Fleiri fréttir 1500 þurfa að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir þurrkar hafa verið á svæðinu og vindur mikill sem þýðir að eldsmatur er mikill. 16.9.2014 08:24 Þrír fengu gistingu hjá lögreglunni á Akureyri en enginn í Reykjavík Þrír karlmenn gistu fangageymslur lögreglunnar á Akureyri í nótt, sem þykir tíðundum sækja þar í bæ í upphafi viku. Þeir voru allir teknir úr umferð vegna ölvunar og óspekta. 16.9.2014 08:24 Bandarískir hermenn til Afríku til að berjast við ebólu Barack Obama Bandaríkjaforseti mun síðar í dag tilkynna um aðgerðir af hálfu bandaríkjastjórnar sem miða að því að berjast við útbreiðslu ebóluveirunnar í vestur Afríku. 16.9.2014 08:01 Fellibylurinn Kalmaegi fór yfir Hong Kong Aflýsa þurfti rúmlega fimmhundruð flugferðum á flugvellinum í Hong Kong í nótt þegar fellibylurinn Kalmaegi fór þar um. Hlutabréfamarkaðnum í Hong Kong var einnig lokað í morgun vegna veðursins og skólar og fjölmennir vinnustaðir voru einnig tómir. 16.9.2014 07:58 Breskir ferðamenn myrtir í Taílandi Búið er að yfirheyra tvo vegna málsins. 16.9.2014 07:43 Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16.9.2014 07:30 Kynslóðabil meðal skoskra kjósenda Yngri kynslóðin vill sjálfstæði miklu fremur en þeir sem eldri eru. 16.9.2014 07:30 Fimmtíu skjálftar í nótt Stærstu skjálftarnir voru tæplega þrjú stig með upptök í Bárðarbungu. 16.9.2014 07:21 Vestlægur vindur og líkur á mengun frá gosinu á Mývatni Vindur verður vestlægur með morgninum og telur Veðurstofan líklegt að styrkur brennisteinstvíildis geti orðið mikill norðaustur af gosstöðvunum í Holuhrauni í dag og markist svæðið af Mývatnssveit í vestri og Vopnafirði í austri. 16.9.2014 07:07 Kraftur hlaupinn í Gunnuhver og svæðinu hefur verið lokað Mikill kraftur er hlaupinn í Gunnuhver á Reykjanesi og lokaði lögreglan á Suðurnesjum hluta svæðisins umhverfis hann í gærkvöldi í öryggisskyni. 16.9.2014 07:02 Öskjuhrun í Bárðarbungu er möguleiki Mikið sig í öskju Bárðarbungu, sem líkt er við hrun, er einn möguleiki framhalds jarðhræringa í og við Vatnajökul. Þó eldgosið í Holuhrauni sé í rénun er það ekki til vitnis um minni virkni á svæðinu. Annars eldgoss er að vænta lokist sprungan. 16.9.2014 07:00 Plastpokinn gott sem útlægur í Hólminum Vel á þriðja tug verslunar- og þjónustufyrirtækja í Stykkishólmi hafa hætt notkun plastburðarpoka. Vonir standa til þess að nýta verkefnið til að ná sama árangri í fleiri sveitarfélögum. Viðbrögð bæjarbúa hafa heilt yfir verið mjög jákvæð. 16.9.2014 07:00 Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi Heilasýni úr íslenskum nautgripum hafa skilað sér illa til rannsókna og svo gæti farið að Ísland missi stöðu sína sem kúariðulaust land ef ekki verður gerð bragarbót á því. 16.9.2014 07:00 Hringtenging ljósleiðara á Vestfjörðum sett á dagskrá Innanríkisráðherra boðaði á Alþingi í gær að hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum yrði lokið á næsta ári. Samstaða um málið meðal allra flokka á Alþingi. 16.9.2014 07:00 Telur breytingu á verkaskiptingu ráðherra handahófskenndar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi ríkisstjórn í sérstakri umræðu um stjórnarráð Íslands á alþingi í gær. 16.9.2014 07:00 Costa Invest þarf að bíða í nær ár eftir niðurstöðu Ekki hefur verið hægt að úrskurða í kæru sem varðar deiliskipulag á svæði þar sem félagið á tvær fasteignir. 16.9.2014 07:00 Áhyggjuefni hversu fáir vilja mæla með þjónustu hér á landi 80 prósent viðskiptavina treystu helst á meðmæli fólks sem þeir þekkja þegar þeir leita upplýsinga um vörur eða þjónustu. 16.9.2014 07:00 Erfitt að ráða niðurlögum eldanna Sex slökkviliðsmenn hafa meiðst lítillega við að reyna að ráða niðurlögum eldsins, flestir í tengslum við örmögnun vegna ofhitnunar. 16.9.2014 07:00 Íslendingar ósáttir við stöðu læsis og námsframvindu Menntamálaráðherra ferðast um landið og ræðir við íbúa um stöðu menntamála á Íslandi. 16.9.2014 07:00 Hundar réðust að lömbum og átu þau lifandi Fimm lömb á bænum Ósabakka á Skeiðum voru étin lifandi af tveimur aðkomuhundum í síðustu viku. Tvö lambanna voru enn lifandi þegar að var komið þótt étin væru inn að beini. Hundunum hefur nú verið lógað. 16.9.2014 07:00 Bæjarstjóri lætur lagfæra kindahólf Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum, segir að til standi að láta yfirfara hólf fyrir kindur til að tryggja að öryggismál séu í lagi á Reykjanesbrautinni. 16.9.2014 07:00 Hrefnukvótanum ekki breytt Gísli A. Víkingsson, hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, segir að ekki hafi komið til tals að breyta hrefnukvótanum á Íslandi. 16.9.2014 07:00 Útlendingahræðslan virkar Leiðtogar Svíþjóðardemókrata ala á útlendingahræðslu þrátt fyrir að hafa á seinni árum reynt að skapa flokknum jákvæða ímynd. 16.9.2014 07:00 Veikindi hjá velferðarsviði kosta borgina yfir hundrað milljónir segir borgarfulltrúi Veikindi starfsmanna á velferðarsviði hafa kostað borgina yfir hundrað milljónir fyrstu sex mánuði ársins. Aukið álag segir formaður velferðarsviðs. Fleiri svið borgarinnar glíma við svipaðan vanda. 16.9.2014 06:30 Gísli Freyr með tæp 900 þúsund á mánuði Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, heldur óskertum launum á meðan mál hans er til meðferðar hjá dómstólum. 16.9.2014 06:00 Segja Valdimar ekki hafa verið kallaðan „bölvaðan gyðing“ BDS Ísland – sniðganga fyrir Palestínu, segja að ekki hafi slegið í brýnu milli Vina Ísraels og meðlima BDS Íslands og Ísland – Palestína. 15.9.2014 23:08 Svarar ekki hvers vegna hleranir voru ekki rannsakaðar fyrr Ríkissaksóknari svarar því ekki í yfirlýsingu um meðferð rannsóknargagna hjá embætti sérstaks saksóknara hvers vegna embætti ríkissaksóknara hafi ekki fylgt eftir ábendingu um hleranir á símtölum verjenda og sakborninga fyrr á árinu 2012. Fyrrverandi lögreglumaður upplýsti um hleranirnar í greinargerð til embættisins þegar hann var sjálfur til rannsóknar. 15.9.2014 21:47 Stjórnmálamenn nota fíkniefnalöggjöf til að bæta stöðu sína David Nutt hefur rannsakað fíkniefnastefnu Bretlands í mörg ár og var formaður umdeildrar ráðgjafanefndar á vegum ríkisstjórnar Verkamannaflokksins. 15.9.2014 21:45 Skrumskæla sannleikann og ala á ótta Uppgangur hægri flokka á Norðurlöndunum sem tala gegn fjölmenningarsamfélagi og vilja draga úr fjölda innflytjenda er greinilegur. 15.9.2014 20:32 Hefur fengið leyfi fyrir líknardrápi Maður sem situr í lífstíðarfangelsi hefur fengið heimild til líknardráps, en hann segir að honum verði aldrei hleypt úr fangelsi. 15.9.2014 19:57 Hækka á ellilífeyrisaldurinn um þrjú ár Tillögur nefndar um málið að vænta á næstunni. 15.9.2014 19:30 Óskar svara um Auðkenni Ögmundur Jónasson sagði á Alþingi í dag að útlit væri fyrir að þvinga ætti landsmenn í viðskipti við fyrirtækið Auðkenni. 15.9.2014 18:08 Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15.9.2014 17:51 Sambandsleysið á Vestfjörðum hefði ekki átt að koma neinum á óvart Þingmenn allra flokka sammála um að tryggja þurfi fjarskiptasamband í dreifbýli þar sem það sé fyrst og fremst mikið öryggismál en einnig mikilvægt fyrir atvinnuuppbyggingu. 15.9.2014 17:22 Fundu stera og loftskammbyssu Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í nógu að snúast í liðinni viku. 15.9.2014 17:04 Árásarmaðurinn á Frakkastíg áfram í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurði héraðsdóms yfir karlmanni á fertugsaldri sem gefið er að sök að hafa stungið annan mann fjórum sinnum í brjósthol á Frakkastíg í ágúst síðastliðnum hefur verið framlengt um fjórar vikur, eða til 10. október næstkomandi. 15.9.2014 16:44 Köttur hámar í sig kanínuhræið Þegar blaðamaður og ljósmyndari Vísis voru á staðnum um klukkan 14:00 í dag var þar mættur köttur og var hann að gæða sér á hræinu 15.9.2014 16:36 Um 500 drukknuðu undan strönd Möltu Tveir Palestínumenn sem komust lífs af segja smyglara hafa sökkt bátnum vísvitandi. 15.9.2014 16:34 Segir ekki tilefni til þess að ætla að sérstakur hafi ekki farið að lögum Ríkissaksóknari segir ekki tilefni til þess að ætla að að starfsmenn Sérstaks saksóknara hafi ekki farið eftir ákvæðum laga um meðferð sakamála. 15.9.2014 16:32 Ofbeldi gegn lögreglumönnum eykst Slíkum tilvikum fjölgaði um 20 prósent það sem af er ári miðað við meðaltal síðustu þriggja ára. 15.9.2014 16:16 Árni Páll gagnrýndi stuðning Bjarna við innanríkisráðherra Sérstök umræða um hrókeringar í stjórnarráðinu vegna Hönnu Birnu 15.9.2014 16:10 Dacia bílgerðum fjölgar hjá BL Nýr Dacia Logan fjölskyldubíll og Dokker sendibíll í haust. 15.9.2014 16:06 Salmann kallaði Valdimar bölvaðan gyðing Í brýnu sló milli vina Ísrael og Ísland/Palestína á landsleik Íslands við Ísrael. 15.9.2014 16:00 Alþjóðleg mótmæli vegna hvalveiða Íslendinga Öll tuttugu og átta ríki Evrópusambandsins auk Bandaríkjanna, Ástralíu, Brasilíu, Ísrael, Mexíkó og Nýja Sjálands mótmæla hvalveiðum Íslendinga harðlega og afhentu ríkisstjórn Íslands undirritað erindi þessa efnis í dag. 15.9.2014 15:21 „Langstærsta umhverfisvandamál Íslendinga“ „Við beitum fé á þetta land vegna þess að það er okkar réttur,“ segir Anna Birna Þráinsdóttir, landeigandi á Almenningum. 15.9.2014 15:07 Sjá næstu 50 fréttir
1500 þurfa að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir þurrkar hafa verið á svæðinu og vindur mikill sem þýðir að eldsmatur er mikill. 16.9.2014 08:24
Þrír fengu gistingu hjá lögreglunni á Akureyri en enginn í Reykjavík Þrír karlmenn gistu fangageymslur lögreglunnar á Akureyri í nótt, sem þykir tíðundum sækja þar í bæ í upphafi viku. Þeir voru allir teknir úr umferð vegna ölvunar og óspekta. 16.9.2014 08:24
Bandarískir hermenn til Afríku til að berjast við ebólu Barack Obama Bandaríkjaforseti mun síðar í dag tilkynna um aðgerðir af hálfu bandaríkjastjórnar sem miða að því að berjast við útbreiðslu ebóluveirunnar í vestur Afríku. 16.9.2014 08:01
Fellibylurinn Kalmaegi fór yfir Hong Kong Aflýsa þurfti rúmlega fimmhundruð flugferðum á flugvellinum í Hong Kong í nótt þegar fellibylurinn Kalmaegi fór þar um. Hlutabréfamarkaðnum í Hong Kong var einnig lokað í morgun vegna veðursins og skólar og fjölmennir vinnustaðir voru einnig tómir. 16.9.2014 07:58
Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16.9.2014 07:30
Kynslóðabil meðal skoskra kjósenda Yngri kynslóðin vill sjálfstæði miklu fremur en þeir sem eldri eru. 16.9.2014 07:30
Fimmtíu skjálftar í nótt Stærstu skjálftarnir voru tæplega þrjú stig með upptök í Bárðarbungu. 16.9.2014 07:21
Vestlægur vindur og líkur á mengun frá gosinu á Mývatni Vindur verður vestlægur með morgninum og telur Veðurstofan líklegt að styrkur brennisteinstvíildis geti orðið mikill norðaustur af gosstöðvunum í Holuhrauni í dag og markist svæðið af Mývatnssveit í vestri og Vopnafirði í austri. 16.9.2014 07:07
Kraftur hlaupinn í Gunnuhver og svæðinu hefur verið lokað Mikill kraftur er hlaupinn í Gunnuhver á Reykjanesi og lokaði lögreglan á Suðurnesjum hluta svæðisins umhverfis hann í gærkvöldi í öryggisskyni. 16.9.2014 07:02
Öskjuhrun í Bárðarbungu er möguleiki Mikið sig í öskju Bárðarbungu, sem líkt er við hrun, er einn möguleiki framhalds jarðhræringa í og við Vatnajökul. Þó eldgosið í Holuhrauni sé í rénun er það ekki til vitnis um minni virkni á svæðinu. Annars eldgoss er að vænta lokist sprungan. 16.9.2014 07:00
Plastpokinn gott sem útlægur í Hólminum Vel á þriðja tug verslunar- og þjónustufyrirtækja í Stykkishólmi hafa hætt notkun plastburðarpoka. Vonir standa til þess að nýta verkefnið til að ná sama árangri í fleiri sveitarfélögum. Viðbrögð bæjarbúa hafa heilt yfir verið mjög jákvæð. 16.9.2014 07:00
Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi Heilasýni úr íslenskum nautgripum hafa skilað sér illa til rannsókna og svo gæti farið að Ísland missi stöðu sína sem kúariðulaust land ef ekki verður gerð bragarbót á því. 16.9.2014 07:00
Hringtenging ljósleiðara á Vestfjörðum sett á dagskrá Innanríkisráðherra boðaði á Alþingi í gær að hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum yrði lokið á næsta ári. Samstaða um málið meðal allra flokka á Alþingi. 16.9.2014 07:00
Telur breytingu á verkaskiptingu ráðherra handahófskenndar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi ríkisstjórn í sérstakri umræðu um stjórnarráð Íslands á alþingi í gær. 16.9.2014 07:00
Costa Invest þarf að bíða í nær ár eftir niðurstöðu Ekki hefur verið hægt að úrskurða í kæru sem varðar deiliskipulag á svæði þar sem félagið á tvær fasteignir. 16.9.2014 07:00
Áhyggjuefni hversu fáir vilja mæla með þjónustu hér á landi 80 prósent viðskiptavina treystu helst á meðmæli fólks sem þeir þekkja þegar þeir leita upplýsinga um vörur eða þjónustu. 16.9.2014 07:00
Erfitt að ráða niðurlögum eldanna Sex slökkviliðsmenn hafa meiðst lítillega við að reyna að ráða niðurlögum eldsins, flestir í tengslum við örmögnun vegna ofhitnunar. 16.9.2014 07:00
Íslendingar ósáttir við stöðu læsis og námsframvindu Menntamálaráðherra ferðast um landið og ræðir við íbúa um stöðu menntamála á Íslandi. 16.9.2014 07:00
Hundar réðust að lömbum og átu þau lifandi Fimm lömb á bænum Ósabakka á Skeiðum voru étin lifandi af tveimur aðkomuhundum í síðustu viku. Tvö lambanna voru enn lifandi þegar að var komið þótt étin væru inn að beini. Hundunum hefur nú verið lógað. 16.9.2014 07:00
Bæjarstjóri lætur lagfæra kindahólf Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum, segir að til standi að láta yfirfara hólf fyrir kindur til að tryggja að öryggismál séu í lagi á Reykjanesbrautinni. 16.9.2014 07:00
Hrefnukvótanum ekki breytt Gísli A. Víkingsson, hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, segir að ekki hafi komið til tals að breyta hrefnukvótanum á Íslandi. 16.9.2014 07:00
Útlendingahræðslan virkar Leiðtogar Svíþjóðardemókrata ala á útlendingahræðslu þrátt fyrir að hafa á seinni árum reynt að skapa flokknum jákvæða ímynd. 16.9.2014 07:00
Veikindi hjá velferðarsviði kosta borgina yfir hundrað milljónir segir borgarfulltrúi Veikindi starfsmanna á velferðarsviði hafa kostað borgina yfir hundrað milljónir fyrstu sex mánuði ársins. Aukið álag segir formaður velferðarsviðs. Fleiri svið borgarinnar glíma við svipaðan vanda. 16.9.2014 06:30
Gísli Freyr með tæp 900 þúsund á mánuði Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, heldur óskertum launum á meðan mál hans er til meðferðar hjá dómstólum. 16.9.2014 06:00
Segja Valdimar ekki hafa verið kallaðan „bölvaðan gyðing“ BDS Ísland – sniðganga fyrir Palestínu, segja að ekki hafi slegið í brýnu milli Vina Ísraels og meðlima BDS Íslands og Ísland – Palestína. 15.9.2014 23:08
Svarar ekki hvers vegna hleranir voru ekki rannsakaðar fyrr Ríkissaksóknari svarar því ekki í yfirlýsingu um meðferð rannsóknargagna hjá embætti sérstaks saksóknara hvers vegna embætti ríkissaksóknara hafi ekki fylgt eftir ábendingu um hleranir á símtölum verjenda og sakborninga fyrr á árinu 2012. Fyrrverandi lögreglumaður upplýsti um hleranirnar í greinargerð til embættisins þegar hann var sjálfur til rannsóknar. 15.9.2014 21:47
Stjórnmálamenn nota fíkniefnalöggjöf til að bæta stöðu sína David Nutt hefur rannsakað fíkniefnastefnu Bretlands í mörg ár og var formaður umdeildrar ráðgjafanefndar á vegum ríkisstjórnar Verkamannaflokksins. 15.9.2014 21:45
Skrumskæla sannleikann og ala á ótta Uppgangur hægri flokka á Norðurlöndunum sem tala gegn fjölmenningarsamfélagi og vilja draga úr fjölda innflytjenda er greinilegur. 15.9.2014 20:32
Hefur fengið leyfi fyrir líknardrápi Maður sem situr í lífstíðarfangelsi hefur fengið heimild til líknardráps, en hann segir að honum verði aldrei hleypt úr fangelsi. 15.9.2014 19:57
Hækka á ellilífeyrisaldurinn um þrjú ár Tillögur nefndar um málið að vænta á næstunni. 15.9.2014 19:30
Óskar svara um Auðkenni Ögmundur Jónasson sagði á Alþingi í dag að útlit væri fyrir að þvinga ætti landsmenn í viðskipti við fyrirtækið Auðkenni. 15.9.2014 18:08
Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15.9.2014 17:51
Sambandsleysið á Vestfjörðum hefði ekki átt að koma neinum á óvart Þingmenn allra flokka sammála um að tryggja þurfi fjarskiptasamband í dreifbýli þar sem það sé fyrst og fremst mikið öryggismál en einnig mikilvægt fyrir atvinnuuppbyggingu. 15.9.2014 17:22
Fundu stera og loftskammbyssu Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í nógu að snúast í liðinni viku. 15.9.2014 17:04
Árásarmaðurinn á Frakkastíg áfram í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurði héraðsdóms yfir karlmanni á fertugsaldri sem gefið er að sök að hafa stungið annan mann fjórum sinnum í brjósthol á Frakkastíg í ágúst síðastliðnum hefur verið framlengt um fjórar vikur, eða til 10. október næstkomandi. 15.9.2014 16:44
Köttur hámar í sig kanínuhræið Þegar blaðamaður og ljósmyndari Vísis voru á staðnum um klukkan 14:00 í dag var þar mættur köttur og var hann að gæða sér á hræinu 15.9.2014 16:36
Um 500 drukknuðu undan strönd Möltu Tveir Palestínumenn sem komust lífs af segja smyglara hafa sökkt bátnum vísvitandi. 15.9.2014 16:34
Segir ekki tilefni til þess að ætla að sérstakur hafi ekki farið að lögum Ríkissaksóknari segir ekki tilefni til þess að ætla að að starfsmenn Sérstaks saksóknara hafi ekki farið eftir ákvæðum laga um meðferð sakamála. 15.9.2014 16:32
Ofbeldi gegn lögreglumönnum eykst Slíkum tilvikum fjölgaði um 20 prósent það sem af er ári miðað við meðaltal síðustu þriggja ára. 15.9.2014 16:16
Árni Páll gagnrýndi stuðning Bjarna við innanríkisráðherra Sérstök umræða um hrókeringar í stjórnarráðinu vegna Hönnu Birnu 15.9.2014 16:10
Dacia bílgerðum fjölgar hjá BL Nýr Dacia Logan fjölskyldubíll og Dokker sendibíll í haust. 15.9.2014 16:06
Salmann kallaði Valdimar bölvaðan gyðing Í brýnu sló milli vina Ísrael og Ísland/Palestína á landsleik Íslands við Ísrael. 15.9.2014 16:00
Alþjóðleg mótmæli vegna hvalveiða Íslendinga Öll tuttugu og átta ríki Evrópusambandsins auk Bandaríkjanna, Ástralíu, Brasilíu, Ísrael, Mexíkó og Nýja Sjálands mótmæla hvalveiðum Íslendinga harðlega og afhentu ríkisstjórn Íslands undirritað erindi þessa efnis í dag. 15.9.2014 15:21
„Langstærsta umhverfisvandamál Íslendinga“ „Við beitum fé á þetta land vegna þess að það er okkar réttur,“ segir Anna Birna Þráinsdóttir, landeigandi á Almenningum. 15.9.2014 15:07