Fleiri fréttir

Forsetinn hitti Spánarkonung

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun næstu daga taka þátt í dagskrá Íslandsdaga í Barcelona.

Telja svör Strætó ekki fullnægjandi

Á fundi borgarráðs 15. janúar sl. báðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins um svör við átta spurningum sem varða ferðaþjónustu fatlaðra.

Tvisvar sinnum hærri sekt fyrir að leggja ólöglega

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur óskað eftir staðfestingu innanríkisráðherra á hækkun stöðvunarbrota í Reykjavík en samkvæmt umferðarlögum ákveður sveitarstjórn fjárhæðina í gjaldskrá sem ráðherra staðfestir.

Sóknaráætlun endurskilgreind fyrir austan

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti, menntamálaráðuneyti og Samband sveitarfélaga á Austurlandi hafa undirritað samning um sóknaráætlun Austurlands 2015 til 2019. Alls renna um 95 milljónir króna til Austurlands.

Kísilver skapa tækifæri í nytjaskógrækt

Lífeyrissjóðir, og aðrir stórfjárfestar, ættu að íhuga alvarlega fjárfestingu í skógrækt. Alaskaösp skilar afurðum á 20 árum, en uppbyggingu kísiliðnaðar hérlendis fylgir gríðarleg eftirspurn eftir viði sem verður fluttur til landsins að óbreyttu.

Falleg ugla situr fyrir hjá Mosfellingi

„Ég tek þessar myndir á pínulitla Olympus vél sem nær ekki neitt. Það er ekki einu sinni linsa,“ segir Mosfellingurinn Sigþór Hólm Þórarinsson.

Mótmæltu langri bið og slæmum aðbúnaði

Hælisleitendur eru langþreyttir á slæmum aðstæðum og langri bið. Þeir vilja lausn sinna mála. Samtökin Ekki fleiri brottvísanir stóðu fyrir mótmælum á laugardag.

Gripinn með dóp í Eyjum

Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn með eiturlyf í fórum sínum við komu til Vestmannaeyja með Herjólfi síðastliðið föstudagskvöld.

Nýta má þrjár holur af fjórum

Þrjár af hverjum fjórum borholum á háhitasvæðum reynast nýtanlegar. Þetta kemur fram í nýrri úttekt sem unnin var fyrir Orkustofnun af Íslenskum orkurannsóknum (ÍSOR).

Sjá næstu 50 fréttir