„Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Valur Páll Eiríksson skrifar 18. desember 2025 17:00 Kenýumaðurinn David Munuya skrifaði söguna síðdegis. Andrew Redington/Getty Images Kenýumaðurinn David Munuya kom sá og sigraði á HM í pílukasti síðdegis. Hann var fyrsti Kenýumaðurinn í sögunni til að stíga á stokk í Alexandra Palace en var ekki mættur til þess eins að taka þátt. Munuya var bersýnilega stressaður þegar hann mætti Belganum Mike De Decker, sem er sextándi á heimslista. Munuya fékk sína sénsa en stressaðist upp þegar útkastið bauðst og lenti 2-0 undir í settum og virtist ljóst að honum yrði sópað úr leik. Another class Walk-on at the Palace 🤩David Munyua bringing the moves on his debut 🕺Will the Kenyan be the first to win on the Ally Pally stage? pic.twitter.com/HX2d04wKq9— PDC Darts (@OfficialPDC) December 18, 2025 Þá mistaldi hann oftar en einu sinni eftir því sem pressan jókst, auk þess að verða fyrir árás geitungsins fræga í höllinni. WHAT IS HAPPENING HERE? David Munyua has won a set, hit six perfect darts, miscounted twice and been attacked by the Ally Pally wasp in the space of five minutes!RIDICULOUS! 📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/6WugIMzlOy— PDC Darts (@OfficialPDC) December 18, 2025 Það er hins vegar mikið í Kenýumanninn spunnið. Hann hélt sínu striki og fékk stúkuna með sér á sitt band. De Decker missti hausinn eftir að óþekkti mótherjinn komst á flug og Munuya vann leikinn 3-2 eftir hreint ótrúlega skemmtun á Sýn Sport Viaplay í síðdegið. MUNYUA MAKES HISTORY! 🇰🇪INCREDIBLE!David Munyua produces one of the biggest shocks in World Championship history to dump out Mike De Decker!What a moment for Kenyan darts!#WCDarts | R1 pic.twitter.com/XRkKcaErfd— PDC Darts (@OfficialPDC) December 18, 2025 „Þetta er ein stærsta sagan á HM í pílukasti. Þetta er eitt stærsta sjokkið í sögu mótsins. Þetta er eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er. David Munyua – hneigðu þig!“ sagði enski lýsandinn þegar sigur Munuya var vís. Kenýumaðurinn var ekki sá eini sem kom á óvart í dag en lítt þekktur Japani að nafni Motomu Sakai sópaði Frakkanum Thibault Tricole, sem hlaut silfur á HM 2022, úr keppni með 3-0 sigri í settum. HM í pílukasti er hvergi nærri lokið í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen mætir til leiks í kvöld líkt og Englendingurinn Dave Chisnall, ásamt fleirum. Viðureignir kvöldsins eru: Jermaine Wattimena (Holland) - Dominik Grullich (Þýskaland) Dave Chisnall (England) - Fallon Sherrock (England) Michael van Gerwen (Holland) - Mitsuhiko Tatsunami (Japan) Krzysztof Ratajaski (Pólland) - Alexis Toylo (Filippseyjar) Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan 18:55 í kvöld á Sýn Sport Viaplay. Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira
Munuya var bersýnilega stressaður þegar hann mætti Belganum Mike De Decker, sem er sextándi á heimslista. Munuya fékk sína sénsa en stressaðist upp þegar útkastið bauðst og lenti 2-0 undir í settum og virtist ljóst að honum yrði sópað úr leik. Another class Walk-on at the Palace 🤩David Munyua bringing the moves on his debut 🕺Will the Kenyan be the first to win on the Ally Pally stage? pic.twitter.com/HX2d04wKq9— PDC Darts (@OfficialPDC) December 18, 2025 Þá mistaldi hann oftar en einu sinni eftir því sem pressan jókst, auk þess að verða fyrir árás geitungsins fræga í höllinni. WHAT IS HAPPENING HERE? David Munyua has won a set, hit six perfect darts, miscounted twice and been attacked by the Ally Pally wasp in the space of five minutes!RIDICULOUS! 📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/6WugIMzlOy— PDC Darts (@OfficialPDC) December 18, 2025 Það er hins vegar mikið í Kenýumanninn spunnið. Hann hélt sínu striki og fékk stúkuna með sér á sitt band. De Decker missti hausinn eftir að óþekkti mótherjinn komst á flug og Munuya vann leikinn 3-2 eftir hreint ótrúlega skemmtun á Sýn Sport Viaplay í síðdegið. MUNYUA MAKES HISTORY! 🇰🇪INCREDIBLE!David Munyua produces one of the biggest shocks in World Championship history to dump out Mike De Decker!What a moment for Kenyan darts!#WCDarts | R1 pic.twitter.com/XRkKcaErfd— PDC Darts (@OfficialPDC) December 18, 2025 „Þetta er ein stærsta sagan á HM í pílukasti. Þetta er eitt stærsta sjokkið í sögu mótsins. Þetta er eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er. David Munyua – hneigðu þig!“ sagði enski lýsandinn þegar sigur Munuya var vís. Kenýumaðurinn var ekki sá eini sem kom á óvart í dag en lítt þekktur Japani að nafni Motomu Sakai sópaði Frakkanum Thibault Tricole, sem hlaut silfur á HM 2022, úr keppni með 3-0 sigri í settum. HM í pílukasti er hvergi nærri lokið í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen mætir til leiks í kvöld líkt og Englendingurinn Dave Chisnall, ásamt fleirum. Viðureignir kvöldsins eru: Jermaine Wattimena (Holland) - Dominik Grullich (Þýskaland) Dave Chisnall (England) - Fallon Sherrock (England) Michael van Gerwen (Holland) - Mitsuhiko Tatsunami (Japan) Krzysztof Ratajaski (Pólland) - Alexis Toylo (Filippseyjar) Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan 18:55 í kvöld á Sýn Sport Viaplay.
Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira