Fleiri fréttir

Verkalýðshreyfingin býr sig undir átök

Þessa dagana er fundað um kröfugerð innan einstakra félaga Starfsgreinasambandsins. Gengur ekki að bjóða verkafólki minna en hópum sem fengið hafa tugi prósenta í launahækkun.

Óveður er á Kjalarnesi

Horfur eru að ekki lægi að gagni um landið vestanvert fyrr en seint í dag eða í kvöld.

Sjö fórnarlömb heiðruð

„Þeir dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande um þrjá lögregluþjóna sem létu lífið í París.

Myndavélar Alfonsar fundnar

Líkur voru á að þrjátíu ár af vinnu væru bak og burt, en í gærkvöld játaði maður að hafa stolið tækjunum og vísaði lögreglu á þýfið.

Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu

Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,5 af stærð og skall hann á um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en hann var við norðurjaðar öskjunnar.

Dauði hrossanna ekki rakinn til vanrækslu

Matvælastofnun hefur lokið rannsókn á drukknun hrossa í Bessastaðatjörn. Að mati stofnunarinnar er slysið ekki rakið til vanrækslu umráðamanna á reglum um velferð hrossa.

Þrjá milljónir til hjálparstarfs

Samband íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK, fékk í fyrra nær þrjár milljónir króna fyrir notuð frímerki, umslög og gamla mynt í árvissri söfnun sinni. Söfnunarfénu er varið til styrktar þróunarverkefnum á sviði skólastarfs í Eþíópíu og Keníu

Sjá næstu 50 fréttir