Fleiri fréttir

Stormur stefnir á landið

Óveðurslægð stefnir nú á Snæfellsnes og mun veður versna mjög suðvestanlands undir hádegið. Stormur, allt að 20-25 metrar á sekúndu með dimmum éljum.

Þurfa að senda sjúklingana til Kaupmannahafnar

Landspítalinn þarf að senda hátt í hundrað sjúklinga á ári til Kaupmannahafnar í eftirfylgni vegna krabbameinsmeðferðar því ekki er til svokallaður PET-skanni á spítalanum. Þörf er á endurnýjun á stórum hluta tækjakosts spítalans.

Stjórnvöld ritskoðuðu dagbókina

Mohamedou Slahi skrifaði dagbók um vist sína í Guantanamo-fangabúðunum árið 2005 og það hefur tekið sjö ár fyrir lögfræðinga hans að fá hana samþykkta til útgáfu.

Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar

Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni.

Ljósmæður sjá nú um skoðunina

Eftir næstu mánaðarmót gefst konum á Suðurlandi kostur á að fara í leghálskrabbameinsleit hjá ljósmæðrum við Heilbrigðisstofnun Suðurlands en þetta er nýjung í starfi ljósmæðra.

Álfheiður beðin afsökunar

Borgarskjalasafn Reykjavíkur biðst afsökunar á að hafa haldið því fram að Ingi R. Helgason hefði skrifað njósnaskýrslu.

Lofar grískri endurreisn

Vinstriflokkurinn SYRIZA virðist nokkuð öruggur um stórsigur í þingkosningunum í Grikklandi á morgun.

Sama stefnan áfram

Salman, nærri áttræður hálfbróðir Abdúllah konungs í Sádi-Arabíu, tók við völdum í gær

Ásta ráðin í starf erindreka

Ásta Guðrún Beck hefur verið ráðin í nýtt starf erindreka á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. Hún mun meðal annars vinna með nýskipuðu stjórnkerfis- og lýðræðisráði með auknu gagnsæi og samráði í samskiptum við íbúa og sinna lögfræðilegum málefnum. Hún hefur störf 1. febrúar.

Byggja 450 búseturéttaríbúðir í borginni

Í dag skrifuðu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Gísli Örn Bjarnhéðinsson framkvæmdastjóri Búseta undir viljayfirlýsingu þess efnis að Búseti fái byggingarrétt fyrir 226 íbúðir á nokkrum stöðum í borginni.

Sjá næstu 50 fréttir