Fleiri fréttir Hélt að Davíð væri að grínast "Ég hélt fyrst að hann væri að grínast,“ segir Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, um það þegar Davíð Oddsson seðlabankastjóri sagði honum frá því að ákveðið hefði verið að lækka stýrivexti úr 15,5 prósentum í 12 prósent. 14.4.2010 06:00 Henti kókaíni á harðahlaupum Maður á fertugsaldri var handtekinn í Árbæ þegar hann reyndi að flýja á hlaupum og henti frá sér fíkniefnum sem reyndust vera kókaín. 14.4.2010 06:00 Ábyrgðin hjá bönkunum Mannfæð og fjárskortur stóðu Fjármálaeftirlitinu helst fyrir þrifum á árunum fyrir hrun, segir Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri eftirlitsins. Hann sér eftir að hafa ekki reynt að stækka og efla eftirlitið hraðar en segir eigendur og stjórnendur bankanna bera höfuðábyrgð á hruni þeirra. 14.4.2010 06:00 Geir og Davíð oftast nefndir Flestir helstu fjölmiðlar Vesturlanda hafa sagt frá skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið. "Íslenskir ráðamenn sekir um vanrækslu“ er algengasta fyrirsögnin, og oftast minnst í því samhengi á Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóra. 14.4.2010 06:00 Earth tremors under the Eyjafjallajökull glacier Since it now considered to be highly likely that there is a volcanic eruption under the south western side of the summit of Eyjafjallajökull glacier, the Department of Civil Protection and Emergency Management, has decided to evacuate all areas in the immediate vicinity of the glacier. 14.4.2010 05:54 Mikið mistur yfir Eyjafjallajökli Enn sést ekkert til gossins í Eyjafjallajökli. Skjálftahrina hófst í jöklinum um ellefuleytið í gærkvöld og um fjögurleytið í nótt bárust þær upplýsingar frá Veðurstofunni að mælar bentu til þess að gos væri hafið. 14.4.2010 05:45 Hljóðritaði án leyfis Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, hljóðritaði án heimildar trúnaðarsamtal sitt við breska seðlabankastjórann, Mervyn King, í byrjun október 2008. 14.4.2010 05:45 Ólíklegt að framhald verði á málum embættismanna Ólíklegt er talið að frekar verði aðhafst vegna mála þeirra fjögurra fyrrverandi embættismanna sem Rannsóknarefnd Alþingis telur að hafi vanrækt starfsskyldur sínar. 14.4.2010 05:15 Wiadomosci w jezyku polskim: Zarejestrowano aktywnosc wulkanu pod powierzchnia lodowca Eyjafjallajökull w poludniowej czesci Islandi. Instytucja odpowiedzialna za bezpieczenstwo ludnosci w konsultacji z geologami Glownej Stacji Meteorologicznej podjela decyzja o ewakuoawaniu ludnosci zamieszkalej na poludnie od lodowca. 14.4.2010 05:09 Um 100 manns í Hvolsskóla Um 100 manns eru komnir í fjöldahjálparstöðina í Hvolsskóla, að því er Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins telur. 14.4.2010 05:06 „Rosalegt vesen“ að taka Rannsóknarnefnd Alþingis segir illskiljanlegt að Seðlabankinn hafi ekki tekið traustari veð vegna lána til viðskiptabankanna. Það sé ekki málefnaleg ástæða fyrir því að gera það ekki að "rosalega mikið vesen“ hafi verið að taka skuldabréf á pappír. 14.4.2010 05:00 Fimmtíu manns komnir að Heimalandi Um fimmtíu manns eru nú staddir í fjöldahjálparmiðstöðinni að Heimalandi, miðja vegu á milli Hvolsvallar og Skóga. Fólkið er rólegt en þreytt að sögn en nokkur börn eru í hópnum, þar á meðal þriggja mánaða barn. Fjórtán útlendir ferðamenn eru einnig í hópnum. 14.4.2010 04:35 Ógnaði með sprautunál Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir þjófnaði og rán. 14.4.2010 04:30 Undirbúa fjöldahálparstöð á Hvolsvelli Verið er að bera teppi og annan nauðsynjabúnað inn í Hvolsskóla á Hvolsvelli. Þar hefur verið opnuð fjöldahjálparstöð sem tekur á móti fólki úr Fljótshlíðinni. Fólk sem býr í Heimalandi er beðið um að vera kyrrt heimafyrir. 14.4.2010 04:25 Áttu mynd af nýja gosinu? Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis hvetur fólk sem tekur ljósmyndir eða myndskeið af eldgosinu í Eyjafjallajökli sem hófst í nótt eða af hlaupi af þess völdum til þess að senda þær til Fréttastofunnar. 14.4.2010 04:16 Um 700 manns þurfa að yfirgefa heimili sín Tekin hefur verið ákvörðun um rýmingu í Fljótshlíð og í Landeyjum þar sem eldgos virðist hafið í Eyjafjallajökli. Víðir Sigurðsson hjá Almannavörnum segir að verið sé að koma skilaboðum til fólks á svæðinu. Um 700 manns eru búsettir á svæðinu sem rýma skal en um sömu áætlun er að ræða og virkjuð var þegar gaus á Fimmvörðuhálsi. 14.4.2010 03:57 Eldgos virðist hafið í Eyjafjallajökli Mælingar benda til þess að eldgos sé hafið undir suðvesturhluta Eyjafjallajökuls. Að sögn Veðurstofunnar benda mælingar til þess að órói fari vaxandi og allar líkur á því að gos sé hafið. 14.4.2010 03:48 Hátt í 50 manns í Þórsmörk Um 45 manns eru staddir í Langadal og eru þeir allir sofandi, segir Broddi Hilmarsson hjá Ferðafélagi Íslands. Af þeim eru 30 manns frá Ferðafélaginu. 14.4.2010 03:31 Lokað á milli Hvolsvallar og Skóga Lögregla hefur lokað veginum frá Hvolsvelli að Skógum vegna jarðskjálftahrinunnar í Eyjafjallajökli. Ef gos hefst undir jökli má búast við hlaupi í Markarfljóti. 14.4.2010 03:07 Bílalán eru flestum heimilum til trafala Ný úttekt Seðlabanka Íslands (SÍ) sýnir að 24 þúsund heimili í landinu glíma enn við verulega greiðsluerfiðleika þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda og úrræði fjármálafyrirtækja. Þau heimili sem eru í mestum vanda bera hátt í helming allra skulda vegna bílakaupa og 27 prósent íbúðarlána. 14.4.2010 03:00 Sömu mistök en ekki sama ábyrgð Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fékk sömu upplýsingar og þeir ráðherrar sem taldir voru sýna vanrækslu í starfi. Meiri raunar en viðskiptaráðherrann. Þar sem efnahagsmál eru ekki á hennar verksviði telst hún ekki hafa sýnt vanrækslu í starfi. 14.4.2010 03:00 Bankastjórnendur féllu í allar freistingar Siðvæðingar er þörf í íslensku samfélagi, segir vinnuhópur um siðferði sem kemst að þeirri niðurstöðu að siðferði og starfshættir hafi víða verið bágbornir í aðdraganda bankahrunsins. 14.4.2010 03:00 Kókaínsmygl og peningaþvætti Tveir karlmenn og tvær konur hafa verið ákærð fyrir fíkniefnasmygl, peningaþvætti og sölu fíkniefna. Hinir ákærðu eru íslensk, karl og kona, svo og par af erlendu bergi brotið. 14.4.2010 03:00 Lofrolla varð dýrkeypt Hagsmunir viðskiptalífsins voru teknir fram yfir fræðilega hlutdrægni í skýrslum háskólamanna í aðdraganda bankahrunsins. Vinnuhópurinn um starfshætti og siðferði segir að skýrsla Frederics Mishkin, prófessors við Columbia-háskóla, og Tryggva Þórs Herbertssonar, þáverandi forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, frá árinu 2006 hafi beinlínis unnið íslensku samfélagi ógagn. 14.4.2010 02:45 Sektaður fyrir lausan graðfola Nær fimmtugur maður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir að sleppa ógeltum fola í beitiland í Garðsárdal í Eyjafjarðarsveit. Þetta flokkast undir brot á búfjárlögum. Folinn fyljaði margar hryssur sem þar voru í hagagöngu. 14.4.2010 02:45 Risna bankans áttfaldaðist á fjórum árum Kostnaður við ýmiss konar risnu, boðsferðir, veisluhöld og veiði, var margfalt hærri í Landsbankanum þegar mest var en í hinum stóru bönkunum. Árið 2007, þegar lengst var gengið í slíkum kostnaði, varði Landsbankinn 751 milljón í risnu, Glitnir 336 milljónum og Kaupþing 200 milljónum. 14.4.2010 02:30 Farið í sumarhús á svæðinu til þess að athuga með fólk Skjálftarnir sem mælst hafa eru grunnir að sögn Kjartans Þorkelssonar sýslumanns á Hvolsvelli og því var ákveðið að rýma byggð austan Markarfljóts og að Skógum. 14.4.2010 02:22 Íbúar á Þorvaldseyri fara í Varmahlíð Íbúar á Þorvaldseyri eru að yfirgefa húsnæðið sitt og ætla að fara í Varmahlíð, ásamt fleirum sem búa undir Eyjafjöllum. 14.4.2010 02:17 Magnús Tumi: Upptökin við topp Eyjafjallajökuls Magnús Tumi Guðmundsson, hjá Veðurstofu Íslands, segir að upptök skjálftanna sem hófust í nótt mælist undir toppi Eyjafjallajökuls. Það kunni að vera að um gosóróa sé að ræða þannig að skjálftarnir marki upphaf að nýju eldgosi. 14.4.2010 02:09 FME mannað af krökkum án reynslu Reynsluleysi starfsmanna Fjármálaeftirlitsins hafði mikil áhrif á samskipti stofnunarinnar við fjármálafyrirtæki. Eftirlitinu hélst ekki á fólki vegna hærri launa annars staðar. Bankarnir keyptu til sín bestu bitana og litu á Fjármálaeftirlitið sem óvin. 14.4.2010 02:00 Eldgosinu á Fimmvörðuhálsi lokið í bili Gosinu á Fimmvörðuhálsi er lokið en því lauk í fyrradag. Virknin í eldstöðinni var orðin mjög lítil á sunnudag en fyrir hádegi í fyrradag var smá virkni í einum gígnum. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur fékk Jón Kjartansson þyrluflugmann til að smella af mynd klukkan ellefu á mánudagsmorgun og senda honum í kennslustund í Háskóla Íslands. 14.4.2010 02:00 Ærir og særir réttlætiskennd Um helmingur þingmanna hefur þegar sett sig á mælendaskrá um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hún er til umræðu á Alþingi þessa viku og var rædd fram á kvöld í gær. 14.4.2010 01:45 Hús rýmd undir Eyjafjallajökli vegna skjálftahrinu Jarðskjálftahrina hófst undir Eyjafjallajökli um ellefuleytið í kvöld. Lögreglan á Hvolsvelli hefur hafið rýmingu á svæðinu og eru hús rýmd alveg að Skógum. 14.4.2010 01:27 Kostaði um sjötíu manns lífið Meira en 70 almennir borgarar létu lífið þegar pakistanskar herþotur gerðu loftárás á þorpið Sara Walla norðvestan til í Pakistan, skammt frá landamærum Afganistans á laugardagsmorgun. 14.4.2010 01:00 Hrinan hófst um klukkan ellefu Skjálftahrunan í Eyjafjallajökli hófst um klukkan 23:00 og sýna skjálftamælar Veðurstofunnar um 50 skjálfta á tímabilinu á samkvæmt óyfirförnum niðurstöfum á vefsíðu stofnunarinnar. Stærsti skjálftinn hingað til mældist 2,8 stig og voru upptök hans á um sex kílómetra dýpi Norðvestur af Skógum. Flestir eru skjálftarnir um tvö stig og eru flestir þeirra á um tveggja kílómetra dýpi. 13.4.2010 00:01 Rýmingu að ljúka Rýmingu er að ljúka milli Hvolsvallar og Skóga. Svæðinu þar á milli er algerlega lokað. 13.4.2010 00:01 Lúxussnekkjan Maríu fundin Lúxussnekkjan Maríu er fundin en hún liggur við akkeri við spænska bæinn Vilanova i la Geltrú sem er um 40 kílómetra frá Barcelona. Bærinn er annálaður fyrir fallega strönd sem heitir Sitga. 13.4.2010 22:07 Loka þarf fyrir vatn að Giljahverfi og Síðuhverfi Bilun er í kaldavatnslögn í brunni við Hlíðarbraut skammt frá efstu brúnni yfir Glerá. Unnið er að því að komast að biluninni. 13.4.2010 21:19 Efndir kosningaloforða reyndust verstu hagstjórnamistökin Tekjuskattur einstaklinga í staðgreiðslu var lækkaður um eina prósentu hvert ár 2005, 2006 og 2007, en þar til haustið 2006 hafði verið stefnt að lækkun um tvær prósentur 2007. 13.4.2010 21:01 Regluverðir kallaðir á teppið ef þeir vildu gaumgæfa mál Fjármálaráðuneytið hunsaði kvartanir regluvarða sem störfuðu innan bankanna. Þeir voru kallaðir á teppið ef þeir vildu gaumgæfa mál. Regluverðir sem fréttastofa ræddi við í dag vildu ekki til að ræða störf sín innan bankanna en sögðu skýrslu rannsóknarefndarinnar draga upp rétta mynd af upplifun sinni. 13.4.2010 19:37 Hvað er það sem seðlabankinn gerði rangt? Davíð Oddsson seðlabankastjóri lét vera að grípa til ráðstafana eftir að hann fékk upplýsingar frá innanbúðarmanni úr einum viðskiptabankanna um óeðlilegar risaskuldir tengdra aðila í bönkunum. Rannsóknarnefndin átelur Seðlabankann harðlega fyrir að hafa ekki brugðist við rökstuddum grun um kerfisáhættu. 13.4.2010 19:28 Skýrslan styrkir rannsókn sérstaks saksóknara Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis fyllir út í þá mynd sem sérstakur saksóknari hefur verið að rannsaka frá hruni bankanna. Ólafur Þór Hauksson, segir að skýrslan muni nýtast vel við rannsókn mála. Sigríður Mogensen ræddi við hann í dag. 13.4.2010 19:19 Símasamband aftur komið á Viðgerð á símstöð Vodafone, sem bilaði um kl. 16 í dag og olli truflunum á hefðbundinni GSM þjónustu, er lokið. Bilunin varði í rúma klukkustund og um kl. 17 komust fyrstu viðskiptavinirnir aftur í samband. 13.4.2010 19:12 Vara við brennisteinsmengun við gosstöðvarnar Lögreglan á Hvolsvelli vill vekja á því athygli að töluverða brennisteinsmengun leggur frá gosstöðvunum við Fimmvörðuháls, ennfremur er hætta á að eiturgas leggi frá nýrunnu hrauninu. 13.4.2010 19:09 Breskir fjölmiðlar vilja líka rannsóknarnefnd Breskir fjölmiðlar segja að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði til þess þrýstingur aukist á bresk stjórnvöld að gera svipaða skýrslu. 13.4.2010 19:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hélt að Davíð væri að grínast "Ég hélt fyrst að hann væri að grínast,“ segir Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, um það þegar Davíð Oddsson seðlabankastjóri sagði honum frá því að ákveðið hefði verið að lækka stýrivexti úr 15,5 prósentum í 12 prósent. 14.4.2010 06:00
Henti kókaíni á harðahlaupum Maður á fertugsaldri var handtekinn í Árbæ þegar hann reyndi að flýja á hlaupum og henti frá sér fíkniefnum sem reyndust vera kókaín. 14.4.2010 06:00
Ábyrgðin hjá bönkunum Mannfæð og fjárskortur stóðu Fjármálaeftirlitinu helst fyrir þrifum á árunum fyrir hrun, segir Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri eftirlitsins. Hann sér eftir að hafa ekki reynt að stækka og efla eftirlitið hraðar en segir eigendur og stjórnendur bankanna bera höfuðábyrgð á hruni þeirra. 14.4.2010 06:00
Geir og Davíð oftast nefndir Flestir helstu fjölmiðlar Vesturlanda hafa sagt frá skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið. "Íslenskir ráðamenn sekir um vanrækslu“ er algengasta fyrirsögnin, og oftast minnst í því samhengi á Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóra. 14.4.2010 06:00
Earth tremors under the Eyjafjallajökull glacier Since it now considered to be highly likely that there is a volcanic eruption under the south western side of the summit of Eyjafjallajökull glacier, the Department of Civil Protection and Emergency Management, has decided to evacuate all areas in the immediate vicinity of the glacier. 14.4.2010 05:54
Mikið mistur yfir Eyjafjallajökli Enn sést ekkert til gossins í Eyjafjallajökli. Skjálftahrina hófst í jöklinum um ellefuleytið í gærkvöld og um fjögurleytið í nótt bárust þær upplýsingar frá Veðurstofunni að mælar bentu til þess að gos væri hafið. 14.4.2010 05:45
Hljóðritaði án leyfis Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, hljóðritaði án heimildar trúnaðarsamtal sitt við breska seðlabankastjórann, Mervyn King, í byrjun október 2008. 14.4.2010 05:45
Ólíklegt að framhald verði á málum embættismanna Ólíklegt er talið að frekar verði aðhafst vegna mála þeirra fjögurra fyrrverandi embættismanna sem Rannsóknarefnd Alþingis telur að hafi vanrækt starfsskyldur sínar. 14.4.2010 05:15
Wiadomosci w jezyku polskim: Zarejestrowano aktywnosc wulkanu pod powierzchnia lodowca Eyjafjallajökull w poludniowej czesci Islandi. Instytucja odpowiedzialna za bezpieczenstwo ludnosci w konsultacji z geologami Glownej Stacji Meteorologicznej podjela decyzja o ewakuoawaniu ludnosci zamieszkalej na poludnie od lodowca. 14.4.2010 05:09
Um 100 manns í Hvolsskóla Um 100 manns eru komnir í fjöldahjálparstöðina í Hvolsskóla, að því er Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins telur. 14.4.2010 05:06
„Rosalegt vesen“ að taka Rannsóknarnefnd Alþingis segir illskiljanlegt að Seðlabankinn hafi ekki tekið traustari veð vegna lána til viðskiptabankanna. Það sé ekki málefnaleg ástæða fyrir því að gera það ekki að "rosalega mikið vesen“ hafi verið að taka skuldabréf á pappír. 14.4.2010 05:00
Fimmtíu manns komnir að Heimalandi Um fimmtíu manns eru nú staddir í fjöldahjálparmiðstöðinni að Heimalandi, miðja vegu á milli Hvolsvallar og Skóga. Fólkið er rólegt en þreytt að sögn en nokkur börn eru í hópnum, þar á meðal þriggja mánaða barn. Fjórtán útlendir ferðamenn eru einnig í hópnum. 14.4.2010 04:35
Ógnaði með sprautunál Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir þjófnaði og rán. 14.4.2010 04:30
Undirbúa fjöldahálparstöð á Hvolsvelli Verið er að bera teppi og annan nauðsynjabúnað inn í Hvolsskóla á Hvolsvelli. Þar hefur verið opnuð fjöldahjálparstöð sem tekur á móti fólki úr Fljótshlíðinni. Fólk sem býr í Heimalandi er beðið um að vera kyrrt heimafyrir. 14.4.2010 04:25
Áttu mynd af nýja gosinu? Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis hvetur fólk sem tekur ljósmyndir eða myndskeið af eldgosinu í Eyjafjallajökli sem hófst í nótt eða af hlaupi af þess völdum til þess að senda þær til Fréttastofunnar. 14.4.2010 04:16
Um 700 manns þurfa að yfirgefa heimili sín Tekin hefur verið ákvörðun um rýmingu í Fljótshlíð og í Landeyjum þar sem eldgos virðist hafið í Eyjafjallajökli. Víðir Sigurðsson hjá Almannavörnum segir að verið sé að koma skilaboðum til fólks á svæðinu. Um 700 manns eru búsettir á svæðinu sem rýma skal en um sömu áætlun er að ræða og virkjuð var þegar gaus á Fimmvörðuhálsi. 14.4.2010 03:57
Eldgos virðist hafið í Eyjafjallajökli Mælingar benda til þess að eldgos sé hafið undir suðvesturhluta Eyjafjallajökuls. Að sögn Veðurstofunnar benda mælingar til þess að órói fari vaxandi og allar líkur á því að gos sé hafið. 14.4.2010 03:48
Hátt í 50 manns í Þórsmörk Um 45 manns eru staddir í Langadal og eru þeir allir sofandi, segir Broddi Hilmarsson hjá Ferðafélagi Íslands. Af þeim eru 30 manns frá Ferðafélaginu. 14.4.2010 03:31
Lokað á milli Hvolsvallar og Skóga Lögregla hefur lokað veginum frá Hvolsvelli að Skógum vegna jarðskjálftahrinunnar í Eyjafjallajökli. Ef gos hefst undir jökli má búast við hlaupi í Markarfljóti. 14.4.2010 03:07
Bílalán eru flestum heimilum til trafala Ný úttekt Seðlabanka Íslands (SÍ) sýnir að 24 þúsund heimili í landinu glíma enn við verulega greiðsluerfiðleika þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda og úrræði fjármálafyrirtækja. Þau heimili sem eru í mestum vanda bera hátt í helming allra skulda vegna bílakaupa og 27 prósent íbúðarlána. 14.4.2010 03:00
Sömu mistök en ekki sama ábyrgð Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fékk sömu upplýsingar og þeir ráðherrar sem taldir voru sýna vanrækslu í starfi. Meiri raunar en viðskiptaráðherrann. Þar sem efnahagsmál eru ekki á hennar verksviði telst hún ekki hafa sýnt vanrækslu í starfi. 14.4.2010 03:00
Bankastjórnendur féllu í allar freistingar Siðvæðingar er þörf í íslensku samfélagi, segir vinnuhópur um siðferði sem kemst að þeirri niðurstöðu að siðferði og starfshættir hafi víða verið bágbornir í aðdraganda bankahrunsins. 14.4.2010 03:00
Kókaínsmygl og peningaþvætti Tveir karlmenn og tvær konur hafa verið ákærð fyrir fíkniefnasmygl, peningaþvætti og sölu fíkniefna. Hinir ákærðu eru íslensk, karl og kona, svo og par af erlendu bergi brotið. 14.4.2010 03:00
Lofrolla varð dýrkeypt Hagsmunir viðskiptalífsins voru teknir fram yfir fræðilega hlutdrægni í skýrslum háskólamanna í aðdraganda bankahrunsins. Vinnuhópurinn um starfshætti og siðferði segir að skýrsla Frederics Mishkin, prófessors við Columbia-háskóla, og Tryggva Þórs Herbertssonar, þáverandi forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, frá árinu 2006 hafi beinlínis unnið íslensku samfélagi ógagn. 14.4.2010 02:45
Sektaður fyrir lausan graðfola Nær fimmtugur maður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir að sleppa ógeltum fola í beitiland í Garðsárdal í Eyjafjarðarsveit. Þetta flokkast undir brot á búfjárlögum. Folinn fyljaði margar hryssur sem þar voru í hagagöngu. 14.4.2010 02:45
Risna bankans áttfaldaðist á fjórum árum Kostnaður við ýmiss konar risnu, boðsferðir, veisluhöld og veiði, var margfalt hærri í Landsbankanum þegar mest var en í hinum stóru bönkunum. Árið 2007, þegar lengst var gengið í slíkum kostnaði, varði Landsbankinn 751 milljón í risnu, Glitnir 336 milljónum og Kaupþing 200 milljónum. 14.4.2010 02:30
Farið í sumarhús á svæðinu til þess að athuga með fólk Skjálftarnir sem mælst hafa eru grunnir að sögn Kjartans Þorkelssonar sýslumanns á Hvolsvelli og því var ákveðið að rýma byggð austan Markarfljóts og að Skógum. 14.4.2010 02:22
Íbúar á Þorvaldseyri fara í Varmahlíð Íbúar á Þorvaldseyri eru að yfirgefa húsnæðið sitt og ætla að fara í Varmahlíð, ásamt fleirum sem búa undir Eyjafjöllum. 14.4.2010 02:17
Magnús Tumi: Upptökin við topp Eyjafjallajökuls Magnús Tumi Guðmundsson, hjá Veðurstofu Íslands, segir að upptök skjálftanna sem hófust í nótt mælist undir toppi Eyjafjallajökuls. Það kunni að vera að um gosóróa sé að ræða þannig að skjálftarnir marki upphaf að nýju eldgosi. 14.4.2010 02:09
FME mannað af krökkum án reynslu Reynsluleysi starfsmanna Fjármálaeftirlitsins hafði mikil áhrif á samskipti stofnunarinnar við fjármálafyrirtæki. Eftirlitinu hélst ekki á fólki vegna hærri launa annars staðar. Bankarnir keyptu til sín bestu bitana og litu á Fjármálaeftirlitið sem óvin. 14.4.2010 02:00
Eldgosinu á Fimmvörðuhálsi lokið í bili Gosinu á Fimmvörðuhálsi er lokið en því lauk í fyrradag. Virknin í eldstöðinni var orðin mjög lítil á sunnudag en fyrir hádegi í fyrradag var smá virkni í einum gígnum. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur fékk Jón Kjartansson þyrluflugmann til að smella af mynd klukkan ellefu á mánudagsmorgun og senda honum í kennslustund í Háskóla Íslands. 14.4.2010 02:00
Ærir og særir réttlætiskennd Um helmingur þingmanna hefur þegar sett sig á mælendaskrá um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hún er til umræðu á Alþingi þessa viku og var rædd fram á kvöld í gær. 14.4.2010 01:45
Hús rýmd undir Eyjafjallajökli vegna skjálftahrinu Jarðskjálftahrina hófst undir Eyjafjallajökli um ellefuleytið í kvöld. Lögreglan á Hvolsvelli hefur hafið rýmingu á svæðinu og eru hús rýmd alveg að Skógum. 14.4.2010 01:27
Kostaði um sjötíu manns lífið Meira en 70 almennir borgarar létu lífið þegar pakistanskar herþotur gerðu loftárás á þorpið Sara Walla norðvestan til í Pakistan, skammt frá landamærum Afganistans á laugardagsmorgun. 14.4.2010 01:00
Hrinan hófst um klukkan ellefu Skjálftahrunan í Eyjafjallajökli hófst um klukkan 23:00 og sýna skjálftamælar Veðurstofunnar um 50 skjálfta á tímabilinu á samkvæmt óyfirförnum niðurstöfum á vefsíðu stofnunarinnar. Stærsti skjálftinn hingað til mældist 2,8 stig og voru upptök hans á um sex kílómetra dýpi Norðvestur af Skógum. Flestir eru skjálftarnir um tvö stig og eru flestir þeirra á um tveggja kílómetra dýpi. 13.4.2010 00:01
Rýmingu að ljúka Rýmingu er að ljúka milli Hvolsvallar og Skóga. Svæðinu þar á milli er algerlega lokað. 13.4.2010 00:01
Lúxussnekkjan Maríu fundin Lúxussnekkjan Maríu er fundin en hún liggur við akkeri við spænska bæinn Vilanova i la Geltrú sem er um 40 kílómetra frá Barcelona. Bærinn er annálaður fyrir fallega strönd sem heitir Sitga. 13.4.2010 22:07
Loka þarf fyrir vatn að Giljahverfi og Síðuhverfi Bilun er í kaldavatnslögn í brunni við Hlíðarbraut skammt frá efstu brúnni yfir Glerá. Unnið er að því að komast að biluninni. 13.4.2010 21:19
Efndir kosningaloforða reyndust verstu hagstjórnamistökin Tekjuskattur einstaklinga í staðgreiðslu var lækkaður um eina prósentu hvert ár 2005, 2006 og 2007, en þar til haustið 2006 hafði verið stefnt að lækkun um tvær prósentur 2007. 13.4.2010 21:01
Regluverðir kallaðir á teppið ef þeir vildu gaumgæfa mál Fjármálaráðuneytið hunsaði kvartanir regluvarða sem störfuðu innan bankanna. Þeir voru kallaðir á teppið ef þeir vildu gaumgæfa mál. Regluverðir sem fréttastofa ræddi við í dag vildu ekki til að ræða störf sín innan bankanna en sögðu skýrslu rannsóknarefndarinnar draga upp rétta mynd af upplifun sinni. 13.4.2010 19:37
Hvað er það sem seðlabankinn gerði rangt? Davíð Oddsson seðlabankastjóri lét vera að grípa til ráðstafana eftir að hann fékk upplýsingar frá innanbúðarmanni úr einum viðskiptabankanna um óeðlilegar risaskuldir tengdra aðila í bönkunum. Rannsóknarnefndin átelur Seðlabankann harðlega fyrir að hafa ekki brugðist við rökstuddum grun um kerfisáhættu. 13.4.2010 19:28
Skýrslan styrkir rannsókn sérstaks saksóknara Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis fyllir út í þá mynd sem sérstakur saksóknari hefur verið að rannsaka frá hruni bankanna. Ólafur Þór Hauksson, segir að skýrslan muni nýtast vel við rannsókn mála. Sigríður Mogensen ræddi við hann í dag. 13.4.2010 19:19
Símasamband aftur komið á Viðgerð á símstöð Vodafone, sem bilaði um kl. 16 í dag og olli truflunum á hefðbundinni GSM þjónustu, er lokið. Bilunin varði í rúma klukkustund og um kl. 17 komust fyrstu viðskiptavinirnir aftur í samband. 13.4.2010 19:12
Vara við brennisteinsmengun við gosstöðvarnar Lögreglan á Hvolsvelli vill vekja á því athygli að töluverða brennisteinsmengun leggur frá gosstöðvunum við Fimmvörðuháls, ennfremur er hætta á að eiturgas leggi frá nýrunnu hrauninu. 13.4.2010 19:09
Breskir fjölmiðlar vilja líka rannsóknarnefnd Breskir fjölmiðlar segja að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði til þess þrýstingur aukist á bresk stjórnvöld að gera svipaða skýrslu. 13.4.2010 19:01