Fleiri fréttir Engar aðgerðir gegn kennitöluflakki ári eftir tillögur stýrihóps Ári eftir að stýrihópur um aðgerðir gegn kennitöluflakki skilaði tillögum hafa engar breytingar orðið. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ undrast þolinmæðina en ráðherra segir að verið sé að vanda verkið. Frumvarp er ekki væntanlegt fyrir vor. 18.2.2014 08:13 Átök í flóttamannabúðum í Papúa Nýju-Gíneu Einn hælisleitandi lést og sjötíu og sjö liggja sárir eftir átök næturinnar í flóttamannabúðum sem áströlsk yfirvöld hafa sett upp á eyjunni Papúa Nýju-Gíneu. 18.2.2014 08:11 Lögregla náði í skottið á innbrotsþjófum Brotist var inn í verslun í miðborginni í gærkvöldi og þaðan stolið ýmsum varningi. Þjófarnir brutu sér leið inn um stóra rúðu og voru horfnir þegar lögregla kom á vettvang, en hún hafði upp á þeim í nágrenninu skömmu síðar, þannig að þýfið komst til skila. Þjófarnir höfnuðu hinsvegar í fangageymslu. 18.2.2014 08:07 Flutt á sjúkrahús á Akureyri vegna gruns um reykeitrun Ung kona var flutt á sjúkrahúsið á Akureyri í gærkvöldi vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kviknaði í olíu á pönnu heima hjá henni í fjölbýlishúsi á Akureyri. 18.2.2014 08:04 Hrækti framan í lögreglumann Kona ein sem er grunuð um að vera sprautufíkill, hrækti framan í lögreglumann í nótt. Leigubílstjóri hafði kallað lögreglu til aðstoðar þar sem konan neitaði að greiða fargjaldið. Þegar lögreglumaður ætlaði að hafa af henni afskipti hrækti hún framan í hann. Notuð sprauta fannst í veski hennar og segir í tilkynningu frá lögreglu að í ljósi gruns um að konan sé sprautufíkill gæti hún jafnvel verið smituð af einhverjum sjúkdómi. 18.2.2014 07:21 Kona varð fyrir alvarlegri líkamsárás Kona leitaði aðstoðar á slysadeild Landsspítalans um fjögur leitið í nótt, eftir að hafa orðið fyrir alvarlegri líkamsárás. 18.2.2014 07:18 Mikil átök í Bangkok Lögreglan í Bangkok í Tælandi hefur ákveðið að láta til skarar skríða gegn mótmælendum sem krefjast þess að ríkisstjórnin fari frá. 18.2.2014 07:03 Graco endurkallar 3,8 milljón barnastóla Of erfitt að losa beltin á 11 gerðum stóla. 18.2.2014 00:00 Óheimilt verður að auglýsa eftir ákveðnum eiginleikum starfsmanna Ný lög munu sjá til þess að vinnuveitendur geti ekki mismunað eftir aldri, lífsskoðunum eða skertri starfsgetu. Þeir munu heldur ekki geta krafist trúnaðar um launakjör starfsmanna. 17.2.2014 22:29 Loftsteinn mun þjóta hjá jörðinni á ógnarhraða í kvöld Loftsteinn á stærð við þrjá fótboltavelli mun þjóta framhjá jörðinni í um 2,5 milljón kílómetra fjarlægð. Til marks um sífellda ógn af völdum loftsteina, segja vísindamenn. 17.2.2014 20:48 Reisir íslenskt 19. aldar hús á Cape Cod í Bandaríkjunum Rúmlega fimmtugur Bandaríkjamaður hefur reist sér hús sem byggir á "Þingholtsstræti 9“ húsinu í Árbæjarsafni og byggt var árið 1846. Kom fyrst til Íslands 12 ára og er heillaður af landi og þjóð. 17.2.2014 20:15 Kínverskur maður henti sér fyrir tígrisdýr Maðurinn henti sér fyrir tígrisdýr í dýragarði í Kína í þeirri von að hann yrði étinn. 17.2.2014 20:09 Flensan tekur stökk Flensufaraldurinn er örlítið seinni á ferðinni í ár en venjulega. En hefur nú hafið innreið sína í líf fólks til ama og leiðinda. 17.2.2014 20:00 Þingmenn Sjálfstæðisflokks ræða breytt viðhorf í fíkniefnamálum Innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins eru þingmenn sem vilja ganga langt í frjálsræðisátt og þeir sem vilja fara varlega í sakirnar og allt þar á milli. 17.2.2014 20:00 Bruni við Laufásveg: Ferðamaður missti eigur sínar Betur fór en á horfðist þegar mikill eldur kom upp í bakhúsi við Laufásveg seinni partinn í dag. Húsið er gjörónýtt og mildi þykir að eldurinn breiddist ekki út, enda mikið um gömul tréhús í hverfinu. 17.2.2014 20:00 Fyrirhuguð hópmálsókn vegna leka: Segir Vodafone neita að afhenda gögn Fyrirhuguð hópmálsókn gegn Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Lögmaður segir Vodafone hafa neitað að afhenda nauðsynleg gögn vegna undirbúnings málsins. 17.2.2014 20:00 Níu látnir eftir að bygging hrundi Að minnsta kosti níu eru látnir og sjötíu særðir eftir að bygging hrundi í Suður Kóreu fyrr í kvöld. 17.2.2014 19:59 Trillurnar fóru áður á brennu en teljast nú menningararfur Litlu trillurnar sem áður héldu uppi atvinnu í þorpum hringinn í kringum landið hafa margar endað feril sinn á áramótabrennu. 17.2.2014 19:31 Vilja draga Kim Jong-Un fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólinn Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna sakar stjórnvöld í Norður-Kóreu um pyntingar, nauðganir, skipulagðar útrýmingar fólks og fleiri alvarlega glæpi gegn mannkyni. 17.2.2014 18:46 Ellefu látnir í óveðri Mikið óveður herjar á Japan og samgöngur í lamasessi. Ellefu eru látnir og þúsundir slasaðir. 17.2.2014 18:24 Lögmaður í Kaupþingsmálinu fær ekki að verja einn ákærðu Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. fær ekki að halda uppi vörnum fyrir Ingólf Helgason í Kaupþingsmálinu vegna hugsanlegra tengsla hans við einn ákærðu. 17.2.2014 16:59 Mikill reykur úr gufunni „Það er enginn að fara í gufubað hérna á næstunni," segir sjónarvottur sem segir gufubað sem eldur kom upp í á Laufásvegi gjörónýtt. 17.2.2014 16:41 Bestu bílarnir í endursölu Toyota bílar fyrirferðarmiklir á lista þeirra efstu, en Mazda, Volkswagen og Porsche koma vel út. 17.2.2014 16:15 „Það hefur ekki staðið á okkur að útvega þessar tunnur“ Félagsstofnun stúdenta þarf að óska eftir fleiri ílátum í sorpgeymslu á milli Sæmundargötu 18 og 20. Geymslan er yfirfull og hefur ástandið verið hræðilegt í meira en mánuð að sögn íbúa í húsunum tveimur. 17.2.2014 15:49 „Þetta má, en er afskaplega rangt siðferðislega“ Jóhanna Reykjalín hundaþjálfari segir veiðihunda gjarnan alda upp á ómannúðlegan hátt. Þeir eru einangraðir stóran hluta ársins. Hún segir hegðun þeirra breytast. Fréttinni fylgir myndband af hundunum í Helgafelli. 17.2.2014 15:49 „Ljóst að fundurinn var ekki að biðja um mig“ "Hver veit, það kemur allt í ljós,“ segir Grímur Atlason um það hvort honum verði boðið sæti á lista flokksins. 17.2.2014 15:46 Metkjörsókn í kosningunum til stúdentaráðs Kjörsóknin í nýafstöðnum kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands var tæp 41 prósent, sem er nýtt met í sögu stúdentapólitíkurinnar. 17.2.2014 15:28 Aðstoðarflugstjórinn gefur sig fram Flugræninginn sem rændi flugvél Ethiopian Airlines í nótt hefur gefið sig á vald lögreglunnar í Genf. 17.2.2014 15:20 Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttar Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar Pollapönk tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. 17.2.2014 15:14 „Það er ekki bara verið að tala um kannabis“ "Það er í raun verið að tala um að ríkið verði einhverskonar díler. Það er staðreynd að undirheimarnir verða alltaf ódýrari en hið opinbera,“ sagði Magnús Stefánsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 17.2.2014 15:12 Kafarar fundust eftir þriggja daga barning Tveggja er enn saknað úr hópi japanskra kafara. 17.2.2014 14:45 Karl Steinar til Europol Tekur við starfi tengifulltrúa Íslands þann 1. júlí. 17.2.2014 14:44 Sakaður um að svíkja fé af presti og flóttamanni Sigurði Kárasyni er gefið að sök að hafa svikið út 117 milljónir króna af 16 manns. 17.2.2014 14:29 Friðarsúlan tendruð á afmælisdegi Yoko Ono Listakonan Yoko Ono á afmæli þann 18. febrúar og hefur Reykjavíkurborg ákveðið að heiðra hana með því að tendra Friðarsúluna á afmælisdag hennar. 17.2.2014 14:29 Lést í flugvél á Keflavíkurvelli Flugvél frá Air Canada lenti með farþega, sem hafði veikst hastarlega um borð, á Keflavíkurflugvelli síðastliðinn laugardag. 17.2.2014 14:01 Yfir fjögur þúsund mættu á jeppasýningu um helgina Rúmlega fjögur þúsund gestir sóttu heim Toyota í Kauptúni í Kópavogi á laugardag þar sem fram fór árviss jeppasýning fyrirtækisins í sýningarsal og utandyra. 17.2.2014 13:52 Stöðvaður eftir að hafa neytt amfetamíns, kókaíns, metamfetamíns og kannabis Tveir karlmenn voru teknir með fíkniefni í fórum sínum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Annar þeirra var stöðvaður í akstri. 17.2.2014 13:52 Ruslið flæðir við Stúdentagarðana Sorpgeymsla á milli Sæmundargötu 18 og 20 í Reykjavík er yfirfull og hefur ástandið verið hræðilegt í meira en mánuð að sögn íbúa. 17.2.2014 13:30 Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17.2.2014 13:02 Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17.2.2014 12:53 Fyrsta hópmálsókn á Íslandi Stofnað hefur verið málsóknarfélag sem sækir rétt sinn gegn Vodafone vegna lekamálsins. 17.2.2014 12:42 Grænlandsmót í skák á Hressó Vinaskákfélagið og Hrókurinn bjóða til Grænlandsmótsins í skák á Hressó þriðjudaginn18. febrúar, kl. 13. 17.2.2014 12:28 Sigurður Ingi í vinnuheimsókn í Japan Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, átti í dag fund með Nobuteru Ishihara, umhverfisráðherra Japans, í Tókýó en þetta kemur fram í frétt á vef umhverfisráðuneytisins. 17.2.2014 11:55 „Menn eiga alltaf rétt á að biðjast afsökunar á orðum sínum“ Þórólfur Matthíasson telur Sigmund Davíð Gunnlaugsson hafa hagað orðum sínum sem hann gerði í frægu viðtali vegna þess að hann var í vandræðum. 17.2.2014 11:49 Sólin hefur töluverð áhrif á akstursskilyrði Sem betur fer er sólin hækkandi á lofti en á þessum árstíma þá skín hún líka beint í augun á okkur við akstur og það getur haft áhrif á akstursskilyrði og umferðaröryggi. 17.2.2014 11:48 Sjá næstu 50 fréttir
Engar aðgerðir gegn kennitöluflakki ári eftir tillögur stýrihóps Ári eftir að stýrihópur um aðgerðir gegn kennitöluflakki skilaði tillögum hafa engar breytingar orðið. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ undrast þolinmæðina en ráðherra segir að verið sé að vanda verkið. Frumvarp er ekki væntanlegt fyrir vor. 18.2.2014 08:13
Átök í flóttamannabúðum í Papúa Nýju-Gíneu Einn hælisleitandi lést og sjötíu og sjö liggja sárir eftir átök næturinnar í flóttamannabúðum sem áströlsk yfirvöld hafa sett upp á eyjunni Papúa Nýju-Gíneu. 18.2.2014 08:11
Lögregla náði í skottið á innbrotsþjófum Brotist var inn í verslun í miðborginni í gærkvöldi og þaðan stolið ýmsum varningi. Þjófarnir brutu sér leið inn um stóra rúðu og voru horfnir þegar lögregla kom á vettvang, en hún hafði upp á þeim í nágrenninu skömmu síðar, þannig að þýfið komst til skila. Þjófarnir höfnuðu hinsvegar í fangageymslu. 18.2.2014 08:07
Flutt á sjúkrahús á Akureyri vegna gruns um reykeitrun Ung kona var flutt á sjúkrahúsið á Akureyri í gærkvöldi vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kviknaði í olíu á pönnu heima hjá henni í fjölbýlishúsi á Akureyri. 18.2.2014 08:04
Hrækti framan í lögreglumann Kona ein sem er grunuð um að vera sprautufíkill, hrækti framan í lögreglumann í nótt. Leigubílstjóri hafði kallað lögreglu til aðstoðar þar sem konan neitaði að greiða fargjaldið. Þegar lögreglumaður ætlaði að hafa af henni afskipti hrækti hún framan í hann. Notuð sprauta fannst í veski hennar og segir í tilkynningu frá lögreglu að í ljósi gruns um að konan sé sprautufíkill gæti hún jafnvel verið smituð af einhverjum sjúkdómi. 18.2.2014 07:21
Kona varð fyrir alvarlegri líkamsárás Kona leitaði aðstoðar á slysadeild Landsspítalans um fjögur leitið í nótt, eftir að hafa orðið fyrir alvarlegri líkamsárás. 18.2.2014 07:18
Mikil átök í Bangkok Lögreglan í Bangkok í Tælandi hefur ákveðið að láta til skarar skríða gegn mótmælendum sem krefjast þess að ríkisstjórnin fari frá. 18.2.2014 07:03
Óheimilt verður að auglýsa eftir ákveðnum eiginleikum starfsmanna Ný lög munu sjá til þess að vinnuveitendur geti ekki mismunað eftir aldri, lífsskoðunum eða skertri starfsgetu. Þeir munu heldur ekki geta krafist trúnaðar um launakjör starfsmanna. 17.2.2014 22:29
Loftsteinn mun þjóta hjá jörðinni á ógnarhraða í kvöld Loftsteinn á stærð við þrjá fótboltavelli mun þjóta framhjá jörðinni í um 2,5 milljón kílómetra fjarlægð. Til marks um sífellda ógn af völdum loftsteina, segja vísindamenn. 17.2.2014 20:48
Reisir íslenskt 19. aldar hús á Cape Cod í Bandaríkjunum Rúmlega fimmtugur Bandaríkjamaður hefur reist sér hús sem byggir á "Þingholtsstræti 9“ húsinu í Árbæjarsafni og byggt var árið 1846. Kom fyrst til Íslands 12 ára og er heillaður af landi og þjóð. 17.2.2014 20:15
Kínverskur maður henti sér fyrir tígrisdýr Maðurinn henti sér fyrir tígrisdýr í dýragarði í Kína í þeirri von að hann yrði étinn. 17.2.2014 20:09
Flensan tekur stökk Flensufaraldurinn er örlítið seinni á ferðinni í ár en venjulega. En hefur nú hafið innreið sína í líf fólks til ama og leiðinda. 17.2.2014 20:00
Þingmenn Sjálfstæðisflokks ræða breytt viðhorf í fíkniefnamálum Innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins eru þingmenn sem vilja ganga langt í frjálsræðisátt og þeir sem vilja fara varlega í sakirnar og allt þar á milli. 17.2.2014 20:00
Bruni við Laufásveg: Ferðamaður missti eigur sínar Betur fór en á horfðist þegar mikill eldur kom upp í bakhúsi við Laufásveg seinni partinn í dag. Húsið er gjörónýtt og mildi þykir að eldurinn breiddist ekki út, enda mikið um gömul tréhús í hverfinu. 17.2.2014 20:00
Fyrirhuguð hópmálsókn vegna leka: Segir Vodafone neita að afhenda gögn Fyrirhuguð hópmálsókn gegn Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Lögmaður segir Vodafone hafa neitað að afhenda nauðsynleg gögn vegna undirbúnings málsins. 17.2.2014 20:00
Níu látnir eftir að bygging hrundi Að minnsta kosti níu eru látnir og sjötíu særðir eftir að bygging hrundi í Suður Kóreu fyrr í kvöld. 17.2.2014 19:59
Trillurnar fóru áður á brennu en teljast nú menningararfur Litlu trillurnar sem áður héldu uppi atvinnu í þorpum hringinn í kringum landið hafa margar endað feril sinn á áramótabrennu. 17.2.2014 19:31
Vilja draga Kim Jong-Un fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólinn Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna sakar stjórnvöld í Norður-Kóreu um pyntingar, nauðganir, skipulagðar útrýmingar fólks og fleiri alvarlega glæpi gegn mannkyni. 17.2.2014 18:46
Ellefu látnir í óveðri Mikið óveður herjar á Japan og samgöngur í lamasessi. Ellefu eru látnir og þúsundir slasaðir. 17.2.2014 18:24
Lögmaður í Kaupþingsmálinu fær ekki að verja einn ákærðu Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. fær ekki að halda uppi vörnum fyrir Ingólf Helgason í Kaupþingsmálinu vegna hugsanlegra tengsla hans við einn ákærðu. 17.2.2014 16:59
Mikill reykur úr gufunni „Það er enginn að fara í gufubað hérna á næstunni," segir sjónarvottur sem segir gufubað sem eldur kom upp í á Laufásvegi gjörónýtt. 17.2.2014 16:41
Bestu bílarnir í endursölu Toyota bílar fyrirferðarmiklir á lista þeirra efstu, en Mazda, Volkswagen og Porsche koma vel út. 17.2.2014 16:15
„Það hefur ekki staðið á okkur að útvega þessar tunnur“ Félagsstofnun stúdenta þarf að óska eftir fleiri ílátum í sorpgeymslu á milli Sæmundargötu 18 og 20. Geymslan er yfirfull og hefur ástandið verið hræðilegt í meira en mánuð að sögn íbúa í húsunum tveimur. 17.2.2014 15:49
„Þetta má, en er afskaplega rangt siðferðislega“ Jóhanna Reykjalín hundaþjálfari segir veiðihunda gjarnan alda upp á ómannúðlegan hátt. Þeir eru einangraðir stóran hluta ársins. Hún segir hegðun þeirra breytast. Fréttinni fylgir myndband af hundunum í Helgafelli. 17.2.2014 15:49
„Ljóst að fundurinn var ekki að biðja um mig“ "Hver veit, það kemur allt í ljós,“ segir Grímur Atlason um það hvort honum verði boðið sæti á lista flokksins. 17.2.2014 15:46
Metkjörsókn í kosningunum til stúdentaráðs Kjörsóknin í nýafstöðnum kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands var tæp 41 prósent, sem er nýtt met í sögu stúdentapólitíkurinnar. 17.2.2014 15:28
Aðstoðarflugstjórinn gefur sig fram Flugræninginn sem rændi flugvél Ethiopian Airlines í nótt hefur gefið sig á vald lögreglunnar í Genf. 17.2.2014 15:20
Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttar Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar Pollapönk tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. 17.2.2014 15:14
„Það er ekki bara verið að tala um kannabis“ "Það er í raun verið að tala um að ríkið verði einhverskonar díler. Það er staðreynd að undirheimarnir verða alltaf ódýrari en hið opinbera,“ sagði Magnús Stefánsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 17.2.2014 15:12
Kafarar fundust eftir þriggja daga barning Tveggja er enn saknað úr hópi japanskra kafara. 17.2.2014 14:45
Sakaður um að svíkja fé af presti og flóttamanni Sigurði Kárasyni er gefið að sök að hafa svikið út 117 milljónir króna af 16 manns. 17.2.2014 14:29
Friðarsúlan tendruð á afmælisdegi Yoko Ono Listakonan Yoko Ono á afmæli þann 18. febrúar og hefur Reykjavíkurborg ákveðið að heiðra hana með því að tendra Friðarsúluna á afmælisdag hennar. 17.2.2014 14:29
Lést í flugvél á Keflavíkurvelli Flugvél frá Air Canada lenti með farþega, sem hafði veikst hastarlega um borð, á Keflavíkurflugvelli síðastliðinn laugardag. 17.2.2014 14:01
Yfir fjögur þúsund mættu á jeppasýningu um helgina Rúmlega fjögur þúsund gestir sóttu heim Toyota í Kauptúni í Kópavogi á laugardag þar sem fram fór árviss jeppasýning fyrirtækisins í sýningarsal og utandyra. 17.2.2014 13:52
Stöðvaður eftir að hafa neytt amfetamíns, kókaíns, metamfetamíns og kannabis Tveir karlmenn voru teknir með fíkniefni í fórum sínum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Annar þeirra var stöðvaður í akstri. 17.2.2014 13:52
Ruslið flæðir við Stúdentagarðana Sorpgeymsla á milli Sæmundargötu 18 og 20 í Reykjavík er yfirfull og hefur ástandið verið hræðilegt í meira en mánuð að sögn íbúa. 17.2.2014 13:30
Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17.2.2014 13:02
Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17.2.2014 12:53
Fyrsta hópmálsókn á Íslandi Stofnað hefur verið málsóknarfélag sem sækir rétt sinn gegn Vodafone vegna lekamálsins. 17.2.2014 12:42
Grænlandsmót í skák á Hressó Vinaskákfélagið og Hrókurinn bjóða til Grænlandsmótsins í skák á Hressó þriðjudaginn18. febrúar, kl. 13. 17.2.2014 12:28
Sigurður Ingi í vinnuheimsókn í Japan Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, átti í dag fund með Nobuteru Ishihara, umhverfisráðherra Japans, í Tókýó en þetta kemur fram í frétt á vef umhverfisráðuneytisins. 17.2.2014 11:55
„Menn eiga alltaf rétt á að biðjast afsökunar á orðum sínum“ Þórólfur Matthíasson telur Sigmund Davíð Gunnlaugsson hafa hagað orðum sínum sem hann gerði í frægu viðtali vegna þess að hann var í vandræðum. 17.2.2014 11:49
Sólin hefur töluverð áhrif á akstursskilyrði Sem betur fer er sólin hækkandi á lofti en á þessum árstíma þá skín hún líka beint í augun á okkur við akstur og það getur haft áhrif á akstursskilyrði og umferðaröryggi. 17.2.2014 11:48
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent