Fleiri fréttir Fáir aðrir en ferðamenn mættu á mótmælin í gær Jæja-hópurinn segir alla umræðu mikilvæga, þó ekki sjái sér allir fært að mæta á öll mótmæli. 2.7.2015 07:42 Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2.7.2015 07:15 Alvarlega slasaður eftir umferðarslys á milli Víkur og Klausturs Fluttur með þyrlu á Landspítalann. 2.7.2015 07:05 Eldur í Kaupmannahöfn Þak gamla tónlistarskólans stendur í ljósum logum. 2.7.2015 07:02 Fjallganga: Tindurinn sigraður með Reyni Trausta Hvað í ósköpunum dregur þúsundir Íslendinga á fjöll reglulega? Jakob Bjarnar reyndi að finna út úr því í góðum félagsskap Reynis Traustasonar og Ólafs Sveinssonar en þeir gengu á Helgafell nú í vikunni. 2.7.2015 07:00 Ófaglærðir leiðsögumenn að störfum Margir ómenntaðir leiðsögumenn eru að störfum á Íslandi í dag. Fjöldi faglærðra leiðsögumanna hefur tvöfaldast frá hruni og eru nú um 900 manns í Félagi leiðsögumanna. Launin eru "fyrir neðan allar hellur“, segir stjórnarmaður í félaginu 2.7.2015 07:00 Hvetur Grikki til að hafna samningnum Forsætisráðherra Grikklands vill semja um nýja neyðaraðstoð eftir að kosið verður um samninginn sem liggur fyrir. Hann hvetur Grikki til að samþykkja ekki samninginn. Kanslari Þýskalands segir tilgangslaust að semja eftir atkvæðagreiðsluna. 2.7.2015 07:00 Gagnrýna afslátt af leið stöðugleikaskatts InDefence-hópurinn vill gera breytingar á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um stöðugleikaskatt og -skilyrði. Stöðugleikaskilyrði eigi að vera jafngild 39 prósenta stöðugleikaskatti. Um 400 milljarða króna tekjumunur er sagður vera á leiðunum. 2.7.2015 07:00 Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2.7.2015 07:00 Svona gæti Borgarlínan litið út Borgarlína, nýtt hágæða almenningssamgöngukerfi, mun tengja kjarna sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins. Kortið sýnir mögulega leið Borgarlínu. Kortið var unnið eftir frumniðurstöðum sem sýndar eru í skýrslu verkfræðistofunnar Mannvits. 2.7.2015 07:00 Lagðist til sunds út frá Sólfarinu Slökkvilið hjálpaði konunni á land og kom henni á spítala til aðhlynningar. 2.7.2015 06:59 Dregur úr skjálftavirkni á Reykjanesi Sterkasti skjálftinn í nótt var 2,2 stig. 2.7.2015 06:55 Vélmenni varð manni að bana í Þýskalandi Frumrannsókn bendi til þess að um mannleg mistök hafi verið að ræða. 2.7.2015 06:54 Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna: Stúlkur brenndar lifandi í Suður-Súdan Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna fara fram á að fá ótakmarkaðan aðgang að stríðssvæðum til að rannsaka ásakanirnar. 1.7.2015 23:47 Einn alvarlega slasaður eftir bílveltu á Suðurlandsvegi Maðurinn var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. 1.7.2015 22:46 Eldhúsdagsumræður: Verðum að horfast í augu við gerendur kynferðisofbeldis Andrés Ingi Jónsson, varaþingmaður Vinstri grænna, ræddi kvennabyltingu síðustu vikna í Eldhúsdagsumræðum á þingi fyrr í kvöld. 1.7.2015 22:42 Getnaðarlimur hjólreiðamanns getur lamast eftir langan hjólatúr Þvagfæraskurðlæknir segist aldrei hafa heyrt um sambærilegt vandamál hjá konum. 1.7.2015 22:36 Erling skordýrafræðingur kennir réttu handtökin: Svona fjarlægir þú skógarmítil Lúsmý herjar á Íslendinga. Karl Tómasson, tónlistarmaður, vaknaði upp við stungur og er illa bitinn. Erling Ólafsson skordýrafræðingur hjá Náttúrustofnun segir um nýjan landnema að ræða. Með hlýnandi veðri eru landnemarnir sífellt fleiri og Íslendingar eru hræddastir við Skógarmítilinn. Hann kennir áhorfendum réttu handtökin við að fjarlægja mítil sem hefur bitið sig fastan. 1.7.2015 21:44 Slökktu eld í gróðri og drasli í Bökkunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í sinu og gróðri í Bakkahverfi fyrr í kvöld. 1.7.2015 21:44 „Þetta er heimilið mitt og þetta er ömurleg staða“ Leigjandi hjá Tjarnarverk segir vonleysi og hræðslu hafa einkennt líf íbúa síðustu viku 1.7.2015 21:42 Leiðsögumenn og SA semja Samningurinn gildir til 31. desember 2018. 1.7.2015 21:26 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1.7.2015 21:14 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1.7.2015 20:59 Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1.7.2015 20:41 Eldhúsdagsumræður: Bjarni harmar að samningar við BHM og hjúkrunarfræðinga skyldu ekki nást Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumræðum. 1.7.2015 20:31 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1.7.2015 20:16 Engar rassíur vegna vændis Norræna módelið gegn vændi og mansali er ekki fullkomið en gefur góðan árangur að mati þingmanna frá fimm löndum sem tóku þátt í málþingi um vændi og mansal á vegum kvennahreyfingar Samfylkingar. Á málþinginu kom fram að á Íslandi væri ýmsu ábótavant eftir að lög um vændiskaup tóku gildi. Sektir ættu að vera hærri, réttarhöld opin og þá skorti lögreglu rannsóknarheimildir. 1.7.2015 20:00 #eldhusdagur: Fylgstu með umræðunum í beinni Alþingi lýkur störfum í kvöld en eldhúsdagsumræðurnar svokölluðu hefjast klukkan 19.50. 1.7.2015 19:30 Ólafur Hannibalsson látinn Ólafur Hannibalsson andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 30. júní 2015, 79 ára að aldri. 1.7.2015 19:22 Alþingi afgreiðir mál á færibandi Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld. 1.7.2015 19:18 Náði myndbandi af húsbílnum sem tættist í sundur í Öræfum Húsbíllinn hafði farið út úr veginum en sem betur fer sluppu farþegar, kanadísk hjón og með þrjú ung börn, að mestu ómeidd. 1.7.2015 19:08 Tsipras skorar á Grikki að fella tilboð lánadrottna Forsætisráðherra Grikklands segir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudag ekki snúast um framtíð Grikklands innan evrusvæðisins. 1.7.2015 18:50 Reykjavík síðdegis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Starfsmenn útvarpsþáttarins Reykjavík síðdegis á Bylgjunni hafa óskað eftir tilnefningum um hvern Íslendingar vilja sjá sem næsta forseta Íslands. 1.7.2015 17:55 Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1.7.2015 17:40 Landsvirkjun 50 ára: Gróðursettu tré í Jóhannesarlundi við Búrfellsstöð Jóhannesarlundur var vígður á samkomu núverandi og fyrrverandi starfsmanna fyrirtækisins í dag. 1.7.2015 17:23 Skipar nýja verðlagsnefnd búvara Sigurður Ingi Jóhannsson hefur skipað Ólaf Friðriksson formann nýrrar verðlagsnefndar búvara. 1.7.2015 17:15 Hinn „breski Schindler“ látinn 106 ára Skipulagði björgun 669 tékkneskra barna frá útrýmingarbúðum nasista. 1.7.2015 16:02 Sjöfn sættir sig ekki við vinnubrögð Tjarnarverks: „Farin út og er húsnæðislaus“ Segir Tjarnarverk hafa hækkað leiguverðið um 33 prósent á íbúð sinni í Njarðvík sem sé í slæmu ástandi. 1.7.2015 15:14 Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1.7.2015 15:10 Dæmdur fyrir hnefahögg á tjaldstæði Karlmaðurinn 22 ára hlaut dóm í febrúar fyrir að taka kynmök með 16 ára stúlku upp á vefmyndavél. 1.7.2015 15:00 Á allra vörum vill samskipti án eineltis hjá börnum og unglingum Í september ætlar Á allra vörum að standa fyrir herferð og landssöfnun þar sem áhersla er lögð á bætt samskipti meðal barna og unglinga. 1.7.2015 13:52 Rannsókn fjárkúgunarmálsins enn ekki lokið Lögregla getur ekki sagt til um það hvenær niðurstöður berast úr lífsýnarannsókn. 1.7.2015 13:44 Faðir Dorritar látinn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti ræðu við útför tengdaföður síns, Shlomo Moussaieff, sem fram fór síðdegis í gær í hæðum Jerúsalem. 1.7.2015 13:27 Skorar á neytendur að hundsa verslanir Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins skorar á neytendur að hundsa verslanir sem skila hvorki styrkingu krónu né afnámi sykurskatts til neytenda. 1.7.2015 13:19 Yfirlýsing hjúkrunarfræðinema: Ætla ekki að ráða sig í störf eftir útskrift Skortur er á hjúkrunarfræðingum hér á landi og allt að helmingur stéttarinnar gæti verið óstarfandi eftir nokkur ár. 1.7.2015 13:11 Sjá næstu 50 fréttir
Fáir aðrir en ferðamenn mættu á mótmælin í gær Jæja-hópurinn segir alla umræðu mikilvæga, þó ekki sjái sér allir fært að mæta á öll mótmæli. 2.7.2015 07:42
Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2.7.2015 07:15
Alvarlega slasaður eftir umferðarslys á milli Víkur og Klausturs Fluttur með þyrlu á Landspítalann. 2.7.2015 07:05
Fjallganga: Tindurinn sigraður með Reyni Trausta Hvað í ósköpunum dregur þúsundir Íslendinga á fjöll reglulega? Jakob Bjarnar reyndi að finna út úr því í góðum félagsskap Reynis Traustasonar og Ólafs Sveinssonar en þeir gengu á Helgafell nú í vikunni. 2.7.2015 07:00
Ófaglærðir leiðsögumenn að störfum Margir ómenntaðir leiðsögumenn eru að störfum á Íslandi í dag. Fjöldi faglærðra leiðsögumanna hefur tvöfaldast frá hruni og eru nú um 900 manns í Félagi leiðsögumanna. Launin eru "fyrir neðan allar hellur“, segir stjórnarmaður í félaginu 2.7.2015 07:00
Hvetur Grikki til að hafna samningnum Forsætisráðherra Grikklands vill semja um nýja neyðaraðstoð eftir að kosið verður um samninginn sem liggur fyrir. Hann hvetur Grikki til að samþykkja ekki samninginn. Kanslari Þýskalands segir tilgangslaust að semja eftir atkvæðagreiðsluna. 2.7.2015 07:00
Gagnrýna afslátt af leið stöðugleikaskatts InDefence-hópurinn vill gera breytingar á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um stöðugleikaskatt og -skilyrði. Stöðugleikaskilyrði eigi að vera jafngild 39 prósenta stöðugleikaskatti. Um 400 milljarða króna tekjumunur er sagður vera á leiðunum. 2.7.2015 07:00
Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2.7.2015 07:00
Svona gæti Borgarlínan litið út Borgarlína, nýtt hágæða almenningssamgöngukerfi, mun tengja kjarna sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins. Kortið sýnir mögulega leið Borgarlínu. Kortið var unnið eftir frumniðurstöðum sem sýndar eru í skýrslu verkfræðistofunnar Mannvits. 2.7.2015 07:00
Lagðist til sunds út frá Sólfarinu Slökkvilið hjálpaði konunni á land og kom henni á spítala til aðhlynningar. 2.7.2015 06:59
Vélmenni varð manni að bana í Þýskalandi Frumrannsókn bendi til þess að um mannleg mistök hafi verið að ræða. 2.7.2015 06:54
Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna: Stúlkur brenndar lifandi í Suður-Súdan Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna fara fram á að fá ótakmarkaðan aðgang að stríðssvæðum til að rannsaka ásakanirnar. 1.7.2015 23:47
Einn alvarlega slasaður eftir bílveltu á Suðurlandsvegi Maðurinn var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. 1.7.2015 22:46
Eldhúsdagsumræður: Verðum að horfast í augu við gerendur kynferðisofbeldis Andrés Ingi Jónsson, varaþingmaður Vinstri grænna, ræddi kvennabyltingu síðustu vikna í Eldhúsdagsumræðum á þingi fyrr í kvöld. 1.7.2015 22:42
Getnaðarlimur hjólreiðamanns getur lamast eftir langan hjólatúr Þvagfæraskurðlæknir segist aldrei hafa heyrt um sambærilegt vandamál hjá konum. 1.7.2015 22:36
Erling skordýrafræðingur kennir réttu handtökin: Svona fjarlægir þú skógarmítil Lúsmý herjar á Íslendinga. Karl Tómasson, tónlistarmaður, vaknaði upp við stungur og er illa bitinn. Erling Ólafsson skordýrafræðingur hjá Náttúrustofnun segir um nýjan landnema að ræða. Með hlýnandi veðri eru landnemarnir sífellt fleiri og Íslendingar eru hræddastir við Skógarmítilinn. Hann kennir áhorfendum réttu handtökin við að fjarlægja mítil sem hefur bitið sig fastan. 1.7.2015 21:44
Slökktu eld í gróðri og drasli í Bökkunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í sinu og gróðri í Bakkahverfi fyrr í kvöld. 1.7.2015 21:44
„Þetta er heimilið mitt og þetta er ömurleg staða“ Leigjandi hjá Tjarnarverk segir vonleysi og hræðslu hafa einkennt líf íbúa síðustu viku 1.7.2015 21:42
Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1.7.2015 21:14
„Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1.7.2015 20:59
Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1.7.2015 20:41
Eldhúsdagsumræður: Bjarni harmar að samningar við BHM og hjúkrunarfræðinga skyldu ekki nást Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumræðum. 1.7.2015 20:31
Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1.7.2015 20:16
Engar rassíur vegna vændis Norræna módelið gegn vændi og mansali er ekki fullkomið en gefur góðan árangur að mati þingmanna frá fimm löndum sem tóku þátt í málþingi um vændi og mansal á vegum kvennahreyfingar Samfylkingar. Á málþinginu kom fram að á Íslandi væri ýmsu ábótavant eftir að lög um vændiskaup tóku gildi. Sektir ættu að vera hærri, réttarhöld opin og þá skorti lögreglu rannsóknarheimildir. 1.7.2015 20:00
#eldhusdagur: Fylgstu með umræðunum í beinni Alþingi lýkur störfum í kvöld en eldhúsdagsumræðurnar svokölluðu hefjast klukkan 19.50. 1.7.2015 19:30
Ólafur Hannibalsson látinn Ólafur Hannibalsson andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 30. júní 2015, 79 ára að aldri. 1.7.2015 19:22
Alþingi afgreiðir mál á færibandi Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld. 1.7.2015 19:18
Náði myndbandi af húsbílnum sem tættist í sundur í Öræfum Húsbíllinn hafði farið út úr veginum en sem betur fer sluppu farþegar, kanadísk hjón og með þrjú ung börn, að mestu ómeidd. 1.7.2015 19:08
Tsipras skorar á Grikki að fella tilboð lánadrottna Forsætisráðherra Grikklands segir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudag ekki snúast um framtíð Grikklands innan evrusvæðisins. 1.7.2015 18:50
Reykjavík síðdegis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Starfsmenn útvarpsþáttarins Reykjavík síðdegis á Bylgjunni hafa óskað eftir tilnefningum um hvern Íslendingar vilja sjá sem næsta forseta Íslands. 1.7.2015 17:55
Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1.7.2015 17:40
Landsvirkjun 50 ára: Gróðursettu tré í Jóhannesarlundi við Búrfellsstöð Jóhannesarlundur var vígður á samkomu núverandi og fyrrverandi starfsmanna fyrirtækisins í dag. 1.7.2015 17:23
Skipar nýja verðlagsnefnd búvara Sigurður Ingi Jóhannsson hefur skipað Ólaf Friðriksson formann nýrrar verðlagsnefndar búvara. 1.7.2015 17:15
Hinn „breski Schindler“ látinn 106 ára Skipulagði björgun 669 tékkneskra barna frá útrýmingarbúðum nasista. 1.7.2015 16:02
Sjöfn sættir sig ekki við vinnubrögð Tjarnarverks: „Farin út og er húsnæðislaus“ Segir Tjarnarverk hafa hækkað leiguverðið um 33 prósent á íbúð sinni í Njarðvík sem sé í slæmu ástandi. 1.7.2015 15:14
Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1.7.2015 15:10
Dæmdur fyrir hnefahögg á tjaldstæði Karlmaðurinn 22 ára hlaut dóm í febrúar fyrir að taka kynmök með 16 ára stúlku upp á vefmyndavél. 1.7.2015 15:00
Á allra vörum vill samskipti án eineltis hjá börnum og unglingum Í september ætlar Á allra vörum að standa fyrir herferð og landssöfnun þar sem áhersla er lögð á bætt samskipti meðal barna og unglinga. 1.7.2015 13:52
Rannsókn fjárkúgunarmálsins enn ekki lokið Lögregla getur ekki sagt til um það hvenær niðurstöður berast úr lífsýnarannsókn. 1.7.2015 13:44
Faðir Dorritar látinn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti ræðu við útför tengdaföður síns, Shlomo Moussaieff, sem fram fór síðdegis í gær í hæðum Jerúsalem. 1.7.2015 13:27
Skorar á neytendur að hundsa verslanir Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins skorar á neytendur að hundsa verslanir sem skila hvorki styrkingu krónu né afnámi sykurskatts til neytenda. 1.7.2015 13:19
Yfirlýsing hjúkrunarfræðinema: Ætla ekki að ráða sig í störf eftir útskrift Skortur er á hjúkrunarfræðingum hér á landi og allt að helmingur stéttarinnar gæti verið óstarfandi eftir nokkur ár. 1.7.2015 13:11