Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 07:30 Stephen Bunting var mikið niðri fyrir á blaðamannafundinum og tárin runnu. @livedarts Pílukastarinn Stephen Bunting varð fyrir barðinu á illvígum netverjum eftir yfirlýsingu sína á dögunum. Hann tók allt til baka á blaðamannafundi og þar sáust miklar tilfinningar hjá þessum vinsæla fertuga Breta. „Ég hef fengið töluvert skítkast á samfélagsmiðlum,“ segir Bunting sem vanalega er í miklu uppáhaldi hjá áhorfendum á leikjum sínum. Englendingurinn er í fjórða sæti heimslistans og er kominn áfram í þriðju umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Eftir sigurinn á Nitin Kumar var ekki mikið um fagnaðarlæti hjá þeim enska. Þess í stað hóf hann blaðamannafund á því að verja ummæli sem hann lét falla eftir leikinn sinn í fyrstu umferðinni. An emotional Stephen Bunting broke down in tears during his post-match press conference 😢Watch in full 👉 https://t.co/f7F9qmHDcM pic.twitter.com/FvlQt8NbCw— Live Darts (@livedarts) December 21, 2025 „Ég sagði að ég væri meistari fólksins. En það var bókstaflega bara tilvitnun í það sem Sky Sports og PDC (Professional Darts Corporation) hafa sagt. Það er ekkert sem ég fann upp á,“ segir Stephen Bunting. Ummælin mættu talsverðri gagnrýni á samfélagsmiðlum frá öðrum stuðningsmönnum. „En heyrið þið, ég er ekki meistari fólksins. Ég mæti á svæðið, ég reyni að gera mitt besta til að vinna hvern einasta leik. Ég gef 110 prósent hverju sinni,“ sagði Bunting. Bunting hrósar þeim sem styðja hann, nefnir að YouTube-rásin hans hafi náð hundrað þúsund áskrifendum og segist finna fyrir stuðningnum á netinu. Þegar hann talar um áhorfendurna og andrúmsloftið í Alexandra Palace varð hann tilfinningasamur og þurfti að berjast við tárin. Hann sagist vera að verða viðkvæmur og baðst afsökunar á því að þurfa að ná áttum. Uppáhald áhorfenda nefndi einnig að hann hafi fengið yfir sig mikið skítkast á miðlunum sínum. „Ég hef líka fengið heilmikið af tölvupóstum. En ég verð að láta það yfir mig ganga. Fólk á netinu er duttlungafullt. Heyrið þið, þið sjáið áhorfendurna hérna inni í kvöld. Þetta eru alvöru pílukastaðdáendur. Þeir vita fyrir hvað ég stend,“ sagði Bunting. Í fjórðu umferð mætir Stephen Bunting landa sínum James Hurrell. 😢 Stephen Bunting broke down in tears this evening after receiving "A lot of stick" online following his first round match last week. Bunting explained he will always give time to his fans following his win over Nitin Kumar, before taking a breather in his post-match press… pic.twitter.com/fahi7IJHlB— Tungsten Tales Darts (@Tungsten_Tales) December 20, 2025 Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Sjá meira
„Ég hef fengið töluvert skítkast á samfélagsmiðlum,“ segir Bunting sem vanalega er í miklu uppáhaldi hjá áhorfendum á leikjum sínum. Englendingurinn er í fjórða sæti heimslistans og er kominn áfram í þriðju umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Eftir sigurinn á Nitin Kumar var ekki mikið um fagnaðarlæti hjá þeim enska. Þess í stað hóf hann blaðamannafund á því að verja ummæli sem hann lét falla eftir leikinn sinn í fyrstu umferðinni. An emotional Stephen Bunting broke down in tears during his post-match press conference 😢Watch in full 👉 https://t.co/f7F9qmHDcM pic.twitter.com/FvlQt8NbCw— Live Darts (@livedarts) December 21, 2025 „Ég sagði að ég væri meistari fólksins. En það var bókstaflega bara tilvitnun í það sem Sky Sports og PDC (Professional Darts Corporation) hafa sagt. Það er ekkert sem ég fann upp á,“ segir Stephen Bunting. Ummælin mættu talsverðri gagnrýni á samfélagsmiðlum frá öðrum stuðningsmönnum. „En heyrið þið, ég er ekki meistari fólksins. Ég mæti á svæðið, ég reyni að gera mitt besta til að vinna hvern einasta leik. Ég gef 110 prósent hverju sinni,“ sagði Bunting. Bunting hrósar þeim sem styðja hann, nefnir að YouTube-rásin hans hafi náð hundrað þúsund áskrifendum og segist finna fyrir stuðningnum á netinu. Þegar hann talar um áhorfendurna og andrúmsloftið í Alexandra Palace varð hann tilfinningasamur og þurfti að berjast við tárin. Hann sagist vera að verða viðkvæmur og baðst afsökunar á því að þurfa að ná áttum. Uppáhald áhorfenda nefndi einnig að hann hafi fengið yfir sig mikið skítkast á miðlunum sínum. „Ég hef líka fengið heilmikið af tölvupóstum. En ég verð að láta það yfir mig ganga. Fólk á netinu er duttlungafullt. Heyrið þið, þið sjáið áhorfendurna hérna inni í kvöld. Þetta eru alvöru pílukastaðdáendur. Þeir vita fyrir hvað ég stend,“ sagði Bunting. Í fjórðu umferð mætir Stephen Bunting landa sínum James Hurrell. 😢 Stephen Bunting broke down in tears this evening after receiving "A lot of stick" online following his first round match last week. Bunting explained he will always give time to his fans following his win over Nitin Kumar, before taking a breather in his post-match press… pic.twitter.com/fahi7IJHlB— Tungsten Tales Darts (@Tungsten_Tales) December 20, 2025
Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Sjá meira