Fleiri fréttir

Lögregla náði í skottið á innbrotsþjófum

Brotist var inn í verslun í miðborginni í gærkvöldi og þaðan stolið ýmsum varningi. Þjófarnir brutu sér leið inn um stóra rúðu og voru horfnir þegar lögregla kom á vettvang, en hún hafði upp á þeim í nágrenninu skömmu síðar, þannig að þýfið komst til skila. Þjófarnir höfnuðu hinsvegar í fangageymslu.

Hrækti framan í lögreglumann

Kona ein sem er grunuð um að vera sprautufíkill, hrækti framan í lögreglumann í nótt. Leigubílstjóri hafði kallað lögreglu til aðstoðar þar sem konan neitaði að greiða fargjaldið. Þegar lögreglumaður ætlaði að hafa af henni afskipti hrækti hún framan í hann. Notuð sprauta fannst í veski hennar og segir í tilkynningu frá lögreglu að í ljósi gruns um að konan sé sprautufíkill gæti hún jafnvel verið smituð af einhverjum sjúkdómi.

Mikil átök í Bangkok

Lögreglan í Bangkok í Tælandi hefur ákveðið að láta til skarar skríða gegn mótmælendum sem krefjast þess að ríkisstjórnin fari frá.

Flensan tekur stökk

Flensufaraldurinn er örlítið seinni á ferðinni í ár en venjulega. En hefur nú hafið innreið sína í líf fólks til ama og leiðinda.

Bruni við Laufásveg: Ferðamaður missti eigur sínar

Betur fór en á horfðist þegar mikill eldur kom upp í bakhúsi við Laufásveg seinni partinn í dag. Húsið er gjörónýtt og mildi þykir að eldurinn breiddist ekki út, enda mikið um gömul tréhús í hverfinu.

Ellefu látnir í óveðri

Mikið óveður herjar á Japan og samgöngur í lamasessi. Ellefu eru látnir og þúsundir slasaðir.

Mikill reykur úr gufunni

„Það er enginn að fara í gufubað hérna á næstunni," segir sjónarvottur sem segir gufubað sem eldur kom upp í á Laufásvegi gjörónýtt.

Bestu bílarnir í endursölu

Toyota bílar fyrirferðarmiklir á lista þeirra efstu, en Mazda, Volkswagen og Porsche koma vel út.

„Þetta má, en er afskaplega rangt siðferðislega“

Jóhanna Reykjalín hundaþjálfari segir veiðihunda gjarnan alda upp á ómannúðlegan hátt. Þeir eru einangraðir stóran hluta ársins. Hún segir hegðun þeirra breytast. Fréttinni fylgir myndband af hundunum í Helgafelli.

„Það er ekki bara verið að tala um kannabis“

"Það er í raun verið að tala um að ríkið verði einhverskonar díler. Það er staðreynd að undirheimarnir verða alltaf ódýrari en hið opinbera,“ sagði Magnús Stefánsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Lést í flugvél á Keflavíkurvelli

Flugvél frá Air Canada lenti með farþega, sem hafði veikst hastarlega um borð, á Keflavíkurflugvelli síðastliðinn laugardag.

Ruslið flæðir við Stúdentagarðana

Sorpgeymsla á milli Sæmundargötu 18 og 20 í Reykjavík er yfirfull og hefur ástandið verið hræðilegt í meira en mánuð að sögn íbúa.

Sigurður Ingi í vinnuheimsókn í Japan

Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, átti í dag fund með Nobuteru Ishihara, umhverfisráðherra Japans, í Tókýó en þetta kemur fram í frétt á vef umhverfisráðuneytisins.

Sólin hefur töluverð áhrif á akstursskilyrði

Sem betur fer er sólin hækkandi á lofti en á þessum árstíma þá skín hún líka beint í augun á okkur við akstur og það getur haft áhrif á akstursskilyrði og umferðaröryggi.

Sjá næstu 50 fréttir