Fleiri fréttir Þrettán slösuðust í sex umferðarslysum Þrettán vegfarendur slösuðust í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. 25.11.2014 15:53 Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25.11.2014 15:30 Ferrari 458 Speciale gegn Porsche 911 GT3 Tvöfaldur munur er á verði bílanna en 0,35% munur á tíma þeirra í braut. 25.11.2014 15:15 Ætlað að styrkja götumynd Borgartúns Borgarráð hefur samþykkt lýsingu vegna deiliskipulags fyrir lóðirnar númer 18 til 24 við Borgartún og Nóaún 2 til 4. 25.11.2014 15:10 Hundi lógað án leyfis: „Við fengum ekki einu sinni hræið af Funiu til að jarða hana“ Úrskurðarnefnd umhverfis-og auðlindamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja hafi ekki verið heimilt að aflífa tíkina Funiu í mars í fyrra. 25.11.2014 15:06 Fangi barnaði fjóra fangaverði Glæpaforinginn Tavon White barnaði fjórar konur sem tóku þátt í smyglhringnum. Tvær þeirra voru með nafn hans húðflúrað á líkama sinn; ein á hálsinn og önnur á úlnliðinn. 25.11.2014 14:58 Harður árekstur á Reykjanesbrautinni Nokkuð alvarlegt umferðaróhapp átti sér stað á Reykjanesbrautinni á þriðja tímanum í dag þegar tveir fólksbílar lentu saman. 25.11.2014 14:51 Tígrisdýr Pútíns grunað um geitadráp Síberíska tígrisdýrið Ustin sem Rússlandsforseti sleppti nýlega út í villta náttúruna er nú grunað um að vera valt að dauða fjölda geita í Kína. 25.11.2014 14:42 Fálkaorður á uppboði í Bretlandi Bannað að eiga í viðskiptum með orðurnar en forsetaembættið grípur ekki til neinna aðgerða. 25.11.2014 14:38 Þrjátíu milljarðar frá ríkinu til upplýsingatæknifyrirtækja Fjársýsla ríkisins hefur varið mestu fé til að kaupa þjónustu frá fyrirtækjunum á árunum 2007–2013. 25.11.2014 14:22 Verkfall prófessora: Línur ættu að skýrast í dag Samningafundur hefur verið boðaðu klukkan 15 í dag í kjaradeilu prófessora við ríkisháskóla og ríkisins. 25.11.2014 14:10 Flestum spurningum Landspítalans og Eflingar svarað Framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Landspítalans segir fund með framkvæmdastjóri Hreint ehf. hafa verið ágætan. 25.11.2014 14:00 Arkadiusz Lech kominn í leitirnar Arkadiusz Lech Ustaszewski sem lögregla lýsti eftir í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hverfisgötu í Reykjavík á sunnudagskvöld er fundinn. 25.11.2014 13:53 Níu sóttu um stöðu forstjóra Lyfjastofnunar Skipað verður í embættið frá 1. febrúar 2015 þegar núverandi forstjóri, Rannveig Gunnarsdóttir, lætur af störfum. 25.11.2014 13:49 Birgir Jakobsson nýr landlæknir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Birgi Jakobsson í embætti landlæknis til fimm ára, frá 1. janúar 2015. Geir Gunnlaugsson var ekki endurskipaður. 25.11.2014 13:31 Franskur faðir tapar baráttu sinni Franskur áfrýjunardómstóll hefur hafnað kröfu fransks föður um forræði yfir líffræðilegum syni sínum sem móðir drengsins hafði boðið til ættleiðingar. 25.11.2014 13:19 Þurfum við að óttast Íslam? Siðmennt, félag siðrænna húmanista boðar til málþings um íslam laugardaginn 29. nóvember næstkomandi frá klukkan 11-13 á Hótel Sögu. 25.11.2014 13:02 Gísli Freyr heldur laununum Þarf ekki að endurgreiða ríkinu launagreiðslur sem hann fékk eftir að hafa gerst brotlegur í starfi. 25.11.2014 12:59 Driftað kringum bíl á tveimur hjólum Tókst að drifta 10 hringi kringum bíl á ferð á 1 mínútu. 25.11.2014 12:43 Stefán Kjærnested: „Ég braut ekki lög“ Vísir fer yfir sögu Stefáns Kjærnested sem var til umfjöllunar í fréttaskýringaþættinum Brestir í gær. Stefán hefur áður verið til umfjöllunnar í fjölmiðlum í tengslum við slæman aðbúnað þeirra sem leigja hjá honum herbergi. 25.11.2014 12:38 Tekinn með 24 kókaínpakkningar Pólskur ríkisborgari sætir nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla 24 pakkningum af kókaíni innvortis til landsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 25.11.2014 12:31 Tvö kúabú svipt starfsleyfi Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu á mjólk frá fjórum kúabúum vegna ítrekaðra brota varðandi aðbúnað og hreinlæti. Ótrúlega mikið framleitt á einum bænum. 25.11.2014 12:30 Námskeið Blancs á Íslandi fjarlægt af heimasíðu RSD Svo virðist sem fyrirhuguðu námskeiði bandaríska fyrirtækisins Real Social Dynamics (RSD) á Íslandi um hvernig skuli „ná sér í konu“ hafi verið aflýst. 25.11.2014 12:13 Mótmæla aðgerðum lögreglu Boðað hefur verið til mótmæla við lögreglustöðina á Ísafirði á laugardag vegna aðgerða lögreglu við handtöku manns 17. nóvember síðastliðinn. 25.11.2014 11:30 Með ónýt nýru í fimmtán ár: Leyfir sér ekki að hugsa um dauðann Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir er þriggja barna móðir sem þarf á nýju nýra að halda. Hún hefur verið veik í yfir fimmtán ár. Nú biðlar hún til þjóðarinnar. 25.11.2014 11:11 Tesla og BMW ræða samstarf um rafhlöður og koltrefjar Gæti leitt til notkunar Tesla rafhlaða í BMW bíla og koltrefja frá BMW í Tesla bíla. 25.11.2014 10:51 Þriggja tíma eldgos á 32 sekúndum Veðurstofa Íslands birti í gær svokallað timelapse af eldgosinu í Holuhrauni. 25.11.2014 10:37 „Ekki hægt að eiga við svona trega menn“ Listakonan Sigga á Grund segist hætt að sækja um listamannalaun og sækir nú um heiðurlaun listamanna. 25.11.2014 10:20 Opnun Vaðlaheiðaganga tefst líklega um nokkra mánuði „Þetta gengur ágætlega en það er verið að vinna Fnjóskadalsmegin núna í því að bora og sprengja,“ segir Valgeir Bergmann Magnússon, framkvæmdarstóri Vaðlaheiðaganga hf. 25.11.2014 10:16 Subaru Impreza fær hæstu einkunn í öryggisprófi Allir bílar Subaru hafa fengið "Top Safety Pick" frá IIHS. 25.11.2014 10:11 Heimsmet í klaufaskap Tekst svo illa að leggja bíl sínum að á annað hundrað manns kemst ekki leiðar sinnar. 25.11.2014 09:27 Flestir eiga bara eitt skotvopn Að jafnaði má gera ráð fyrir að nærri einn af hverjum þremur Íslendingum yfir tvítugu eigi skotvopn. Er þá miðað við fjölda skráðra vopna í hlutfalli við íbúafjölda. 25.11.2014 09:06 Heildarverðmæti verðtryggðra lána er 1401 milljarður „Það þýðir ekkert að tala um þessi efnahagslegu áhrif. Þau gætu verið mjög lítil en þau gætu orðið eitthvað meiri. Það er ekki fyrr en þetta skýrist meira hjá íslenskum dómstólum og í túlkunum og umræðum milli lögfræðinga að það er meira hægt að sjá fram á það,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri um áhrif ráðgefandi álits EFTA frá því í gær. 25.11.2014 08:45 Bein tengsl á milli aukinnar áfengisneyslu og lýðheilsuvanda Hópur nemenda við Háskólann á Bifröst rannsakaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði frumvarp um frjálsa sölu áfengis samþykkt á Alþingi. 25.11.2014 08:39 Ítreka ósk um útvarpsmastur á Úlfarsfell „Þau vandamál sem útvarpsrekstur á höfuðborgarsvæðinu á við að etja eru nú enn meir aðkallandi en áður,“ segir Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur hjá Fjarskiptum, í bréfi til skipulagsfulltrúa þar sem ítrekuð er ósk um leyfi fyrir mastur fyrir RÚV á Úlfarsfelli. 25.11.2014 08:00 Hryðjuverkaógn í Noregi Norska leyniþjónustan telur miklar líkur, á bilinu sextíu til níutíu prósent, að hryðjuverkaárás verði gerð í landinu á næsta ári. Frá þessu greinir Dagbladet í dag en yfirmaður leyniþjónustunnar mun hafa kynnt þetta mat í norsku ríkisstjórninni á dögunum. 25.11.2014 07:38 Tónlistarkennarar hafa skrifað undir nýjan kjarasamning Samningamenn Félags tónlistarkennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning hjá Ríkissáttasemjara. 25.11.2014 07:13 Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25.11.2014 07:05 Ríkið niðurgreiðir launin Ríkissjóður hefur frá 2011 greitt 1,2 milljarða í launum fiskvinnslufólks sumra útgerða á Íslandi 25.11.2014 07:00 Vinnslustöðin borgar einnig of lágt verð Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur úrskurðað að Vinnslustöðin greiddi of lágt verð fyrir síld frá eigin skipum. Sjómenn verða af tekjum vegna framkvæmdarinnar. Úrskurðurinn nauðalíkur úrskurði gegn Skinney-Þinganesi. 25.11.2014 07:00 Stórir hópar sagðir utanveltu Þrátt fyrir eftirspurn fjölgaði félagslegum leiguíbúðum sveitarfélaga bara um 60, eða 1,2 prósent, milli 2012 og 2013, að því er fram kemur í nýrri umfjöllun Alþýðusambandsins. 25.11.2014 07:00 Merkjanlegar breytingar á hegðun gossins Frá þessum breytingum er greint stuttlega í skýrslu vísindamannaráðs í gær. Þar segir einnig að annars vegar séu sveiflur sem taka margar klukkustundir og hins vegar smærri sveiflur á tíu til tuttugu sekúndna fresti. 25.11.2014 07:00 Um 20 milljónir í neyðaraðstoð Stjórn Aurora velgerðarsjóðs ákvað á dögunum að aðstoða Síerra Leóne vegna ebólufaraldursins í landinu. 25.11.2014 07:00 Sveitarstjóri heldur 2,8 milljóna bílastyrk Tillaga í hreppsnefnd Rangárþings ytra um að hætta að borga sveitarstjóranum fyrir akstur á eigin bíl og láta hann nota bíl sveitarfélagins var felld af meirihlutanum sem segir ekki rétt að breyta starfskjörum hans svo stuttu eftir ráðningu. 25.11.2014 07:00 Ráðherra geri hreint fyrir sínum dyrum „Ráðherrann getur eftir sem áður komið á fund nefndarinnar og þá gert hreint fyrir sínum dyrum,“ segir Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. 25.11.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þrettán slösuðust í sex umferðarslysum Þrettán vegfarendur slösuðust í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. 25.11.2014 15:53
Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25.11.2014 15:30
Ferrari 458 Speciale gegn Porsche 911 GT3 Tvöfaldur munur er á verði bílanna en 0,35% munur á tíma þeirra í braut. 25.11.2014 15:15
Ætlað að styrkja götumynd Borgartúns Borgarráð hefur samþykkt lýsingu vegna deiliskipulags fyrir lóðirnar númer 18 til 24 við Borgartún og Nóaún 2 til 4. 25.11.2014 15:10
Hundi lógað án leyfis: „Við fengum ekki einu sinni hræið af Funiu til að jarða hana“ Úrskurðarnefnd umhverfis-og auðlindamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja hafi ekki verið heimilt að aflífa tíkina Funiu í mars í fyrra. 25.11.2014 15:06
Fangi barnaði fjóra fangaverði Glæpaforinginn Tavon White barnaði fjórar konur sem tóku þátt í smyglhringnum. Tvær þeirra voru með nafn hans húðflúrað á líkama sinn; ein á hálsinn og önnur á úlnliðinn. 25.11.2014 14:58
Harður árekstur á Reykjanesbrautinni Nokkuð alvarlegt umferðaróhapp átti sér stað á Reykjanesbrautinni á þriðja tímanum í dag þegar tveir fólksbílar lentu saman. 25.11.2014 14:51
Tígrisdýr Pútíns grunað um geitadráp Síberíska tígrisdýrið Ustin sem Rússlandsforseti sleppti nýlega út í villta náttúruna er nú grunað um að vera valt að dauða fjölda geita í Kína. 25.11.2014 14:42
Fálkaorður á uppboði í Bretlandi Bannað að eiga í viðskiptum með orðurnar en forsetaembættið grípur ekki til neinna aðgerða. 25.11.2014 14:38
Þrjátíu milljarðar frá ríkinu til upplýsingatæknifyrirtækja Fjársýsla ríkisins hefur varið mestu fé til að kaupa þjónustu frá fyrirtækjunum á árunum 2007–2013. 25.11.2014 14:22
Verkfall prófessora: Línur ættu að skýrast í dag Samningafundur hefur verið boðaðu klukkan 15 í dag í kjaradeilu prófessora við ríkisháskóla og ríkisins. 25.11.2014 14:10
Flestum spurningum Landspítalans og Eflingar svarað Framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Landspítalans segir fund með framkvæmdastjóri Hreint ehf. hafa verið ágætan. 25.11.2014 14:00
Arkadiusz Lech kominn í leitirnar Arkadiusz Lech Ustaszewski sem lögregla lýsti eftir í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hverfisgötu í Reykjavík á sunnudagskvöld er fundinn. 25.11.2014 13:53
Níu sóttu um stöðu forstjóra Lyfjastofnunar Skipað verður í embættið frá 1. febrúar 2015 þegar núverandi forstjóri, Rannveig Gunnarsdóttir, lætur af störfum. 25.11.2014 13:49
Birgir Jakobsson nýr landlæknir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Birgi Jakobsson í embætti landlæknis til fimm ára, frá 1. janúar 2015. Geir Gunnlaugsson var ekki endurskipaður. 25.11.2014 13:31
Franskur faðir tapar baráttu sinni Franskur áfrýjunardómstóll hefur hafnað kröfu fransks föður um forræði yfir líffræðilegum syni sínum sem móðir drengsins hafði boðið til ættleiðingar. 25.11.2014 13:19
Þurfum við að óttast Íslam? Siðmennt, félag siðrænna húmanista boðar til málþings um íslam laugardaginn 29. nóvember næstkomandi frá klukkan 11-13 á Hótel Sögu. 25.11.2014 13:02
Gísli Freyr heldur laununum Þarf ekki að endurgreiða ríkinu launagreiðslur sem hann fékk eftir að hafa gerst brotlegur í starfi. 25.11.2014 12:59
Driftað kringum bíl á tveimur hjólum Tókst að drifta 10 hringi kringum bíl á ferð á 1 mínútu. 25.11.2014 12:43
Stefán Kjærnested: „Ég braut ekki lög“ Vísir fer yfir sögu Stefáns Kjærnested sem var til umfjöllunar í fréttaskýringaþættinum Brestir í gær. Stefán hefur áður verið til umfjöllunnar í fjölmiðlum í tengslum við slæman aðbúnað þeirra sem leigja hjá honum herbergi. 25.11.2014 12:38
Tekinn með 24 kókaínpakkningar Pólskur ríkisborgari sætir nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla 24 pakkningum af kókaíni innvortis til landsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 25.11.2014 12:31
Tvö kúabú svipt starfsleyfi Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu á mjólk frá fjórum kúabúum vegna ítrekaðra brota varðandi aðbúnað og hreinlæti. Ótrúlega mikið framleitt á einum bænum. 25.11.2014 12:30
Námskeið Blancs á Íslandi fjarlægt af heimasíðu RSD Svo virðist sem fyrirhuguðu námskeiði bandaríska fyrirtækisins Real Social Dynamics (RSD) á Íslandi um hvernig skuli „ná sér í konu“ hafi verið aflýst. 25.11.2014 12:13
Mótmæla aðgerðum lögreglu Boðað hefur verið til mótmæla við lögreglustöðina á Ísafirði á laugardag vegna aðgerða lögreglu við handtöku manns 17. nóvember síðastliðinn. 25.11.2014 11:30
Með ónýt nýru í fimmtán ár: Leyfir sér ekki að hugsa um dauðann Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir er þriggja barna móðir sem þarf á nýju nýra að halda. Hún hefur verið veik í yfir fimmtán ár. Nú biðlar hún til þjóðarinnar. 25.11.2014 11:11
Tesla og BMW ræða samstarf um rafhlöður og koltrefjar Gæti leitt til notkunar Tesla rafhlaða í BMW bíla og koltrefja frá BMW í Tesla bíla. 25.11.2014 10:51
Þriggja tíma eldgos á 32 sekúndum Veðurstofa Íslands birti í gær svokallað timelapse af eldgosinu í Holuhrauni. 25.11.2014 10:37
„Ekki hægt að eiga við svona trega menn“ Listakonan Sigga á Grund segist hætt að sækja um listamannalaun og sækir nú um heiðurlaun listamanna. 25.11.2014 10:20
Opnun Vaðlaheiðaganga tefst líklega um nokkra mánuði „Þetta gengur ágætlega en það er verið að vinna Fnjóskadalsmegin núna í því að bora og sprengja,“ segir Valgeir Bergmann Magnússon, framkvæmdarstóri Vaðlaheiðaganga hf. 25.11.2014 10:16
Subaru Impreza fær hæstu einkunn í öryggisprófi Allir bílar Subaru hafa fengið "Top Safety Pick" frá IIHS. 25.11.2014 10:11
Heimsmet í klaufaskap Tekst svo illa að leggja bíl sínum að á annað hundrað manns kemst ekki leiðar sinnar. 25.11.2014 09:27
Flestir eiga bara eitt skotvopn Að jafnaði má gera ráð fyrir að nærri einn af hverjum þremur Íslendingum yfir tvítugu eigi skotvopn. Er þá miðað við fjölda skráðra vopna í hlutfalli við íbúafjölda. 25.11.2014 09:06
Heildarverðmæti verðtryggðra lána er 1401 milljarður „Það þýðir ekkert að tala um þessi efnahagslegu áhrif. Þau gætu verið mjög lítil en þau gætu orðið eitthvað meiri. Það er ekki fyrr en þetta skýrist meira hjá íslenskum dómstólum og í túlkunum og umræðum milli lögfræðinga að það er meira hægt að sjá fram á það,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri um áhrif ráðgefandi álits EFTA frá því í gær. 25.11.2014 08:45
Bein tengsl á milli aukinnar áfengisneyslu og lýðheilsuvanda Hópur nemenda við Háskólann á Bifröst rannsakaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði frumvarp um frjálsa sölu áfengis samþykkt á Alþingi. 25.11.2014 08:39
Ítreka ósk um útvarpsmastur á Úlfarsfell „Þau vandamál sem útvarpsrekstur á höfuðborgarsvæðinu á við að etja eru nú enn meir aðkallandi en áður,“ segir Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur hjá Fjarskiptum, í bréfi til skipulagsfulltrúa þar sem ítrekuð er ósk um leyfi fyrir mastur fyrir RÚV á Úlfarsfelli. 25.11.2014 08:00
Hryðjuverkaógn í Noregi Norska leyniþjónustan telur miklar líkur, á bilinu sextíu til níutíu prósent, að hryðjuverkaárás verði gerð í landinu á næsta ári. Frá þessu greinir Dagbladet í dag en yfirmaður leyniþjónustunnar mun hafa kynnt þetta mat í norsku ríkisstjórninni á dögunum. 25.11.2014 07:38
Tónlistarkennarar hafa skrifað undir nýjan kjarasamning Samningamenn Félags tónlistarkennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning hjá Ríkissáttasemjara. 25.11.2014 07:13
Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25.11.2014 07:05
Ríkið niðurgreiðir launin Ríkissjóður hefur frá 2011 greitt 1,2 milljarða í launum fiskvinnslufólks sumra útgerða á Íslandi 25.11.2014 07:00
Vinnslustöðin borgar einnig of lágt verð Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur úrskurðað að Vinnslustöðin greiddi of lágt verð fyrir síld frá eigin skipum. Sjómenn verða af tekjum vegna framkvæmdarinnar. Úrskurðurinn nauðalíkur úrskurði gegn Skinney-Þinganesi. 25.11.2014 07:00
Stórir hópar sagðir utanveltu Þrátt fyrir eftirspurn fjölgaði félagslegum leiguíbúðum sveitarfélaga bara um 60, eða 1,2 prósent, milli 2012 og 2013, að því er fram kemur í nýrri umfjöllun Alþýðusambandsins. 25.11.2014 07:00
Merkjanlegar breytingar á hegðun gossins Frá þessum breytingum er greint stuttlega í skýrslu vísindamannaráðs í gær. Þar segir einnig að annars vegar séu sveiflur sem taka margar klukkustundir og hins vegar smærri sveiflur á tíu til tuttugu sekúndna fresti. 25.11.2014 07:00
Um 20 milljónir í neyðaraðstoð Stjórn Aurora velgerðarsjóðs ákvað á dögunum að aðstoða Síerra Leóne vegna ebólufaraldursins í landinu. 25.11.2014 07:00
Sveitarstjóri heldur 2,8 milljóna bílastyrk Tillaga í hreppsnefnd Rangárþings ytra um að hætta að borga sveitarstjóranum fyrir akstur á eigin bíl og láta hann nota bíl sveitarfélagins var felld af meirihlutanum sem segir ekki rétt að breyta starfskjörum hans svo stuttu eftir ráðningu. 25.11.2014 07:00
Ráðherra geri hreint fyrir sínum dyrum „Ráðherrann getur eftir sem áður komið á fund nefndarinnar og þá gert hreint fyrir sínum dyrum,“ segir Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. 25.11.2014 07:00