Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 10:30 Trevon Diggs var mættur aftur eftir tveggja mánaða fjarveru í leik Dallas Cowboys í gær. Getty/Cooper Neill Dallas Cowboys var án eins síns besta varnarmanns í tvo mánuði. Hann meiddist þó ekki í leik eða á æfingu heldur heima í stofunni hjá sér. Trevor Diggs lék loksins aftur með Cowboys í NFL-deildinni gær þegar liðið tapaði á móti Los Angeles Charges. Þetta var hans fyrsti leikur eftir að hafa verið að jafna sig eftir slæmt höfuðhögg.Sjónvarpskonan Jane Slater hjá NFL Network fékk það loksins upp úr Diggs hvað gerðist eiginlega í þessu óhappi heima hjá honum.„Sum ykkar vildu vita hvernig Trevon Diggs fékk heilahristinginn. Það var aldrei neitt alvarlegt en þar sem engin svör fengust hljómaði það eins og það hefði verið það,“ skrifaði Jane Slater og bætti við:„Hann segir að sjónvarp sem hann var að reyna að festa í loftið með stangarfestingu hafi dottið á höfuðið á honum. ‚Ég var að reyna að vera handlaginn,' sagði hann við mig. Honum fannst þetta ekki mikið mál og taldi ekki þörf á að ræða það en vangaveltur á netinu gengu allt of langt,“ skrifaði Slater.„Hann sagðist hafa átt nokkrar góðar varnir í dag en væri enn að aðlagast hraða leiksins,“ skrifaði Slater. Það þarf ekkert að koma neinum á óvart að einhverjar spurningar vakni þegar einn þinn besti leikmaður meiðist heima hjá sér og svo alvarlega að hann er frá í tvo mánuði. Núna vita menn loksins ástæðuna. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Trevor Diggs lék loksins aftur með Cowboys í NFL-deildinni gær þegar liðið tapaði á móti Los Angeles Charges. Þetta var hans fyrsti leikur eftir að hafa verið að jafna sig eftir slæmt höfuðhögg.Sjónvarpskonan Jane Slater hjá NFL Network fékk það loksins upp úr Diggs hvað gerðist eiginlega í þessu óhappi heima hjá honum.„Sum ykkar vildu vita hvernig Trevon Diggs fékk heilahristinginn. Það var aldrei neitt alvarlegt en þar sem engin svör fengust hljómaði það eins og það hefði verið það,“ skrifaði Jane Slater og bætti við:„Hann segir að sjónvarp sem hann var að reyna að festa í loftið með stangarfestingu hafi dottið á höfuðið á honum. ‚Ég var að reyna að vera handlaginn,' sagði hann við mig. Honum fannst þetta ekki mikið mál og taldi ekki þörf á að ræða það en vangaveltur á netinu gengu allt of langt,“ skrifaði Slater.„Hann sagðist hafa átt nokkrar góðar varnir í dag en væri enn að aðlagast hraða leiksins,“ skrifaði Slater. Það þarf ekkert að koma neinum á óvart að einhverjar spurningar vakni þegar einn þinn besti leikmaður meiðist heima hjá sér og svo alvarlega að hann er frá í tvo mánuði. Núna vita menn loksins ástæðuna. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira