Erlent

Fyrsta hjónabandið út í geiminum

Sir Richard Branson eigandi Virgin Galatic ætlar sér að setja enn eitt metið með því að verða sá fyrsti sem gefur par saman í hjónaband út í geiminum.

Þetta mun gerast í fyrstu áætlunarferð Virgin Galatic út í geiminn á næsta ári. Verður hjónavígslan haldin í 70 kílómetra hæð yfir jörðu. Fram til þessa hafa um 200 manns borgað fyrir ferð út í geiminn með Virgin Galatic.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×