði segir að afmennskun valdi því að fólk segi það sem því sýnist. 28.7.2015 07:00
Ástfangnir af föngum þótt reglur banni það Fyrrverandi fangavörður í fangelsinu að Sogni og fangi urðu ástfangin. Í dag eru þau saman. Fangelsismálastjóri segir slík tilvik koma upp annað slagið. Brýnt er fyrir nýliðum í Fangavarðaskólanum að persónulegt samband við fanga sé óheimilt. 28.7.2015 07:00
Náum ekki til erlendra ungmenna Forstöðumaður Fjölmenningarseturs segir rannsóknir á högum ungmenna af erlendum uppruna sýna alvarlega stöðu. Hann segir að bregðast verði við til að tryggja að fólk af erlendum uppruna standi ekki höllum fæti í samfélaginu. 28.7.2015 07:00
Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28.7.2015 07:00
Umhverfisráðherra Frakklands í heimsókn á Íslandi Ségolène Royal kemur til Íslands til að undirrita jarðhitaklasasamkomulag og funda með ráðherrum. 28.7.2015 07:00
Taki á sig verkefni starfsmanna sem hætta Norðurþing með hlutfallslega of marga bæjarstarfsmenn, segir bæjarráðið og leggur fram nýja áætlun. 28.7.2015 07:00
Smitberinn vanrækti að mæta í blóðprufu Hælisleitandi situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa smitað ungar konur af HIV-veirunni. 28.7.2015 07:00
Fara fram á tugi milljóna króna vegna Feneyjatvíæringsins Feneyjum stefnt vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum. 28.7.2015 07:00
Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28.7.2015 00:04
Obama ræðst á frambjóðendur Repúblikana Mick Huckabee segir forsetann vera að leiða Ísraela að "hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. 27.7.2015 23:43
„Ótrúlegt að bíllinn skuli hafa getað gufað upp á augabragði“ Bílnum sem Birna Hafliðadóttir ók í gærkvöldi var stolið fyrir utan Gerðuberg í Breiðholti en hún tók augun af honum í einungis tvær mínútur. 27.7.2015 23:10
Vottar Jehóva í Ástralíu hylmdu yfir kynferðisbrot gegn börnum Safnaðarmeðlimir létu vera að tilkynna um rúmlega þúsund tilfelli um kynferðisbrot gegn börnum. 27.7.2015 22:43
Krabbameinssjúkur maður dæmdur fyrir framleiðslu á metamfetamíni Ráðabrugg hins 78 ára gamla George Rogers þykir óneitanlega svipa til hinna geysivinsælu þátta Breaking Bad. 27.7.2015 21:53
Kafbáturinn sökk líklegast árið 1916 Sænskir kafarar fundu bátinn um þremur kílómetrum austur af Svíþjóð eftir að upplýsingar bárust um hnit frá íslensku fyrirtæki. 27.7.2015 21:46
Náði að kasta syni sínum áður en hún beið bana Myndband af kínverski konu sem fellur ofan í gangvirki rúllustiga hefur vakið óhug og reiði netverja. 27.7.2015 21:17
433 loftbelgir tóku á loft á sama tíma Heimsmet var slegið í norðausturhluta Frakklands í gær. 27.7.2015 20:58
Óskar eftir aðstoð við upprunaleit sína: „Af hverju var ég skilin eftir á barnaheimili til þess að veslast upp?“ Kolbrún Sara Larsen fékk skilaboð á dögunum sem fengu hana til að hefja leitina að líffræðilegu foreldrum sínum og svaranna við spurningunum sem hafa leitað á hana í gegnum árin. 27.7.2015 20:51
Merkilegt starf í Breiðholti, innlögnum fækkað um fjórðung Geðheilsustöð Breiðholts hefur náð undraverðum árangri í meðferð skjólstæðinga sinna og hefur innlögnum Breiðhyltinga á geðdeild fækkað um meira en fjórðung á þremur árum. Um tilraunaverkefni var að ræða en framtíð þess er í mikilli óvissu 27.7.2015 20:21
Reisa nýja heilsugæslustöð í Mývatnssveit Nýja heilsugæslustöðin mun rísa við hlið sveitarstjórnarskrifstofu Skútustaðahrepps að Hlíðavegi í Reykjahlíð. 27.7.2015 20:17
Bandaríkin og Eþíópía ætla að auka samstarf sitt Bandaríkin og Eþíópía ætla að vinna saman að þróun lýðræðis í landinu og gegn vexti öfgahópa í álfunni. 27.7.2015 19:57
Vill aðgerðaráætlun gegn fordómum Formaður hverfisráðs Breiðholts segir fordóma of algenga og það þurfi að stöðva. 27.7.2015 19:52
Nýju höfuðstöðvarnar kosta það sama og rekstur útibús í 100 til 150 ár Stjórnarþingmaðurinn Ásmundur Einar Daðason, sem jafnframt er aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans hreina og klára ögrun við almenning. 27.7.2015 19:37
Segir birtingu skattagagna ekki bara koma við þá tekjuhærri Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það brjóta gegn friðhelgi einkalífsins að birta skattaupplýsingar fólks opinberlega. 27.7.2015 19:22
Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Mál Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar gegn yfirvöldum í Feneyjum verður tekið fyrir á miðvikudaginn. 27.7.2015 18:45
„Forseti fólksins“ fallinn frá A.P.J. Abdul Kalam, fyrrum forseti Indlands, lést í dag 83. ára að aldri. 27.7.2015 18:24
Kafarar fundu óþekktan kafbát á hafsbotni undan strönd Svíþjóðar Báturinn er með kýrillískt áletrun utan á og ekki sjást neinar skemmdir utan á bátnum. 27.7.2015 17:54
Hjúkrunarfræðingur og rafiðnfræðingur til Nepal Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi. 27.7.2015 17:36