Fleiri fréttir

Samkomulag náðist ekki

Frestur til að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana hefur verið framlengdur til loka júnímánaðar á næsta ári eftir að mistókst að ná heildarsamkomulagi um málið í Vínarborg í dag

„Það er viðbúið að nú hefjist nýtt túlkunarstríð“

"Það er viðbúið að nú hefjist nýtt túlkunarstríð og fjármálafyrirtækin segi: "Ekki ég og þetta á ekki við nema litlu leyti hjá okkur,“ segir Helgi Hjörvar alþingismaður um fyrstu viðbrögð við ráðgefandi álti EFTA-dómstólsins um verðtrygginguna.

Húsaleigubætur verða hækkaðar

Tekjur ríkissjóðs verða rúmum tveimur milljöðrum minni við hækkun efra þreps VSK í 11 prósent en ef skatturinn hefði hækkað í 12 prósent. Meira fer til niðurgreiðslu lyfja en áformað var.

Hanna Birna farin til útlanda

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er starfandi innanríkisráðherra næstu daga.

Magma in Bárðarbunga caldera closer to the earth’s surface than was estimated

Magma seems to be considerably closer to the earth’s surface in Bárðarbunga caldera than was earlier estimated. The Scientific Advisory Board of the Icelandic Civil Protection reports that first analysis from a new seismograph, which was installed in the caldera on November 11th, shows that the earthquakes in the caldera originate in the uppermost 3 kilometers (1.86 mi) of the earth’s crust.

Ekki þurfi að efast um umboð

Lögreglustjórafélag Íslands segir að lögreglustjórar líti svo á að ekki þurfi að efast um umboð starfsmanna innanríkisráðuneytis og lögreglustjóra.

Harður árekstur á Akureyri

Harður tveggja bíla árekstur varð á gatnamótum Gerárgötu og Tryggvabrautar á Akureyri á fjórða tímanum í dag.

Í haldi í sólarhring af ótta við lögreglu

„Við viljum alls ekki að fólk sé hrætt við lögregluna,“ segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Farþegar fluttir á slysadeild

Harkalegur árekstur varð á gatnamótum Miklubrautar og Háaleitisbrautar um tvöleytið í dag. Tveir bílar sem ekið var úr gagnstæðri átt rákust saman.

Meira fé til heilbrigðis- og menntamála

Formaður fjárlaganefndar segir að töluverðu fé verði bætt í heilbrigðis- og menntamál í meðförum nefndarinnar á fjárlagafrumvarpinu. Niðurgreiðsla á lyfjum verður aukin.

Ók niður hús

Var á 130 km hraða er hún ók á húsið á stolnum bíl.

Leitin engan árangur borið

Víðtæk leit að Arkadiusz Pawel Maciag, liðlega fertugum pólskum karlmanni, sem hófst á Reykjanesi upp úr miðnætti, hefur enn engan árangur borið.

Kokkalandsliðið vann til gullverðlauna á HM

Kokkalandsliðið vann gullverðlaun í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg eftir frammistöðu sína í keppninni í gærkvöldi. Kokkalandsliðið hafði 6 klukkustundir til að matreiða þriggja rétta máltíð fyrir dómara og 110 gesti.

Sjá næstu 50 fréttir