Fleiri fréttir

Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn

Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna.

Hjólaleið um Suðurland til að efla hjólaferðamennsku

Sótt hefur verið um skráningu reiðhjólaleiðar frá Keflavík til Seyðisfjarðar hjá Evrópska reiðhjólasambandinu. Mikil tækifæri eru fyrir Ísland með eflingu hjólaferðamennsku, sem fellur vel að stefnumörkun um sjálfbærni í ferðaþjónustu.

Landsmenn fá að sjá Evrópuskýrsluna í dag

Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu hvor í sínu lagi í gærkvöldi vegna Evrópuskýrslunnar sem er að vænta í dag. Ríkisstjórnin mun ræða hana á fundi fyrir hádegi í dag.

Lögregla náði í skottið á innbrotsþjófum

Brotist var inn í verslun í miðborginni í gærkvöldi og þaðan stolið ýmsum varningi. Þjófarnir brutu sér leið inn um stóra rúðu og voru horfnir þegar lögregla kom á vettvang, en hún hafði upp á þeim í nágrenninu skömmu síðar, þannig að þýfið komst til skila. Þjófarnir höfnuðu hinsvegar í fangageymslu.

Hrækti framan í lögreglumann

Kona ein sem er grunuð um að vera sprautufíkill, hrækti framan í lögreglumann í nótt. Leigubílstjóri hafði kallað lögreglu til aðstoðar þar sem konan neitaði að greiða fargjaldið. Þegar lögreglumaður ætlaði að hafa af henni afskipti hrækti hún framan í hann. Notuð sprauta fannst í veski hennar og segir í tilkynningu frá lögreglu að í ljósi gruns um að konan sé sprautufíkill gæti hún jafnvel verið smituð af einhverjum sjúkdómi.

Mikil átök í Bangkok

Lögreglan í Bangkok í Tælandi hefur ákveðið að láta til skarar skríða gegn mótmælendum sem krefjast þess að ríkisstjórnin fari frá.

Flensan tekur stökk

Flensufaraldurinn er örlítið seinni á ferðinni í ár en venjulega. En hefur nú hafið innreið sína í líf fólks til ama og leiðinda.

Bruni við Laufásveg: Ferðamaður missti eigur sínar

Betur fór en á horfðist þegar mikill eldur kom upp í bakhúsi við Laufásveg seinni partinn í dag. Húsið er gjörónýtt og mildi þykir að eldurinn breiddist ekki út, enda mikið um gömul tréhús í hverfinu.

Ellefu látnir í óveðri

Mikið óveður herjar á Japan og samgöngur í lamasessi. Ellefu eru látnir og þúsundir slasaðir.

Mikill reykur úr gufunni

„Það er enginn að fara í gufubað hérna á næstunni," segir sjónarvottur sem segir gufubað sem eldur kom upp í á Laufásvegi gjörónýtt.

Bestu bílarnir í endursölu

Toyota bílar fyrirferðarmiklir á lista þeirra efstu, en Mazda, Volkswagen og Porsche koma vel út.

„Þetta má, en er afskaplega rangt siðferðislega“

Jóhanna Reykjalín hundaþjálfari segir veiðihunda gjarnan alda upp á ómannúðlegan hátt. Þeir eru einangraðir stóran hluta ársins. Hún segir hegðun þeirra breytast. Fréttinni fylgir myndband af hundunum í Helgafelli.

„Það er ekki bara verið að tala um kannabis“

"Það er í raun verið að tala um að ríkið verði einhverskonar díler. Það er staðreynd að undirheimarnir verða alltaf ódýrari en hið opinbera,“ sagði Magnús Stefánsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Lést í flugvél á Keflavíkurvelli

Flugvél frá Air Canada lenti með farþega, sem hafði veikst hastarlega um borð, á Keflavíkurflugvelli síðastliðinn laugardag.

Ruslið flæðir við Stúdentagarðana

Sorpgeymsla á milli Sæmundargötu 18 og 20 í Reykjavík er yfirfull og hefur ástandið verið hræðilegt í meira en mánuð að sögn íbúa.

Sjá næstu 50 fréttir