Fleiri fréttir

Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi

Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið.

Fékk bætur vegna eineltis Hjálmars

Fyrrverandi starfsmaður hjá Keili fékk miskabætur vegna langvinns eineltis. Sálfræðingar telja að Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, hafi lagt hann í einelti. Hjálmar vill ekki tjá sig um málið en sendi starfsmanninum afsökunarbeiðni.

Við getum ekki verið fílabeinsturn

Jón Atli Benediktsson tók við embætti rektors Háskóla Íslands í gær. Hann segir að fjármögnun háskólans verði sett í forgang og að samfélagsleg ábyrgð háskólans sé gífurlega mikilvæg. Hann lítur ritstuld innan háskólans alvarlegum augum og telur ábyrgð sk

Liðka til fyrir millilandaflugi út á land

Ríkið gæti aukið tekjur sínar um 1,3 milljarða árlega með því að koma á beinu millilandaflugi á Egilsstaði og Akureyri. Vannýttir innviðir og dreifing ferðamanna skipti miklu máli. Starfshópur á vegum forsætisráðherra skoðar leiðir.

Báru upp tillögu um nýjan landsfund

Tillaga um að flýta landsfundi til að hægt verði að kjósa nýja forystu í Samfylkingunni var borin upp í framkvæmdastjórn flokksins. Tekist er á um lagatúlkun. Hafin er umræða um hvort æskilegt sé að flýta landsfundi Samfylkingarinnar.

Slagnum frestað fram til haustsins

Viðræðum stærstu aðildarfélaga BSRB við ríkið hjá ríkissáttasemjara hefur verið frestað fram í ágúst. Náist samningar fyrir lok september gilda þeir afturvirkt frá fyrsta maí. Óvissuástand vegna lagasetningar og gerðardóms spilar inn í frestunina.

Sjá næstu 50 fréttir