Fleiri fréttir Kjör flugvirkja samþykkt Félag íslenskra flugvirkja hefur nú samþykkt kjarasamning við Icelandair. 22.7.2014 09:00 Makrílgöngur út af Reykjanesi Flest uppsjávarveiðiskipin, sem eru á makrílveiðum, eru nú stödd suðvestur af Reykjanesi, en þar varð vart við markíl göngu í gær. 22.7.2014 07:18 Hastarlega veikur á Reykhólum Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikan manninn og flutti á Landspítalann. 22.7.2014 07:09 Hrappar undir fölsku flaggi Microsoft Microsoft á Íslandi varar enn við erlendum svikahröppum og þá sérstaklega við þeim, sem segjast vinna hjá Microsoft og segjast vera að hjálpa fólki til að losna við óværu úr tölvum þess. 22.7.2014 07:03 Danskt naut í SS pylsunum Vegna mikils skorts á íslensku nautakjöti hefur Sláturfélag Suðurlands gripið til þess ráðs að nota danskt nautakjöt. 22.7.2014 07:00 Mynd um afrekið í Vöðlavík Þórarinn Hávarðsson kvikmyndagerðarmaður vinnur nú að gerð heimildarmyndar um björgunarafrekið í Vöðlavík fyrir 20 árum. Í janúar 1994 björguðu áhafnir tveggja þyrlna björgunarsveita varnarliðsins sex skipverjum af brúarþaki björgunarskipsins Goðans, sem var strandað og hálfsokkið. Einn maður fórst í slysinu. 22.7.2014 07:00 Eiga að skila 10 milljóna afgangi Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri (LbhÍ) hefur borist staðfesting frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu um að skila eigi inn uppfærðri rekstraráætlun skólan sem geri ráð fyrir tíu milljóna króna rekstrarafgangi á þessu ári. 22.7.2014 07:00 Kerry og Moon funda vegna Gasa John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, funda nú í Kæró vegna ástandsins á Gasa-svæðinu. 22.7.2014 06:56 Flugritar MH17 afhentir malasískum sérfræðingum Uppreisnarmenn í austur Úkraínu hafa nú afhent flugrita vélarinnar MH17 til malasískra sérfræðinga. 22.7.2014 06:54 Sjúkrahúsið illa leikið eftir árásir Ísraelsmanna Fjórir hið minnsta létust og fimmtán særðust eftir að Ísraelsher varpaði sprengjum á sjúkrahúsið. Myndbandið sýnir hvernig um var að litast í byggingunni. 22.7.2014 00:05 Aðskilnaðarsinnar ganga rétt frá líkum Aðskilnaðarsinnar í Úkraínu fylgja eftirlitsmönnum ÖSE hvert fótmál um svæðið þar sem brak úr MH17 lenti. Starfsmaður ÖSE segist þó hvergi banginn. 22.7.2014 00:01 Kafnaði á stærðarinnar sæljóni Myndband af hvítháfi í dauðateygjunum hefur vakið mikla athygli og sjávarlíffræðingum töluverðum heilabrotum. 21.7.2014 07:30 Vinir stofna minningarsjóð til heiðurs Ástu Stefánsdóttur Markmið sjóðsins er að vinna að hugðarefnum Ástu ásamt því að styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifðu byggðir landsins. 21.7.2014 22:47 Skítur og skeini við Laufskálavörðu „Þarf virkilega að setja upp klósett alls staðar?“ spyr leiðsögumaður sem gekk fram á óþrifnaðinn. 21.7.2014 22:09 Fullorðnir mega tjalda í fylgd með fullorðnum Allir þeir sem ekki eru orðnir 21 árs mega ekki tjalda á Mærudögum á Húsavík nema í fylgd með forráðamönnum. Skipuleggjandi segir málið meðal snúast um umgengni og unglingadrykkju. 21.7.2014 21:00 Minnkandi kjörsókn viðvörun fyrir Ísland Franskur þingmaður telur að almenningur í Frakklandi og víðar í Evrópu hafi misst trúna á stjórnmálaflokkum og kjósi því í auknum mæli þjóðernisflokka og öfga hægriflokka. Minnkandi kjörsókn sé varúðarmerki fyrir Íslendinga. 21.7.2014 21:00 Gífurleg blóðtaka fyrir HIV-samfélagið Framkvæmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort að lykilinn að lækningu á veirunni hafi tapast þegar þegar tugir HIV sérfræðinga fórust með malasísku flugvélinni á fimmtudag. 21.7.2014 20:00 Líkamsleifar geymdar í kældum lestarvögnum Fyrstu hollensku rannsóknaraðilarnir komu að braki Malaysian flugvélarinnar í dag. Brak og líkamsleifar hafa verið færð úr stað sem getur spillt rannsókninni. 21.7.2014 19:30 Ísraelsk stjórnvöld reyna að hafa áhrif á umræðuna Ráðamenn hafa fengið 400 sjálfboðaliða til að skrifa á samskiptamiðla um átökin og hafa þannig áhrif á almenningsálitið. 21.7.2014 19:23 140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21.7.2014 19:15 Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21.7.2014 18:53 Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21.7.2014 18:26 „Verst að missa pabba“ Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur marga fjöruna sopið. Á síðustu þremur árum hefur hún gifst og skilið tvívegis, gengið í gegnum erfitt fósturlát og misst föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Gauk Þórhallsson. 21.7.2014 18:24 Sækir um stöðu bæjarstjóra 22 ára: „Þetta er spennandi tækifæri“ „Mönnum þykir ábyggilega þægilegra að sitja bara í gamla farinu,“ segir Ásgeir Elvar Garðarsson, viðskiptafræðingur. 21.7.2014 18:00 Segja stöðvun gjaldheimtu vera óskynsamlega og ferðaþjónustunni í óhag Landeigendafélag Reykjahlíðar biðlar til ferðaþjónustufyrirtækja að fara ekki með hópa á hverasvæðin austan Námafjalls og við Leirhjnúk. 21.7.2014 17:54 Flugritarnir afhentir malasískum stjórnvöldum Flugritarnir tveir úr malasísku vélinni sem fórst í austurhluta Úkraínu síðastliðinn fimmtudag verða afhentir malasískum stjórnvöldum í dag. 21.7.2014 16:58 Fékk týndan síma aftur og flottar myndir Ferðamaður hér á landi segir frá því á síðunni Reddit að hann hafi týnt símanum sínum, eða honum hafi verið stolið, í Reykjavík. 21.7.2014 16:50 Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21.7.2014 16:44 Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21.7.2014 16:14 Móðir drengsins: „Erum í spennufalli“ Móðir drengs sem ráðist var á í fótboltaleik á Snæfellsnesi í gær segir honum líða bærilega. 21.7.2014 15:30 Hitabeltisveður í Bretlandi Breska veðurstofan spáir áframhaldandi hita og þrumuveðri. 21.7.2014 15:01 Sprengjum enn varpað á sjúkrahús Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag. 21.7.2014 14:40 Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21.7.2014 14:31 Gott veður víða um land á morgun Hlýjast verður á Egilsstöðum, 21 stigs hiti heiðskýrt og fimm metrar á sekúndur. Veðrið fyrir norðan verður einnig gott. Á Akureyri verður til að mynda sautján stiga hiti og logn. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað og fimmtán stiga hiti. 21.7.2014 14:16 Aðstandendur látnu farþeganna fá 5000 dali Fjölskyldur farþeganna sem létust í flugi MH17 síðastliðinn fimmtudag fá fimm þúsund Bandaríkjadali, eða rúmlega hálfa milljón íslenskra króna, frá flugfélaginu Malaysian airlines. 21.7.2014 13:54 Svía rænt í austurhluta Úkraínu Sænskum ríkisborgara var rænt við vegartálma nærri í Perevalsk í Luhansk-héraði á sunnudaginn. 21.7.2014 13:50 Líkamsárás í fótbolta: Sjálfkært vegna alvarleika árásarinnar Leikmaður Sindra, sem fæddur er 1998, er grunaður um að hafa kýlt mótherja sinn í liði Snæfellsness og sparkað svo í höfuðið á honum þar sem hann lá á jörðinni. 21.7.2014 13:42 Enn skolar Legó á land í Cornwall Lególeikföngum skolar enn á land á ströndum Cornwall í suðvesturhluta Englands í stórum stíl, um sautján árum eftir að gámur fullur af legói fór í sjóinn árið 1997. 21.7.2014 13:24 Úkraínumenn bjóða Hollendingum að stjórna rannsókn Í dag eru fjórir sólarhringar liðnir frá því flugvél Malaysian flugfélagsins var skotin niður án þess að formleg rannsókna hafi farið fram. Uppreisnarmenn meina rannsakendum fullan aðgang. 21.7.2014 13:10 Fimm slösuðust þegar loftbelgur lenti á rafmagnslínum Atvikið átti sér stað yfir íbúðabyggð og talin er mikil mildi að ekki hafi farið verr en raun bar vitni. 21.7.2014 12:35 Bardagakappi með Downs heilkenni vill fá að stíga í búrið „Ég get þetta. Ekki abbast upp á mig,“ segir hinn 24 ára Garrett „G-Money“ Holeve. 21.7.2014 12:27 Hundur drap sjö mánaða barn Sjö mánaða gamall drengur lést eftir að hundur réðist á hann í Ohio í Bandaríkjunum í gær. 21.7.2014 12:26 Úrkomumet falla á Norðurlandi Nokkrir staðir hafa þegar fengið meiri rigningu en í nokkrum öðrum júlímánuði. 21.7.2014 12:14 Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21.7.2014 12:00 Steven Seagal ekki velkominn á eistneska blúshátíð Forsvarsmenn eistnesku blúshátíðarinnar Augustibluus hafa afþakkað komu Steven Seagal sem hefst nú í ágúst. 21.7.2014 11:38 Sjá næstu 50 fréttir
Kjör flugvirkja samþykkt Félag íslenskra flugvirkja hefur nú samþykkt kjarasamning við Icelandair. 22.7.2014 09:00
Makrílgöngur út af Reykjanesi Flest uppsjávarveiðiskipin, sem eru á makrílveiðum, eru nú stödd suðvestur af Reykjanesi, en þar varð vart við markíl göngu í gær. 22.7.2014 07:18
Hastarlega veikur á Reykhólum Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikan manninn og flutti á Landspítalann. 22.7.2014 07:09
Hrappar undir fölsku flaggi Microsoft Microsoft á Íslandi varar enn við erlendum svikahröppum og þá sérstaklega við þeim, sem segjast vinna hjá Microsoft og segjast vera að hjálpa fólki til að losna við óværu úr tölvum þess. 22.7.2014 07:03
Danskt naut í SS pylsunum Vegna mikils skorts á íslensku nautakjöti hefur Sláturfélag Suðurlands gripið til þess ráðs að nota danskt nautakjöt. 22.7.2014 07:00
Mynd um afrekið í Vöðlavík Þórarinn Hávarðsson kvikmyndagerðarmaður vinnur nú að gerð heimildarmyndar um björgunarafrekið í Vöðlavík fyrir 20 árum. Í janúar 1994 björguðu áhafnir tveggja þyrlna björgunarsveita varnarliðsins sex skipverjum af brúarþaki björgunarskipsins Goðans, sem var strandað og hálfsokkið. Einn maður fórst í slysinu. 22.7.2014 07:00
Eiga að skila 10 milljóna afgangi Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri (LbhÍ) hefur borist staðfesting frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu um að skila eigi inn uppfærðri rekstraráætlun skólan sem geri ráð fyrir tíu milljóna króna rekstrarafgangi á þessu ári. 22.7.2014 07:00
Kerry og Moon funda vegna Gasa John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, funda nú í Kæró vegna ástandsins á Gasa-svæðinu. 22.7.2014 06:56
Flugritar MH17 afhentir malasískum sérfræðingum Uppreisnarmenn í austur Úkraínu hafa nú afhent flugrita vélarinnar MH17 til malasískra sérfræðinga. 22.7.2014 06:54
Sjúkrahúsið illa leikið eftir árásir Ísraelsmanna Fjórir hið minnsta létust og fimmtán særðust eftir að Ísraelsher varpaði sprengjum á sjúkrahúsið. Myndbandið sýnir hvernig um var að litast í byggingunni. 22.7.2014 00:05
Aðskilnaðarsinnar ganga rétt frá líkum Aðskilnaðarsinnar í Úkraínu fylgja eftirlitsmönnum ÖSE hvert fótmál um svæðið þar sem brak úr MH17 lenti. Starfsmaður ÖSE segist þó hvergi banginn. 22.7.2014 00:01
Kafnaði á stærðarinnar sæljóni Myndband af hvítháfi í dauðateygjunum hefur vakið mikla athygli og sjávarlíffræðingum töluverðum heilabrotum. 21.7.2014 07:30
Vinir stofna minningarsjóð til heiðurs Ástu Stefánsdóttur Markmið sjóðsins er að vinna að hugðarefnum Ástu ásamt því að styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifðu byggðir landsins. 21.7.2014 22:47
Skítur og skeini við Laufskálavörðu „Þarf virkilega að setja upp klósett alls staðar?“ spyr leiðsögumaður sem gekk fram á óþrifnaðinn. 21.7.2014 22:09
Fullorðnir mega tjalda í fylgd með fullorðnum Allir þeir sem ekki eru orðnir 21 árs mega ekki tjalda á Mærudögum á Húsavík nema í fylgd með forráðamönnum. Skipuleggjandi segir málið meðal snúast um umgengni og unglingadrykkju. 21.7.2014 21:00
Minnkandi kjörsókn viðvörun fyrir Ísland Franskur þingmaður telur að almenningur í Frakklandi og víðar í Evrópu hafi misst trúna á stjórnmálaflokkum og kjósi því í auknum mæli þjóðernisflokka og öfga hægriflokka. Minnkandi kjörsókn sé varúðarmerki fyrir Íslendinga. 21.7.2014 21:00
Gífurleg blóðtaka fyrir HIV-samfélagið Framkvæmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort að lykilinn að lækningu á veirunni hafi tapast þegar þegar tugir HIV sérfræðinga fórust með malasísku flugvélinni á fimmtudag. 21.7.2014 20:00
Líkamsleifar geymdar í kældum lestarvögnum Fyrstu hollensku rannsóknaraðilarnir komu að braki Malaysian flugvélarinnar í dag. Brak og líkamsleifar hafa verið færð úr stað sem getur spillt rannsókninni. 21.7.2014 19:30
Ísraelsk stjórnvöld reyna að hafa áhrif á umræðuna Ráðamenn hafa fengið 400 sjálfboðaliða til að skrifa á samskiptamiðla um átökin og hafa þannig áhrif á almenningsálitið. 21.7.2014 19:23
140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21.7.2014 19:15
Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21.7.2014 18:53
Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21.7.2014 18:26
„Verst að missa pabba“ Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur marga fjöruna sopið. Á síðustu þremur árum hefur hún gifst og skilið tvívegis, gengið í gegnum erfitt fósturlát og misst föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Gauk Þórhallsson. 21.7.2014 18:24
Sækir um stöðu bæjarstjóra 22 ára: „Þetta er spennandi tækifæri“ „Mönnum þykir ábyggilega þægilegra að sitja bara í gamla farinu,“ segir Ásgeir Elvar Garðarsson, viðskiptafræðingur. 21.7.2014 18:00
Segja stöðvun gjaldheimtu vera óskynsamlega og ferðaþjónustunni í óhag Landeigendafélag Reykjahlíðar biðlar til ferðaþjónustufyrirtækja að fara ekki með hópa á hverasvæðin austan Námafjalls og við Leirhjnúk. 21.7.2014 17:54
Flugritarnir afhentir malasískum stjórnvöldum Flugritarnir tveir úr malasísku vélinni sem fórst í austurhluta Úkraínu síðastliðinn fimmtudag verða afhentir malasískum stjórnvöldum í dag. 21.7.2014 16:58
Fékk týndan síma aftur og flottar myndir Ferðamaður hér á landi segir frá því á síðunni Reddit að hann hafi týnt símanum sínum, eða honum hafi verið stolið, í Reykjavík. 21.7.2014 16:50
Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21.7.2014 16:44
Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21.7.2014 16:14
Móðir drengsins: „Erum í spennufalli“ Móðir drengs sem ráðist var á í fótboltaleik á Snæfellsnesi í gær segir honum líða bærilega. 21.7.2014 15:30
Hitabeltisveður í Bretlandi Breska veðurstofan spáir áframhaldandi hita og þrumuveðri. 21.7.2014 15:01
Sprengjum enn varpað á sjúkrahús Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag. 21.7.2014 14:40
Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21.7.2014 14:31
Gott veður víða um land á morgun Hlýjast verður á Egilsstöðum, 21 stigs hiti heiðskýrt og fimm metrar á sekúndur. Veðrið fyrir norðan verður einnig gott. Á Akureyri verður til að mynda sautján stiga hiti og logn. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað og fimmtán stiga hiti. 21.7.2014 14:16
Aðstandendur látnu farþeganna fá 5000 dali Fjölskyldur farþeganna sem létust í flugi MH17 síðastliðinn fimmtudag fá fimm þúsund Bandaríkjadali, eða rúmlega hálfa milljón íslenskra króna, frá flugfélaginu Malaysian airlines. 21.7.2014 13:54
Svía rænt í austurhluta Úkraínu Sænskum ríkisborgara var rænt við vegartálma nærri í Perevalsk í Luhansk-héraði á sunnudaginn. 21.7.2014 13:50
Líkamsárás í fótbolta: Sjálfkært vegna alvarleika árásarinnar Leikmaður Sindra, sem fæddur er 1998, er grunaður um að hafa kýlt mótherja sinn í liði Snæfellsness og sparkað svo í höfuðið á honum þar sem hann lá á jörðinni. 21.7.2014 13:42
Enn skolar Legó á land í Cornwall Lególeikföngum skolar enn á land á ströndum Cornwall í suðvesturhluta Englands í stórum stíl, um sautján árum eftir að gámur fullur af legói fór í sjóinn árið 1997. 21.7.2014 13:24
Úkraínumenn bjóða Hollendingum að stjórna rannsókn Í dag eru fjórir sólarhringar liðnir frá því flugvél Malaysian flugfélagsins var skotin niður án þess að formleg rannsókna hafi farið fram. Uppreisnarmenn meina rannsakendum fullan aðgang. 21.7.2014 13:10
Fimm slösuðust þegar loftbelgur lenti á rafmagnslínum Atvikið átti sér stað yfir íbúðabyggð og talin er mikil mildi að ekki hafi farið verr en raun bar vitni. 21.7.2014 12:35
Bardagakappi með Downs heilkenni vill fá að stíga í búrið „Ég get þetta. Ekki abbast upp á mig,“ segir hinn 24 ára Garrett „G-Money“ Holeve. 21.7.2014 12:27
Hundur drap sjö mánaða barn Sjö mánaða gamall drengur lést eftir að hundur réðist á hann í Ohio í Bandaríkjunum í gær. 21.7.2014 12:26
Úrkomumet falla á Norðurlandi Nokkrir staðir hafa þegar fengið meiri rigningu en í nokkrum öðrum júlímánuði. 21.7.2014 12:14
Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21.7.2014 12:00
Steven Seagal ekki velkominn á eistneska blúshátíð Forsvarsmenn eistnesku blúshátíðarinnar Augustibluus hafa afþakkað komu Steven Seagal sem hefst nú í ágúst. 21.7.2014 11:38