Fleiri fréttir Abbas á Bessastaði á morgun Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, kemur hingað til lands á morgun eftir því sem segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 21.4.2008 12:09 Látnir hirða upp plastpoka Hún var heldur háðugleg meðferðin sem ungir karlmenn fengu á dögunum af hálfu lögreglunnar á Selfossi eftir sérkennilegt uppátæki þeirra. 21.4.2008 11:47 Leystu upp fíkniefnapartí á Selfossi Lögreglan á Selfossi stöðvaði í gær fíkniefnapartí í húsi á Selfossi. 21.4.2008 11:42 Segir samgöngur til Vestmannaeyja gjörbreytast 2010 „Við erum enn að fara yfir þetta og skoða og vega og meta,“ sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. 21.4.2008 11:36 Össur sammála Þorgerði um stjórnarskrárbreytingu Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segist sammála Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um að breyta eigi stjórnarskránni til þess að greiða fyrir hugsanlegum aðildarviðræðum að Evrópusambandinu. 21.4.2008 11:33 Danir vilja reka erlenda glæpamenn úr landi Meirihluti danskra þingmanna er hlynntur því að reka útlenda glæpamenn úr landi að sögn dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. 21.4.2008 11:23 Um 350 minkar veiddust í sérstöku átaki Tæplega 350 minkar veiddust í fyrra í sérstöku tilraunaverkefni á vegum yfirvalda sem ráðist var í til að athuga hvort fýsilegt væri að útrýma mink á Íslandi. 21.4.2008 11:15 Sængaði sjálfviljug hjá ræningja sínum Austurríska stúlkan Natascha Kampusch sængaði sjálfviljug hjá manninum sem rændi henni og hélt henni fanginni í átta ár að sögn austurríska dagblaðsins Heute. 21.4.2008 11:03 Tveir efnilegir nemendur við HA styrktir Tveir nemendur við Háskólann á Akureyri taka í dag við styrk frá félaginu Hugviti. Eru styrkirnir veittir efnilegum nemendum við skólann. 21.4.2008 10:51 Margrét stefnir Frjálslynda flokknum „Ég er nú bara að láta reyna á rétt minn sem launþega," segir Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi sem stefnt hefur Frjálslynda flokknum vegna meintra vanefnda á launagreiðslum til hennar þegar hún var framkvæmdastjóri flokksins. 21.4.2008 10:44 Þriggja ára fangelsi fyrir 20 skothylki Bandarískur prestur hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að smygla 20 skothylkjum til Rússlands. 21.4.2008 10:25 Neytendasamtökin vantar sjálfboðaliða í alls kyns eftirlit Neytendasamtökin óska nú eftir sjálfboðaliðum til að taka þátt í átaksverkefnum sem samtökin beita sér fyrir, þar á meðal eftirliti með verðmerkingum í verslunum og búðargluggum, könnunum á samræmi hilluverðmerkinga og kassaverð og eftirliti með útrunnum vörum. 21.4.2008 10:16 Forseti ÖSE-þingsins kemur til landsins Forseti þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, Göran Lennmarker, kemur hingað til lands í dag og verður fram á morgundag. 21.4.2008 09:23 Útgefnum bókum hefur fækkað frá aldamótum Ríflega 1400 bókatitlar komu út á árinu 2006 samkvæmt yfirliti Hagstofunnar um bókaútgáfu áranna 1999-2006. Þetta jafngildir 4,6 bókum á hverja þúsund íbúa landsins. 21.4.2008 09:10 Sprengjuhótunin í Ballerup reyndist vera gabb Sprengjuhótunin við hótel í Ballerup á Sjálandi í morgun reyndist vera gabb. 21.4.2008 07:47 Fyrrum biskup kosinn forseti Paragvæ Fernando Lugo fyrrum kaþólskur biskup vann forsetakosningarnar í Paragvæ um helgina og batt þar með enda á 60 ára stjórn íhaldsmanna í landinu. 21.4.2008 07:25 Fyrsta hjónabandið út í geiminum Sir Richard Branson eigandi Virgin Galatic ætlar sér að setja enn eitt metið með því að verða sá fyrsti sem gefur par saman í hjónaband út í geiminum. 21.4.2008 07:23 Hótel í Ballerup rýmt vegna sprengjuhótunnar Lögreglan á Sjálandi rýmdi Hotel Grantoften í Ballerup í morgun vegna sprengjuhótunnar. Jafnframt var götunni sem hótelið stendur við lokað fyrir umferð bíla og vegfarenda. 21.4.2008 07:14 Obama og Hillary á þeytingi um Pennsylvaniu Þau Barak Obama og Hillary Clinton þeytast nú um Pennsylvaníu í baráttu sinni fyrir forkosningarnar sem þar verða haldnar á morgun. 21.4.2008 07:12 Yfir 10.000 skakkir á alþjóðadegi marijúana Yfir 10.000 manns komu saman fyrir utan háskólann í Colorado í Bandaríkjunum síðdegis í gær til að kveikja sér í marijúana-jónu eða fíra í einni feitri. 21.4.2008 07:03 Fimm útköll vegna sinubruna í Hafnarfirði Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út fimm sinnum með skömmu millibili í gærkvöldi til að slökkva sinuelda í Hafnarfirði. 21.4.2008 07:00 Viðbragðsstaða vegna ferjuflugvélar í vanda Landhelgisgæslan hóf undirbúning björgunaraðgerða og áhöfn danska varðskipsins Vædderen var sett í viðbragðsstöðu í gærkvöldi, eftir að flugmaður á lítilli ferjuflugvél á leið frá Kanada til Keflavíkur, tilkynnti um gangtruflanir í vélinni. 21.4.2008 06:56 Sjóræningjar láta til skarar skríða á ný Sjóræningjar réðust í dag á basknest fiskiskip sem var við túnfiskveiðar undan ströndum Sómalíu. Tuttugu og sex eru í áhöfn skipsins og ekkert er vitað um afdrif þeirra að því er basknesk yfirvöld segja. Skipið var um 400 kílómetra undan ströndum Sómalíu og fullyrða talsmenn basknesku heimastjórnarinnar að skipið hafi verið á alþjóðlegu hafsvæði. 20.4.2008 21:13 Guðni væri sammála Birni ef hann skildi málið Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir í pistli á heimasíðu sinni að Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins skilji ekki út á hvað vandi lögregluembættisins á Suðurnesjum gengur. Ef Guðni gæfi sér tíma til að kynna sér málið myndi hann hins vegar án efa snúast á sveif með Birni. 20.4.2008 19:48 Vel gengur að slökkva í sinu á Vatnsleysu Tilkynnt var um sinueld á Vatnsleysuströnd rétt fyrir sjö og er slökkvilið frá Suðurnesjum á staðnum. Ekki er um mikinn eld að ræða en svæðið er nokkuð stórt. Eyðibýli er á landinu en eldurinn er vestan við bæinn Minni Vatnsleysu. Björgunarsveitarmenn aðstoða við að slökkva í sinunni. 20.4.2008 19:04 Stofna varalið lögreglu á þessu ári Stefnt er að því að tvöhundurð og fjörtíu manna varalið lögreglu verði stofnað á þessu ári. Þekktasta útkall varaliðs lögreglu var þegar NATO aðildin var samþykkt á Alþingi fyrir nærri 60 árum. Ekki hefur verið heimild til að kalla út varalögreglu síðan 1996. 20.4.2008 18:35 Fjaran iðaði af lífi Fjaran við Gróttu iðaði af lífi í dag þegar haldinn var hinn árlegi Gróttudagur. Talið er að yfir þúsund manns hafi komið í eyjuna í dag og hafa aldrei fleiri tekið þátt. 20.4.2008 18:45 Aðgengi almennings að Hallargarðinum ekki skert Hollvinir Hallargarðsins, sem héldu stofnfund sinn í dag, vilja tryggja að almenningur hafi áfram fullan aðgang að Hallargarðinum í Reykjavík. Talsmaður tilvonandi kaupenda að Fríkirkjuvegi 11 segir ekki rétt að aðgengi almennings að garðinum, sem umlykur húsið, verði skert. 20.4.2008 18:45 Mótettur J.S: Bach í flutningi Kammerkórs Langholtskirkju Kammerkór Langholtskirkju heldur tónleika í Langholtskirkju kl. 20 í kvöld þar sem efnisskráin samanstendur af fjórum mótettum eftir Johann Sebastian Bach. Mótetturnar eru talin einhver glæsilegustu virtuósaverk sem hafa verið fyrir kór 20.4.2008 18:44 Dómsmálaráðherra segir skiptingu Suðurnesjalögreglu standa á Samfylkingunni Einungis stendur á þingflokki Samfylkingar að afgreiða uppskiptingu á lögregluembættinu á Suðurnesjum, segir Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Ríkisstjórnin sé búin að afgreiða málið fyrir sitt leiti. 20.4.2008 18:36 Utanríkisráðherra segir að íhuga verði alvarlega aðild að ESB Utanríkisráðherra segir að þingmenn verði að íhuga alvarlega aðild að Evrópusambandinu ætli þeir sér ekki að vera úr takti við almenning. Ný skoðanakönnun sýnir að tæplega sjötíu prósent þjóðarinnar vill hefja undirbúning að umsókn í ESB. 20.4.2008 18:31 Hækkandi matvælaverð ógn við heimsfrið Ban Ki Moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna sagði í ræðu sem hann hélt í Accra í Afríkuríkinu Gana í dag að hækkandi matvælaverð væri ógn við heimsfrið. Moon var viðstaddur á viðskipta- og þróunarráðstefnu í landinu og í ræðunni kom fram að verði ekki tekið á vandanum sem við blasir sé öryggi heimsbyggðarinnar í hættu. 20.4.2008 17:46 Stofnandi Saving Iceland fyrir rétt á morgun Ólafur Páll Sigurðsson, stofnandi Saving Iceland, sem mótmælt hafa Kárahnjúkavirkjun síðustu ár, verður kallaður fyrir Héraðsdóm Austurlands á morgun ákærður fyrir eignaspjöll. Í tilkynningu frá samtökunum segir að Ólafur sé ákærður fyrir að valda tjóni á lögreglubifreið en að í raun hafi ökumaður bifreiðarinnar ekið á Ólaf. 20.4.2008 16:57 Guðni tekur ekki undir orð Valgerðar Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekkert hafa um ummæli Valgerðar Sverrisdóttur í hádegisfréttum Stöðvar 2 að segja. Þar lýsti Valgerður, sem er varaformaður Framsóknarflokksins, þeirri skoðun sinni að ríkisstjórnin ætti að hefja undibúning að aðildarviðræðum við Evrópusambandið nú þegar. 20.4.2008 15:10 Mótorhjólaslys í Naustagili á Húsavík Mótorhjólaslys varð í Naustagili á Húsavík um hádegisbil í dag. Tveir voru á hjólinu og segir lögregla að svo virðist vera sem ökumaðurinn hafi misst hjólið á hliðina. Ökumaður og farþegi slösuðust eitthvað en óljóst er um alvarleika meiðslanna. Þeir munu þó ekki vera í lífshættu að sögn lögreglu. Þeir voru fluttir til skoðunnar á heilbrigðisstofnun bæjarins. 20.4.2008 14:35 Vilja tryggja fullan og frjálsan aðgang að Hallargarðinum Samtökin Hollvinir Hallargarðsins voru stofnuð í Hallgargarðinum eftir hádegi. Tilgangur samtakanna er að reyna að koma í veg fyrir að væntanlegir kaupendur Fríkirkjuvegs 11 sem garðurinn tilheyrir fái yfirráð yfir garðinum og að gera þar viðhafnar innkeyrslu. 20.4.2008 14:25 Kofi hvetur til friðsamlegrar lausnar í Zimbabwe Kofi Annan, fyrrum aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, hvetur leiðtoga Afríkuríkja til að beita sér fyrir friðasamlegri lausn deilnanna í Zimbabwe. 20.4.2008 13:32 Valgerður: Ríkisstjórnin hefji undirbúning að ESB umsókn Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að ríkisstjórnin eigi að hefja undirbúning að ESB umsókn, enda sé það það sem þjóðin vilji og svigrúm sé til þess innan stjórnarsáttmálans. 20.4.2008 12:05 Fjölskyldudagur í Gróttu í dag Kvenfélagið Seltjörn og Skólaskrifstofa Seltjarnarness, standa fyrir fjölskyldudegi í Gróttu í dag á milli klukkan 11 og 14;30. Boðið verður upp á veitingar og skemmtilega stemmningu í Fræðasetrinu í Gróttu. 20.4.2008 11:31 Drengurinn fylltist skelfingu en gaf sig fram skömmu síðar Faðir piltsins sem ók á stúlku við Breiðholtsbraut í gærdag vill koma því á framfæri að sonur hans hafi ekki stungið af eftir slysið eins og greint var frá á Vísi í gær. Faðirinn segir að sonur hans hafi ekki séð hvað hann keyrði á en að hann hafi stansað. Þegar hann heyrði mikil læti hafi hann farið á taugum og ekið af stað. Hann stöðvaði skammt frá við verslun og hljóp til félaga síns. 20.4.2008 10:57 Hurðin þeyttist af hjörunum Sprenging varð í íbúð í Heiðarhverfi í Reykjanesbæ um ellefu leytið í gærkvöldi. Við sprenginguna þeyttist hurð af hjörunum og hurðarkarmurinn fylgdi í kjölfarið að því sem fram kemur á fréttavef Víkurfrétta. 20.4.2008 10:45 Páfinn ræðir fortíð sína í Hitlersæskunni Benedikt 16. páfi talaði í gær í fyrsta sinn opinberlega um veru sína í Hitlersæskunni á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Á unglingasamkomu í New York í gær sagði páfi að unglingsár hans hafi verið eyðilögð af hinu ískyggilega þriðja ríki. 20.4.2008 10:20 Óboðnir baðgestir á Selfossi Lögreglan á Selfossi stöðvaði tvo fyrir ölvunarakstur í bænum í nótt en að öðru leyti var nóttin róleg. Þó barst tilkynning um að fjórir einstaklingar hafi ákveðið að bregða sér í sundlaugina á Selfossi um hálffjögur í nótt. 20.4.2008 10:13 Hörð átök í Mogadishu 27 eru sagðir látnir eftir hörð átök í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu í gær. 11 óbreyttir borgarar féllu í átökunum sem brutust út milli íslamskra uppreisnarmanna og eþíópíska hersins. 20.4.2008 10:11 Níu Finnar létust í rútuslysi á Spáni Níu finnskir ferðamenn létu lífið þegar rúta valt nærri ferðamannastaðnum Benalmadena á suðurhluta Spánar í gærkvöldi. Meðal þeirra sem létust var sjö ára stúlka. 19 aðrir, allt finnskir ferðamenn, slösuðust í slysinu og þar af nokkrir alvarlega. 20.4.2008 10:06 Sjá næstu 50 fréttir
Abbas á Bessastaði á morgun Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, kemur hingað til lands á morgun eftir því sem segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 21.4.2008 12:09
Látnir hirða upp plastpoka Hún var heldur háðugleg meðferðin sem ungir karlmenn fengu á dögunum af hálfu lögreglunnar á Selfossi eftir sérkennilegt uppátæki þeirra. 21.4.2008 11:47
Leystu upp fíkniefnapartí á Selfossi Lögreglan á Selfossi stöðvaði í gær fíkniefnapartí í húsi á Selfossi. 21.4.2008 11:42
Segir samgöngur til Vestmannaeyja gjörbreytast 2010 „Við erum enn að fara yfir þetta og skoða og vega og meta,“ sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. 21.4.2008 11:36
Össur sammála Þorgerði um stjórnarskrárbreytingu Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segist sammála Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um að breyta eigi stjórnarskránni til þess að greiða fyrir hugsanlegum aðildarviðræðum að Evrópusambandinu. 21.4.2008 11:33
Danir vilja reka erlenda glæpamenn úr landi Meirihluti danskra þingmanna er hlynntur því að reka útlenda glæpamenn úr landi að sögn dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. 21.4.2008 11:23
Um 350 minkar veiddust í sérstöku átaki Tæplega 350 minkar veiddust í fyrra í sérstöku tilraunaverkefni á vegum yfirvalda sem ráðist var í til að athuga hvort fýsilegt væri að útrýma mink á Íslandi. 21.4.2008 11:15
Sængaði sjálfviljug hjá ræningja sínum Austurríska stúlkan Natascha Kampusch sængaði sjálfviljug hjá manninum sem rændi henni og hélt henni fanginni í átta ár að sögn austurríska dagblaðsins Heute. 21.4.2008 11:03
Tveir efnilegir nemendur við HA styrktir Tveir nemendur við Háskólann á Akureyri taka í dag við styrk frá félaginu Hugviti. Eru styrkirnir veittir efnilegum nemendum við skólann. 21.4.2008 10:51
Margrét stefnir Frjálslynda flokknum „Ég er nú bara að láta reyna á rétt minn sem launþega," segir Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi sem stefnt hefur Frjálslynda flokknum vegna meintra vanefnda á launagreiðslum til hennar þegar hún var framkvæmdastjóri flokksins. 21.4.2008 10:44
Þriggja ára fangelsi fyrir 20 skothylki Bandarískur prestur hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að smygla 20 skothylkjum til Rússlands. 21.4.2008 10:25
Neytendasamtökin vantar sjálfboðaliða í alls kyns eftirlit Neytendasamtökin óska nú eftir sjálfboðaliðum til að taka þátt í átaksverkefnum sem samtökin beita sér fyrir, þar á meðal eftirliti með verðmerkingum í verslunum og búðargluggum, könnunum á samræmi hilluverðmerkinga og kassaverð og eftirliti með útrunnum vörum. 21.4.2008 10:16
Forseti ÖSE-þingsins kemur til landsins Forseti þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, Göran Lennmarker, kemur hingað til lands í dag og verður fram á morgundag. 21.4.2008 09:23
Útgefnum bókum hefur fækkað frá aldamótum Ríflega 1400 bókatitlar komu út á árinu 2006 samkvæmt yfirliti Hagstofunnar um bókaútgáfu áranna 1999-2006. Þetta jafngildir 4,6 bókum á hverja þúsund íbúa landsins. 21.4.2008 09:10
Sprengjuhótunin í Ballerup reyndist vera gabb Sprengjuhótunin við hótel í Ballerup á Sjálandi í morgun reyndist vera gabb. 21.4.2008 07:47
Fyrrum biskup kosinn forseti Paragvæ Fernando Lugo fyrrum kaþólskur biskup vann forsetakosningarnar í Paragvæ um helgina og batt þar með enda á 60 ára stjórn íhaldsmanna í landinu. 21.4.2008 07:25
Fyrsta hjónabandið út í geiminum Sir Richard Branson eigandi Virgin Galatic ætlar sér að setja enn eitt metið með því að verða sá fyrsti sem gefur par saman í hjónaband út í geiminum. 21.4.2008 07:23
Hótel í Ballerup rýmt vegna sprengjuhótunnar Lögreglan á Sjálandi rýmdi Hotel Grantoften í Ballerup í morgun vegna sprengjuhótunnar. Jafnframt var götunni sem hótelið stendur við lokað fyrir umferð bíla og vegfarenda. 21.4.2008 07:14
Obama og Hillary á þeytingi um Pennsylvaniu Þau Barak Obama og Hillary Clinton þeytast nú um Pennsylvaníu í baráttu sinni fyrir forkosningarnar sem þar verða haldnar á morgun. 21.4.2008 07:12
Yfir 10.000 skakkir á alþjóðadegi marijúana Yfir 10.000 manns komu saman fyrir utan háskólann í Colorado í Bandaríkjunum síðdegis í gær til að kveikja sér í marijúana-jónu eða fíra í einni feitri. 21.4.2008 07:03
Fimm útköll vegna sinubruna í Hafnarfirði Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út fimm sinnum með skömmu millibili í gærkvöldi til að slökkva sinuelda í Hafnarfirði. 21.4.2008 07:00
Viðbragðsstaða vegna ferjuflugvélar í vanda Landhelgisgæslan hóf undirbúning björgunaraðgerða og áhöfn danska varðskipsins Vædderen var sett í viðbragðsstöðu í gærkvöldi, eftir að flugmaður á lítilli ferjuflugvél á leið frá Kanada til Keflavíkur, tilkynnti um gangtruflanir í vélinni. 21.4.2008 06:56
Sjóræningjar láta til skarar skríða á ný Sjóræningjar réðust í dag á basknest fiskiskip sem var við túnfiskveiðar undan ströndum Sómalíu. Tuttugu og sex eru í áhöfn skipsins og ekkert er vitað um afdrif þeirra að því er basknesk yfirvöld segja. Skipið var um 400 kílómetra undan ströndum Sómalíu og fullyrða talsmenn basknesku heimastjórnarinnar að skipið hafi verið á alþjóðlegu hafsvæði. 20.4.2008 21:13
Guðni væri sammála Birni ef hann skildi málið Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir í pistli á heimasíðu sinni að Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins skilji ekki út á hvað vandi lögregluembættisins á Suðurnesjum gengur. Ef Guðni gæfi sér tíma til að kynna sér málið myndi hann hins vegar án efa snúast á sveif með Birni. 20.4.2008 19:48
Vel gengur að slökkva í sinu á Vatnsleysu Tilkynnt var um sinueld á Vatnsleysuströnd rétt fyrir sjö og er slökkvilið frá Suðurnesjum á staðnum. Ekki er um mikinn eld að ræða en svæðið er nokkuð stórt. Eyðibýli er á landinu en eldurinn er vestan við bæinn Minni Vatnsleysu. Björgunarsveitarmenn aðstoða við að slökkva í sinunni. 20.4.2008 19:04
Stofna varalið lögreglu á þessu ári Stefnt er að því að tvöhundurð og fjörtíu manna varalið lögreglu verði stofnað á þessu ári. Þekktasta útkall varaliðs lögreglu var þegar NATO aðildin var samþykkt á Alþingi fyrir nærri 60 árum. Ekki hefur verið heimild til að kalla út varalögreglu síðan 1996. 20.4.2008 18:35
Fjaran iðaði af lífi Fjaran við Gróttu iðaði af lífi í dag þegar haldinn var hinn árlegi Gróttudagur. Talið er að yfir þúsund manns hafi komið í eyjuna í dag og hafa aldrei fleiri tekið þátt. 20.4.2008 18:45
Aðgengi almennings að Hallargarðinum ekki skert Hollvinir Hallargarðsins, sem héldu stofnfund sinn í dag, vilja tryggja að almenningur hafi áfram fullan aðgang að Hallargarðinum í Reykjavík. Talsmaður tilvonandi kaupenda að Fríkirkjuvegi 11 segir ekki rétt að aðgengi almennings að garðinum, sem umlykur húsið, verði skert. 20.4.2008 18:45
Mótettur J.S: Bach í flutningi Kammerkórs Langholtskirkju Kammerkór Langholtskirkju heldur tónleika í Langholtskirkju kl. 20 í kvöld þar sem efnisskráin samanstendur af fjórum mótettum eftir Johann Sebastian Bach. Mótetturnar eru talin einhver glæsilegustu virtuósaverk sem hafa verið fyrir kór 20.4.2008 18:44
Dómsmálaráðherra segir skiptingu Suðurnesjalögreglu standa á Samfylkingunni Einungis stendur á þingflokki Samfylkingar að afgreiða uppskiptingu á lögregluembættinu á Suðurnesjum, segir Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Ríkisstjórnin sé búin að afgreiða málið fyrir sitt leiti. 20.4.2008 18:36
Utanríkisráðherra segir að íhuga verði alvarlega aðild að ESB Utanríkisráðherra segir að þingmenn verði að íhuga alvarlega aðild að Evrópusambandinu ætli þeir sér ekki að vera úr takti við almenning. Ný skoðanakönnun sýnir að tæplega sjötíu prósent þjóðarinnar vill hefja undirbúning að umsókn í ESB. 20.4.2008 18:31
Hækkandi matvælaverð ógn við heimsfrið Ban Ki Moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna sagði í ræðu sem hann hélt í Accra í Afríkuríkinu Gana í dag að hækkandi matvælaverð væri ógn við heimsfrið. Moon var viðstaddur á viðskipta- og þróunarráðstefnu í landinu og í ræðunni kom fram að verði ekki tekið á vandanum sem við blasir sé öryggi heimsbyggðarinnar í hættu. 20.4.2008 17:46
Stofnandi Saving Iceland fyrir rétt á morgun Ólafur Páll Sigurðsson, stofnandi Saving Iceland, sem mótmælt hafa Kárahnjúkavirkjun síðustu ár, verður kallaður fyrir Héraðsdóm Austurlands á morgun ákærður fyrir eignaspjöll. Í tilkynningu frá samtökunum segir að Ólafur sé ákærður fyrir að valda tjóni á lögreglubifreið en að í raun hafi ökumaður bifreiðarinnar ekið á Ólaf. 20.4.2008 16:57
Guðni tekur ekki undir orð Valgerðar Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekkert hafa um ummæli Valgerðar Sverrisdóttur í hádegisfréttum Stöðvar 2 að segja. Þar lýsti Valgerður, sem er varaformaður Framsóknarflokksins, þeirri skoðun sinni að ríkisstjórnin ætti að hefja undibúning að aðildarviðræðum við Evrópusambandið nú þegar. 20.4.2008 15:10
Mótorhjólaslys í Naustagili á Húsavík Mótorhjólaslys varð í Naustagili á Húsavík um hádegisbil í dag. Tveir voru á hjólinu og segir lögregla að svo virðist vera sem ökumaðurinn hafi misst hjólið á hliðina. Ökumaður og farþegi slösuðust eitthvað en óljóst er um alvarleika meiðslanna. Þeir munu þó ekki vera í lífshættu að sögn lögreglu. Þeir voru fluttir til skoðunnar á heilbrigðisstofnun bæjarins. 20.4.2008 14:35
Vilja tryggja fullan og frjálsan aðgang að Hallargarðinum Samtökin Hollvinir Hallargarðsins voru stofnuð í Hallgargarðinum eftir hádegi. Tilgangur samtakanna er að reyna að koma í veg fyrir að væntanlegir kaupendur Fríkirkjuvegs 11 sem garðurinn tilheyrir fái yfirráð yfir garðinum og að gera þar viðhafnar innkeyrslu. 20.4.2008 14:25
Kofi hvetur til friðsamlegrar lausnar í Zimbabwe Kofi Annan, fyrrum aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, hvetur leiðtoga Afríkuríkja til að beita sér fyrir friðasamlegri lausn deilnanna í Zimbabwe. 20.4.2008 13:32
Valgerður: Ríkisstjórnin hefji undirbúning að ESB umsókn Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að ríkisstjórnin eigi að hefja undirbúning að ESB umsókn, enda sé það það sem þjóðin vilji og svigrúm sé til þess innan stjórnarsáttmálans. 20.4.2008 12:05
Fjölskyldudagur í Gróttu í dag Kvenfélagið Seltjörn og Skólaskrifstofa Seltjarnarness, standa fyrir fjölskyldudegi í Gróttu í dag á milli klukkan 11 og 14;30. Boðið verður upp á veitingar og skemmtilega stemmningu í Fræðasetrinu í Gróttu. 20.4.2008 11:31
Drengurinn fylltist skelfingu en gaf sig fram skömmu síðar Faðir piltsins sem ók á stúlku við Breiðholtsbraut í gærdag vill koma því á framfæri að sonur hans hafi ekki stungið af eftir slysið eins og greint var frá á Vísi í gær. Faðirinn segir að sonur hans hafi ekki séð hvað hann keyrði á en að hann hafi stansað. Þegar hann heyrði mikil læti hafi hann farið á taugum og ekið af stað. Hann stöðvaði skammt frá við verslun og hljóp til félaga síns. 20.4.2008 10:57
Hurðin þeyttist af hjörunum Sprenging varð í íbúð í Heiðarhverfi í Reykjanesbæ um ellefu leytið í gærkvöldi. Við sprenginguna þeyttist hurð af hjörunum og hurðarkarmurinn fylgdi í kjölfarið að því sem fram kemur á fréttavef Víkurfrétta. 20.4.2008 10:45
Páfinn ræðir fortíð sína í Hitlersæskunni Benedikt 16. páfi talaði í gær í fyrsta sinn opinberlega um veru sína í Hitlersæskunni á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Á unglingasamkomu í New York í gær sagði páfi að unglingsár hans hafi verið eyðilögð af hinu ískyggilega þriðja ríki. 20.4.2008 10:20
Óboðnir baðgestir á Selfossi Lögreglan á Selfossi stöðvaði tvo fyrir ölvunarakstur í bænum í nótt en að öðru leyti var nóttin róleg. Þó barst tilkynning um að fjórir einstaklingar hafi ákveðið að bregða sér í sundlaugina á Selfossi um hálffjögur í nótt. 20.4.2008 10:13
Hörð átök í Mogadishu 27 eru sagðir látnir eftir hörð átök í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu í gær. 11 óbreyttir borgarar féllu í átökunum sem brutust út milli íslamskra uppreisnarmanna og eþíópíska hersins. 20.4.2008 10:11
Níu Finnar létust í rútuslysi á Spáni Níu finnskir ferðamenn létu lífið þegar rúta valt nærri ferðamannastaðnum Benalmadena á suðurhluta Spánar í gærkvöldi. Meðal þeirra sem létust var sjö ára stúlka. 19 aðrir, allt finnskir ferðamenn, slösuðust í slysinu og þar af nokkrir alvarlega. 20.4.2008 10:06